Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1988, Síða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1988, Síða 51
LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1988. 63 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Nýjar prentvélar - gyllingarvélar til sölu. Hitastig 100-3000 C. Hægt að prenta á pappír, leður, plast, tré o.fl. Nánari uppl. í s. 45622 e.kl. 18, einnig í s. 652265. Þær selja sig sjálfar, furu-spjaldahurð- irnar. Athugið málin áður en skilrúm- in eru smíðuð. Utanmál á körmum: 89x209, 79x209, 69x209 eða 89x199, 79x199, 69x199. Einnig hurðarhúnar. Habo, Sölvhólsgötu 18, s. 43228 e.kl. 14. Video Movie árg. ’85 til sölu á 55 þús. Uppl. i síma 71270 á kvöldin. "SÍMASKRÁIN N OTENDAHANDBÓK Tölvusimaskráin, stærð 87x54x2,5 mm. Notendahandbók. Símaskráin tekur við og geymir töiur, nöfn, heimilisföng og upplýsingar í minni sínu, allt að 250 nöfn. Einnig venjuleg reiknivél. íslenskur leiðarvísir. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. ■ Verslun ■ Bátar NEWNfflURAlCOLOUR H TOOTHMAKEUP 'n' Pearlie tannfaröinn gefur aflituðum tönnum, fyllingum og gervitönnum náttúrulega og hvíta áferð. Notað af sýningarfólki og fyrirsætum. KRIST- ÍN - innflutningsverslun, póstkröfu- sími 611659. Sjálfvirkur símsvari tekur við pöntunum allan sólarhringinn. Box 290, 172 Seltjarnarnes. Verð kr. 490. Finnskir leöur-hvíldarstólar með skemli. Verð aðeins 39.800. Verslið hjá fagmönnum. Bólstrun og tréverk, Síðumúla 33, sími 688599. Opið laugar- daga 10-17. Sænskir hornsófar og sófasett, leður- leðurlúx- og áklæði. Verð í leðri frá kr. 98.800. Vönduð vara á heild söluverði. Verslið hjá fagmönnum. Bólstrun og tréverk, Síðumúla 33, sími 688599. Opið laugardaga 10-17. Páskar eða fermingar. Fallegar páska- myndir, ný mynstur. Fermingar- strengir fyrir pilta og stúlkur. Úrvalið er hjá okkur. Póstsendum. Hannyrða- verslunin Strammi, sími 13130 og 16675. WENZ vor- og sumarlistinn 1988 er kominn. Pantið í síma 96-21345. Wenz-umboðið, box 781,602 Akureyri. EP-stigar hf. Framleiðum allar teg. tré- stiga og handriða, teiknum og gerum föst verðtilboð. EP-stigar hf„ Smiðju- vegi 20D, Kóp., sími 71640. Veljum íslenskt. 5,5 tonna bátur til sölu, smíðaður ’74, vél 73 ha GM. Mikið endurbyggður ’86. Nýupptekin vél, nýlegur litamæl- ir, sjálfstýring og afdragari. Uppl. í síma 97-71351. Fiskibátar, 5, 9 og 15 tonna. Viksund- umboðið. Ingimundur Magnússon, Nýbýlavegi 22, sími 43021 og eftir kl. 17 í síma 641275. Fer yfir land, ís, snjó og vatn. Full- komnar smíðateikningar, leiðbeining- ar o.fl. um þetta farartæki sem þú smíðar sjálfur. Sendum í póstkr. S. 623606 frá kl. 16-20. y ■ Ymislegt Frábært úrval af sokkabeltum, nælon- sokkum, sokkaböndum, corselettum. sexý nær- og náttfatnaði, margs kon- ar, fyrir dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. Sendum í ómerktum póstkröf- um. Rómeó og Júlía. j SKAMMDEGIKU Vörurnar frá okkur eru lausn á t.d. spennu, deyfð. tilbrevtingarleysi. einmanaleika. framhjáhaldi. hættu- legum sjúkdómum o.m.fl. Leitaðu uppl. Opið frá kl. 10-18 mán.-föstud., 10-16 laugard. Erum í húsi nr. 3 v/Hallærisplan. 3. hæð, sími 14448. ■ Bílar til sölu 4x4 dísil 76, nýuppgerð vél og skipting, gott kram. verð 600-650 þús. Uppl. í síma 99-2071. Blazer K5 77 til sölu, allur nýlega yfir- farinn; með 6,2 1 dísilvél '83, skipti möguleg, verð 630 þús. Uppl. í síma 92-13893 eftir kl. 17. Volvo 164 Tiger 70 til sölu, nýskoðaður ’88. Uppl. í síma 99-5635 eftir kl. 19. Volvo 343 78 til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 27219 milli kl. 16 og 20. Oldsmobile Cutlass Ciera dísil. árg. '84. til sölu. sjálfskiptur. Brougham-inn- rétting, cruisecontrol, centrallæsing- ar, litur grár. ekinn 50 þús. mílur. Verð 630 þús. Skipti á ódýrari mögu- leg. Uppl. í síma 92-46643. Volvo 240 turbo ’83, svartur, station. sá eini með flestum þeim aukahlutum sem Volvo býður upp á. Bíllinn er mjög vel með farinn, verð 650 þús. Uppl. í síma 19985 e. kl. 19. Volkswagen 31D LT disll, skráður í sept. ’84, árg. 85, ekinn 75 þús., Audi dísil- vél, 5 gíra, vökvastýri, high roof, hæð um 1,95 m, þil með glugga milli fram- sæta og vörurýmis, gólf á vörurými og klæddar hliðar, vandaður bílstjóra- stóll, þyngdar- og hæðarstillingar. Verð 875 þús., bein sala, en má ath. greiðslukjör. Úppl. í símum 687730 og 641536. Suzuki Fox ’85 til sölu, grænsanserað- ur, m/V-6 Buick 225 vél með torkás, 630 Carter 4ra hólfa blöndung, 33" Armstrongdekk, 10" felgur. Uppl. í síma 51030 eða 985-20905. Willys CJ7 Renegade, árg. 1982. 8 cyl.. 304 pústflækjur, vökva- og veltistýri. aflbremsuf. læst drif. Góður bíll. Vs. 96-24840 og hs. 96-25980. Man 15-216 71 4x4 til sölu. góð tunna, bíll sæmilegur, ekinn 260.000 km. verð 450 þús. Uppl. í síma 99-2071. Lada Sport 79 tifsölu. vel með farinn. Uppl. í síma 27219 milli kl. 16 og 20. MÍSiikif Mazda 626 LX '83 til sölu. 5 dyra, mjög vel með farinn og fallegur. ekinn 76 þús. Verðhugmynd ca 310 þús. eða til- boð. Uppl. í síma 673843 eftir kl. 18. Daihatsu Charade TX turbo ’84 til sölu, svartur, sóllúga, sumar/vetr- ardekk, ekinn 52.000 km, skemmtileg- ur bíll, verð 350 þús. Uppl. í síma 671464. Benz 1017 '81 til sölu, innfluttur '85, með 38 m:’ kassa og Ivftu, ekinn 236. 000. skipti á minni bíl og fasteigna- tryggðu skuldabréfi koma til greina. Til sýnis að Meistaravöllum 15, sími 22779. Wagoneer 78 til sölu, 8 cyl., 360, sjálf- skiptur, ekinn 98 þús. km, einn eigandi, upphækkaður, ný 35" Mudder radialdekk o.fl. Verð 370 þús. Uppl. í síma 30262. Ford Econoline XLT 350 ’87 til sölu, fullklæddur, með sætum fyrir 15 manns, vél V8, 351, bensín, hægt að láta 6,9 1 dísilvél með, kæling, cruise- control, rafmagn í rúðum, centrallæs- ingar, læst drif. Bíll í sérflokki. Úppl. í símum 46599 og 29904. h

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.