Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988. 63 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 BQar til sölu aar ... . .. ■ jj&3ssssæsssa8p*»í Daihatsu Rocky til sölu, bensín, árg. ’85, lengri gerðin, ekinn 43.000 km, 5 gíra, sóllúga, ný dekk og felgur, út- varp og segulband, 4 hátalarar. Einn eigandi. Uppl. veitir Daihatsuumboð- ið Brimborg í s. 681733. Ford Escort 1300 ’84 til sölu, brúnsans- eraður, góður bíll, ekinn 43 þús. km, einn eigandi. Uppl. í síma 73955. Fiat Uno og Camaro. Fiat Uno 45S ’87, 3 dyra, 5 gíra, ekinn 20 þús. Uppl. í síma 94-2056 og v. 94-2004. Camaro ’81, 8 cyl., ekinn 94 þús. Skipti á 150- 200 þús. króna bíl, eftirstöðvar í peningum eða skuldabréfi upp í 600 þús. Uppl. í síma 94-2036 og 42747 eft- ir kl. 20. Audi 100cc '84 (innfl. ’87), ekinn 110 þús. km, sjálfsk., ABS-hemlakerfi, centrallæsing, dökkblár, glæsilegur bíll. Verð 690 þús., skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 76463 fekki laug- ard.). Valli. *Tf--frTTfI' TT Benz sendibíll ’82, m/vökvastýri, góður bíll. Uppl. í síma 44683. 981 Pontiac Grand Prix Brougham, t-6, sjálfskiptur, rafmagn í rúðum, vel íeð farinn, sparneytinn glæsivagn. lerð 450 þús. Uppl. í síma 77888 eftir ;1. 17. N1300 '74 til sölu, toppbíll, t.d. pluss- æddur. Uppl. í síma 83346. udi 200 turbo '84 til sölu, erð 1.100.000. Sími 51780. Olof. M. Benz 814 ’85 til sölu, með lyftu, mæli, talstöð og stöðvarleyfi, ekinn 84 þús. km. Uppl. í síma 53045 e.kl. 18 og 985-23646. Toyota Hilux ’83 til sölu, fallegur bíll, upphækkaður, 33H dekk, uppptekinn mótor og fleira. Uppl. í síma 75387 og 72298 eða á Bílasölu Guðfmns. 1987 Plymouth Voyager mini van, glæsi- legur bíll, með öllu, dökkrauður, verð 1.500.000. Sími 57233. VW Golf C 1600 ’85 til sölu, hvítur, lowprofile dekk, litað gler, GTi grill, keyrður 29.000 km, verðhugmynd 460 þús. Skipti á bíl, ca 100-200 þús., koma til greina. Uppl. í síma 74418. Dodge ’71, innréttaður húsbíll, til sölu, svefnaðstaða fyrir fjóra, skápur, snún- ingsstólar og margt fleira, 8 cyl., 318, sjálfskiptur, með öllu, toppbíll. Skuldabréf. Uppl. í síma 92-14622. Buick Skyhawk ’84 til sölu, 5 gíra, bein- skiptur, 4 cyl., bein innspýting, litur blásans. Uppl. í síma 43736. Góður staðgreiðsluafsláttur. Wagoneer '74 til sölu, verð 250 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 666958. Mazda 323 1300 LX ’87 til sölu, ekinn 10 þús. km, verð 430 þús., staðgr. 390 þús. Til sýnis á Bílasölunni Blik. Cadillac Cimarron Doro 1986 til sölu, ekinn 20 þús., tölvumælir, leður- klæddur o.fl. Verð 1.320 þús. Uppl. hjá Bílvangi, símar 39810 og 68730Q. Benz Unimog ’74 til sölu, þús. km frá upphafi, 6 cyl., sprautaður, ný dekk. Bíll standi, verð tilboð. Uppl. 95-6231 á kvöldin. Cadillac Seville disil, ’81, 8 cyl., sjálf- skiptur, ekinn 34.000 mílur, rafinagn í rúðum og sætum, fjarstýrðar læsing- ar, cruise control, leðurklæðning o.fl. Glæsilegur vagn. Verð tilboð. Einnig Toyota Tercel GL ’83, ekinn 34.000 km, sjálfskiptur, í toppstandi. Verð kr. 290 þús. Uppl. í síma 671329 eftir kl. 17. Camaro Berlinetta '82 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, með T-toppi, rafinagn í rúðum, þjófavarnakerfi og fleira. Skipti möguleg. Uppl. í síma 83346. Saab 900 i + OP pakki, árg. ’86, ekinn 45 þús. km, 5 gíra, 4ra dyra, grá- grænn. Verð 770 þús. Til sýnis hjá Bílasölunni Bjöllunni. Nissan Sunny Sed. ’87 4x4 til sölu, ekinn 18 þús. km, spoiler allan hring- inn, verð 670-680 þús., skipti á Fox ’86-’87. Uppl. í síma 41297 e. kl. 18. Volvo 45 sæta rúta til sölu, þokkalegt útlit og ástand. Mjög góð kjör eða skipti. Uppl. í síma 83628 og 985-27098. Volvo, árg. ’73, til sölu í góðu lagi, nýleg dekk. Uppl. í síma 77944. Pontiac Phonix ’78 til sölu, allur nýyfir- farinn, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 99-3948. Torfi. Toyota Liteace ’88 til sölu, ekinn 26 þús. km, er með síma. Kaupleiga, tal- stöð, mælir og stöðvarleyfi geta fylgt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8925. Mazda 323 1.5 GLX ’87 til sölu, 5 gíra, gullfallegur bíll með ýmsum aukahlutum. Uppl. í síma 42321. international 200B 4x4, Perkins 4,236 turbo til sölu, skráður nýr í jan. ’76. Dísilvélin kom í bílnum frá verk- smiðju. Framhásing FA 18 (spindlar eins og á Weapon), Spicer 44, 3500 punda, lokuð liðhús, Nospin, 4:88:1, afturhásing, Spicer 60, 6000 punda, fljótandi öxlar, Nospin. Gírkassi extra heavy duty, 5 gíra, 1. gír 7,6:1 og 5. gír ca 26% yfirgírður. Toppur sérstak- lega styrktur, toppgrind. Spil 16000 punda, gírdrifið, með 110 m vír, 5 hrað- ar inn, 1 hraði út. Hjólbarðar 900x16. Bifreiðin er öll í fyrsta flokks standi, ekin 113 þús. km, alltaf á dísilmæli. Uppl. í Bílabankanum í síma 673232.. Rússajeppi til sölu, allur nýendur- byggður ’86 og ’87, dana 44 aftan og framan, 4,88 drif, allur læstur, (No spin), jeppaskoðaður, á 44r Mudder, vökvastýri, Rancho fjaðrir og dempar- ar, 4ra tonna spil, 318 cid vél, ný með Rhodes undirlyftum, 4ra hólfa Carte, Transistorkveikja vatnsþétt og ótal m.fl. Verð tilboð. Skipti möguleg. Uppl. í síma 96-71709 eða 96-71310. Guðni. Ford E-350 Windowvan ’87, (með Dana 60 og fljótandi afturöxlum), V-8-351 vél, sjálfskiptur, aflstýri og -hemlar, loftkæling og hiti, klæðning í toppi, sjálfleitandi útvarp, ekinn 33 þús. míl- ur. Uppl. í Bílabankanum, Hamars- höfða 1, sími 673232. Bens 608 D ’77 til sölu, nýr vörukassi með góðum hliðarhurðum, 1 'Ar lyfta, upptekin vél. Gott atvinnutækifæri, stöðvarleyfi getur fylgt. Uppl. í síma 99-5643 og 99-5626. Mazda 929 ’82 til sölu, ekinn 109 þús. km, mjög fallegur og vel með farinn bíll, skoðaður ’88, grjótgrind, útvarp/ segulband og fleira. Uppl. í síma 72418. ■ BQaleiga RENTACAR LUXEMBOURG Ferðamenn, athugið: Ödýrasta ís- lenska bílaleigan í heiminum í hjarta Evrópu. Nýir Ford ’88 bílar í lúxusút- færslu. íslenskt starfsfólk. Sími í Lúxemborg 436888, á Islandi: Ford í Framtíð við Skeifuna Rvk, sími 83333. 9 ....... "’.............. ■ Ýmisleqt Torfærukeppni. _ Bílaklúbbur Ákur- eyrar heldur íslandsmeistaramót í torfærum á Akureyri sunnudaginn 29. maí kl. 14. Síðasti skráningardagur 22.5. Uppl. í símum 96-26869 og 96- 27075. Smiðum timburhús, hurðir, glugga o.fl. Eigrnn teikningar að einingahúsum með sólstofu. Sími 666430. MATREIÐSLUKLÚBBUR Hitaeiningasnauð matargerð! Matreiðsluklúbburinn Létt og gott. Fá- ið 30-35 hitaeiningasnauðar uppskrift- ir í hverjum mánuði. Vegleg safnmappa fyrir uppskriftir fylgir. Áskriftargjald er 295 kr. á mán. Áskriftarsímar 91-23056 og 97-11181. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins að Aðalstræti 92, Patreksfirði á neðangreindum tíma: Túngata 33, Tálknafirði, þinglýst eign Gunnbjöms Ólafssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Axelssonar hrl., Am- mundar Backman hrl. og Iðnaðar- banka íslands hf. fimmtudaginn 26. maí 1988 kl. 9.30. Grænibakki 8, Bíldudal, þinglýst eign Jónu Runólfsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands, Tryggingastofhunar ríkisins og Gunn- ars Sæmundssonar hrl. fimmtudaginn 26. maí 1988 kl. 9.00. á hluta fasteignarinnar Aðalstræti 59, Patreksfirði, þinglýst eign Ólafs Har- aldssonar, fer fram ejtir kröfu Veð- deildar Landsbanka íslands, Bruna- bótafélags íslands, Eyrarsparisjóðs og Ásgeirs Thoroddsen hdl. fimmtudag- inn 26. maí 1988 kl. 10.00. sem auglýst var í 35., 47. og 50. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á fasteign- inni Grænabakka 7, Bíldudal, þinglýst eign Jóns Brands Theodórssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Lands- banka íslands og Gunnars Sæmunds- sonar hrl. fimmtudaginn 26. maí 1988 kl. 10.30._________________________ á fasteigninni Aðalstræti 120A, Pat- reksfirði, þinglýst eign Jóns Bessa Ámasonar, fer fram eftir kröfri Þórar- ins Ámasonar hdl., Gunnars Sæ- mundssonar hrl., Steingríms Þor- móðssonai- hdl., Jóns Sólness _hrl., Amars G. Hinrikssonar hdl. og Áma Pálssonar hdl. fimmtudaginn 26. maí 1988 kl. 11.00.____________________ Lækjarbakki, Tálknafirði, þinglýst eign Herberts Guðbrandssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands hf. fimmtudaginn 26. maí 1988 kl. 11.30.______________________________ Sýslumaður Barðastrandarsýslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.