Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1988.
29
DV
Sérstæð sakamáJ
Garðurinn við hús Zantshjónanna grafinn upp.
Christine Doppler.
henni ljóst aö Michael gæti ekki hafa
sagt satt er hann sagði að Siegelinde
væri frænka hans. Siegelinde byrjaði
að rífast og skammast á þann máta
að ungu stúlkunni var ljóst að sam-
band unga mannsins hennar og
konunnar sem hún var nú með var
allt annað en hann hafði sagt. Svo
breyttist sú vissa í mikinn ótta þegar
húsmóðirin gekk frá og birtist aftur
með veiðihníf í hendinni.
Alltumseinan
Þá var hins vegar engin leið fyrir
Christine Doppler að komast undan
örlögum sínum. Að vísu barðist hún
ákaft -fyrir lífmu en úrslit þeirra
átaka voru ráðin frá upphafi. Bæði
var það að Siegelinde var mun sterk-
ari en Christine og svo kom til sú
mikla afbrýðisemi og heift sem orðið
hafði kveikjan að hugmyndinni um
að ráða ungu snyrtidömuna af dög-
um.
Óhugnanlega að farið
Er Christine var látin hlutaði
Siegelinde líkið í sundur. Urðu hlut-
arnir tuttugu. Þá gróf hún svo í stóru
gröfinni í garðinum en fót ungu
stúlkunnar og skó brenndi hún.
Nú taldi þessi fertuga kona aö
henni hefði tekist að vinna ást Mich-
aels Klaus á ný. Hún hafði hins vegar
ekki tekið afstöðu nágrannanna með
í reikninginn. Þeir höfðu fyrir löngu
komist að því hvers konar samband
var á milli húsmóðurinnar við hlið-
ina og unga mannsins sem hún hitti
svo oft.
„Ég geri það sem mér hentar
án tillits til þess hvað nágrannarn-
ir kunna að segja,“ hafði Siegelinde
eitt sinn látið sér um munn fara. Þá
höfðu þeir komist að því að hún hafði
farið með unga elskhuganum sínum
í utanlandsferð. Hafði ferðinni verið
heitið til Miðjarðarhafseyjunnar
Krítar. Það sem nágrannarnir vissu
aftur á móti ekki var að Harald Zants
vissi allt um samband konu sinnar
og Michaels og höfðu þau farið suður
á bóginn meö samþykki hans. Hann
hafði þá komist að sannleikanum og
gert sér grein fyrir því hver áhrif
vangeta hans hafði haft.
Óþefur
Það reyndist þó svo að þaö var ein-
mitt það sem nágrannarnir sögðu og
héldu sem varð Siegelinde Zants að
falli. Þeir fundu einkennilegan óþef
leggja frá Zantshúsinu. Eftir nokkrar
vangaveltur fannst þeim svo ein-
kennilegt aö það skyldi einhver vera
að brenna eitthvað að ákveðið var
að skýra lögreglunni frá því.
Christine saknað
Næstu tvo dagana spurðist ekkert
til Christine. Rannsókn leiddi í ljós
að hún hafði ekki komið til vinnu
sinnar daginn sem hún hvarf. Er eft-
irgrennslan leiddi ekkert í ljós um
hvar hún gæti verið fór athugull lög-
reglumaður að hugsa um tilkynning-
una sem borist hafði frá nágrönnum
Zantsfjölskyldunnar um einkenni-
lega brunalykt sem komið hefði frá
húsinu. Nágrannarnir höfðu sam-
tímis sagt lögreglunni frá því að frú
Zants stæði i leynilegu ástarsam-
bandi við pilt sem væri rúmum
tuttugu árum yngri en hún. Var nafn
hans nefnt.
Böndin berast að Siegelinde
Michael hafði verið spurður hvort
hann vissi um Christine en hann
hafði ekki, frekar en annað ungt fólk
sem leitað var til, getað gefið neina
skýringu á hvarfmu enda kom hon-
um ekki til hugar að Siegelinde
tengdist því á neinn hátt. Grunsemd-
ir lögreglumannsins jukust hins
vegar stöðugt eftir því sem lengra
leið frá hvarflnu og brátt þóttist hann
svo viss í sinni sök að ákveðið var
að yfirheyra Siegelinde Zants.
Játningin
Farið var heim til Zantshjónanna.
í fyrstu neitaði frú Zants að vita
nokkuð um örlög Christine en lög-
reglan taldi ýmislegt athugavert við
framkomu hennar og framburð og
því var farið með hana til yfir-
heyrslu. Er hún hafði staðið í
nokkrar klukkustundir viðurkenndi
Siegelinde Zants loks að hafa orðið
Christine Doppler að bana. Sagðist
hún hafa verið gripin „brjálæðislegri
afbrýðisemi" sem hefði leitt hana til
þess að myrða ungu stúlkuna sem
hefði verið keppinautur sinn um ást-
ir Michaels Klaus.
Þannig lauk þessu sérstæða „þrí-
hyrningsmáli" í Austurríki, þar sem
það hefur vakið verulega athygli, en
um það hefur einnig verið fjallaö í
öðrum löndum.
HMBUR
Fánastengur
Hurðir og gluggar
Listar
Klæðningar
TRÉSMÍÐAMÓNUSTA
Handriðalistar
Gcrctti
Gölflistar
Kvcrklistar
Loftbitar
Rammalistar
Skrautlistar
Þakkantar
Glerfalslistar
SLIPPFÉLAGIÐ
Vernd og viðhald eigna
Mýrargata 2. Símar: 10123 og 28811.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í skrifstofu embættisins,
Auðbrekku 10, Kópavogi,
á neðangreindum tíma:
Hrauntunga 99, þingl. eigandi Svavar
Benediktsson, fimmtud. 11. febrúar ’88
kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Trygg-
ingastofnun ríkisins.
Holtagerði 12, neðri hæð, talinn eig-
andi Rúnar S. Þorvaldsson, fimmtud.
11. febrúar ’88 kl. 10.05. Uppboðs-
beiðendur eru: Bæjarsjóður Kópavogs
og Ari ísberg hdL
Lundarbrekka 2, íbúð 02.04, þingl. eig-
andi Sveinn Guðlaugsson, fimmtud.
11. febrúar ’88 kl. 10.10. Uppboðs-
beiðendur eru: Bæjarsjóður Kópa-
vogs, Ólafúr Gústafsson hrl.,
Tryggingastofnun ríkisins og Skatt-
hemita ríkissjóðs í Kópavogi.
. Þverbrekka 2, 7. hæð t.v., þingl. eig-
andi Kolbrún Magnúsdóttir, fimmtud.
11. febrúar ’88 kl. 10.10. Uppboðs-
beiðendur eru: Bæjarsjóður Kópavogs
og Skúli J. Pálmason hrl.
Skemmuvegur 4, hluti, þingl. eigandi
Bókfell hf., fimmtud. 11. febrúar ’88
kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Skatt-
heimta ríkissjóðs í Kópavogi.
BÆJARPÓGEHNX í KÓPAV0GI
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í skrifstofu embættisins,
Auðbrekku 10 í Kópavogi,
á neðangreindum tíma:
Bræðratunga 5, jarðhæð, þingl. eig-
andi Þór Mýrdal, fimmtud. 11. febrúar
’88 kl. 10.20. Uppboðsbeiðandi er Bæj-
arsjóður Kópavogs.
Furugrund 50,1. hæð C, þingl. eigend-
ur Jón Snorrason og Katrín Hrafiis-
dóttir, fimmtud. 11. febrúar ’88 kl.
10.20. Uppboðsbeiðendur eru: Guðjón
Armann Jónsson hdl., Veðdeild
Landsbanka íslands, Bæjarsjóður
Kópavogs, Skattheimta ríkissjóðs í
Kópavogi og Jón Ingólfsson hdl.
Kársnesbraut 70, hluti, þingl. eigandi
Elín Elke Ellertsdóttir, fimmtud. 11.
febrúar '88 kl. 10.25. Uppboðsbeiðend-
ur eru: Skattheimta ríkissjóð í
Kópavogi, Svala Thorlacius hrl, Ró-
bert Árni Hreiðarsson hdl., Veðdejld
Landsbanka íslands, Landsbanki ís-
lands, Klemens Eggertsson hdl. og
Reynir Karlsson hdl.
Kópavogsbraut 4, hluti, þingl. eigandi
Hulda Harðardóttir, fimmtud. 11. fe-
brúar ’88 kl. 10.25. Uppboðsbeiðandi
er: Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi.
Smiðjuvegur 11, þingl. eigandi Timbur
og stál bf„ fimmtud. 11. febrúar ’88
kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru: Guð-
ríður Guðmundsdóttir hdl. og Bæjar-
sjóður Kópavogs.
BÆJARFÓGETKNIKÓPAV0GI
Nauðungaruppboð
þriðja og siðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Ástún 14, íbúð 4-5, þingl. eigandi Jón
S. Ólason, fer fram á eigninni sjálfri
mánud. 8. febrúar ’88 kl. 10.00. Upp-
boðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður
Kópavogs og Skattheimta ríkissjóðs í
Kópavogi.
Furugrund 44, þingl. eigendur Eggert
Steinsen o.fl., fer fram á eigninni
sjálfii mánud. 8. febrúar ’88 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður
Kópavogs, Brunabótafélag íslands,
Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og
Útvegsbandi íslands.
BÆJARFÓGETKN í KÓPAV0GI
Barn $ tur þægilega
og öruggt í barnabílstó!
Það á það skilið!
ÍUMFERÐAR
: RÁÐ
Afsöl og
sölutilkynningar
Ertu að kaupa eða selja bil? Þá höfum við handa þér ókeypis
afsöi og sölutilkynningar á smáauglýsingadeild