Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1988, Side 46

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1988, Side 46
58 LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hænco auglýsir: Nýkomnir vatnsþétt- ir, þlýir vélsleðagallar, tvær teg., vatnsþétt, hlý, loðfóðruð stígvél, vatnsþéttar hlífar yfir skó og vettl- inga, hjálmar o.m.fl. Hænco, Suður- götu 3a, símar 12052 og 25604. Mikið úrval af nýjum og notuðum skíð- um og skíðavörum, tökum notaðan skíðabúnað í umboðssölu eða upp í nýtt. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. Hjálparsveitin í Kópavogi er að end- umýja vélsleða sína. Til sölu tveir Polaris long-track ’83. Uppl. í síma 621141. Polaris Star vélsleði, 20 ha., árg. ’84, til sölu, lítið notaður og vel með far- inn, er útbúinn með rafgeymahleðslu og farangursgrind. Sími 91-53487. Snjósleðaleiga. Aftaníþotur og kerrur til flutninga. Snjósleðaferðir um helg- ar með fararstjóra, á Langjökul, Skjaldbreið o.fl. Uppl. í síma 99-6180. Arctic Cat ’81 vélsleði til sölu, kraft- mikill og góður sleði, gott stað- greiðsluverð. Uppl. í síma 53356. Góöur vélsleði til sölu, Kawasaki Drifter ’81. Uppl. í síma 99-4644. ■ Hjól Einstakt tækifæri! Til sölu er Suzuki LT 250 Quadracer ’87 fjórhjól, tví- gengis, vel með farið, á góðum dekkj- um, kerra fylgir. Skipti á bíl og hjóli í svipuðum verðflokki koma til greina, verð 200 þús. Einnig er VW 1300 ’73 til sölu. Uppl. í síma 641081. Vélhjólamenn & fjórhjólamenn. Still- ingar og viðgerðir í sérflokki á öllum hjólum, úrval varahluta, kerti, olíur og síur. Lítið inn, það gæti borgað sig. Vélhjól & sleðar, Stórhöfða 16, 681135. Suzuki DR 600 Sport, endurohjól, gang- verð 220 þús., 160 þús. staðgr. S. 53016 á milli kl. 20 og 21.30. Vantar 318, 340,360 eða 383,400,440 + skipting. Til sölu sem nýtt Kawasaki Mojave 250 sportfjórhjól (rautt), keyrt aðeins 20 tíma, selst á 120.000 staðgr. eða 150 þús. á skuldabréfi. S. 671489 e.kl. 18. Honda SS 50 til sölu. Er í toppstandi og mikið nýtt hefur verið keypt í hana. Uppl. í síma 74773. Suzuki fjórhjól, LT-F4wd, til sölu, gott og vel með farið hjól, góð greiðslu- kjör. Uppl. í síma 99-3963 og 92-14836. Honda 500 R árg. ’84 til sölu, keypt ný frá umboði ’87. Uppl. í síma 15534. Honda XR '84 til sölu, vel með farið. Uppl. í síma 40850. Kawasaki KL 250 til sölu. Uppl. í síma 651662. Yamaha XT 600 til sölu, árg. ’84, ekið 15 þús. km. Uppl. í síma 43834. MODESTY BLAISE b 1 PETER O'OONNELL Um tr HEVILLE C0LVIH Hinar buxurnar. Farðu i' karlmannafatabúð. Við brennum fötin hans Giles kaupum honum i Modesty Óska eftir varahlutum í Kawasaki 175 KDX. Uppl. í sítna 92-12452. Óska eftir Hondu MB 50 cc. Uppl. í síma 43391. ■ Vagnar Ný jeppakerra og undirvagn af hjól- hýsi til sölu. Uppl. í síma 43248. ■ Til bygginga Mótatimbur óskast, uppistöður og klæðning. Uppl. í síma 73522. MFlug___________________ Til sölu Cessna F172L. Uppl. í síma 52877, Vagn, 687666, 985-20006, Magn- ús, 40390 og 985-23390, Ari. ■ Sumarbústaöir Sumarbústaðarland til sölu í nágrenni Reykjavíkur, stærð 1500 m2, verð 150 þús. Skipti koma til greina á bíl á svipuðu verði. Uppl. í síma 96-21591. Sumarhús - veiðihús, 20 m2 + svefn- loft, tilbúið til flutnings. Uppl. í síma 91-38872. Hjólhýsi óskast til kaups. Uppl. í síma 656303. Þessi flugvél er nú eitthvað skrítin en ég get ekki kvartað yfir þjónustunni. TLSl Fljúgið mm tú Flórída. Eger ' flugfreyjan þín. ^ (^JErþ^ Hvutti ■ Fasteignir Til sölu í Grindavik 120 m1 ibúð + 42 m1 bilskúr, stór lóð, í góðu standi. Fast- eignamat 2,4 millj., tilboð. Sími 92-68052 eftir kl. 20. M Fyiirtæki______________ Einstakt tækifæri. Vegna sérstakra ástæðna er til sölu söluturn með ný- legum og góðum innréttingum, selst með eða án húsnæðis. Hagstætt verð. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-7609.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.