Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988. 19 sama Evrópuveðrið Veðriö hefur verið mjog hlýtt og gott að undanfömu og má búast við sömu hlýindum um hvítasunn- una. Hins vegar veröur ekki sama Evrópuveðrið heldur skýjað á laug- ardag, sunnudagogjafnvel mánu- dag. A Suður- og Vesturlandi verð- ur hiti frá 8 stigum og upp í 12 stig og jafovel smáúrkoma en á Norð- ur- og Austurlandi er búist við því að hann haldist þurr en lítil von er á sól. Þar verður einnigsæmi- lega hlýtt og jafovelörlítið hlýrra, eða frá 10 stigura upp i 14 stig. Eins og menn vita er allra veðra von á íslandi og allt getur enn breyst. En samkvæmt þessari spá verður ágætis ferðaveður um helg- ina. Að minnsta kosti verðum við að mestu laus við rigningu. Eldhætta mikil og gróður viðkvæmur - segir séra Heimir Steinsson, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum Séra Heimir Steinsson, þjóðgarðs- vörður á Þingvöllum, tjáði okkur aö tjaldstæði á Þingvöllum yrðu ekki opin um hvítasunnuna vegna þess að gróður væri enn mjög viðkvæm- ur, auk þess sem eldhætta væri gífur- leg. „Við viljum að fólk geti grillað og verið hér með eld án þess að hætta stafi af,“ sagði Heimir. Þjóðgarðurinn er hins vegar opinn almenningi og Heimir benti á að boð- ið væri upp á ókeypis leiösögn um Þingvelli alla daga fyrir hópa, auk þess sem mætti veiða endurgjalds- laust í Þingvallavatni út maímánuö en veiðin væri hins vegar ekki mikil um þessar mundir. Heimir sagði að einn staður væri þó undanskilinn til veiða. Það er Lambhagi vegna mikils fuglavarps þar um slóðir. Búist er eftir sem áður við miklu fjölmenni, sérstaklega af fjölskyldu- fólki, á Þingvelli, jafnvel eins og um góða júlíhelgi, eins og séra Heimir Steinsson orðaöi það. „Ég hef þá skoðun," bætti Heimir við, „að Þingvellir séu og eigi að vera griðastaður íjölskyldunnar vegna þess að fjölskyldufólk kemur til þess að njóta þar svæðisins og náttúrunn- ar.“ -GKr Afsöl og sölutilkynningar Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölu- tilkynningar á smáauglýs- ingadeild ÁSKRIFENDA ÞJÓNUSTA KVARTANIR ÁSKRIFENDUR ERU VINSAMLEGAST BEÐNIR AÐ HAFA SAMBAND VIÐ AFGREIÐSLUNA, EF BLAÐIÐ BERST EKKI. Við höfum nú opið lengur: Virka daga kl 9-20. Laugardaga kl. 9-14. SÍMINN ER 27022 AFGREIÐSLA j Þverholti 11 - Sími 27022 ; ^lllll(lll((flhlH(lllllllllllllllllll(»r MINOLTA NETTAR, LITLAR OGLÉTTAR UÓSRITUNARVÉLAR - og þær gera altt sem gera þarf á minni skrifstofum Uíta, einlöld og þvi traust. Fyrirtak á skritborðið! Verðkr. 27.500.-stgr..... Verökr. 41.000.-stgr. 5 lita prentun ef vill, innsetning einstakra arka, innbyggöur arkabakki til að spara pláss; hágaróaprentun og hagkvæmni í rekstri. Verökr. 59.600.-stgr. KJARAN AflMÚLA 22. SIMI (91) 8 30 22. 106 REYKJAVlK Þúsérðþað græntáhvítu hvaðhérbýr undir VARMO snjóbræðslukerfið er mögnuð lausn gegn svell- bunkum, snjósköflum og krapa á stöðum þar sem þú vilt vera laus við þessa fylgi- nauta vetrarins. Þegar þú kaupir VARMO færðu afar vandað og heil- steypt kerfi þar sem hver hlutur er sérhannaður fyrir VARMO og þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að þetta eða hitt vanti. VARMO er einfalt í uppsetn- ingu og þess utan eru sér- fræðingar okkar ávallt tilbún- ir til þess að koma á staðinn ef þú óskar, skoða aðstæður og leggja á ráðin með þér um hagkvæmustu lausnina. VARMO færðu í öllum helstu byggingavömversltmum um allt land - einfalt og hagkvæmt. Tryggðu þér VARMO fyrír veturinn VARM0 snjóbræðslukerfið er basði hitaþolið og fcostþolið. Allar tengingar í VARMO fást á sölustöðunum. Sérhannaðar VARMO mátklemm- ur halda réttu millibili á milli röra. VARMO REYKJALUNDUR - SÖLUDEILD Sími 666200 -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.