Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988. 17 Spumingaleikur Veistu fyrr en í fimmtxi tilraun? Hér býður DV lesendum að reyna sig við sjö spumingar úr ýmsum áttum. Skráið hjá ykkur stigin og sjáið hve glögg þið eruð. 5 stig 4 stig 3 stig 2 stig lstig Fleyg orð „Eg hryggjst yfir þeim manni sem freistar þess að auðga sjálfan sig á ástríðum náungans." Sá sem þetta sagði var for- seti Princetonháskóla í Bandaríkjunum á árunum 1902 til 1910. Hann fæddist í Virginíu árið 1856 og lést árið 1924. Hann varð þingmaður demókrata í New Jersey árið 1911. Ári síðar var hann kjörinn forseti Bandaríkjanna með tveggja miiljóna atkvæða mun. Staður í veröldinni Frá því á 16. öld til ársins 1859 var á stað þessum verk- stæði danska flotans. Upphaflega var þessi staður á Gammelholm í Kaup- mannahöfii. Kaupmenn frá Bremen höfðu þama aðsetur sitt. Á staðnum var verkstæðið rekið með nauðungarvinnu afbrotamanna til 1741. íslenskir afbrotamenn vom á síðari hluta 17. aldar og á 18. öld dæmdir til ævilangr- ar þrælkunar í jámum á þessum stað. Fólk í fréttum Hann lét þau algengu orð fara frá sér í vikunni aö honum þætti spennandi að prófa eitthvað nýtt. Hann er búsettur í Vestur- Þýskalandi en er að flytjast búferlum til Spánar. Hann er íþróttamaður, hár og mikill vexti. Hann varð vestur-þýskur meistari meö Gummers- bach á dögunum. í vikunni komst hann í frétt- ir fyrir að undirrita samn- ing við spánska handknatt- leiksliðið Tecca. Frægt í sögunni Þetta hitamál kom upp fyrir bæjarstjómarkosningamar í Reykjavík árið 1934. Mál þetta snerist um þáver- andi lögreglustjóra og efsta mann á lista Framsóknar- flokksins. Bæði Morgunblaðiö og Vísir kröfðust að mál yrði höfðað gegn honum fyrir brot hans. í júní árið 1934 dæmdi setu- dómari hann í 400 króna sekt og gerði riffil hans upp- tækan. Mál þetta snerist um Her- mann Jónasson sem mán- uði síðar varð forsætisráð- herra. Sjaldgæft orð Orð þetta er notað um jám- loku yfir hurð. Það er einnig notað um brodd á býflugu. Þetta orð er í annarri merk- ingu notað um nagla sem tengir röng við kinnung. Það er einnig notað sem lýs- ingarorð með frosinni jörð. Það er notað með orðatil- tækinu að éta út á ... Stjórn- málamaður Hann var fæddur á Þúfu í Fnjóskadal árið 1871 Hann fékk snemma feikileg- an áhuga á grasafræði og hafði „vermigarð" á Drafla- stöðum. Hann var í 18 ár kennari við bændaskólann á Hólum. Búnaðarþing kaus hann forseta í Búnaðarfélaginu þar sem hann hafði forystu um tvö mikilvæg mál land- búnaðarins. Hann varð fyrstur manna til að gegna starfi búnaðar- málastjóra. Rithöfundur Hann hóf nám í læknaskó- lanum í Reykjavík eftir stúdentspróf 1897. en hvarf frá því eftir fyrrihlutapróf. Eftir það stundaði hann einkum blaðamennsku og ritstörf. Hann ritstýrði meðal ann- ars Valnum, Degi og Stjöm- unni í austri. Eftir hann iiggja átía ljóðabækur og fáein leikrit. Hann er jafhan talinn með- höfundur, jafnvel aðalhöf- undur Alþingisrímna. Svör á bls. 44 íslensk fyndni Leggiö manninum orö í munn. Merkið tillöguna: „íslensk hmdni“, DV, pósthólf 5380,125 Reykjavík Höfundur: Kristján Jóhannsson, Laugarnesvegi 96, 105 Reykjavík. Svifdrekaflug er sú íþróttsem mest líkist flugi fugl- anna. Svifdrekamenn á landinu eru enn sem komið er ekki mjög fjölmennir en þeir sem á annað borð fá dell- una verða illa haldnir. Það er heldur ekki að undra því í návígi virðist íþróttin sérlega skemmtileg og að sögn drekamannanna sjálfra er hún einnig örugg. Þeir sem hafa áhuga á svifdrekum, en hafa aldrei lagt í að reyna vegna lofthræðslu, ættu ekki að láta þá hræðslu aftra sé'r. Lífsstíll fylgdist með tveimur svif- drekamönnum á dögunum og er annar þeirra svo loft- hræddur að hann þorir tæpast að standa uppi á stól. Sjá nánar í Lífsstíl á þriðjudag. Kvörtunarþjónusta Neytendasamtakanna og Neytendafélags Reykjavíkurog ná- grennis verðatil umræðu í Lífsstíl á þriðju- dag. Kvörtunarþjónustan sinnir 300 símtölum á mánuði og hefur til þess einn starfs- mann. Hann heitir Elfa Björk Benedikts- dóttir. DVspjallarvið Elfu um helstu kvörtunarefni neytenda og þann árangur sem náðst hefur. Allt um kvartanir í Lífsstíl á þriðjudag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.