Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988. 21 Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Fjölskyldudeild Fósturheimili óskast fyrir þroskaheft börn. Nánari upplýsingar gefur Áslaug Ólafsdóttir félagsráðgjafi í síma 685911 e.h. alla virka daga. Viðskiptafræðingur Fræðslustarf og umsjón starfsþjálfunar við Sam- vinnuskólann á Bifröst er laust til umsóknar. Við- skiptafræðimenntun eða önnur sambærileg menntun og reynsla í atvinnulífinu áskilin. Góð launakjör, mikil tengsl við atvinnulífið, atvinnu- möguieikar fyrir maka og fjölskyldu. Ibúð á Bifröst fylgir starfi. Umsóknir sendist skólastjóra Samvinnuskólans á Bifröst og hann veitir upplýsingar í síma 93-50000. Samvinnuskólinn Gœðanna vegna! BORGARAFUNDUR íbúar í Hvassaleiti, Háaleiti, Fossvogi, Bústaðahverfi og Blesugróf! Miðvikudaginn 25. maí 1988 kl. 20.30, mun Borgarskipulag Reykjavíkur efna til borg- arafundar í samkomusal Réttarholtsskóla. Á fundinum verða kynnt drög að hverfa- skipulagi fyrir borgarhluta 5, þ.e. Hvassa- leiti, Háaleiti, Bústaðahverfi, Fossvogs- hverfi og Blesugróf. Hverfaskipulag er unnið í framhaldi af nýju aðalskipulagi fyrir Reykjavík. I því er fjallað sérstaklega um húsnæði, umhverfi, umferð, þjónustu og íbúaþróun og áhersla lögð á hvar breytinga er þörf og hvar þeirra er að vænta. Á fundinum verður óskað eftir ábendingum og athugasemdum frá íbúum. Virk þátttaka íbúa er ein af forsendum fyrir góðu skipu- lagi. '/ BorRartúni 3, simi 26102 105 Reykjavík RÁÐLEGGINGAR UM NOTKUN ELDSNEYTIS Á BIFREIÐAR FRÁ SVEINI EGILSSYNI HF. OG ÍSCAN HF. FIAT: FORD EVRÓPA: FORD U.S.A. árgerð '82 ogyngri: SUZUKI: HYUNDAI: Notið Super 98 með blýinnihaldi Notið Super 98 með blýinnihaldi Notið92oct. blýlaust Notið Super 98 með blýinnihaldi Notið 92 oct. blýlaust. Sveinn Egilsson hf. Skeifan 17 - 685100 LEIGJUM ÚT Við sjáum þó að sjálfsögðu enn um endurnýjun og viðgerðir á pústkerfum bifreiða. Fljót og góð þjónusta PÚSTÞJÓNUSTAN SF SKEIFUNNI 5, SÍMI: 82120, REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.