Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Blaðsíða 54
LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988. Friðleifsson. Kafíisala verður að tónleik- unum loknum í félagsálmu kirkjunnar. Kórinn undirbýr nú tónleikafór til Asíu og Ástralíu. Fermingar Þingvaliakirkja Fermingarguðsþjónusta á hvítasunnu- dag kl. 14. Fermingarböm: Kristín Hafdís Jónsdóttir og Þorvarður Lámsson. Org- anleikari Einar Sigurðsson. Gaulverjarbæjarkirkja Fermingarbarn á hvítasurmudag, 22. maí, kl. 11. Anna Kristín Úlfarsdóttir, Túngötu 20, Eyrarbakka. Minningarkort Styrktarsjóóur barnadeildar Landakotsspítala hefur látið hanna minningarkort fyrir sjóðinn. Sigríður Björnsdóttir, myndlist- armaður og kennari, teiknaði öögur mis- munandi kort. Minningarkortin eru seld á eftirtöldum stöðum: í Apóteki Seltjarn- arness, Vesturbæjarapóteki, Hafnar- fjarðarapóteki, Garðsapóteki, Holtsapó- teki, Mosfellsapóteki, Árbæjarapóteki, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavíkurapó- teki, Háaleitisapóteki, Kópavogsapóteki, Lyflabúðinni Iðunni, blómaverslununum Burkna, Borgarblómi, Melanóru, Selt- jamarnesi og Blómavali í Kringlunni. Einnig verða þau seld á skrifstofu og barnadeild Landakotsspítala. Tilkyimingar Listahátíð í Reykjavík 4.-19. júní Miðasala listahátíðar hefst þriðjudaginn 24. maí í Gimli viö Lækjargötu. Þar verða seldir miöar á öll atriöi hátíðarinnar og listahátíðaraukann sem er tónleikar Leonard Cohens fóstudaginn 24. júní. Miðasalan verður oþin frá kl. 13.30-19 alla daga en tekið verður við miðapönt- unum í síma 28588 til kl. 22 öll kvöld. Barnakórfrá Lúx- emborg með tónleika Bamakórinn „Muselfénkelcher" frá Gre- venmacher, Lúxemborg dvelur hér á landi dagana, 22.-27. mai. Kórinn mun halda tónleika í Eden, Hveragerði, annan í hvítasunnu kl. 17 og í Kópavogskirkju á þriðjudagskvöld kl. 20.30.1 kórnum em 38 krakkar á aldrinum 10M4 ára og hafa þeir í heilt ár undirbúið íslandsferðina. Stjórnandi kórsins er Adely Urwald- Krier. Aðgangur á tónleikana er ókeypis. Vortónleikar Kórs Öldutúnsskóla fara fram í Víðistaðakirkju laugardaginn 21. mai kl. 16. Þar koma fram um 100 nemendur í þremur hópum. Efnisskráin er Qölbreytt og þar er að finna lög allt frá 16. öld til okkar daga. M.a. verður frum- flutt nýtt verk eftir Hjálmar H. Ragnars- son viö kvæði Vilborgar Dagbjartsdóttur „Barnagæla", en verk þetta er mjög nýst- árlegt og gerir miklar kröfur til flytjenda. Stjórnandi kórs Öldutúnsskóla er Egill Fólk er hvatt til að kynna sér dagskrá listahátíðar og tryggja sér miða tíman- lega þar sem tónleikar vinsælla tónlistar- manna, eins og Cohens, franska djass- fiðlusnillingsins Stephane Grappellis og einleikstónleikar Vladimir Ashkenazys, verða aðeins einu sinni og búast má við að færri komist að en vilja. Tennismót Nike Dunlop tennismót unglinga, 16 ára og yngri, verður haldiö dagana 27.-29. maí við Kópavogskóla. Skrásetningarlist- ar liggja frammi við tennisvelli í Kópa- vogi og við Víkingsvelli í Fossvogi. Þátt- töku er einnig hægt að tilkynna til Páls Stefánssonar í síma 15262 fyrir kl. 20 fimmtudaginn 26. maí. Tvö prestaköll laus Biskup íslands hefur auglýst tvö presta- köll laus til umsóknar. Þau eru: Patreks- fjarðarprestakall í Barðastrandarpróf- astsdæmi og Raufarhafnarprestakall í Þingeyjarprófastsdæmi. Umsóknarfrest- ur er til 2. júní. Hallgrímskirkja -starf aldraðra Nk. fimmtudag, 26. maí, er fyrirhuguð ferð til Selfoss. Þar verða söfn og kirkjan skoðuð. Ekið verður að Hraungerði, þar mun frú Stefanía Gissuradóttir, síðasta prestkona staðarins, segja frá. Nánari upplýsingar gefur Dómhildur Jónsdóttir í síma 39965. Fundir Aðalfundur Húnvetninga- félagsins í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 24. maí kl. 20 í félagsheimilinu, Skeifunni 17. Venju- leg aðalfundarstörf. Allir velkomnir. Tapaö fundið Stafur fannst á Austurvelli Stafur merktur Þ.Þ 14/12 ’81 fannst á bekk á Austurvelli á miðvikudaginn sl. Upp- lýsingar veittar i síma 16416. Sýningar Sýning Astu Eyvindsdóttur flutt á Hótel ísland Sýning Ástu G. Eyvindsdóttur, sem stað- iö hefur yfir í Hafnargalleríi í Hafnar- stræti, hefur verið flutt á Hótel ísland en sýningin er í tengslum vlð sýningu Grín- iðjunnar á NÖRD. Ásta sýnir 8 olíumál- verk sem eru til sölu. Hún stundaöi nám í Myndlista- og handlðaskóla íslands og Central school of art E Design í London og lauk þaðan prófi árið 1982. Þetta er fyrsta sýning Ástu í Reykjavík en hún hefur áður sýnt á Selfossi. Ásta er heima- sæta í Hátúni, Ölfusi, dóttir Eyvindar Erlendssonar og Sjafnar Hallsdóttur frá Heiðarbæ í Villingaholtshreppi. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma: Bjargartangi 14, Mosfellsbæ, þingl. eig. Stefán Jóhann Pálsson, þriðju- daginn 24. maí nk. kl. 13.40. Uppboðs- beiðendur eru Lúðvík Emil Kaaber hdl. og Sigurður G. Guðjónsson hdl. Amarhraun 21, 1. h„ Hafharfirði, þingl. eig. Sæbjöm Sigurðsson, nnr. 8804-7613, miðvikudaginn 25. maí nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Guð- jón A. Jónsson hdl. og Sigurður H. Guðjónsson hrl. Austurgata 45,1. h., Hafharíirði, þingl. eig. Einar Kristján Jónsson, 1816-5821, miðvikudaginn 25. maí nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Asgeir Þór Ama- son hdl. Alfaskeið 4, Hafnarfirði, þingl. eig. Ámi Aðalsteinsson, 220843-3869, mið- vikudaginn 25. maí nk. kl. 15.10. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Hafn- arfirði. Álfaskeið 90, 3. h., Hafharfirði, þingl. eig. Kristjana Þ. Jónsdóttir, 5909-4874 en talinn eig. Jón Ari Gíslason, 020564-2459, miðvikudaginn 25. maí nk. kl. 15.20. Uppboðsbeiðendur eru Valgeir Kristinsson hrl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Álfaskeið 115, verslun, Hafharfirði, þing. eig. Guðmundur Ág. Guðmunds- son, 091150-3609, miðvikudaginn 25. maí nk. kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Hafharfirði. Brattakinn 33, Hafharfirði, þingl. eig. Tinna Rut Njálsdóttir, 241064-5819, miðvikudaginn 25. maí nk. kl. 15.50. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Hafharfirði. Bæjarhraun 12, Hafiiarfirði, þingl. eig. Eðvarð Björgvinsson, 161251-2599, miðvikudaginn 25. maí nk. kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Hafharfirði. Fjóluhvammur 14, Hafharfirði, þingl. eig. Kristófer Magnússon, 240635- 7559, fimmtudaginn 26. maí nk. kl. 13.10. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Hafnarfirði og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl. Heiðvangur 6, Hafnarfirði, þingl. eig. Magnús Ingjaldsson, 111042-4039, fimmtudaginn 26. maí nk. kl 13.20. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Hafharfirði. Hraunbrún 28, Hafhai’firði, þingl. eig. Matthías Bjamason, 2407464769, fimmtudaginn 26. maí nk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Hafharfirði, Guðjón Steingrímsson hrl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Hvaleyrarbraut 8, Hafiiarfirði, þingl. eig. SÍdborg hf„ 1915-8098, fimmtudag- inn 26. maí nk. kl. 14.00. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Hafnar- firði. Hvaleyrarbraut 12, Hafnarfirði, þingl. eig. Eldborg hf„ 1915-8098, fimmtudag- inn 26. maí nk. kl. 14.10. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Hafhar- firði. Hverfisgata 6, Hafharfirði, þingl. eig. Katrín Jónína Óskarsdóttir, 220553- 2489, fimmtudaginn 26. maí nk. kl. 14.20. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Hafharfirði og innheimta ríkissjóðs. Hverfisgata 32, Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurgeir Sigurðsson, 310152-3829, fimmtudaginn 26.'maí nk. kl 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Hafnarfirði. Kaplahraun 24, Hafnarfirði, þingl. eig. Einar Ágústsson, 220644-5459, fimmtudaginn 26. maí nk. kl. 15.10. Uppboðsbeiðandi er Sigríður Thorlac- ius hdl. Kaplahraun 16, Hafnarfirði, þingl. eig. Vélsmiðja Orms og Víglundar, 9175- 5572, fimmtudaginn 26. maí nk. kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Thoroddsen hdl. og Gjaldheimtan í Hafharfirði. Kaplahraun 18, Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnar og Viktor sf., 3395-9192, fimmtudaginn 26. maí nk. kl. 15.40. Uppboðsbeiðandi er Kópavogskaup- staður. Klausturhvammur 15, Hafharfirði, þingl. eig. Magnúsína Ólafsdóttir, 300731-3179, fimmtudaginn 26. maí nk. kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Hafharfirði og Veð- deild Landsbanka íslands. Klettagata 6, Hafnarfirði, þingl. eig. Sigui-ður Sv. Gunnarsson, 310855- 5299, fimmtudaginn 26. maí nk. kl. 16.10. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands Bollagarðar 37, Seltjamamesi, þingl. eig. Haraldui’ Gunnarsson og fl. en talinn eig. Vilhjálmur S. Jóhannsson, föstudaginn 27. maí nk. kl. 13.00. Uppboðsbeiðandur eru Bjami Ás- geirsson hdl., Eggert piafsson hdl., Ingvar Bjömsson hdl., Ólafur Gústafs- son hrl, Valgarður Sigurðsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. BÆJARFÓGETL\N í HAFXARFIRÐI, GARÐAKAUPSTAÐ 0G SELTJARNARN'ESI. SÝSLUMAÐURINN í KJÓSARSÝSLU. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma: Miðbraut 2, Seltjamamesi, þingl. eig. Hjörtur Hjartarson, þriðjudaginn 24. maí nk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Á. Jónsson hdl. og Jón Ólafsson hrl. Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði, þingl. eig. Véltak hf., 440471-0139, þriðjudag- inn 24. maí nk. kl. 13.50. Uppboðs- beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykja- vík, Iðnaðarbanki íslands og Stein- grímur Eiríksson hdl. Litla-Land, Mosfellsbæ, þingl. eig. Halla Jörundsdóttir, þriðjudaginn 24. maí nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Grétar Haraldsson hrl., Guð- mundur Jónsson hdl., Jón Egilsson hdl., Jón Ingólfsson hdl. og Othar Öm Petersen hrl. Stekkjarílöt 17, Garðakaupstað, þingl. eig. Þórður Einarsson, 2110304619, þriðjudaginn 24. maí nk. kl. 14.10. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Garðakaupstað og Landsbanki ís- lands. Garðavegur 4, Hafnarfirði, þingl. eig. Þorvaldur Jónsson, 130131-7869, þriðjudaginn 24. maí nk. kl. 14.20. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gúst- afsson hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Laufás 4, n.h„ Garðakaupstað, þingl. eig. Gunnar Þór Isleifsson, þriðjudag- inn 24. maí nk. kl. 14.30. Uppboðs- beiðendm- em Ásgeir Thoroddsen hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Hverfisgata 9, Hafnarfirði, þingl. eig. Sigmundur H. Valdimarsson, þriðju- daginn 24. maí nk. kl. 14.40. Uppboðs- beiðendur em Útvegsbanki ísl., Reykjavík, og Veðdeild Landsbanka íslands. Ásbúðartröð 3, 2. h„ Hafharfirði, þingl. eig. Ólafirr G. Gíslason, 100346- 2309, þriðjudaginn 24. maí nk. kl. 15.10. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Hafnarfirði, Gjaldheimtan í Reykjavík og Verslunarbanki ís- lands. Álfaskeið 100, 3. h.t.v., Hafharíírði, þingl. eig. Guðjón Grétarsson, 240257- 5729, þriðjudaginn 24. maí nk. kl. 15.40. Úppboðsbeiðandi er Bjami Ás- geirsson hdl. Drangahraun 2, e.hl., Hafharfirði, þingl. eig. Leysir hf., 6072-0304, en tal- inn eig. Valgarð Reinharðsson, þriðju- daginn 24. maí nk. kl. 16.00. Uppboðs- beiðendur em Anna Theódóra Gunn- arsdóttir hdl., Gjaldheimtan í Hafnar- firði, Gjaldheimtan í Reykjavík, Guð- jón Á. Jónsson hdl., _Jón Ingólfsson hdl. og Útvegsbanki íslands. Ásbúð 85, Garðakaupstað, þingl. eig. Valgarð Reinharðsson, 2308454929, þriðjudaginn 24. maí nk. kl. 16.10. Uppboðsbeiðendur em Búnaðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Garðakaup- stað, Gjaldheimtan í Reykjavík, inn- heimta ríkissjóðs og Útvegsbanki ís- lands. Ásgarður 4, ris, Garðakaupstað, þingl. eig. Páll Stefánsson o.fl., miðvikudag- inn 25. maí nk. kl. 13.10. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Garða- kaupstað, Jón Ingóþsson hdl. og Veð- deild Landsbanka íslands. Merkjateigur 1, Mosfellsbæ, þingl. eig. Karl H. Cooper, miðvikudaginn 25. maí nk. kl. 13.20. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík. Birkiteigur 1 A, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ólafur G. Óskarsson o.fl., mið- vikudaginn 25. maí nk. kl. 13.30. Upp- boðsbeiðendur em Guðjón Á. Jónsson hdl. og Jón Gunnar Zoega hdl. Ásbúð 2, Garðakaupstað, þingl. eig. Hörður Arinbjamar o.fl., miðvikudag- inn 25. maí nk. kl. 13.40. Uppboðs- beiðendur em Brunabótafél. Islands, Gjaldheimtan í Garðakaupstað, Guð- jón Á. Jónsson hdl„ Gunnar Jónsson hdl„ Jón, Finnsson hrl., Landsbanki íslands, Ólafur Bjömsson lögfr., Sig- ríður Thorlacius hdl., Útvegsbanki íslands, Veðdeild Landsbanka íslands og Verslunarbanki íslands. Marbakki, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Ólafur Schram, miðvíkudaginn 25. maí nk. kl. 13.50. Úppboðsbeiðandi er Klemenz Eggertsson hdl. Markarílöt 53, Garðakaupstað, þingl. eig. Valdimar Bjömsson, miðvikudag- inn 25. maí nk. kl. 14.00. Uppboðs- beiðandi er Sigm-ður G. Guðjónsson hdl. Norðurtún 6, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Andreas Bergmann, miðvikudag- inn 25. maí nk. kl. 14.10. Uppboðs- beiðandi er Sigurður G. Guðjónsson hdl. Leimtangi 6, Mosfellsbæ, þingl. eig. Amgrímur Jóhannsson o.fl., föstudag- inn 27. maí nk. kl. 13.30. Uppboðs- beiðendur em Ásgeir Thoroddsen hdl., Guðmundur Óli Guðmundsson hdl., Jón Ólafsson hrl. og Veðdeild Lands- banka ísjands. Norðurtún 10, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Guðríður Ágústsd./Gunnl. Gunnl., föstudaginn 27. maí nk. kl. 13.40. Úppboðsbeiðendur em Bmna- bótafél. íslands, innheimta ríkissjóðs, og Valgarður Sigurðsson hdl. BÆJARFÓGETINN í HAFNARHRÐI, GARÐAKAUPSTAÐ 0G SELTJARNARNESI. SÝSLUMAÐURINN í KJÓSARSÝSLU Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á efiirtöldum fasteignum: Melabraut 44, 2. h., Seltjamamesi, þingl. eig. Kristján Garðarsson, 0907294389, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. maí nk. kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Baldur Guð- laugsson hrl. BÆJARFÓGETINNIHAFNARFIRÐI, GARÐAKAUPSTAÐ 0G SELTJARNARNESI. SÝSLUMAÐURINN í KJÓSARSÝSLU.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.