Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Page 45
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1988.
57
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Forritanlegt hljómborð, Yamaha port-
asound PCS 500, ásamt um 20 laga-
spjöldum, kr. 18 þús., kostar nýtt 25
þús. Sinclair Spectrum 48 k ásamt yfir
100 leikjum, kr. 4000. Nýyfirfarinn
ABC skólaritvél, kr. 4500. Fjölskyldu-
trimmtækið, kr. 2000. Á sama stað
óskast keyptur ódýr tölvuprentari.
Uppl. í síma 37045.
Nuddtækið „Neistarinn", lækkað verð,
gott við bólgum og verkjum. Megr-
unarvörur og leikfimispólur. Vítamín-
kúrar, m.a. fyrir hár. Gjafa-, snyrti-
og baðvörur. Slökunarkúlur í bílinn.
Póstsendum. Opið alla daga til 18.30
og laug. til kl. 16. Heilsumarkaðurinn,
Hafnarstræti 11, sími 622323.
Loksins úr tolli: Ledins heilsumatur,
Mineral, S^len, Kelp o.m.fl. Gott úrval
af vítamínum og fæðubótarefnum.
Útsölu á skartgripum, nærfötum,
treflum, vettlingum o.fl. lýkur 13. feb.
Verið velkomin. Græna línan, Týs-
götu 3, sími 622820.
Vegna flutninga: til sölu ísskápur, Ikea
skrifborð með hillum, Kenwood
hljómflutningstæki, Hitatchi sjón-
varp, leðurraðsófasett ásamt borði,
hægindastóll, andlitsljósalampi, nýtt
Bing og Gröndahl 8 manna kaffistell,
Jólarósin, o.m.fl. Uppl. í s. 13877.
Nú gefst tækifærið fyrir þann sem ætlar
að setja upp sólstofu, einn MA profess-
ional Ijósabekkur með andlitsljósum,
einn Supersun bekkur, vatnsnudd-
pottur, nuddbelti, þrekrimlar o.fl. S.
641053 e. kl. 19.
Til sölu Yamaha gítar með tösku, mik-
ið úrval af videóspólu, gott sófasett
3 + 2 + 1, Plymouth Volaré ’79, ýmis
áhöld og rafmagnstæki í eldhús, falleg
málverk eftir útlenda höfunda, 26"
Ferguson sjónvarp o.m.fl. Sími 20279.
8 notaðir skírnarkjólar til sölu, úr
bómullarblúndu, gott tækifæri fyrir
heimavinnandi að leigja út, einnig
tveir nýir skírnarkjólar og silfurslegið
tóbakshorn. Uppl. í síma 27924.
Gerið ótrúleg kaup! Til sölu 3 sófasett,
GE þvottavél og þurrkari, borðtennis-
borð, skrifborð, bókahillur o.fl. Selst
á hla?gilegu verði. Til sýnis að Hring-
braut 8. Úppl. í síma 12110.
Meiri háttar afsláttur! Getum boðið tak-
markað magn af v-þýskum gæðaljósa-
perum á heildsöluverði. Verður selt í
dag að Hringbraut 8. Uppl. í síma
12110.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Til sölu sem ný og ný rúm, 1x2 m,
kommóður o.fl. húsgögn, einnig nýir
eikarborðstofuskápar frá Trésmiðj-
unni Víði, selst ódýrt. Uppl. í síma
42646.
Vetrardekk til sölu, F 78x15, 4 stk.,
155x13, 2 stk., 2 Ifu handlaugar,
skenkur með glerhurð, skolvaskur,
selst ódýrt. Uppl. í síma 671981 eftir
kl. 18.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 689474.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Furukojur til sölu með dýnum, hægt að
nota sem stök rúm, dótakassi fylgir,
ytra mál 87x202, verð 13.000. Uppl. í
síma 35774.
Sharp videotæki til sölu, 7700 línan,
15 spólur fylgja. Verðtilboð. Uppl. í
síma 76337.
Til sölu ónotaður afruglari. Uppl. í síma
83880 og 686882.
Glæsilegar baðinnréttingar á góðu
verði, aðeins 20% útborgun. Opið á
laugard. Mávainnréttingar, Súðar-
vogi 42 (Kænuvogsmegin), s. 688727.
JVC myndbandstæki - hljómtæki. Selj-
um hin viðurkenndu JVC hljómtæki
og myndbandstæki. Leyser hf., Nóa-
túni 21, sími 623890.
Framleiöum hvítlökkuð stofuskilrúm.
(hægt að velja um lit).
Stöðluð vara, sendum um land allt.
THB, Smiðsbúð 12, sími 641818.
Tveir J.K. Soltrone professional ljósa-
bekkir til sölu, 2ja ára gamlir, seljast
á góðu verði (samkomulag). Hafið
samband við DV í s. 27022. H-7266.
Verðlækkun á sóluðum og nýjum hjól-
börðum, sendum í póstkröfu. Hjól-
barðasólun Hafnarfjarðar, sími 52222
og 51963.
Þráðlaus sími með 2 lyklaborðum, int-
ercom o.fl., einnig Panasonic video-
myndavél + Sharp ferðavideo. Uppl.
í síma 46927.
Happy svefnsófi til sölu, með 2 skúffum
undir og hillum fyrir ofan, vel með
farið. Uppl. í síma 656193.
Nashua 1210 ljósprentunarvél til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 11735 og 29314
til kl. 17 virka daga.
Philips 22" litsjónvarpstæki til sölu og
2 Club 8 rúm ásamt skrifborðum. Uppl.
í síma 99-3561.
Stór og góð hakkavél fyrir kjötvinnslu
eða stóreldhús til sölu. Uppl. gefur .
Þórður í síma 16480 eða 651594.
Til sölu unglingasvefnbekkur með
tveim skúffum og Electrolux eldavél,
selst ódýrt. Uppl. í síma 52557 e. kl. 13.
______■_<£,_________________________
Tvöföld Taylor isvél ásamt sósuhitara,
shakevél og ísformum, verðhugmynd
120 þús. Uppl. í síma 652075.
4 MA Professional sólbekklr til sölu.
Góð kjör. Uppl. í síma 96-25856.
Glænýr, ónotaður kerruvagn til sölu.
Uppl. í síma 73862.
Sykursöltuð síld og kryddsíld í 10 kg
fötum. Sendum ef óskað er. Sími 54747.
Svefnbekkur úr furu, með skúffu und-
ir, verð 6000. Sími 42608.
Búslóð til sölu. Uppl. í síma 71262.
' J» 1
M Oskast keypt
Ódýrt lltsjónvarpstæki óskast, á sama
stað til sölu skrifstofustóll með ullar-
áklæði, sem nýr. Verð 2.500. Uppl. í
síma 74294.
Pels óskast til kaups. Kiðlingapels eða
álíka kæmi helst til greina, stærð ca
44. Uppl. í símum 27393 og 38499.
Kjúklingagrillofn óskast. Uppl. í síma
71290.
Tauþurrkari og þeytivinda óskast. Uppl.
í síma 686993.
Vantar tvo gjaldmæla i leigubíla. Uppl.
í síma 97-81835 og 97-81726.
■ Verslun
Ótrúlegt en satt! Jogginggallar, stærðir
92-116, kr. 642, Polobolir, röndóttir,
stærðir 90-110, kr. 356, sokkabuxur,
stærðir 2-10, kr. 228. Verslunin Hlíð,
Grænatúni 1, sími 40583.
Apaskinn, mikið úrval, tilvalið í víðu
pilsin, dragtir o.fl. Snið í gallana selt
með. Póstsendum. Álnabúðin, Þver-
holti 5, Mosf., nýtt símanúmer 666388.
Ekkert vandamál lengur! Við höfum
vandaðan fatnað á háar konur, versl-
unin sem vantaði. Exell, Hverfisgötu
108, sími 21414.
Rúllukragabolir, litir svart, hvítt og
rautt. Elísubúðin, Skipholti 5.
M Fyrir ungböm
Grindarrúm, burðarrúm, baðborð, Hók-
us Pókus stóll, ungbamataustóll og
skiptitaska til sölu. Úppl. í síma 54971.
Svalavagn. Óskum eftir rúmgóðum og
ódýrum svalavagni. Uppl. í síma
40911.
Óska eftir vel með förnum Marmet
barnavagni. Uppl. í síma 687212.
■ Heimilistæki
Eldavél. Til sölu lítið notuð Electrolux
eldavél, stærsta gerð ásamt gufu-
gleypi. Sanngjarnt verð. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-7233.
Kaupum notaðar þvottavélar, þurrkara
og þeytivindur. Mega þarfnast lag-
færinga. Seljum nýyfirfarnar þvotta-
vélar og þurrkara. Sími 73340. Opið
um helgar. Mandala, Smiðjuvegi 8D.
Til sölu: GE ísskápur (alveg eins og í
Cosby Show). Verð kr. 20 þús. Einnig
Philco þvottavél sem þarfnast við-
gerðar, á kr. 5 þús. Uppl. í síma 672257.
Bauknecht frystikista til sölu, 290 lítra,
verð 11.000. Uppl. í síma 30297.
Hoover tauþurrkari. Til sölu Hoover
tauþurrkari. Uppl. í síma 32278.
Isskápur. Til sölu er góður ísskápur,
selst ódýrt. Uppl. í síma 673656.
■ Hljóðfæri
Byrjandi i gítarleik, á sautjánda ári,
óskar eftir að komast í hljómsveit í
Reykjavik. Uppl. í síma 10323.
Yamaha bassi og magnari til sölu, góð-
ar byrjendagræjur á aðeins 25 þús.
Uppl. í síma 71522.
Gítarleikari vill komast í danshljóm-
sveit. Uppl. í síma 12549.
M Húsgögn____________
Gömul húsgögn. Nokkrir gripir úr
dánarbúi til sölu á lágu verði. Sími
20457 laugardag kl. 14.30-17 og sími
41852 kl. 18-20.
Mjög fallegt og vandað danskt sófa-
sett, 4ra sæta sófi, 2 djúpir stólar,
stoppaðir armar, ljóst áklæði. Uppl. í
síma 686725.
Mjög vandað og fallegt grátt ítalskt
leðursófasett, 3+1 + 1, með glerborði,
plusssófasett, 3 + 2 + 1, ásamt hom-
borði og sófaborði til sölu. Sími 34710.
Lítil hvít kommóða til sölu, á sama stað
óskast lítið og nett skrifborð. Uppl. í
síma 20423 eftir kl. 19.
Nýr svefnsófi frá Línunni til sölu, alveg
ónotaður. Uppl. í síma 42882 í dag og
næstu daga.
Plusssófasett, 3 + 2 + 1, til sölu, verð
10 þús. Uppl. í síma 12916.
Vel með fariö sófasett, 3 + 2 +1, til sölu
á kr. 15 þús. Uppl. í síma 51896.
■ Antik____________________
Hef til sölu fótstigið, útskorið orgel,
gamlan, uppgerðan olíuofn, antik-
stóla, fataskápa, boðstofuhúsgögn
auk ýmissa, annarra, gamalla muna,
te- og kaffistell, skartgripi, föt o.fl.
Fornsala Fornleifs, Hverfisgötu 84, s.
19130.
■ Bólstrun
Klæðningar og vigerðir á gömlum og
nýlegum húsgögnum. Allt unnið af
fagmanni. Úrval af efnum. Fljót og
góð þjónusta. Pant. og uppl. s. 681460.
Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47.
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið
fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, sími 39595 og 39060.
■ Tölvur
Apple lle 128 K tölva til sölu ásamt
diskadrifum, prentara og 10 MB hörð-
um diski, mús, stýripinna og modemi,
einnig ýmiss konar forrit. Verð 60
þús. Þeir sem hafa áhuga á þessu
glæsilega tilboði hafi samb. í s. 40737.
Amstrad PC 1512, litaskjár, mús, tvö
drif og 20 MB harður diskur, mikið
af alls konar forritum fylgir. Verð kr.
95 þús. staðgreitt. Sími 611724.
Mikiö úrval af hugbúnaði og leikjum
fyrir Apple Ile til sölu, selst ódýrt.
Úppl. í síma 99-3129 eftir kl. 19.
Óska eftir hörðum diski og forritum í
Machintosh Plus tölvu. Úppl. í síma
21781.
Amstrad CPC 464 til sölu, frábær tölva.
Uppl. í síma 79791.
MSX tölvuleikir óskast á viðráðanlegu
verði. Uppl. í síma 76790.
Macintosh 512 K til sölu. Uppl. í síma
95-4060.
Vantar IBM PC-tölvu. Uppl. í síma
74879.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Hljómflutningstæki, lítið notuð, Sharp
segulband, Kenwood útvarpsmagnari,
spilari og hátalarar. Verð kr. 25 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 84268.
Notuð innflutt litsjónvörp til sölu,
ábyrgð á öllum tækjum. Loftnetaþjón-
ustá. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu
72, sími 21215 og 21216.
Sharp stereosjónvarp með fjarstýr-
ingu, 20", 3ja ára, kr. 40 þús., einnig
Grundig, 5 ára, með hjólaborði, 22",
kr. 25 þús. Uppl. í síma 84268.
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Loftnet og sjónvörp, sækjum og send-
um, Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
22" litsjónvarp til sölu, Bang & Olufsen,
7-8 ára gamallt, verð kr. 15 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 688223.
■ Ljósmyndun
Til sölu Olympus OM 707 með 35-70
mm linsu og flassi, glæný vél á súper-
verði. Uppl. í síma 671825.
■ Dýrahald
Nokkrir vel ættaðir folar, á fjórða vetri,
til sölu, veturgömul trippi undarí Byl
892 frá Kolkuósi og folöld undan Feng
986 frá Bringu. Nánari uppl. í síma
954319.
Verölækkun. Full búð af nýjum vörum,
m.a. fuglabúr, hamstrabúr, naggrísa-
búr, hundakörfur og m.fl. Sendum í
póstkröfu. Amazon, gæludýraverslun,
Laugavegi 30, sími 16611.
Halló! Halló! Hundaganga nk. sunnu-
dag, 7/2, kl. 13.30 frá Silungapolli.
Takið góða skapið með og fjölskyld-
una. Nefndin.
Hestar til sölu, rauðstjörnóttur hestur,
8 vetra, og brúnstjörnóttur, 8 vetra.
Báðir alþægir og góðir 'alhíiða reið-
hestar. Úppl. í síma 667297.
Tveir hestar til sölu, 10 vetra, rauð-
skjóttur töltari og rauðglófextur, 8
vetra klárhestur með tölti. Uppl. í
síma 92-14894.
Til sölu góöur fjölskylduhestur. Sími
666957.
Tveir afar fallegir kettlingar fást gefins.
Uppl. i síma 23076.
Kanínur fást gefins. Uppl. í síma 26319.
Til sölu er schafer tík, 7 mán., einnig
scháfer hundur, ársgamall, bæði ætt-
bókarfærð, vel ættuð. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-7291.
Bilar - Hestar. Eigum bíla fyrir hesta.
Uppl. gefur Einar, Bílasölu Alla Rúts,
sími 681666.
Ljómandi fallegir dísarpáfagauksungar
til sölu. Uppl. í síma 20196 næstu daga.
Visa greiðslukortaþjónusta.
Hestpláss. Til leigu 2-3 básar í
Víðidal. Uppl. í síma 79752.
Scháfer hvolpar til' sölu. Uppl. í síma
666958.
■ Vetrarvörur
Eftirtaldir notaðir vélsleðar
fyrirliggjandi:
Ski Doo Everest LC ’84, 60 hö., 250 þ.
" " " " Formula plus ’85, 90 hö., 330 þ.
" " " " Formula MXLT ’87,60 hö., 320 þ.
" " " " Formula MX ’85, 60 hö., 270 þ.
" " " " Citation ’80, 40 hö., 120 þ.
" " Tundra ’85, 23 hö., 160 þ.
" " " " Blizzard 5500 ’81, 53 hö., 150 þ.
Yamaha SRV ’84, 60 hö., 260 þ.
.. ET 340 ’87, 32 hö„ 215 þ.
" " " " EC 540 ’85, 56 hö„ 260 þ.
Arctic Panter lang. ’84, 40 hö„ 250 þ.
" " ’i" Panter lang. ’84, 40 hö„ 230 þ.
Polaris SS ’85, 42 hö„ 220 þ.
Ski Doo Scandi ’86, 34 hö„ 230 þ.
Yamaha ET 340 TR '87, 30 hö„ 220 þ.
Gísli Jónsson og Co hf„ Sundaborg
11, sími 686644.
Sem nýr Yamaha ET 340 '84 til sölu,
32 ha„ ekinn 440 km. Verð 200 þús.
eða 150 þús. staðgreitt. Uppl. i síma
51205 eftir kl. 18.
Tveir Johnson vélsleðar, 30 og 40 ha„
annar með bakkgir, einnig heimilis-
tölva, Gold Star MXX, með leikjum
(kubbum) og borði. S. 95-6557. Gústaf.
Vélsleði óskast. Óska eftir góðum vél-
sleða gegn 100 þús. kr. staðgreíðslu.
Uppl. í síma 9641776.
■ Hjól
Hænco auglýsir: hjálmar, leðurfatnað-
ur, regngallar, hanskar, nýmabelti,
vatnsþétt stígvél, hlýir, vatnsþéttir
gallar o.m.fl. Hænco, Suðurgötu 3,
símar 12052 og 25604.
Fjórhjól til sölu: Kawasaki 300 KLF
’87, ekið innan við 10 klst„ á sama
stað til sölu Mazda 626 ’80, skipti á
dýrari koma til greina. S. 95-4587.
Maico 250 GM Star '86 til sölu, létt og
skemmtilegt hjól, með diskabremsum
að framan og aftan, vatnskælt. Allar
nánari uppl. í síma 37167.
Fjórhjól óskast. Öska eftir að kaupa
fjórhjól. Uppl. í síma 99-8362 og 99-
8361 eftir kl. 20.
Óska eftir Suzuki 750 GT 75, tvígengis-
hjóli, sama í hvaða ástandi það er.
Uppl. í síma 21962 og 689631.
Óska eftir Hondu ,MT í góðu ástandi,
verðhugmynd 30-40.000, staðgreitt.
Uppl. í síma 96-71624 e. íd 18.
Fjórhjól, Kawasaki 110, verð tilboð.
Uppl. í síma 99-6528 eftir kl. 19.
Kawasaki 250 fjórhjól til sölu. Uppl. í
síma 52798.
M Byssur____________________
Veiðihúsið - verðlækkun. í tilefni eig-
endaskipta, sem urðu á Veiðihúsinu
1. nóv. sl„ hafa Dan Arms verksmiðj-
umar boðið okkur verulegan afslátt á
næstu haglaskotasendingum, t.d. 36
gr. á kr. 380, fyrir 25 stk. pakka. Leir-
dúfur nýkomnar, kr. 5 stk. Landsins
mesta úrval af byssum. Sendum um
allt land. Verslið við fagmann. Veiði-
húsið,
Nótatúni 17, sími 84085.
Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
DV
■ Pípulagnir-hrernsanir
Skólphreinsun
Er stíflað? - Stífluþjónustan
u Fjarlægi stiflur úr vöskum,
! wc-rörum, baókerum og niöur-
follum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Rafmagnssniglar Ar|ton Aðalsleinsson.
y Simi 43879.
* 985-27760.
Erstíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkömin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 71793 - Bílasími 985-27260.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, badkerum og niðurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, lottþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni ur kjöllurum o. (I. Vanir menn.
i™
Valur Helgason, SÍMI 688806
Bilasimi 985-22155