Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Blaðsíða 40
52 LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988. RAFHLAÐA SEM ENDIST OG ENDIST Kodak UMBOOIP R KYOLIC Til hamingju Árangur meira en 25 ára rannsókna japanskra vís- indamanna. KYOLIC hvítlaukurinn, engin sambæri- leg framleiðsla fyrirfinnst í veröldinni. Töflur, hylki, fljótandi - lyktarlaust-jafngildir hráhvítlauk. KYOLIC fæst hjá heilsuvöru- og lyfjaverslunum og víðar Heildsölubirgðir: Logaland, heildverslun, Símar 1-28-04 og 2-90-15 Smáauglýsingadeild DV Opið um hvítasunnuna: í dag til kl. 14.00. Mánudag 23. maí frá kl. 18.00-22.00. LOKAÐ sunnudaginn 22. maí. kemur næst út þriöjudaginn 24. maí. Síminn er 27022. Gleðilega hvítasunnu! Edduhótelið á Laugabakka er i um 235 km fjarlægð frá Reykjavík. Sértilboð hjá Edduhótelunum: Tuttugu og fimm prósent afsláttur 1 juni og agúst I júni og ágúst veröa Edduhótelin með sértilboö fyrir dvalargesti sína. Sérstaklega ódýra gistingu er hægt aö fá á tímabilinu 15. til 30. júní og 8. til 30. ágúst. Boðið upp á minnst fjögurra daga dvöl á hótelunum. Ekki er nauðsynlegt að dvelja allan tímann á einu hóteli heldur er hægt að skipta dögunum á milli staða. Dvalartími þarf ekki að vera sam- felldur. Ef panta á dvölina fyrirfram má ekki gera það meira en tveim dögum áður. Hægt er aö láta hótelstarfsfólk panta fyrir sig á næsta hóteli sem fyrirhugað er að ferðast til. Hafi her- bergi verið pantað og mæti gesturinn ekki er litið svo á að hann hafi notað herbergið og dregst frá sá fjöldi gisti- nátta sem hann nýtti sér ekki. Verð fyrir tveggja manna herbergi í fjórar nætur eru 6.900 krónur og 5.200 krónur fyrir einstaklingsher- bergi. Þetta er um tuttugu og fimm prósenta afsláttur frá því verði sem gildir á öðrum tíma. Ekki er innifahð í þessu morgunveröur né aðrir máls- verðir. Edduhótelin átján eru víðs vegar um landið. Hótelin eru notuð sem skólar á veturna og í fæstum tilfella fylgja sérbaðherbergi herbergjum. Sundlaugar eru víða á hótelunum. -EG. Edduhótelið á Akureyri er mikiö notað af íslenskum ferðamönnum. Hrafnagil er sögufrægur staður skammt vestan Eyjafjarðarár. Hótelið er um tólf km. sunnan við Akureyri. LífsstQI Guðmundur Þ. Halldórsson: Því er fljótsvarað, það er mið- hálendiö. Skúli Óskarsson: Um Austfirð- ina, ég er ættaður þaðan. Guðmundur Freyr Sigurðsson: Vestfirðirnir eru spennandi og Norðurland kemur einnig til greina Linda Jónsdóttir: Mér finnast Vestfirðirnir ákaflega fallegir. Halldóra Ingvarsdóttir: Um Vestfirðina og þá sérstaklega Austur-Baröastrandasýslu. Þar finnst mér skemmtilegast að ferðast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.