Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Page 56
68
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1988.
Sviðsljós
Fegin aö vera laus við Dallas
Morgan Brittany er 35 ára gömul og
best þekkt sem Katherine Went-
worth í Dallas. Reyndar hætti hún
aö leika í Dallas fyrir rúmum tveim-
ur árum en á erfitt meö að losa sig
viö persónuna Katherine. „Fólki
hættir til aö rugla okkur saman þrátt
fyrir aö ég sé allt annar persónu-
leiki,“ segir Morgan.
Færri vita aö hún var fræg bama-
stjarna á sínum tíma og lék meðal
annars í kvikmyndinni Gipsy. Morg-
an Brittany segir aö dóttir sín, sem
er rúmlega tveggja ára gömul, muni
aldrei fá aö leika í kvikmyndum á
barnsaldri. „Þessi haröi bisneSs er
mannskemmandi," segir hún.
Morgan er gift Jack Gill en hann
hefur einna helst getið sér orð fyrir
að vera áhættuleikari. Gill hefur
hent sér út úr brennandi bílflökum,
stokkið niður af klettum og kastað
sér af lestum og hestum svo eitthvað
sé nefnt. í staðinn fær hann góð laun
en enga frægð. Þau kynntust árið
1980 og ætluðu að fjölga mannkyninu
mjög fljótlega. Um sama leyti fékk
Morgan tilboð frá Dallasframleið-
endunum og tók því. „Þetta áttu bara
að vera sjö þættir en þeir urðu 55.
Alls vann ég viö Dallas í fimm ár og
var þar fram á sjöunda mánuð. í síð-
ustu þáttunum var ég eingöngu
mynduð aftan frá því maginn mátti
ekki sjást,“ segir hún.
Litla dóttirin fékk nafnið Kathar-
ina Elisabet en ekki fylgdi sögunni
hvort nafnið væri komið frá Dallas
söguhetjunni. Móðirin segist vera
himinlifandi með að vera hætt í Dall-
as enda óski hún þess heitast að
komast sem lengst frá Los Angeles.
„Helst vildi ég eignast búgarð í
Kentucky. Þau hjónin eiga núna þrjá
hunda og tvo hesta en gætu vel hugs-
að sér að hafa fleiri dýr í kringum sig.
þeirra hafa ætíð þótt tpjög merki- Hampshire. Móður og dóttur hefur þeirra hefur þótt honum samboðin.
legtlesefni. Nú eru þeir Charles og þegar veriö boðið 1 heimsókn til
Andrew gengir út en eftir er Ed- Elisabetar drottningar og það er AnnarserþaðaðfréttaafFergie,
ward. Nú beina ijósmyndarar víst að ekki komast margir svo konu Andrews, að síðan upp komst
vélum sínum í átt að honum og langt. Ef samband þeirra á eftir að að hún ætti von á sér hefur allt
hafa komist aö því að drengurinn haldast má búast við að skammt orðið vitlaust í veðbönkum. Nokk-
séyfxrsigástfanginn.Súlukkulega verði í að bresku blöðin fari að lýsa uðmargireruáþvíaðFergiegangi
heitir Georgia May, er 2^jar ára klæönaði og smekk þeirrar nýju í meödrengenaðrirteijaþaöstúlku.
gömul og komin af góðum ættum konungsfj ölskyIdunni. Edward er Þónokkrir telja að Fergie gangi
með einhvem slatta af miHjörðum orðinn 24 ára gamall og þykir meö tvíbura. Menn þurfa aö bíða
á bak við sig. Foreldrar hennar eru mörgum að tími hans sé kominn. fram í ágúst til aö máhð upplýsist.
Catherine og David May en hánn Reyndar hefur hann veriö orðaður
SMÁAUGLÝSINGAR DV
MARKADSTORG
TÆKIFÆRANNA
Þú átt kost á aö kaupa og selja.allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö
nefna þaö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna.
Markaöstorgiö teygir sig víöa. Þaö er sunnanlands
sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug-
vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV
lesiö.
Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu,
en um hvaö er samiö er auðvitaö einkamál hvers og
eins.
Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn ný-
komnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa
keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur.
Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt.
Þar er allt sneisafullt af tækifærum.
Þaö er bara aö grípa þau.
Þú hringir... 270 22 Við birtum... Þad ber árangur!
Smáauglýslngadejldin er í Þverholti 11.
Oplö:
Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00
laugardaga, 9.00—14.00
sunnudaga, 18.00—22.00
Frjalst.óháÖ dagblaö
ER SMAAUGLYSINGABLADID
KREDITKORTAÞJÓNUSTA
Þú hringir - við birtum og auglýsingin verður færð á kortið.
Hnefaleikatröllið
á biðilsbuxum
Mike Tyson, sem er aðeins 21 árs,
lét heiminn sannarlega taka eftir sér
er hann sigraði Larry Holmes í
hnefaleikum nú í lok janúar. Mike
hefur þar með sýnt að hann er ný
stjama í hringnum. Fyrir ieikinn var
mikil spenna enda höfðu menn veðj-
að um úrsht. Flestir voru á því aö
gamla kempan Larry Holmes, sem
er 38 ára gamall, myndi sigra ungl-
inginn en svo fór þó ekki eins og
alþjóð veit.
Mike Tyson er ekki sagður frýni-
legur í úthti. Hann kemur af fátæku
fólki í Brooklynhverfinu í New York
en þarf varla að hafa áhyggjur af
peningum um þessar mundir. Millj-
ónirnar streyma aö drengnum. Og
ekki segist hann ætla að láta af hendi
titilinn svo hart verður barist.
En Mike Tyson á líka sitt einkalíf.
Hann er trúlofaður fallegri stúlku,
Robin Given, og em þau þegar farin
að huga að brúðkaupinu. Sjálfsagt
munu margir taka eftir því þegar
Mark Tyson setur upp hringinn ekki
síður en tekið er eftir honum í keppn-
ishringn'um.