Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Blaðsíða 52
64 Fréttir Afnám lánskjaravísrtólunnar: Markvisst skemmdar- verk á fjármagns- markaðinum - segir Gunnar Helgf Hálfdánarson, framkvæmdastlóri FJárfestingarféiagsins „Þaö væri alger fásinna í stöð- unni að afnema lánskjaravísitölu. Þeir sem þaö dettur í hug hljóta að hafa rekiö höfuöiö einhvers stáöar í nema að þeir séu aö vinna mark- visst skemmdarverk á fjármagns- markaöinura. Fjármagnsmarkað- urinn hefur verið aö ná sér á strik síðan 1981 eftir mikla lægð. Lán- skjaravísitalan hefur verið grund- völlur þeirrar uppbyggingar. Af- nám hennar væri stórt skref aftur til ástandsins þá,“ sagði Gunnar Helgi Hálfdánarson, framkværada- stjóri Fjárfestingarfélagsins, um hugmynd Framsóknarflokksins um afnám lánskjaravísitölu á lán til skemmri tíma en fjögurra ára. „Forsenda þess að afnema vísi- töluna er htil veröbólga og stöðug. íslenskt þjóðfélag er hins vegar þannig aö ekki er að búast viö slíku ástandi fyrr en í fyrsta lagi á næsta áratug. Menn eiga áður eftir að gera upp viö sig hvernig þjóöarkö- kunni skuli skipt. Ef lánskjaravísi- talan veröur afnumin núna mun það koma öllum illa. Frjáls fjár- magnsmarkaður er undirstaða framþróunar í atvinnulífmu og þeirra lífskjara sem af henni leið- ir.“ Hvaöa afleiðingar mun hugmynd Alþýöuflokksins um skyldukaup veröbréfasjóðanna á ríkisskulda- bréfum fyrir 30 prósent af nýju fé hafa? „Sjóöirnir munu hafa minna fé til frjálsra kaupa og það mun leiða til vaxtahækkunar á almenna markaðinum. Traustustu sjóðirnir kaupa nú þegar ríkisskuldabréf og þetta hefði þyí ekki míkil áhrif á þá. Það er heldur ekki vist að þetta mundi leiöa til iækkunar ávöxtun- ar í öðrum sjóöum þar sem þeir gætu breytt flárfestingarstefnu sinni,“ sagöi Gunnar Helgi. -gse Sigurður Árnason skipherra færir Vestmannaeyingum gjafirnar. DV-mynd Ómar. Sigmundur Andrésson safnvörður þakkar gjöfina. DV-mynd Ómar. Vestmannaeyjar: Landhelgis- gæslan gaf byggða- safninu fallbyssu og klippur Ómar Garðarsson, DV, Vestmannaeyjum: í síðustu viku fékk Byggðasafn Vestmannaeyja gamla fallbyssu og víraklippur frá Landhelgisgæslunni til eignar. Varöskipiö Týr kpm með gripina og afhenti Sigurður Árnason skipherra þá fyrir hönd gæslunnar en bæjarstjóm, bæjarstjóri og Sig- mundur Andrésson safnvörður veittu þeim móttöku. í samtali viö DV sagði Sigmundur aö hann hefði frétt af fallbyssunni, sem er sömu gerðar og var á fyrsta varöskipi Íslendinga, gamla Þór, hjá Berent Sveinssyni. Hann heföi bent sér á að tala viö Gunnar Bergsteins- son, forstjóra Landhelgisgæslunnar, og tók hann vel í málið meö áöur- greindum árangri. Byssunni og klippunum veröur komiö fyrir í and- dyri safnsins fyrir sjómannadaginn. _____________________LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988. Afmæli Til hamingju með daginn 85 ára Pálína Tómasdóttir, Háteigsvegi 28, Reykjavík, er áttatíu og fimm ára í dag. 75 ára Högni Magnússon, Sogavegi 174, Reykjavík, er sjötíu og fimm ára í dag. 70 ára________________________ Gísli Gíslason, Uröargötu 9, Pat- reksflrði, er sjötugur í dag. Halldór Gunnarsson, Ási, Prest- hólahreppi, er sjötugur í dag. 60 ára Stefán J. Hjaltason, Auðbrekku 8, Húsavík, er sextugur í dag. Manfred Vilhjálmsson, Smiöshúsi, Bessastaðahreppi, er sextugur í dag. 50 ára Jón Helgi Einarsson, Þórólfsgötu 10, Borgarnesi, er fimmtugur í dag. 40 ára Haraldur Þór Halldórsson, Star- mýri 23, Neskaupstaö, er fertugur í dag. Sólrún Helga Hjálmarsdóttir, Ytri- Lyngum, Leiðvallarhreppi, er fer- tug í dag Kristján Sveinbjörnsson, Barónstíg 53, Reykjavík, er fertugur í dag. Birgir Guðjónsson, Ártúni 7, Sauö- ár^cróki, er fertugur í dag. Jón Haukur Eltonsson, Ástúni 14, Kópavogi, er fertugur í dag. Til hamingju með morgundaginn 90 ára Ingigerður Þorsteinsdóttir, Lund- arbrekku 2, Kópavogi, verður ní- ræð á morgun. Hún tekur á móti gestum eftir klukkan 15 á hvíta- sunnudag, á Suðurlandsbraut 30, í sal Trésmíðafélagsins. 75 ára Guðrún Halldóra Sveinsdóttir, Ing- ólfsstræti 6, Reykjavík, veröur sjö- tíu og fimm ára á morgun. Gunnhildur Tryggvadóttir, Stór- hólsvegi 6, Dalvík, veröur sjötíu og fimm ára á morgun. Theodóra Hjartardóttir, Ytri-Jaöri, Staöarhreppi, veröur sjötíu og fimm ára á morgun. 60 ára Sveinn Rafn Eiðsson, Bláskógum 9, Egilsstöðum, veröur sextugur á morgun. Guðrún Jónsdóttir, Móeiðarhvoli II, Hvolhreppi, veröur sextug á morgun. Hulda Þorsteinsdóttir, Ránargötu 10, Akureyri, veröur sextug á morgun. 50 ára Þóra Minerva Hreiðarsdóttir, Rauðalæk 71, Reykjavík, veröur fimmtug á morgun Jósefína Friðriksdóttir, Hraunbæ 48, Reykjavík, verður fimmtug á morgun. Magnús Vilmundarson, Hafnar- stræti 79, Akureyri, veröur fimm- tugur á morgun. Emil Vilmundarson, Laxagötu 7, Akureyri, verður fimmtugur á morgun. Arnar S. Guðmundsson, Álagranda 22, Reykjavík, veröur fimmtugur á morgun. Guðbrandur Árnason, Hjallavegi 28, Reykjavík, verður fimmtugur á morgun. Ólöf Hulda Karlsdóttir, Ljósheim- um 2, Reykjavík, verður fimmtug á morgun. Jón Vigfússon, Hraunbæ 114, Reykjavík, verður fimmtugur á morgun. 40 ára Sverrir Jakobsson, Lækjarseli 8, Reykjavík, verður fertugur á morg- un. Ásdís Þorsteinsdóttir, Unufelh 23, Reykjavík, verður fertug á morgun. Lilja Gunnarsdótir, írabakka 20, Reykjavík, verður fertug á morgun. Guðrún Kristinsdóttir, Laxakvísl 15, Reykjavík, verður fertug á morgun. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Dvergabakka 34, Reykjavík, verður fertug á morgun Sigfús Jóhannesson, Vogi, Gríms- eyjarhreppi, verður fertugur á morgun. Jóna Björnsdóttir, Mímisvegi 13, Dalvík, veröur fertug á morgun. Margrét Aðalsteinsdóttir, Heiöar- gerði 4, Vatnsleysustrandarhreppi, veröur fertug á morgun. Halvard Kai Iversen, Hverfisgötu 65A, Reykjavík, verður fertugur á morgun. Ólafur Árnason, Fjölnisvegi 13, Reykjavík, veröur fertugur á morg- un. Stefán Gunnar Hjálmarsson, Há- teigi 1, Akranesi, veröur fertugur á morgun. Tíl hamingju með mánudaginn 85 ára Filippus Tómasson, Rauöageröi 18, Reykjavík, verður áttatíu og fimm ára á mánudaginn. 75 ára Eiríkur Þorleifsson, Gnoðarvogi 26, Reykjavík, veröur sjötíu og fimm ára á mánudaginn. Þorleifur Jóhannesson, Hvammi, Bólstaðarhlíöarhreppi, veröur sjö- tíu og fimm ára á mánudaginn. Hann verður ekki heima á af- mælidaginn. 60 ára Guðrún Haraldsdóttir, Kapla- skjólsvegi 61, Reykjavík, verður sextug á mánudaginn. 50 ára Ruth Sörensen, Stórageröi 30, Réykjavík, veröur fimmtug á mánudaginn. 40 ára Oddný Þórisdóttir, Norðurvangi 26, Hafnarfirði, veröur fertug á mánu- daginn. ögmundur Ólafsson, Mýrarbraut 8, Mýrdalshreppi, veröur fertugur á mánudaginn. Reynir Markússon, Austurgeröi 3, Kópavogi, verður fertugur á mánu- daginn. Ragnheiður Þorkelsdóttir, Yrsu- felh 5, Reykjavík, veröur fertug á mánudaginn. Auðbjörg ögmundsdóttir, Háaleit- isbraut 42, Reykjavík, veröur fer- tug á mánudaginn. Rósa Guðrún Jóhannsdóttir, Kleppsvegi 36, Reykjavik, veröur fertug á mánudaginn. Erla Jónsdóttir, Oddagötu 4E, Seyðisfirði, veröur fertug á mánu- daginn. Guðrún Hilmarsdóttir, Lyngholti, Stokkseyrarhreppi, veröur fertug á mánudaginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.