Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1988, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1988, Blaðsíða 3
1 t LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1988. Fréttir Jónatan Þórmundsson prófessor gaf félagsmálaráðherra munnlegt álit: Er ósammála ríkislögmanni „Ég ráðlagði félagsmálaráðherra því ósammála ríkislögmanni í að staðfesta Kvosarskipulagið með þessu efni,“ sagði Jónatan Þór- fyrirvara um ráðhúsreitinn og er mundsson í samtali við DV. „Þetta var trúnaðarmál á milli frá mínu áliti munnlega. innan tíðar og þá geta menn metið mínográðherra-Églagðiekkifram Ég mun hins vegar senda frá mér hann.“ neina skriflega álitsgerð en greindi minn lögfræðilega rökstuðning -gse Thor Vilhjálmsson. Thor í danska sjónvarpinu Gizux Helgason, DV, Reersnæs: Þátturinn Magasinet í danska sjón- varpinu var í fyrrakvöld eingöngu helgaður Thor Vilhjálmssyni rithöf- undi sem hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs í ár. Auk Thors Vilhjálmssonar komu fram í þættin- um Steinunn Sigurðardóttir og Halldór Laxness sem lýsti ánægju sinni með verðlaunaveitinguna. Kvað hann Thor vel að verðlaunun- um kominn. Atli Heimir Sveinsson sló nokkrar nótur á flygilinn og kom þar fram að hann og Thor væru að vinna að óperu sem byggð væri á sögu Gunn- ars Gunnarssonar, Vikivaki, sam- norrænu verkefni. Thor Vilhjálmsson kryddaði spjall sitt með hæfilega miklum lofsyrðum um Dani og handritagjöfma. Thor lýsti bókmenntaáhuga Islendinga en sagði þá vera klofna persónuieika þar sem önnur persónan væri bund- in íslendingasögunum og fortíðinni en hin væri öll í nútímanum. Inn í viðtalið var síðan meðal ann- ars skotið myndum af íslensku landslagi í vetrarbúningi og lista- verkum. Þátturinn var sendur út að loknum kvöldfréttum en það er talinn vin- sælasti útsendingartíminn. Útsýn: Hættir við ferð til S-Afríku Ferðaskrifstofan Útsýn hefur hætt við fyrirhugaða hópferð til Suður- Afríku vegna tilmæla Steingríms Hermannssonar utanríkisráðherra um að fella ferðina niður, í ljósi sam- eiginlegrar stefnu ríkisstjórnar íslands og ríkisstjórna Norðurland- anna um að engin viðskipti við Suður-Afríku fari fram meðan mannréttindi svarta meirihlutans í landinu eru ekki virt. Helgi Magnússon, forstjóri Útsýn- ar, sagði í samtali við DV að ekki hefði verið um annað að ræða en aö fara eftir svo eindregnum tilmælum stjórnvalda. „Við erum ekki ánægðir með að þurfa að hætta við ferðina þar sem við höfum undirbúið hana með ærnum tilkostnaði og fyrirhöfn. Heimsreisuklúbburinn hefur fariö um- allan heim, án tillits til litar- háttar, trúarbragða eða stjórnmála i viðkomandi landi. En við hljótum að ganga að tilmælum íslenskra stjórn- valda og ákváðum því að fella ferðiria niður,“ sagði Helgi. -JBj Royal rlaya ae rau er eitt þeirra konunglegu íbúöahótela sem ferðaskrifstofan Atlantik býður á Mallorka. Allar íbúðir eru með baði, eldhúsi, sima og svölum með frábæru útsýni yfir lokkandi sundlaug í glæsilegum garði. Skemmtanastjórar halda uppi fjöri daga og kvöld meö íþróttum, leikjum og léttri keppni fyrir fullorðna sem börn. Royal Jartíin del Mar er eitt þeirra frábæru íbúða- hótela á Mallorka sem ferðaskrifstofan Atlantik býður. Hvergi er til sparaö. íbúðirnar eru glæsilegar, við hótelið er frábær útivistáraðstaða, á jarðhæð eru loftkældar setustofur, veitinga- og danssalur. Við hótelið geta börnin unað í barnagarði með einka- sundlaug og leiktækjum. a í leti? ..... ....... ... ... !i| Royal Magalllf er eitt af glæsilegum íbúðahótelum sem ferðaskrifstofan Atlantik býður á Mallorka. Það er alveg við ströndina. Úr íbúðunum er útsýni yfir hafið. Á stórum svölum hótelsins er veitingasala og hótelinu fylgir frábær sundlaug. Royat Cristina er spánnýtt íbúðahótel í hótelkeðj- unni sem feröaskrifstofan Atlantik hefur skipt viö éJ Mallorka í áraraðir. Velja má eftir þörfum milli íbúða og stúdióa. Stutt er á góða veitingastaði í nágrenninu og það tekur ekki langan tíma aö fara inn til Palma til þess að versla eða reika um. g*aigaiB;ur itjgu 1988 10ám Viö bjóöum bestu gistinguna og besta umhverfiö á Mallorka. Viö getum einnig boöiö góöan félagsskap því viö þekkjum viöskiptavini okkar. Þeir koma aftur og aftur. Mallorkaferðir'88 30.3. 13.4. 10.5. 10.5. 22.5. 22.5. 03.6. 03.6. 12.6. 12.6. 24.6. 15 d. Páskaferð 28d. Klúbbur60I. 13 d. Stuttferð 25 d. Lengri ferð 13d. Stuttferð 22 d. Lengriferð 10 d. Stuttferð 22 d. Lengriferð 13 d. Stuttferð 22 d. Lengriferð 10 d. Stuttferð 24.6. 03.7. 03.7. 15.7. 15.7. 24.7. 24.7. 05.8. 05.8. 14.8. 14.8. 26.8. 26.8. 22 d. Lengriferð 13 d. Stuttferð 22 d. Lengri ferð 10 d. Stuttferð 22 d. Lengri ferð 13d. Stuttferð 22 d. Lengriferð 10 d. Stuttferð 22 d. Lengri ferð 13 d. Stuttferð 22 d. Lengriferð 10 d. Stuttferð 22 d. Lengriferð 04.9. 04.9. 16.9. 13d. 22 d. lOd. 16.9. 22 d. 25.9. 29 d. 07.10. 22 d. 28.10. 8d. 04.10. 8d. 11.11. 40d. 20.12. 15d. Stutt ferð Lengri ferð Stutt ferð Lengri ferð Klúbbur601I. Klúbbur60111. Sérlega stutt ferð Sérlega stutt ferð Klúbbur60IV. Jólaferð f»tCO(VTU( FERÐASKRIFSTOFA HALLVEIGARSTlG 1 SÍMAR 28388 - 28580 Páskaferd 30. mars til 15. apríl Verð kr. 25.800* * Miöaö viö 2 fullotöna og 2 böm í ibúö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.