Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Side 59

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Side 59
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1988. 71 Útvarp - Sjónvarp 14.30 Spumingakeppni framhaldsskóla. Fyrsta umferð, endurteknar 1. og 2. lota: Verslunarskóli Islands - Mennta- skólinn i Kópavogi, Iðnskólinn í Reykjavík - Flensborgarskóli, Fjöl- brautaskólinn Ármúla - Menntaskól- inn á Laugarvatni, Fjölbrautaskólinn í Garðabæ - Bændaskólinn á Hvann- eyri. Dómari: Páll Lyðsson. Spyrill: Vernharður Linnet. Umsjón: Sigurður Blöndal. (Endurtekið frá sunnudegi og þriðjudegi.) 15.30 Viö rásmarkið. Umsjón: Iþrótta- fréttamenn og Gunnar Svanbergsson. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Ókynnt tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið. Skúli Helgason ber kveðj- ur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 5.00, 6.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Bylgjan FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. Úll gömlu uppáhaldslögin á sinum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guð- mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Islenski listinn er einnig á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Með öörum morðum - Svakamála- leikrit i ótal þáttum. 3. þáttur - Þjónað til morðs, endurtekið - vegna þeirra örfáu sem misstu af frumflutningi. 17.30 Haraldur Gislason og hressilegt helgarpopp. 18.00 Kvöldfréttatími Bytgjunnar. 20.00 Anna Þorláksdóttir I laugardags- skapl. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar, heldur uppi helgarstemn- ingunni. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. Stjaman FM 102£ 12.00 Jón Axel Ólafsson. Jón Axel á létt- um laugardegi. 15.00 Bjarni Haukur Þórsson. Tónlistar- þáttur í góðu lagi. 16.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 17.00 „Mllli mín og þín“. Bjarni D. Jóns- son. Bjarni Dagur talar við hlustendur í trúnaði um allt milli himins og jarðar og að sjálfsögðu verður Ijúf sveitatón- list á sínum stað. 19.00 Oddur Magnús. Þessi geðþekki dag- skrárgerðarmaður kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00-03.00 Helgi Rúnar Oskarsson. Helgi fer á kostum með hlustendum. 03.00-08.00 Stjörnuvaktin. Ljósvakiim FM 95,7 9.00 Tónlistarþáttur með fréttum kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. Halldóra Frið- jónsdóttir kynnir tóniistina. 17.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan senda út á samtengdum rásum. Útvarp Rót FM 106ft 11.30 Barnatimi. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Opið. 13.00Poppmessa í G-dúr. Tónlistarþáttur í umsjón: Jens Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar.Endurflutt- ur þáttur um verkfall BSRB, frá 31.1. 16.00 Um Rómönsku Ameriku. Umsjón: Mið-Amerikunefndin. Frásagnir, um- ræður, fréttir og s-amerísk tónlist. 16.30 Útvarp námsmanna. Umsjón: SHl, SlNA og UMSK. 18.00 Breytt viðhorf. Umsjón: Sjálfsbjorg landssamband fatlaðra. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatimi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Sibyljan. Ertu nokkuð leið/ur á si- bylju? Léttur blandaður þáttur. 23.00 Rótardraugar. Alfa FM 102,9_____________________ 13.00 Með bumbum og gígjum. I umsjón Hákonar Möller. 14.30 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. Umsjón: Agúst Magnús- son, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guðjónsson. Næturdagskrá: Ljúf tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok. HLjódbylgjan Akuréyri FM 101,8 13.00 Lif á laugardegi. Stjórnandi Marinó V. Magnússon. Fjallað um íþróttir og útívist. Áskorandamótið um úrslit i ensku knattspyrnunni á sínum stað um klukkan 16. ,, _ , 17.00 Rokkbitinn. Pétur og Haukur Guð- jónssynir leika rokk. 20.00 Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar. Benedikt Sigurgeirsson kynnir 25 vin- sælustu lögin I dag. 23.00 NæturvakL Óskalög og kveðjur. Suimudagur 7. fébrúar __________Sjónvarp__________________ 16.15 Norrænir tónleikar frá Tokýo. (Con- sert from Tokyo). 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar. Slangan segir Lilla ,og krökkunum söguna um bjarndýrið. Við fylgjumst með því hvernig skór eru búnir til. Hektor lestrarhundur er kynn- ir og ýmsar fleiri brúður koma við sögu. Umsjónarmenn: Helga Steffensen og Andrés Guðmundsson. 18.30 Leyndardómar gullborganna (Myst- erious Cities of Gold.) Teiknimynda- flokkur um ævintýri í Suður-Ameríku. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 Sextán dáðadagar. (16 Days of Glory). Bandarískur myndaflokkur i sex þáttum um íþróttamenn sem tóku þátt í ólympluleikunum i Los Angeles 1984. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrárkynning. Kynningarþáttur um útvarps- og sjönvarpsefni. 20.45 Hvað heldurðu? i þetta sinn keppa Reykvíkingar og Hafnfirðingar í Reykjavik. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 21.45 Paradís skotið á frest. Sjötti þáttur. (Paradise Postponed). 22.35 Úr Ijóöabókinni. Jakob Þór Einars- son flytur Ijóðið Ferðalok eftir Jónas Hallgrímsson. Páll Valsson fer með formálsorö. Umsjón Jón Egill Berg- þórsson. 22.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 9.00 Spæjarinn. Teiknimynd. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. 9.20 Stóri greipapinn. Teiknimynd. Þýð- andi Ragnar Hólm Ragnarsson. 9.45 Olli og félagar. Teiknimynd með is- lensku tali. Leikraddir: Hjálmar Hjálm- arsson, Saga Jónsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. Þýðandi: Jónína Ásbjörnsdóttir. 9.45 Klementína. Teiknimynd með is- lensku tali. Leikraddir: Elfa Glsladónir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Ólafsson. 10.20 Tóti töframaður. Leikin barnamynd. Þýðandi Björn Baldursson. 10.50 Þrumukettir. Teiknimynd. Þýðandi Ágústa Axelsdóttir. 11.10 Albert feiti. Teiknimynd. Þýðandi Björn Baldursson. 11.35 Heimilið. Home. Þýðandi: Björn Baldursson. ABC Australia. 12.00 Geimálfurinn. Alf. Þýðandi: Ásthild- ur Sveinsdóttir. Lorimar. 12.25 Heimssýn. 12.55 Tíska og hönnun. Fashion and De- sign Teleliberation. 13.25 Jerry Lee Lewls. Dagskrá frá tón- leikum hins eldfjöruga rokkkóngs Jerry ■ Lee Lewis. Lorimar. 14.30 Ævintýrasteinninn. Romancing the Stone. Þýðandi: Björgvin Þórisson. 20th Century Fox 1984. Sýningartími 105 mín. 16.15 Fólk. Bryndís Schram tekur á móti gestum I sjónvarpssal. Dagskrárgerð: Valdimar Leifsson. Stöð 2. 16.50 Eldeyjan. Mynd Ernst Kettlers um Vestmannaeyjagosið. Strax eftir sýn- ingu Eldeyjarinnar mun Bryndls Schram ræða við nokkra Vestmanna- eyinga um myndina og afleiðingar gossinsá líf eyjarskeggja. Kvik/Stöð 2. 17.45 A la carte. Á matseðli Skúla Hansen að þessu sinni er silungapaté með spínatsósu og gufusoðinn vatnasil- ungur með eggjasósu. Stöð 2. 18.15 Ameríski fótboltinn - NFL. Sýnt frá leikjum NFL-deildar ameríska fótbolt- ans. Umsjónarmaður er Heimir Karls- son. Aðstoðarmaður: Þórmundur Bergsson. 19.19 19.19. Fréttir, Iþróttir, veður og frísk- leg umfjöllun um málefni liðandi stundar. 20.10 Á ferð og flugi. Ferðaþáttur Stöðvar 2. Stöð 2 og Útsýn lögðu land undir fót I sumar og könnuðu vinsæla sum- ardvalarstaði í Evrópu undir öruggri leiðsögn Ingólfs Guðbrandssonar. Stöð 2/Útsýn. 20.40Skiðakennsla. Sex þættir með leið- beiningum fyrir byrjendur og lengra komna í skíðaíþróttinni. 2. þáttur. Þul- ur er Heimir Karlsson. Lanting, Wieling & Partners. 20.50Nærmyndir. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 21.25 Á krossgötum. Crossings. Fyrsti hluti nýrrar framhaldsmyndar í þrem hlutum '' sem byggð er á samnefndri bók eftir Danielle Steel. Aðalhlutverk: Cheryl Ladd, Jane Seymour, Christopher Plummer, Lee Horsley, Stewart Gran- gerog Joan Fontaine. Leikstjóri: Karen Arthur. Framleiðendur: Aaron Spelling og Douglas. S. Cramer. Warner 1985. 22.55 Lagakrókar. L.A. Law. Þýðandi Svavar Lárusson. 23.40 Hinir vammlausu. The Untouch- ables. Þýðandi Örnólfur Árnason. Paramount. 00.30 Dagskrártok. Utvarp rás I FM 92,4/93,5 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni a. „Lauda Jerusalem" í e-moll RV 609 eftir Antonio Vivaldi. Margaret Mars- hall og Ann Murray syngja með John Alldis kórnum og Ensku kammersveit- inni. Jeffrey Tate leikur á orgel. Vittorio Negri stjórnar. b. Tríósónata nr. 1. i Es-dúr BWV 525 eftir Johann Sebast- ian Bach. Helmut Walcha leikur á orgel. c. Konsert i h-moll op. 3 nr. 10 fyrir fjóra gítara, strengi og fylgirödd eftir Antonio Vivaldi. Los Romeros leika á gítara og Alan Cuckston á sembal með St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni; lona Brown stjórnar. d. Sónata nr. 5 I G-dúr eftir Jean- Marie Leclair. Barthold Kuijken leikur á þverflautu, Wieland Kuijken á viólu da gamba og Robert Kohnen á semb- al. e. „Gleich wie der Regen und Schnee", kantata nr. 18 eftir Johann Sebastian Bach. Kurt Equiluz og Max von Egmond syngja með Vínar- drengjakórnum og Concentus Music- us sveitinni í Vín; Nikolaus Harnoncourt stjórnar. 7.50 Morgunandakt. Séra Birgir Snæ- björnsson prófastur á Akureyri flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Kristín Karls- dóttir og Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suöur. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa. Tónlist. 12.10 Dagskrá. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Aöföng. Kynnt nýtt efni í hljóm- plötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaður og lesari: Sverrir Hólmarsson. 13.30 Kaldá striöið. Attundi og lokaþátt- ur. Umsjón: Dagur Þorleifsson og Páll Heiðar Jónsson. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Stephanie Brown leikur á píanó Marsúrka nr. 17 og Scerzo nr. 2 eftir Fréderic Chopin. Islenska hljómsveitin leikur „Suite Symphonique" eftir Jacques Ibert. Stjórnandi: Ragnar Björnsson. Kynnir: Ásgeir Sigurgestsson. (Hljóðritun sem gerð var á tónleikum Islensku hljóm- sveitarinnar I nóvember 1984.) 15.10 Gestaspjall - í efra og í neðra og Útvarpinu. Síðari þáttur I umsjá Helgu Hjörvar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pallboröið. Stjórnandi: Broddi Broddason. 17.10 Túlkun í tónlist. Rögnvaldur Sigur- jónsson sér um þáttinn. 18.00 Örkin. Þáttur um erlendar nútíma- bókmenntir. Umsjón: Ástráður Ey- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn - Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtimatónlist. 20.40 Úti í heimi. Þáttur I umsjá Ernu Ind- riðadóttur um viðhorf fólks til ýmissa landa, bæði fólks, sem þar hefur dval- ið, og annarra. (Frá Akureyri.) 21.20 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Kósakkarnir" eftir Leo Tolstoi. Jón Helgason þýddi. Emil Gunnar Guðmundsson les (13). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. Trió nr. 6 í B- dúr op. 97 (Erkihertogatrióið) eftir Ludwig van Beethoven. Daniel Baren- boim leikurápíanó, PinchasZukerman á fiðlu og Jacqueline du Pré á selló. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvarp rás IIFM 90,1 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Veðurfregnir kl. 4.30. 10.05 L.I.S.T. Þáttur í umsjá Þorgeirs Ól- afssonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 15.00 97. tónlistarkrossgátan. Jón Grön- dal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Vinsældallsti rásar 2. Tiu vinsæl- ustu lögin leikin. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. 17.00 Tengja.Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Þátturinn hefst með spurningakeppni framhaldsskóla. Fyrsta umferð, 3. lota: Menntaskólinn við Hamrahllð- Fjölbrautaskóli Suður- nesja, Iþróttakennaraskóli Islands - Fjölbrautaskóli Suðurlands. (Endur- tekinn nk. laugardag kl. 14.30.) Umsjón: Bryndis Jónsdóttir og Sig- urður Blöndal. 22.07 Affingrumfram.-Skúli Helgason. 23.00 Endastöð óákveðin. Leikin er tónlíst úr öllum heimshornum. 24.00 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýsmu tagi í næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 5.00, 6.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Bylgjan FM 98ft 08.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 09.00Jón Gústafsson á sunnudagsmorgni. Þægileg sunnudagstónlist og spjall við hlustendur. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Vikuskammtur Sigurðar G. Tómas- sonar. Sigurður lítur yf ir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10. Haraldur Gislason og sunnudags- tónlist. . 13.00 Með öðrum morðum. Svakamála- leikrit I ótal þáttum eftir Karl Ágúst Úlfsson, Örn Árnason og Sigurð Sig- urjónsson. 4. þáttur. Fylgist með einkaspæjaranum Harry Röggvalds og hinum hundtrygga aðstoðarmanni hans I leimi Schnitzel er þeir leysa hvert svakamálaleikritið á fætur öðru af sinni alkunnu snilld. Taugaveikluðu og viðkvæmu fólki er ráðlagt að hlusta. 13.30 Létt, þétt og leikandi. örn Árnason i betristofu Bylgjunnar I beinni útsend- ingu frá Hótel Sögu. Örn fær til sín góða gesti sem leysa ýmsar þrautir og spjalla létt um lífið og tilveruna. Skemmtikraftar og ungir tónlistarmenn láta Ijós sitt skína. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Valdis Gunnarsdóttir. Sunnudags- tónlist að hætti Valdisar.. 18.00 Fréttir. 19.00 Þorgrimur Þráinsson byrjar sunnu- dagskvöldið með góöri tónlist. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði i rokkinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Stjarnan FM 102^ 09.00 Einar Magnús Magnússon. Ljúfir tónar í morgunsárið. 14.00 i hjarta borgarinnar. Jörundur Guð- mundsson með spurninga- og skemmtiþáttinn vinsæla sem hefur svo sannarlega skipað sér í flokk með vin- sælasta dagskrárefni Stjörnunnar. Auglýsingasími: 689910. 16.00 „Siðan eru liðin mörg ár“. Örn Pet- ersen. Örn hverfur mörg ár aftur í tímann, flettir gömlum blöðum, gluggar I gamla vinsældalista og fær fólk I viðtöl. 19.00 Siguröur Helgi Hlöðversson. Helgar- lok. Sigurður i brúnni. 22.00 Árni Magnússon. Arni Magg tekur við stjórninni og keyrir á Ijúfum tónum út i nóttina. 12.00-07.00 Stjörnuvaktin. LjósvakLnn FM 95,7 9.00 Halldóra Friöjónsdóttlr á öldum Ljósvakans. Tónlist og fréttir kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. 17.00 Tilbrigði við „Eroica" eftir Ludwig Van Beethoven. 15 tilbrigði og fúga í es-dúr opus 35 flutt af Alfred Brendel planóleikara. 17.25 Tónlist úr ýmsum áttum. 01.00 Ljósvakinn samtengist Bylgjunni. Útvarp Rót FM 106fi 11.30 Barnatimi. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30Opiö. 13.00 Samtök kvenna á vlnnumarkaöi. 13.30 Fréttapotturinn. Umsjón: fréttahópur Útvarps Rótar. Blandaður fréttaþáttur með fréttalestri, fréttaskýringum og umræðum. 15.30 Mergur málsins. Einhverju máli gerð góð skil. Opið til umsókna. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Bókmenntir og listir. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatimi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30Frá vimu til veruleika. Umsjón: Krýsuvikursamtökin. 21.00AUS. Umsjón Alþjóðleg ungmenna- skipti. 21.30 Jóga og ný viðhorf. Hugrækt og jógaiðkun. Umsjón Skúli Baldursson og Eymundur Matthíasson. 22.30 Lifsvernd. Umsjón: Hulda Jens- dóttir. 23.00 Rótardraugar. ÆlfaFM 102,9 10.00 Helgistund. Séra Jónas Gíslason dósent flytur hugvekju. 11.00 Fjölbreytileg tónllst leikin. 22.00 Helgistund. Endurtekin dagskrá með séra Jónasi Gislasyni. 24.00 Dagskrárlok. Veður Suðlæg átt meö snjókomu víða sunnan- og vestanlands en úrkomu- laust noröaustanlands. Frost á bilinu 2-10 stig. Akureyri 3. £ o -A EgUsstaOir snjóél -7 Galtarviti snjóél -6 Hjaröames . skýjað -2 Keflavíkurf]ugvöllur\étts)iý)aö -5 Kirkjubaejarklaust- léttskýjað -6 ur Raufarhöfn skaírenn- -5 Reykjavík ingur léttskýjað -8 Sauðárkrókur skýjað -4 Vestmarmaeyjar léttskýjað -6 Bergen rigning 4 Helsinki súld 1 Kaupmannahöfn skýjað 6 Osló alskýjað 3 Stokkhólmur hálfskýjað 5 Þórshöfh slydda 2 Algarve hálfskýjað 16 Amsterdam léttskýjað 8 Aþena rigning 14 Barcelona skýjað 16 Berlín rigning 6 Chicago heiðskírt -18 Feneyjar þokumóða 9 (Lignano/Rimini) Frankfurt rigning 7 Glasgow skýjáð 4 Hamborg skýjað 7 LasPalmas skýjað 18 (Kanaríeyjar) London skúr 9 LosAngeles heiðskírt 7 Lúxemborg súld 4 Madrid skýjað 12 Malaga skýjað 19 Mallorca . skýjað 17 Montreal alskýjað -20 New York léttskýjað -7 Nuuk snjókoma -6 Orlando alskýjað 16 París skýjað 8 Róm skýjað 14 Vín léttskýjað 8 Winnipeg skafrenn- -27 Vaiencia inngur skýjað 19 Gengið Gengisskráning nr. 24 - 5. febrúar 1988 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 37,040 37,160 36,890 Pund 65,405 65,617 65,710 Kan.dollar 29,148 29,243 28,876 Dönsk kr. 5,7484 5,7671 5,7762 Norskkr. 5,7988 5,8176 5.8099 Sænsk kr. 6,1314 6,1513 6,1504 Fi.mark 9.0562 9.0856 9,0997 Fra.franki 6,5005 6,5216 6,5681 Belg. franki 1,0501 1,0535 1,0593 Sviss. franki 26,8309 26,9178 27,2050 Holl. gyllini 19,5570 19,6204 19,7109 Vþ. mark 21,9620 22,0331 22,1415 It. lira 0.02982 0,02992 0,03004 Aust. sch. 3.1264 3,1365 3,1491 Port. escudo 0,2691 0,2700 0.2706 Spá. peseti 0,3264 0,3274 0,3265 Jap.yen 0,28870 0.28963 0,29020 Irskt pund 58,425 58,614 58.830 SDR 50,4300 50,5933 50,6031 ECU 45,3462 45,4931 45,7344 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Janúar- heftið komið út Fæst á öllum blað- sölustöðum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.