Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Qupperneq 19
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1988. Sumarbæklingurinn er kominn. Samvinnuferöir-Landsýn hefur nýtt ferðaár og fagnar 10 ára afmæli meö opnu húsi á söluskrifstofunni í Austurstræti frá kl. 12:00-17:00 á sunnudag. Slysavarnafélag íslands á einnig stórafmæli og fagnar sínum 60 árum meö afmælisskemmtun í Háskólabíói kl. 14:00 þar sem allir helstu skemmtikraftar landsins leggja saman krafta sína. Af því tilefni efnir Samvinnuferðir- Landsýn til sérstakrar afmæl- istombólu frá kl. 12:00-14:00, þar sem vinningarnir eru ekki af verri endanum: 1. Férðaúttekt fyrir kr. 50.000,- í ferð á sumaráætlun Samvinnu- ferða-Landsýnar. 2. Flugfarseðlarfyrirtvotil Kaupmannahafnar í leiguflugi Samvinnuferða -Landsýnar í sumar. 3.-52.25 fullorðinsmiðar og 25 barnamiðar á afmælis- skemmtun Slysavarnafélags íslands í Háskólabíói. Taktu daginn snemma-skemmtu þér meö Skralla trúö, Okkar manni í útlöndum (Ladda) og Skólahljómsveit Kópavogs, kynntu þérsumarbækling- inn og freistaðu gæfunnar á afmælistombólunni Tombólumjðinn kostar 20 krónur og miðarnireru 5000. Andvirði allra miöanna veröur afmælisgjöf okkar til Slysavarnafélagsins - saman styrkjum viö gott málefni og'draumurinn um ókeypis sumarleyfi gæti ræst hjá þér. Um kl. 13:30 heldur fýlking vinningshafa í tombólunni ásamt Skralla trúð og Okkar manni á afmælisskemmtun í Háskólabíói. Þá róast stemmningin í Austurstræti, viö berum fram kaffi fyrir fulloröna og sælgætifyrir börnin og starfsfólk Samvinnuferöa- Landsýnar er til skrafs og ráðagerða um sumarleyfisferðirnar Skralli trúður og Okkar maður koma aftur í heimsókn um fjögurleytið og aðstoða þig við ferðavalið til kl. 17:00. Verið velkomin Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Sími 91-6940-10 Hótel Sögu við Hagatorg • 91 -62-22-77. Akureyri: Skipagötu 14 • 96-2-72 00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.