Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Síða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Síða 51
LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988. 63 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 BQar til sölu aar ... . .. ■ jj&3ssssæsssa8p*»í Daihatsu Rocky til sölu, bensín, árg. ’85, lengri gerðin, ekinn 43.000 km, 5 gíra, sóllúga, ný dekk og felgur, út- varp og segulband, 4 hátalarar. Einn eigandi. Uppl. veitir Daihatsuumboð- ið Brimborg í s. 681733. Ford Escort 1300 ’84 til sölu, brúnsans- eraður, góður bíll, ekinn 43 þús. km, einn eigandi. Uppl. í síma 73955. Fiat Uno og Camaro. Fiat Uno 45S ’87, 3 dyra, 5 gíra, ekinn 20 þús. Uppl. í síma 94-2056 og v. 94-2004. Camaro ’81, 8 cyl., ekinn 94 þús. Skipti á 150- 200 þús. króna bíl, eftirstöðvar í peningum eða skuldabréfi upp í 600 þús. Uppl. í síma 94-2036 og 42747 eft- ir kl. 20. Audi 100cc '84 (innfl. ’87), ekinn 110 þús. km, sjálfsk., ABS-hemlakerfi, centrallæsing, dökkblár, glæsilegur bíll. Verð 690 þús., skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 76463 fekki laug- ard.). Valli. *Tf--frTTfI' TT Benz sendibíll ’82, m/vökvastýri, góður bíll. Uppl. í síma 44683. 981 Pontiac Grand Prix Brougham, t-6, sjálfskiptur, rafmagn í rúðum, vel íeð farinn, sparneytinn glæsivagn. lerð 450 þús. Uppl. í síma 77888 eftir ;1. 17. N1300 '74 til sölu, toppbíll, t.d. pluss- æddur. Uppl. í síma 83346. udi 200 turbo '84 til sölu, erð 1.100.000. Sími 51780. Olof. M. Benz 814 ’85 til sölu, með lyftu, mæli, talstöð og stöðvarleyfi, ekinn 84 þús. km. Uppl. í síma 53045 e.kl. 18 og 985-23646. Toyota Hilux ’83 til sölu, fallegur bíll, upphækkaður, 33H dekk, uppptekinn mótor og fleira. Uppl. í síma 75387 og 72298 eða á Bílasölu Guðfmns. 1987 Plymouth Voyager mini van, glæsi- legur bíll, með öllu, dökkrauður, verð 1.500.000. Sími 57233. VW Golf C 1600 ’85 til sölu, hvítur, lowprofile dekk, litað gler, GTi grill, keyrður 29.000 km, verðhugmynd 460 þús. Skipti á bíl, ca 100-200 þús., koma til greina. Uppl. í síma 74418. Dodge ’71, innréttaður húsbíll, til sölu, svefnaðstaða fyrir fjóra, skápur, snún- ingsstólar og margt fleira, 8 cyl., 318, sjálfskiptur, með öllu, toppbíll. Skuldabréf. Uppl. í síma 92-14622. Buick Skyhawk ’84 til sölu, 5 gíra, bein- skiptur, 4 cyl., bein innspýting, litur blásans. Uppl. í síma 43736. Góður staðgreiðsluafsláttur. Wagoneer '74 til sölu, verð 250 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 666958. Mazda 323 1300 LX ’87 til sölu, ekinn 10 þús. km, verð 430 þús., staðgr. 390 þús. Til sýnis á Bílasölunni Blik. Cadillac Cimarron Doro 1986 til sölu, ekinn 20 þús., tölvumælir, leður- klæddur o.fl. Verð 1.320 þús. Uppl. hjá Bílvangi, símar 39810 og 68730Q. Benz Unimog ’74 til sölu, þús. km frá upphafi, 6 cyl., sprautaður, ný dekk. Bíll standi, verð tilboð. Uppl. 95-6231 á kvöldin. Cadillac Seville disil, ’81, 8 cyl., sjálf- skiptur, ekinn 34.000 mílur, rafinagn í rúðum og sætum, fjarstýrðar læsing- ar, cruise control, leðurklæðning o.fl. Glæsilegur vagn. Verð tilboð. Einnig Toyota Tercel GL ’83, ekinn 34.000 km, sjálfskiptur, í toppstandi. Verð kr. 290 þús. Uppl. í síma 671329 eftir kl. 17. Camaro Berlinetta '82 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, með T-toppi, rafinagn í rúðum, þjófavarnakerfi og fleira. Skipti möguleg. Uppl. í síma 83346. Saab 900 i + OP pakki, árg. ’86, ekinn 45 þús. km, 5 gíra, 4ra dyra, grá- grænn. Verð 770 þús. Til sýnis hjá Bílasölunni Bjöllunni. Nissan Sunny Sed. ’87 4x4 til sölu, ekinn 18 þús. km, spoiler allan hring- inn, verð 670-680 þús., skipti á Fox ’86-’87. Uppl. í síma 41297 e. kl. 18. Volvo 45 sæta rúta til sölu, þokkalegt útlit og ástand. Mjög góð kjör eða skipti. Uppl. í síma 83628 og 985-27098. Volvo, árg. ’73, til sölu í góðu lagi, nýleg dekk. Uppl. í síma 77944. Pontiac Phonix ’78 til sölu, allur nýyfir- farinn, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 99-3948. Torfi. Toyota Liteace ’88 til sölu, ekinn 26 þús. km, er með síma. Kaupleiga, tal- stöð, mælir og stöðvarleyfi geta fylgt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8925. Mazda 323 1.5 GLX ’87 til sölu, 5 gíra, gullfallegur bíll með ýmsum aukahlutum. Uppl. í síma 42321. international 200B 4x4, Perkins 4,236 turbo til sölu, skráður nýr í jan. ’76. Dísilvélin kom í bílnum frá verk- smiðju. Framhásing FA 18 (spindlar eins og á Weapon), Spicer 44, 3500 punda, lokuð liðhús, Nospin, 4:88:1, afturhásing, Spicer 60, 6000 punda, fljótandi öxlar, Nospin. Gírkassi extra heavy duty, 5 gíra, 1. gír 7,6:1 og 5. gír ca 26% yfirgírður. Toppur sérstak- lega styrktur, toppgrind. Spil 16000 punda, gírdrifið, með 110 m vír, 5 hrað- ar inn, 1 hraði út. Hjólbarðar 900x16. Bifreiðin er öll í fyrsta flokks standi, ekin 113 þús. km, alltaf á dísilmæli. Uppl. í Bílabankanum í síma 673232.. Rússajeppi til sölu, allur nýendur- byggður ’86 og ’87, dana 44 aftan og framan, 4,88 drif, allur læstur, (No spin), jeppaskoðaður, á 44r Mudder, vökvastýri, Rancho fjaðrir og dempar- ar, 4ra tonna spil, 318 cid vél, ný með Rhodes undirlyftum, 4ra hólfa Carte, Transistorkveikja vatnsþétt og ótal m.fl. Verð tilboð. Skipti möguleg. Uppl. í síma 96-71709 eða 96-71310. Guðni. Ford E-350 Windowvan ’87, (með Dana 60 og fljótandi afturöxlum), V-8-351 vél, sjálfskiptur, aflstýri og -hemlar, loftkæling og hiti, klæðning í toppi, sjálfleitandi útvarp, ekinn 33 þús. míl- ur. Uppl. í Bílabankanum, Hamars- höfða 1, sími 673232. Bens 608 D ’77 til sölu, nýr vörukassi með góðum hliðarhurðum, 1 'Ar lyfta, upptekin vél. Gott atvinnutækifæri, stöðvarleyfi getur fylgt. Uppl. í síma 99-5643 og 99-5626. Mazda 929 ’82 til sölu, ekinn 109 þús. km, mjög fallegur og vel með farinn bíll, skoðaður ’88, grjótgrind, útvarp/ segulband og fleira. Uppl. í síma 72418. ■ BQaleiga RENTACAR LUXEMBOURG Ferðamenn, athugið: Ödýrasta ís- lenska bílaleigan í heiminum í hjarta Evrópu. Nýir Ford ’88 bílar í lúxusút- færslu. íslenskt starfsfólk. Sími í Lúxemborg 436888, á Islandi: Ford í Framtíð við Skeifuna Rvk, sími 83333. 9 ....... "’.............. ■ Ýmisleqt Torfærukeppni. _ Bílaklúbbur Ákur- eyrar heldur íslandsmeistaramót í torfærum á Akureyri sunnudaginn 29. maí kl. 14. Síðasti skráningardagur 22.5. Uppl. í símum 96-26869 og 96- 27075. Smiðum timburhús, hurðir, glugga o.fl. Eigrnn teikningar að einingahúsum með sólstofu. Sími 666430. MATREIÐSLUKLÚBBUR Hitaeiningasnauð matargerð! Matreiðsluklúbburinn Létt og gott. Fá- ið 30-35 hitaeiningasnauðar uppskrift- ir í hverjum mánuði. Vegleg safnmappa fyrir uppskriftir fylgir. Áskriftargjald er 295 kr. á mán. Áskriftarsímar 91-23056 og 97-11181. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins að Aðalstræti 92, Patreksfirði á neðangreindum tíma: Túngata 33, Tálknafirði, þinglýst eign Gunnbjöms Ólafssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Axelssonar hrl., Am- mundar Backman hrl. og Iðnaðar- banka íslands hf. fimmtudaginn 26. maí 1988 kl. 9.30. Grænibakki 8, Bíldudal, þinglýst eign Jónu Runólfsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands, Tryggingastofhunar ríkisins og Gunn- ars Sæmundssonar hrl. fimmtudaginn 26. maí 1988 kl. 9.00. á hluta fasteignarinnar Aðalstræti 59, Patreksfirði, þinglýst eign Ólafs Har- aldssonar, fer fram ejtir kröfu Veð- deildar Landsbanka íslands, Bruna- bótafélags íslands, Eyrarsparisjóðs og Ásgeirs Thoroddsen hdl. fimmtudag- inn 26. maí 1988 kl. 10.00. sem auglýst var í 35., 47. og 50. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á fasteign- inni Grænabakka 7, Bíldudal, þinglýst eign Jóns Brands Theodórssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Lands- banka íslands og Gunnars Sæmunds- sonar hrl. fimmtudaginn 26. maí 1988 kl. 10.30._________________________ á fasteigninni Aðalstræti 120A, Pat- reksfirði, þinglýst eign Jóns Bessa Ámasonar, fer fram eftir kröfri Þórar- ins Ámasonar hdl., Gunnars Sæ- mundssonar hrl., Steingríms Þor- móðssonai- hdl., Jóns Sólness _hrl., Amars G. Hinrikssonar hdl. og Áma Pálssonar hdl. fimmtudaginn 26. maí 1988 kl. 11.00.____________________ Lækjarbakki, Tálknafirði, þinglýst eign Herberts Guðbrandssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands hf. fimmtudaginn 26. maí 1988 kl. 11.30.______________________________ Sýslumaður Barðastrandarsýslu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.