Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988. 61 ■ BOar tíl sölu Plymouth Volaré '77 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-15464. Range Rover disil 76 til sölu. Uppl. í síma 95-5484 á kvöldin. Subaru 1600 79 til sölu, í topp ástandi, verð 55 þús. Uppl. í síma 33786 Subaru 1800 GL 4WD ’86 til sölu, ekinn 21 þús. km.. Uppl. í síma 666608. Suzuki 800, árg. '81, til sölu. Uppl. í síma 651096. Til sölu Mercedes Benz 250, árg. ’78. Uppl. í síma 622220. Til sölu Range Rover, árg. ’77. Uppl. í síma 622220. VW 1302 árg.’72 til sölu, góð 1600 vél, óskráður. Uppl. í síma 43555. VW Golf ’82 til sölu, svartur og lítur mjög vef út. Uppl. í síma 51776. VW pallbill 76 til sölu til niðurrifs. Uppl. í síma 93-11480. Volvo GL 1984 station til sölu. Uppl. í síma 84079. ■ Húsnæði í boði Fardagar leigjenda eru tveir a ári, 1. júní og 1. október, ef um ótímabund- inn samning er að ræða. Sé samningur tímabundinn skal leigusali tilkynna leigjanda skriflega með a.m.k. mánað- ar fyrirvara að hann fái ekki íbúðina áfram. Leigjandi getur þá innan 10 daga krafist forgangsréttar að áfram- haldandi búsetu í íbúðinni. Húsnæðisstofnun ríkisins. Skriflegur leigusamningur er laga- skylda við leigu íbúða og einnig er skylt að nota staðfest samningseyðu- blöð frá félagsmálaráðuneytinu. Sé ekki gerður skriflegur samningur, eða notuð óstaðfest eyðublöð, gilda engu að síður öll ákvæði húsleigulaganna. Eyðublöð fást hjá Húsnæðisstofnun, félagsmálaráðuneytinu, Húseigenda- félagi Reykjavíkur og á afgreiðslu DV. Lög um húsaleigusamninga gilda um viðskipti á leigumarkaði. Hlutverk þeirra er að stuðla að sem mestu ör- yggi og festu í viðskiptum leigusala og leigjenda. Lögin eru ítarlega kynnt í sérstöku upplýsingariti okkar sem heitir Húsaleigusamningar. Húsnæðisstofnun ríkisins. Falleg 2ja herb. íbúð til leigu á góðum staö í Furugrund í Kópavogi (Fossvog- ur). Laus 1. júlí. Tilboð með leiguupp- hæð og fjölskyldustærð sendist DV fyrir 15. júni í pósthólf 995, 121 Reykjavik, merkt „Leigutilboð".__________________ 75 m2 3ja herb. íbúð til leigu í Seljahv., frá 1.6., í 1 ár a.m.k., 40 þús. á mán. og 6 mán. fyrirfr. Leigist m/einhv. hús- búnaði. Tilboð m/greinarg. uppl. óskast sent DV, merkt „Gott fólk 58“. Til leigu nýleg 2ja herb. íbúð á jarð- hæð, með sérinngangi, á góðum stað í austurborginni frá 1. júlí nk. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð, merkt „Leiga 2-5184“, sendist DV fyrir 27. maí nk. Vesturbær. 2ja herb. íbúð til leigu með húsgögnum frá frá 1. júní til 30. sept. Til greina kemur að leigja hluta af tímanum. Tilboð sendist DV, merkt „Vesturbær 8873“, fyrir 25. maí. Til leigu 4ra herb. íbúð við Háaleitis- braut. Tilboð sendist DV, merkt „Góður staður 8897“. 2ja herb. ibúð í Hafnarfirði til leigu í 3 mánuði, frá 1. júní til 1. sept. Aðeins réglufólk kemur til greina. Upp). í síma 98-2013. 3ja herb. mjög góð íbúð í Bústaðahv. til leigu, leigutími 1 ár, lágmark, laus 1.6. Tilb. með greinargóðum uppl. sendist DV, merkt „Bústaðir 123“. Ný 50 m2 íbúö meö öllu innbúi til leigu í 6-12 mán. Tilboð sendist DV, merkt „Miðsvæðis”, fyrir kl. 18 þriðjudaginn 24. maí. Til leigu 4ra herb. íbúð í vesturbæ, nálægt Háskólanum, frá 1. júní nk. Fyrirframgr. Tilboð merkt „Leiga 4-5184“ sendist DV fyrir 27. maí nk. 2ja herb. íbúð í Ásbúð, Garðabæ, til leigu, í mjög góðu standi, 66 m2, laus strax, leigutími 2 ár, 9 mán.-l ár fyr- irfr. Tilb. sendist DV, merkt „L-8884”. 3ja herb. ibúð í Fossvogi til leigu frá 1. júní-1. sept. Tilboð sendist DV, sem fyrst, merkt „R-29“. Einbýlishús til leigu í Stykkishólmi. Uppl. í síma 93-81545. Góður bilskúr til leigu, á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 689343. Lítil kjallaraibúð í rólegu hverfi til leigu frá 1. júní. Uppl. í síma 20332. ■ Húsnæði óskast Herbergi óskast til leigu á Reykjavík- ursvæðinu fyrir ungan mann utan af landi. Góðar greiðslur í boði. Uppl. í síma 95-6056. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Erum að byggja. Reglusöm, ábyggileg hjón, í góðri vinnu, óska eftir íbúð á leigu nú þegar til áramóta. Góðri umgengi og skilvísum mánaðar- greiðslum héitið. Símar 652451 og 985-25509. Góðar mánaðargreiöslur. Við erum 4 rólegir og reglusamir sænskir strákar og óskum eftir 3ja til 4ra herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgr. og góðar mán- aðargr. Vinsaml. hafið samb. við Sævar hjá Norm-X í s. 53822 til kl. 18. Starfsmaður DV óskar eftir 3ja herb. íbúð í Reykjavík frá 1. júní, í 2-3 ár (helst í miðbæ eða vesturbæ). Greiðslugeta 20-25 þús. á mán. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Sími 623605 eða 27022-236 (Anna Hildur). Óska eftir að taka á leigu rúmgott og snyrtilegt herbergi með aðgangi að baði. Reglus. og skilv. gr. heitið, fyrir- framgr. ef óskað er. Einnig til sölu á sama stað Daihatsu Charade árg. ’80, selst ódýrt. Staðgreiðsla. S. 43964. Hjón með 5 ára stelpu óska eftir 2ja 3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla samkomulag. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8910. 23ja ára reglusöm stúlka, í góðri vinnu, óskar eftir herb. á leigu, (með aðgangi að eldhúsi). Má vera eins herb. eða 2ja herb. íbúð. 3ja mán. fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í s. 11836. 4ra manna fjölskylda óskar eftir 2ja- 3ja herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu frá 1/8 ’88 í minnst 1 ár. Fyrirframgr. ef óskað er. Til greina koma leigu- skipti í Vestmannaeyjum. S. 98-2489. Hjón með nýfætt barn bráðvantar 2-3 herb. íbúð, eru reglusöm, meðmæli ef óskað er, fyrirframgreiðsla. Virðing- arfyllst, Tryggvi og Magdalena, sími 11476 og 16550. Óska eftir einstaklings-, 2ja eða 3ja herb. íbúð til leigu í lengri eða skemmri tíma. Greiðslugeta allt að 30 þús. og einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 37532 og 75759. Ungt par með barnóskar eftir tveggja herbergja íbúð, helst í Hafnarfirði eða í austurbænum í Reykja.vík, greiðslu- geta 25-30 þús. á mán. + fyrirframgr. Uppl. í síma 675195. Óskað er eftir 2-3 herb. ibúð á Rvksvæðinu. Fyrirframgreiðsla. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8849. Blaðamaður óskar eftir íbúð frá og með 1. júlí nk. Algjör reglusemi, snyrtimennska og skilvísi. Uppl. í síma 28734. Herbergi til leigu. Kona með barn vill leigja 1 eða 2 stúlkum herbergi með aðgangi að öllu. Engin fyrirframgr. Tilboð sendist DV, merkt „8782“. Litið húsnæði óskast fyrir einstakling, reglusemi, góð umgengni og meðmæli. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. i vs. 12880 og hs. 23645. Svala. Neytum engra vimugjafa. Ungt par með eitt barn óskar eftir 4ra herb. íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Frekari uppl. í síma 93-41362. Par utan af landi, sem stundar nám í Rvík, óskar eftir 2ja herb. íbúð í haust (helst í miðbænum), öruggar gr„ reglus. og góðri umg. heitið. S. 21792. Regiusamt par með harn óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst, helst í Hafnarf., Garðabæ. Öruggar mánaðargr. og hugsanleg fyrirframgr. S. 652517. Reglusöm hjón með 9 ára dreng óska eftir húsnæði, æskilegur leigutími 2 ár, möguleg leiguskipti á einbýlish. á Blönduósi. Uppl. í síma 95-4427. Selfoss - Hverageröi. 5 manna fjöl- skylda óskar eftir húsnæði á Selfossi eða í Hveragerði sem fyrst. Uppl. í síma 94-2027 og 94-2002._____________ Ung hjón utan af landi óska eftir 2ja herb. íbúð í 3 mánuði, júní, júlí og ágúst, öruggar gr. Uppl. í síma 96-71298 e. kl. 18. Ung móðir með 2 börn óskar eftir íbúð strax, greiðslugeta 25-30 þús. á mán- uði og 3 mán. fyrirfram. Öppl. í síma 29713. Ung, reglusöm hjónaleysi og stór en yndisleg tik óska eftir að taka á leigu íbúðarhúsnæði í Reykjavik eða ná- grenni. Uppl. i síma 28630. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð í Rvk eða nágrenni til leigu í 2-3 ár, einhver fyrirframgr. möguleg. Vinsam). hringið í s. 623744 kl. 18-21. 3-5 herb. ibúð óskast á leigu sem fyrst, skilvísar greiðslu, góð umgengni og reglusemi. Uppl. í síma 94-6281. 1. júli. Óskum eftir 3ja herb. íbúð frá og með 1. júlí. Uppl. í síma 10461 og 680158._______________________________ 4ra herb. íbúð óskast frá 1. júní, árs- fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í símum 72040 og 32642. Bankastarfsmaður óskar eftir 2ja herb. íbúð, góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 667320. Reglusöm, miðaldra hjón óska eftir að taka á leigu 2-4 herb. íbúð. Uppl. í síma 39497. Starfsmann Borgarbókasafnsins vantar vinnuherbergi með aðgangi að eldhúsi og baði, sem fyrst. Sími 22625. Stúlka að norðan óskar eftir íbúð strax, húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 14959 eftir kl. 19. Viöskiptafræðlnguc-óskar eftir 2ja-4ra herb. íbúð til leigu sem fyrst. Úppl. í síma 615534. Óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð á leigu, reglusemi og skilvísum greiðlsum heitið. Uppl. í síma 685071. Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð til leigu, helst í Hafriarfirði, erum 3 í heimili. Uppl. í síma 50274. ■ Atviimuhúsnæði Til leigu er 80 fm skrifstofuhúsnæði á einum besta stað í bænum. Húsnæðið skiptist í sal, skjalageymslu og stórt og bjart eldhús. Á sama stað eru til sölu 4 stk. skrifborð frá Gamla komp- aníinu, Victor VPC tölva, skápar og ýmislegt fleira tilheyrandi skrifstofu- rekstri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8920. Til leigu 110 m2 húsnæði undir skrif- stofur eða vinnustofur, húsnæðið skiptist í 75 m2 sal og 35 m2 herbergi. Húsnæðið er á mjög góðum stað. Uppl. í síma 27605 og 13834 á kvöldin. 30-50 m2 skrifstofuhúsnæði óskast á leigu miðsvæðis í Rvk fyrir fræðslu- og ráðgjafarfyrirtæki. Úppl. í síma 51817 kl. 9-15 alla daga. 75-100 fm húsnæði óskast undir vinnustofu, sem næst miðbænum, margt kemur til greina. Nánari uppl. í vs. 12880 og hs. 23645. Svala. 150-200 m2 lagerhúsnæði óskast til leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8924. ■ Atvinna í boði Aukavinna fyrir skólafólk sem fer út á land í sumar eftir skólann, létt sölu- störf. Góðir tekjumöguleikar. Vin- samlegast sendið nafn og símanúmer til J.M., pósthólf5357,125 Reykjavík. Ræstingar. Starfskraft vantar í ræst- ingar 4 tíma á dag, frá kl. 13-17. Nánari uppl. á staðnum milli kl. 10 og 12. Bakaríið, Austurveri, Háaleitis- braut 68. Vörubíistjóri - dráttarbiistjóri. Vantar bílstjóra með meirapróf, vanan drátt- arbílum (trailer). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8912. Óska eftir starfskrafti til sölu- og kynn- ingarstarfa á snyrtivörum, ekki yngri en 25 ára, verður að hafa bíl. Hafið samband við DV í síma 27022. H-8922. Óskum eftir tveimur 14-15 ára krökkum í fiskvinnu í Reykjavík í sumar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8915.___________________________________ Óska eftir að ráða duglegan starfs- mann, helst vanan röra- eða hellu- lagningu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8918. Matreiðslumaður óskast strax í fulla vinnu. Uppl. í síma 651130 eða á staðn- um. A. Hansen, Vesturgötu, Hafnar- firði. Miðaldra maður óskast á sendibíl. Mik- il vinna fyrir góðan mann. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8909. Sindra-Stál hf. leitar eftir meiraprófs- bílstjóra, mikil vinna, þarf að byrja strax. Uppl. gefur Sigurður Sn. Gunn- arsson starfsmannastjóri í síma 27222. Vantar þig vinnu á olíuborpöllum eða á erlendri grund? Við erum með allar uppl. og bæklinga. Verð kr. 1000. S. 680397. Kreditkortaþjónusta. Verslunarstörf/byggingarvörur. Óskum eftir að ráða starfsmann til afgreiðslu- starfa nú þegar. Uppl. í síma 50393. Dröfn hf„ Hafnarfirði. Tækjastjóri. Gröfumaður óskast á 30 tonna beltagröfu með glussahamar. Aðeins vanur gröfumaður kemur til greina. Mikil vinna, gott kaup. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9811. Manneskja, vön saumaskap, óskast til starfa í sumar. Uppl. í síma 13072 eða 71320. Röralagnir. Vanir menn óskast í röra- lagnir, mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8889. Vantar aðstoðarfólk í kjötafgreiðslu. Straumnes, Vesturbergi 76, Breið- holti. Símar 72800 og 72813. Barngóð kona óskast á sveitaheimili í sumar frá 18. júní. Uppl. í síma 99-5598. Vantar reglusaman mann til almennra sveitastarfa. Uppl. í síma 95-4284. ■ Atvinna óskast Þrir menn (fleiri ef með þarf), allir yfir tvítugt, vanir ýmsum störfum, óska eftir hluta og/eða íhlaupastörfum. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 673184 og 611429. Geymið auglýsinguna. 28 ára fjölskyldum., sem stundar nám í rekstrarfr. við T.I., óskar eftir vinnu í sumar og næstu sumur. Reynsla í rennismíði og rafmagni. S. 675546. Vanur sjómaður óskar eftir að komast á handfærabát eða línubát sem fyrst, helst á Suðurlandi. Uppl. í síma 611478 fyrir hádegi og eftir kl. 19. 16 ára piltur óskar eftir sumarvinnu, allt kemur til greina nema landbúnað- ai'störf. Uppl. í síma 20363. Ég er 19 ára og vantar vinnu í sumar. Margt kemur til greina. Vanur bíl- stjóri. Uppl. í síma 22565 eða 12310. Málarameistarar geta bætt við sig smærri verkefnum, úti og inni. Uppl. á kvöldin í síma 651894 eða 666751. Ung kona óskar eftir hlutastarfi í sum- ar. Þaulvön skrifstofustörfum. Uppl. í síma 621953. Strák á 16. ári bráðvantar sumarvinnu, getur byrjað strax. Uppl. í síma 52851. ■ Bamagæsla Hjúkrunarfræðingur óskar eftir pössun fyrir tvö stúlkuböm, yngra bamið 6 ára, seinnipart dags, 4-5 tíma í senn, 3 daga aðra vikuna og 2 daga hina. Ekki yngri en 13-14 ára. Uppl. í síma 681804.________________________ Áriðandi: 10 mán. gamalt skapgott stúlkubarn vantar dagmömmu í eitt ár. Hún verður að vera í vesturbæ, hafa leyfi eða vilja útvega sér það. Upp). í síma 20347 á laugardagskvöld eða sunnudag.__________________ Ég er 13 ára og óska eftir að passa barn í júni og júlí. Bý í Hlíðunum. Er vön. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022, H-8919.__________ Óska eftir góðum unglingi til að passa úti á landi í sumar. Hálfstarfsvinna í frystihúsi kæmi til greina. Meðmæli. Uppl. í síma 75127. 12 ára stúlka óskar eftir að gæta barna í sumar, helst í Breiðholti. Er vön. Upp). í síma 77353 eftir kl. 17. Hæ! Stelpa á 14. ári, úr Kópavogi, óskar eftir barnapössun í sumar. Uppl. í síma 44593. ■ Ymislegt Videospólur fyrir poppunnendur. Orig- inal nýjar spólur, sumar í hi-fi stereo, Bítlarnir, Presley o.fl. Einnig til sölu 4 góð dekk, Goodrich, 700-15.LT, sófa- sett + borð, barnastólar og hamstra- búr. Uppl. í síma 39507 eftir kl. 18. ■ Einkamál 34 ára hress og heilbrigður karlmaður óskar eftir að kynnast stúlku sem ferðafélaga. Uppl. ásamt síma og mynd sendist DV merkt „X-100“ fyrir 30. maí. Trúnaðarmál. Ég er ung kona og hef áhuga á að kynnast fiárhagslega sjálfstæðum karlmönnum á öllum aldri. Hagsmun- ir beggja aðila, 100% trúnaður. Svör sendist í Box 5317, 105 Reykjavík. Liðlega hálffertugur maður óskar eftir nánum kynnum við rólegan ungan mann. Fullum trúnaði heitið. Svar sendist auglýsingadeild DV fyrir 31. maí nk„ merkt, „V-100“ Ertu einmana eða vantar þig félaga? Við erum með á 3. þúsund einstakl- inga á skrá. Hafðu samb. í síma 680397, leið til hamingju. Kreditkortaþj. Kona um 60 óskast sem símavinur karls á svipuðum aldri til að tala sam- an stökum sinnum. Má vera útlend. Tilb. sendist DV, merkt „K 8935“. Kona um fimmtugt, óskar eftir að kynn- ast heiðarlegum manni. Algjörum trúnaði heitið. Svör sendist DV, merkt „Traustur”, fyrir 2. júní. Leiðist þér einveran? Því ekki að prófa okkar þjónustu? Margir hafa fengið lausn. Fáðu lista eða skráðu þig. Trúnaður. S. 623606 frá kl. 16-20. ■ Kennsla Spænskukennsla. Spænskur maður, sem talar íslensku og ensku, tekur að sér nemendur i spænsku, einstaklinga eða hópa. Uppl. milli kl. 20 og 21 í síma 14243 (eða eftir 1. júní í síma 625308). Jordi. Geymið auglýsinguna. ■ Spákonur Les i Tarrotspil. Hef innsæi og reynslu. Sími 26321. ■ Hreingemingar Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta. Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar- þjónusta. Hreingerningar -teppahreinsun - ræst- ingar. Önnumst almennar hreingem- ingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel, ferm.- gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. Hólmbræður. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Okkur vantar starfsmann í aðstoðarstarf á svæfingardeild í sumarafleysingar frá 1. júní-15. júlí. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra í síma 19600/220. AUGLÝSING Staða næturvarðar í Arnarhvoli er laus til umsók’nar. Umsóknum sé skilað í fjármálaráðuneytið fyrir 26. maí 1988. 18. maí 1988 Fjámálaráðuneytið AUGLÝSING Staða símavarðar í fjármálaráðuneytinu er laus til umsóknar. Umsóknum sé skilað í fjármálaráðuneytið fyrir 26. maí nk. 18. maí 1988 Fjámálaráðuneytið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.