Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1988, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1988, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1988. 47 Handknattleikur unglinga • Jón B. Torfason, FH, sést hér brjótast í gegnum vörn HK í 3. flokki karla. Jöfn og spennandi keppni í 3. flokki karla - Valur með heilsteyptasta liðið Mjög hörö og spennandi keppni var í 1. deild í 3. flokki karla og var oft mjótt á mununum í leikslok. Deildarmeistarar Vals komu þó sterkastir til leiks og unnu alla leiki sína nema gegn Þór. Sá leikur endaði með jafntefli, 18-18. Aðra leiki unnu þeir nokkuð örugglega. FH og Fram urðu jöfn aö stigum í 2,- 3. sæti með sex stig en það eru FH-ingar sem fara með aukastigið í úrslitin þar sem þeir unnu Framara í innbyrðisviðureign nokkuð örugg- lega, 18-13. í 4. sæti varð lið HK sem sigraði Vestmannaeyjaliðin Þór og Tý. Vestmannaeyjaliðin komu einna mest á óvart þar sem þau voru í 2.-3. sæti deildarinnar í síðustu umferð en núna urðu þau í tveimur neðstu sætum deildarinnar. Þór sigraði Tý í innbyrðisviðureigninni en bæði liö- in sýndu þó hvers þau eru megnug er Þór gerði jafntefli við Val og Týr, sigraði FH nokkuð örugglega, 18-15. I 2. deild var spilað um þrjú laus sæti í A-úrslitum og var þar um hörkukeppni að ræða þó að Stjörnu- piltar hefðu unnið alla leiki sína og þar með deildina með fullu húsi stiga. Aðeins eitt stig skildi á milli liða í 2. og 5. sæti. I þessari miklu baráttu áttust viö lið Víkings, Þrótt- ar, Gróttu og UMFA og var ljóst að tvö af þessum liðum myndu tryggja sér sæti í úrslitum. Eftir fyrri keppnisdag stóðu lið Gróttu og Þróttar best að vígi, höfðu bæði unnið tvo leiki en tapað einum. UMFA var búið að vinna einn leik en Víkingar voru aðeins með eitt stig eftir jafntefli við Selfoss. Ótrúlegur endasprettur Víkinga í seinustu tveimur leikjunum færði þeim 2. sæti deildarinnar þar sem Grótta tapaði báðum leikjum sínum seinni daginn. Þróttur tryggði sér 3. sætið með jafntefli í síöasta leik gegn UM- FA, 16-16, en Grótta og UMFA sitja eftir með sárt ennið og spila í B- úrslitum í vor. í neðsta sæti 2. deildar varð lið Selfoss sem gerði jafntefli við UMFA og Víking. í 3. deild var barist um að hafna ekki í tveimur neðstu sætum deildar- innar því önnur lið voru örugg um sæti í B-úrslitum ásamt neðstu lið- um 2. deildar og efstu liðum 4. deildar. UBK sigraði í 3. deild, tapaði aðeins einum leik gegn Fylki. Jafnt UBK að stigum varð lið ÍR en Fylkir varð í 3. sæti. Síðasta lið í 3. deild, sem tryggði sér rétt til að spila í B- úrslitum, var Uð Hauka en KR og Ármann féllu niður í 4. deild. í 4. deild mætti lið ÍA ekki til leiks og var því leikur ÍBK og UFHÖ formsatriði þar sem bæði þessi lið fara í B-úrslit. Á Akureyri fór fram 2. umferð Norðurlandsriðils í 3. flokki karla og standa Þórsarar best að vígi þar sem þeir sigruðu KA nokkuð örugglega, 23-14, eftir að hafa gert jafntefli við þá í 1. umferð. KA verður þvi að vinna Þór með a.m.k níu marka mun í síðasta leik þessara Uða. Völsungar komust ekki til leiks, þ.e ólokið er leikjum þeirra við Þór og KA og geta þeir hæglega sett strik í reikninginn. í A-meistaraúrsUtum spila því lið Vals, FH, Fram, HK, Stjörnunnar, Víkings, Þórs, V, Týs, V, Þróttar og lið úr NorðurlandsriðU. í B-meistaraúrslitum spila síðan lið Gróttu, UBK, ÍR, UMFA, Selfoss, Fylkis, Hauka, ÍBK, UFHÖ og lið úr Norðurlandsriðli. Úrslit fara fram helgina 25.-27. mars nk. Grótta hlutskörpust - í 5. flokki kvenna • Brotist inn af línu með miklu harðfylgi í leik Vikings og Gróttu. Leikin var 2. umferð í 5. flokki kvenna um sl. helgi og var spilað í Vogaskóla. Umsjón var í höndum Þróttar sem fórst starfið vel úr hendi. Breyting var á mótshaldinu frá síð- ustu umferð, þ.e. nú var leikið í einum riðli í stað tveggja áður og er sú breyting án efa til bóta. Hvert lið spilar því fleiri leiki. Lið Gróttu kom sterkt til leiks og vann alla leiki sína nema gegn UMFG sem endaði með jafntefli, 3-3. í Uði Gróttu eru margir sterkir leikmenn sem hafa yfir að ráða ótrúlegri tækni þegar tekið er tilUt til aldurs leik- manna. Einna mesta athygli Ungl- ingasíðunnar vakti leikur Öglu Mörtu og er þar á ferðinni eitt mesta efni í þessum aldursflokki. Haukar voru eina liðið sem veitti Gróttu einhveija keppni, sigruðu þeir flesta leiki sína en gerðu þó jafn- tefli við Stjömuna og töpuðu fyrir Gróttu í sínum fyrsta leik, 6-12. í þriðja sæti varð lið Stjörnunnar sem tapaði fyrir liði Fram og Gróttu og gerði jafntefli við Hauka. Aðra leiki vann Stjarnan nokkuð örugg- lega. Hörð barátta var á milli annarra liða og mátti ekki á miUi sjá hvert þeirra hefði betur í hveijum leik fyr- ir sig. Víkingar tryggöu sér þó fjórða sætið með mikilli baráttu og munaði þar mest um sigurinn gegn FH, 6-5, því FH-ingar komu næstir Víkingum að stigum. FH varð því í fimmta sæti en UMFG í því sjötta sem Uðið tryggði sér með sigrum á Fram og Fylki og jafntefli við Gróttu. Fram hlaut fjögur stig gegn Stjörn- unni og Fylki og þar með sjöunda sætið. Neðst í þetta sinn með eitt stig varð lið FyUds. Það geröi jafntefli við Víking og sýndi þar að lítill munur er á mUli liða í þessum aldurshópi. Það geta allir unnið aUa og er erfitt að spá hverjir veröa hlutskarpastir í baráttunni um íslandsmeistaratitU- inn i lokaumferðinni sem fram fer helgina 25.-27. mars nk. Sore hússtjórnarskólinn - heilbrigði og vellíðan - býður upp á 20 og 40 vikna námskeið sem byrja í janúar og ágúst. Soro husholdningsskole Holbergsvej 7 41 80 Soro DANMARK Sími 03 63 01 02 Forstöðumaður: Matte Nielsen Opið fóstudags- og laugardagskvóld ki. 23-03 Aldurstakmark 16-21 árs. BILEIGENDUR BODDÍHLUTIR! Bíltegund: Varahlutur: Verð: Biltegund: Varahlutur. Verð: MAZDA POLSKY 929,árg. 1973-77 bretti 4.900 Polonez frambretti 5.000 929,árg.1978-81 818, árg. 1972-- bretti bretti 5.800 4.900 RANGE ROVER 323,árg. 1977-80 bretti 4.900 (rambretti 5.800 Pickup 1977-61 bretti 4.900 afturbretti 6.800 do SUBARU svunta 2.200 GMC USA Chevrolet Blazer frambretti 7.500 1600 4WD, árg. 1977-79 bretti 4.900 1973-1982 brettakantar 1600 FWD.árg. bretti 4.900 do stærri gerð 15.000 1977-79 do skyggni 6.000 do svuntur 2.300 brettakantar 1600, árg. 1980-64 bretti 4.900 do minni gerð 10.000 VOLVO Ch. Blazer Jimmy 1986 brettakantar 10.000 242-2651980-83 bretti 5.500 Ch. Van 1973 — brettakantar 10.000 Lapplander brettakantar (sett) 10.000 AMC USA Volvo vörub. sólskyggni 6.500 AMC Concord bretti 8.000 F88 bretti 5.500 AMCEagle bretti 8.000 FORD UK FORD USA Ford Esc.1974 bretti 4.800 F. Econoline 1976-86 brettakantar 10.000 Ford Esc. 1975-80 bretti 4.900 skyggni FordCort/Taunus bretti 5.800 F. Econoline st. gerð 8.000 1976-79 skyggni NISSAN DATSUN F. Econoline F. Bronco 1965-77 m.gerð bretti 6.000 7.500 Datsun280C 1978-83 bretti 9.600 brettakantar Datsun 220-2801976 bretti 7.800 do stærri gerð 9.900 79 brettakantar Datsun180B 1977-80 bretti 4.900 do minni gerð 8.900 D. Cherry Pulsar bretti 4.900 Broncoll 1986 brettakantar 12.000 1977-82 Bronco Rangerog brettakantar 10.000 Dats. 120Y-140Y- bretti 4.900 pickup B3101978-81 do skyggni 6.000 Nissan Patrol brettakantar 10.000 do bretti 7.500 do sílsalistasett TOYOTA 7.000 CHRYSLER Dodge Dart1974 bretti 8.000 T. LandCruiser, I. gerð brettakantar 12.000 Dodge/Aspen T. LandCr.. minni gerð brettakantar 12.000 Pl. Volaré 1976 — bretti 8.000 1986 Chrysler Baron Toyota Tercel 1979-82 bretti 4.900 D. Diplomat 1978 - - bretti 8.000 Toyota Tercel 1977-78 bretti 4.900 brettak. Toyota Carina bretti 4.900 Dodge Van 1978 — meö spoiler 13.000 1970-77 do skyggni 6.000 Toyota Cressida 1977-80 bretti 5.900 JEEP Toyota HiLux skyggni 5.500 Gj-5 bretti, styttri gerð 5.900 do brettak 12.000 Gj-7 bretti, lengri gerð 6.900 do brettak 9.1)00 Gj-5 samstæöaframan 32.500 LADA Lada 12001972 station bretti 3.900 do brettakantar, breiðir 10.000 HONDA Lada 1300-15001973 bretti 4.900 Honda Accord 1981 bretti 4.900 Lada Sport do frambretti brettakantar 3.900 6.800 ISUZU do framstykki 4.800 Isuzu Trooper bretti 7.500 DAIHATSU BENZ Charmant 1978-79 bretti 6.000 Charmant 1977-78 bretti 6.000 Vörubill (huddlaus) bretti 11.000 Charmant 1977-79 Charade1979-1983 svunta bretti 2.800 6.500 SCANIA VABIS MITSUBISHI Scania, atturbyggð bretti Lancer1975-79 bretti 5.000 Scania brettab. f. framb. Galant 1975-77 bretti 5.800 Scania kassi f. kojubil Galant 1977-80 bretti 6.800 Scania hlif f. aftan Pajero brettakantar 10.000 framhjól. Scania 80 frambretti Scania frambretti * Scania sólskyggni Nýkomnir breiðir brettakantar á Lödu Sport. Sólskyggni og gangbretti. Póstsendum BILAPLAST Vagnhöfða 19, 110 Reykjavík, sími 688233. Póstse'ndum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.