Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1988, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1988, Blaðsíða 50
62 LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1988. Smáauglýsingar Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð strax, á sama stað eru unglingahúsgögn í her- bergi til sölu. Uppl. í síma 19030. Óska eftir herb. á leigu, helst í Kópa- vogi. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 98-1888 eftir kl. 19. Anna. Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð, má vera með bílskúr, frá 15. maí. Greiði fyrir- fram. Uppl. í síma 84494. 3-4 herb. íbúð óskast frá 1. mars. Leiga samkomulag. Uppl. í síma 673791. ■ Atvinnuhúsnæði Heildverslun/iðnaðarhúsnæði. Heild- verslun í fullum rekstri með góð einkaumboð í heilsu- og snyrtivörum, há álagning, velta ca 1,6-1,7 milljónir á mánuði, fæst í skiptum fyrir skrif- stofu- eða iðnaðarhúsnæði. Verðhug- mynd 4-6 milljónir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7648. Nýstandsett skrifstofuhúsnæði, 50 m2, 90 m2, 100 m2 og 190 m2, til leigu í miðbænum, sanngjarnt verð. Uppl. á skrifstofutíma í síma 622780 Og 30657 á kvöldin. 140-160 m2 húsnæði óskast fyrir létt- an, þrifalegan iðnað, helst í Reykjavík eða Kópavogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4618. Keflavik. Til Ieigu ca 80 m2 verslunar- húsnæði á besta stað í bænum, stórir sýningargluggar. Uppl. í síma 92- 12238. Til leigu í austurborginni 140 fm pláss á fyrstu hæð. Hentar fyrir verslun, heildverslun eða skrifstofu. Stórir gluggar. Símar 39820 og 30505. Til leigu er 190 ferm verslunarhúsnæði við Rauðarárstíg í nýju húsi, tilbúið undir tréverk. Uppl. í síma 74591 eftir kl. 17.____________________________ Til leigu 30-40 fm húsnæði að Nýbýla- vegi 24, Kópavogi, hentar vel undir litla heildverslun eða sem geymsla. Uppl. í síma 99-4388. Óska eftir 120-150 m2 húsnæði á leigu, snyrtilegu, með góðri aðkomu á götu- hæð. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-7627.________________ Óska eftir 80-100 m' atvinnuhúsnæði í Kópavogi með innkeyrsludyrum, bílastæði fyrir ca 5 bíla verður að fylgja. Uppl. í síma 43216 e. kl. 16. Óskum eftir ca 100 ferm verslunar- húsnæði á leigu á góðum stað við Laugaveg eða í Kringlunni. Hafið samband við DV í síma 27022. H-7567. Iðnaðarhúsnæði, 50-80 mJ, óskast sem fyrst sem næst miðbæ Rvíkur. Uppl. í síma 78191 eftir kl. 18 og um helgar. ■ Atvinna í boði Múraraverkefni. Verktakafyrirtæki óskar eftir múrurum til ákveðins verkefnis á landsbyggðinni, helst 4ra manna flokki. Greiðslur: tilboð, mæl- ing. Fæði og húsn. á staðnum, unnið í hálfsmánaðar úthöldum. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-7620. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Starfskraft vantar í teppa- og húsgagna- hreinsun, mest um nætur, á kvöldin og um helgar. Góð laun í boði fyrir góðan kraft. Skuid hf., teppa- og hús- gagnahreinsun, sími 25772 og 985- 25773. Leiðist þér heima um helgar? Vantar þig pening? Viltu vinna á björtum og skemmtilegum vinnustað?Hafðu sam- band við eldhús á Hótel fslandi, sími 687111. Óska eftir að ráða harðduglegan sölu- mann til að selja góða vöru, hús úr húsi, helst vanan, góðir tekjumögu- leikar í boði fyrir duglegan mann. Uppl. í síma 623325 eftir kl. 13. Vantar þig vinnu á olíuborpöllum eða á erlendri grund? Við erum með allar uppl. og bæklinga. Verð kr. 1000. S. 680397. Kreditkortaþjónusta. Viljum ráða mann til sölustarfa úr bíl, vinnutími 13.30-17.30. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á augld. DV, sími 27022. H-7644. Laghentir byggingaverkam. Fyrirtæki í byggingariðnaði óskar eftir ráða til starfa laghenta menn. Uppl. í síma 54766 á skrifstofutíma. Starfskraftur óskast til afleysinga í mötuneyti, vinnutími frá kl. 12-16, tilvalið fyrir húsmóður í Hlíðunum. Uppl. í síma 671191. Vélaleiga. Óska eftir vönum manni á JCB traktorsgröfu, topplaun fyrir toppmann. Uppl. í síma 46419 og 985- 27674. - Sími 27022 Þverholti 11 Oska eftir að ráða bifreiðarstjóra með meirapróf á vörubifreið. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-7631. Hótel ísland óskar eftir að ráða hressa starfskrafta í sali hótelsins. Uppl. veit- ir Hörður Sigurjónsson í síma 687111. Heimilishjálp óskast í vesturbænum, hálfan daginn, barn engin fyrirstaða. Uppl. í síma 12907. Starfsfólk óskast til fiskvinnu í Reykja- vík strax. Góð vinnuaðstaða. Uppl. í 79364. Starfsfólk óskasl til verksmiðjustarfa. Sælgætisgerðin Ópal, Fosshálsi 27, sími 672700. Oskum að ráða verkamann og smiði í byggingarvinnu. Uppl. í síma 35557 og 45803. Fiskvinna. Vantar fólk í almenna fisk- vinnu. Fiskanaust hf„ sími 19520. ■ Atvinna óskast Lítil heildverslun í fullum rekstn, með góð einkaumboð í heilsu- og snyrti- vörum, til sölu. Velta ca 1,6-1,7 millj- ónir á mánuði, há álagningarpró- senta. Skipti á fasteign, t.d. skrifstofu- eða iðnaðarhúsnæði. ákjósanlegur kostur. Verðhugmynd 4-6 milljónir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7650. Tölvur - Sumar ’88. 24 ára nemi á tölvubraut IR, sem á 1 ár eftir, óskar eftir vel launuðu sumarstarfi, hugsan- lega frá byrjun maí, ýmislegt kemur til greina. Hefur m.a. rútu- og meira- próf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7635. Ungur maður með vélavarðaréttindi og góða starfsreynslu sem vélstjóri óskar eftir vinnu úti á landi, helst í vélsmiðju eða á bifvélaverkstæði. Uppl. í síma 94-7726. 24 ára gamall meiraprófsbílstjóri óskar eftir starfi, vanur mikilli vinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7640. Er 24 ára gömul og vantar vinnu strax allan daginn, margt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7622. Reglusamur 19 ára pilfur, vanur af- greiðslustörfum, óskar eftir heils- dagsstarfi, margt kemur til greina. Uppl. gefur Bergþór í s. 71426 e.kl. 13. Tvílug stúlka með stúdentspróf, er í skóla f.h„ óskar eftir starfi e.h„ margt kemur til greina. Uppl. gefur Lára í síma 82417. Ung, reglusöm og áreiðanleg kona óskar eftir vel launuðu starfi. Með- mæli ef óskað er. Uppl. í síma 42348. Ég er 18 ára og óska eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 76403. ■ Bamagæsla Dagmamma. Flugfreyja óskar eftir barngóðri manneskju til að gæta eins árs drengs frá 15. mars, óreglulegur vinnutími. Uppl. í síma 46419. Hliðahverfi. Óska eftir starfskrafti til að gæta 1 !4 árs gamallar stúlku frá 13-17 mánudaga til föstudaga. Uppl. í síma 36673. Get tekiö börn í gæslu fyrir hádegi, hef leyfi, er í Seljahverfi. Uppl. í síma 77502. Vantar dagmömmu í miðbæ eða vest- urbæ fyrir eins árs stelpu, hálfan daginn. Sími 19403. ■ Tapað fundið Óska eltir stelpu til að gæta 1 árs stráks, á kvöldin í ca 2-3 tíma, 2 vikur í mánuði. Uppl. í síma 37509 eftir kl. 17. ■ Einkamál Ertu einmana? Nýi listinn er kominn út, nú eru 3 þúsund einstaklingar á skrá, þar af 700 íslendingar. Fáðu þér lista eða Iáttu skrá þig og einmana- leikinn er úr sögunni. Trúnaður. Kreditkortaþjónusta. Sími 680397. Ég er þrítug, svolítið einmana en- lífs- glöð, og langar til að kynnast skemmtilegum og traustum manni með vináttu og félagsskap í huga. Fullum trúnaði heitið. Svar sendist DV, merkt „1207“ fyrir 4. mars nk. Reglusamur maður á miðjum aldri óskar eftir að kynnast heiðarlegri og reglusamri konu. Svar með uppl. sendist DV fyrir 7. mars, merkt „Vinur 90“. Alger þagmælska. Aðeins ný nöfn isl. og erl. kvenna eru á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk- ar vekur athygli. S. 623606 frá kl. 16-20 er traust leið til hamingjunnar. 18 ára piltur óskar eftir að kynnast stúlku, 16-20 ára, með nánari kynni í huga. Svar, merkt „J66“, sendist aug- lýsingadeild DV. Danskar krónur. Vantar þig danskar krónur? Kannski get ég hjálpað þér. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7637.______________ Ekkjumaður, 69 ára, óskar eftir að kynnast konu sem ferðafélaga o.fl., ekki yngri en 50 ára. Svör sendist DV, merkt „Flug 7647“. ■ Stjömuspeki Persónuleikakort. Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki og í þeim er leitast við að túlka hvern- ig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingarnar, sem við þurfum fyrir persónukort, eru: Fæðingard. og ár, fæðingarstaður og stund, verð á korti er 800 kr. Hringið og pantið í s. 91- 38488. Póstsendum um land allt. Oliver,_____________________ ■ Skemmtarúr Diskótekið Dollý! Fjölbreytt, blönduð tónlist f/alla aldurshópa í einkasam- kvæmið, á árshátíðina og þorrablótið. Leikir, ljúf dinnertónlist, „Ijósa- show“ ef óskað er. Endalausir mögu- leikar eftir þínum óskum. Ath. okkar lága (föstudags-) verð. 10. starfsár. Diskótekið Dollý, sími 46666. Diskótekið Taktur. Danstónlist fyrir alla hópa og öll tilefni. Stjórnun og kynningar í höndum Kristins Ric- hardssonar. Taktur fyrir alla. S. 43542, ■ Hreingemingar ATH. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gerningar, teppa- og húsgagnahreins- un, gler- og kísilhreinsun, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef ílæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Reynið viðskiptin. Kreditkortaþjón- usta. Hreingerningaþjónusta Guð- bjarts. Símar 72773 og 78386. Dag-, kvöld-, helgarþjónusta,________ Hreingerningar - teppahreinsun - ræst- ingar. Onnumst almennar hreingern- ingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel, ferm.- gjald, tímavínna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577._ Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta:' S. 74929 og 985-27250. Nýjung!!! Tökum að okkur hreinsun á sorpgeymslum, tunnum og gámum, sótthreinsandi efni, F517, lágþrýsti/ háþrýstiþvottur, vönduð vinna. Uppl. frá 10—17 virka daga í sima 10447. Hreingerningar. Tökum að okkur allar hreingerningar, teppahreinsun og bónun. GV hreingerningar. Uppl. í síma 687913.___________________ Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingerningar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar._______________ Hólmbræður. Hreingerningar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. ■ Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1988.Tökum að okkur uppgjör til skatts fyrir einstaklinga með rekstur, t.d. sendibílstj., leigu- bílstj., iðnaðarmenn o.s.frv. Veitum ráðgjöf vegna staðgreiðslu skatta. Erum viðskiptafræðingar, vanir skattaframtölum. Örugg og góð þjón- usta. Pantið tíma í símum 45426 og 73977 kl. 15-23 alla daga. FRAM- TALSÞJÓNUSTAN,___________________ Framtöl - bókhald. Önnumst framtöl einstaklinga, bókhald og skattskil fyr- irtækja og einstaklinga í atvinnu- rekstri. Tölvuvinnsla. Stemma hf., Halldór Magnússon, Hamraborg 1, Kópavogi, sími 43644. Bókhald, skattframtöl, uppgjör & ráð- gjöf. Þjónusta allt árið. Kvöld- og helgartímar. Hagbót sf. (Sig. Wiium), Ármúla 21,2. hæð. S. 687088 og 77166. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Sólbekkir - Borðplötur. Nýjung á fs- landi, beygjum harðplast að ósk kaupandans. Umboðsmaður á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Fanntófell hf. 93-51150, kvöld og helgar 93-51209 og 93-51125. Pípulagnir, viðgerðaþjónusta. Lag- færum og skiptum um hreinlætistæki. Gerum við leka frá röralögnum í veggjum og gólfum. Kreditkortaþjón- usta. Sími 12578. Allt viðkomandi flisalögnum. Getum bætt við okkur verkefnum: flísalagnir, múrverk og málning. Símar 79651 og 667063. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum, stórum sem smáum, úti sem inni. Uppl. í síma 672797 eftir kl. 18. Raflagna- og dyrasímaþjónusta. Við- gerðir og nýlagnir á raflögnum og eldri dyrasímakerfum. Löggiltur raf- verktaki. Símar 623313 og 656778. Sandblásum stórt og smátt. Sérstök aðferð sem teygir ekki þunnt efni, t.d. boddíjárn. Stáltak hf„ Skipholti 25, sími 28933. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefn- um, tilboð eða tímavinna, fagmenn. Uppl. í síma 666838 og 79013 eftir kl. 19. Húsgagnameistari með alhliða reynslu getur tekið að sér verkefni fyrir þig. Hringdu í síma 73351. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Pípulagnir, viðgerðir, breytingar, ný- lagnir, löggiltir pípulagningameistar- ar. Uppl. í síma 641366 og 11335. Trésmiður getur tekið að sér verkefni nú þegar, breytingar eða viðgerðir. Uppl. í síma 78449. Tveir húsasmiðir geta bætt við sig verkefnum á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 673008. Málari gerir tilboð í málaravinnu. Uppl. í síma 38344. Múrarameistari getur bætt við sig verkefnum strax. Uppl. í síma 681563. Trésmiður tekur að sér hurðaísetn- ingar og fleiri verk. Uppl. í síma 43248. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, s. 28852, Fiat Regata ’86. Grímur Bjarndal, s. 79024, BMW 518 special ’88. Sverrir Björnsson, s. 72940, Galant EXE ’87. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny coupé ’88. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. Kenni á Rocky Turbo ’88. Lipur og þægileg kennslubifreið í vetrarakstur- inn. Vinnus. 985-20042, heimas. 25569 og 666442. Gylfi Guðjónsson og Hreinn Björnsson ökukennarar. Gylti K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Hs. 14762, 689898, bílas. 985-20002. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX, ökuskóli og öll próf- gögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. M Garðyrkja Kúamykja - trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta kúamykju og trjá- klippingar. Ennfremur sjávarsand til mosaeyðingar. Sanngjarnt verð, greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin, Nýbýlavegi 24, Kóp., sími 40364, 611536, 99-4388. Húsdýraáburður. Allar gerðir af hús- dýraáburði, sama verð og í fyrra, kynnið ykkur verðið. Geymið auglýs- inguna. Uppl. í síma 76754 og 680076. Trjáklippingar,vetrarúðun, húsdýraá- burður. Sama verð og í fyrra. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkj umeistari, sími 31623. Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn að klippa birkið. Uppl. í síma 688572 og 34122. Guðjón Gunnarsson garðyrkju- maður. ■ Verkfæri Járn, blikk og tré - ný og notuð tæki. Allt fullt út úr dyrum. Opið 8.30-18, lau. 10-16 að Kársnesbr. 102a, Kóp. Véla- og tækjamarkaðurinn, s. 641445. f 1 ...... ......... ■ Utgerðarvörur Grásleppunet til sölu. Uppl. í síma 94-2603 e. kl. 19. ■ Til sölu Furuhúsgögn Braga Eggertssonar, Smiðshöfða 13, auglýsa. Ný gerð af stækkanlegum hvítum barnarúmum ásamt hvítri hillusamstæðu nýkomin, einnig úr furu, barnarúmin vinsælu, stök skrifborð, stólar og borð. Sýning um helgina. Sími 685180. Nýkomnir skautar. Sportbúðin, Völvu- felli 17, Laugavegi 97. Póstkröfusími 17015. Karobes: Hin vinsælu Karobes sætaá- klæði í flestar gerðir bfla fást á eftir- töldum stöðum: Bílmúla, Síðumúla 3, Rvík, s. 34980. Bílvangi sf., Höfðabakka 9, Rvík, s. 687300. Stapafelli, Hafnapgötu, Keflavík, s. 11730. Bílabúð KEA, Óseyri, Akureyri, s. 21400. Kaupf. Skagfirðinga, Sauðárkróki, s. 5577. Vélsm. Húnvetninga, Blönduósi, s. 4198. Golfvörum sf„ Goðatúni 2, Garðabæ, s. 651044. Barnavagnar, rúm, baðborð, kerrur, leikgrindur, stólar, göngugrindur, burðarrúm, bílstólar, hlið fyrir stigaop o.fl. Gott verð. Pantanir óskast sóttar. Heildsala, smásala. Dvergasteinn, Skipholti 9, II. hæð, sími 22420.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.