Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Blaðsíða 57
DAN5WI/I5IÐ íQlcesibce Allt uppantað í mat GLEÐÍLEGA HVÍTASUNNU! Lokað í kvöld KVRÓPA óskar vegfarendum góórar feröar um hvítasutmuhelg- Æa. Murii$' að Spenna beltin, kveikja Ijóiin, hafa ferðaskapid i lagi, fara varlega ag koma heil fieim. StjörnustælinK ’88 Vinnið fcrð á tónleika Michaels Jackson í Hollandi Þér gefst nú kostur ú aó taka þútt i skemmtjtggum leik i EVROPU. Þú skeltir þfr i gervi uppúþalds- poppstjöríiuhnar þinnar og %rtMir. sem þú syngir eiffhvert af hertnttr , frtegustu lögum svo einfalt fj þaó. Keppnin ferfram um nastu híigi og verólaunin eru ekkj af lakara taginu: tvar helgarferóir til Holl- ands 'egjpðgörigupiiðar ú hljóm- leika nwó Michael Jackson. Og nota behe, þaó vúr uppselt ú tón- - leikana í junúar’ Skrúning þútttakenda i s. 35355 ú daginn. IKVÖLD LENNON v/Austurvöll LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988. Sviðsljós Ameríski draumurinn: Úr allsleysi í peningaveldi Stundum er talaö um mennina sem ólust upp í bláfátækt og unnu sig upp í peningaveldi. Ameríski draumur- inn svokallaöi sem margar bíómynd- ir hafa verið gerðar um. Kemmons Wilson, sempú er 75 ára, er einn þessara manna. Hann missti fööur sinn níu mánaöa gamall og var kom- inn út á götu aö selja blöð og tímarit sjö ára. Hann liföi á baunum því ekki voru peningar fyrir öðru. En ungi blaðsöludrengurinn haföi viðskipta- vit. Rúmlega tvítugur var hann far- inn að huga að byggingu húsa. Árið 1951 er hann var á ferð með konu sinni og fjórum bömum, þurftu þau að búa á móteli eina nótt. Wilson átti að borga sex dah fyrir nóttina og tvo auka fyrir hvert barn: Hann hét því á þeirri stundu að byggja mótel og þaö fjögur hundruð minnst og ekki að taka sent aukalega fyrir börn sem voru með foreldrum sínum í herbergi. Hann fékk teiknara til að teikna upp hótel og á teikningunni stóð stóram stöfum Holiday Inn. Teiknarinn haföi séð nafnið í bíó- mynd með Bing Crosby. Fyrsta Holiday Inn hótelið opnaði í Memp- his árið 1952. Hótelkeðjan óx hratt og dafnaði ogíjögur hundruö hótel voru með þessu nafni tíu árum síð- ar. í dag eru þau'um víða veröld en engu að síður býr Kemmons Wilson enn í sama húsinu sem hann bjó í fyrir 45 árum og hann ekur um á gömlum Cadillac. Kona hans eldar allan mat og Wilson segir aö einn dollar séu honum jafnmikils virði í dag og þegar hann var strákur. LOKAD í KVÖLD „Ég er ekki með eyðni" - segir Burt Reynolds Burt Reynolds, leikarinn frægi, hefur náð sér í konu og gengið í það heilaga. Sú lukkulega er Loni Anderson. Reyndar hafa þau þekkst í tvö ár en sagan segir að þau hafi drifið sig í hjónabandið vegna þess að mjög háværar raddir voru uppi um það að Burt Reynolds þjáðist af eyðni. Hann hefur haldið sig frá sviðsljósinu í nokkuðlangantímaogsögurnarhafavax- Reynolds og Loni Anderson. ið og dafnað. Hann viðurkennir aö með hjónabandi sínu núna vonist hann til að þessari ósönnu sögu sé lokið. Burt Reynolds hefur gengið í gegnum ýmislegt í gegn- um árin eins og leikurum er í lófa lagið að gera. Hann hefur nú ákveðið að byrja kvikmyndaleik að nýju enda hafa tilboðin streymt til hans eftir að ljóst var að maðurinn var alls ekki sýktur heldur sprellíjörugur, bráðum 51 árs. Brúðkaup hans og Loni Anderson, sem er 43 ára, var þó ekki fjölmennt. Aðeins nánasta íjölskylda og nokkrir vinir. Má þar nefna Lindu Evans, Tom Selleck, Ann-Margret, Sylvester Stallone, Robert de Niro og Martin Sheen. MARCO-POLO dúettinn leikur í KVÖLD Audrey Hepbum í hjálparstarfi Frægar leikkonur hafa stund- um tekið aö sér að vera sendi- herrar landa sinna í þróunar- ríkjum. Hlutverkið felst í að ferðast um og heilsa upp á og líta eftir hungruðum börnum. Liv Ullmann tók starfið að sér fyrir nokkrum árum og fórst vel úr hendi. Nú er önnur leik- kona, ekki síöur fræg, í sama hlutverkinu. Þaö er Audrey ’ Hepburn. Hún segir að hér áður fyrr hafi hún skihð bömin sín eftir heima fyrir kvikmyndir. Nú skilur hún fjölskyldu sína eftir heima vegna hungraöra barna. Þau þurfa á mér aö halda og eiginmaðurinn veröur að vera þolinmóður á meðan, segir hún. Kemmons Wilson og móðir hans fyrir utan fyrsta Holiday Inn hótelið sem opnaði 1952. s k 1R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.