Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Qupperneq 17
LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988. 17 Spumingaleikur Veistu fyrr en í fimmtxi tilraun? Hér býður DV lesendum að reyna sig við sjö spumingar úr ýmsum áttum. Skráið hjá ykkur stigin og sjáið hve glögg þið eruð. 5 stig 4 stig 3 stig 2 stig lstig Fleyg orð „Eg hryggjst yfir þeim manni sem freistar þess að auðga sjálfan sig á ástríðum náungans." Sá sem þetta sagði var for- seti Princetonháskóla í Bandaríkjunum á árunum 1902 til 1910. Hann fæddist í Virginíu árið 1856 og lést árið 1924. Hann varð þingmaður demókrata í New Jersey árið 1911. Ári síðar var hann kjörinn forseti Bandaríkjanna með tveggja miiljóna atkvæða mun. Staður í veröldinni Frá því á 16. öld til ársins 1859 var á stað þessum verk- stæði danska flotans. Upphaflega var þessi staður á Gammelholm í Kaup- mannahöfii. Kaupmenn frá Bremen höfðu þama aðsetur sitt. Á staðnum var verkstæðið rekið með nauðungarvinnu afbrotamanna til 1741. íslenskir afbrotamenn vom á síðari hluta 17. aldar og á 18. öld dæmdir til ævilangr- ar þrælkunar í jámum á þessum stað. Fólk í fréttum Hann lét þau algengu orð fara frá sér í vikunni aö honum þætti spennandi að prófa eitthvað nýtt. Hann er búsettur í Vestur- Þýskalandi en er að flytjast búferlum til Spánar. Hann er íþróttamaður, hár og mikill vexti. Hann varð vestur-þýskur meistari meö Gummers- bach á dögunum. í vikunni komst hann í frétt- ir fyrir að undirrita samn- ing við spánska handknatt- leiksliðið Tecca. Frægt í sögunni Þetta hitamál kom upp fyrir bæjarstjómarkosningamar í Reykjavík árið 1934. Mál þetta snerist um þáver- andi lögreglustjóra og efsta mann á lista Framsóknar- flokksins. Bæði Morgunblaðiö og Vísir kröfðust að mál yrði höfðað gegn honum fyrir brot hans. í júní árið 1934 dæmdi setu- dómari hann í 400 króna sekt og gerði riffil hans upp- tækan. Mál þetta snerist um Her- mann Jónasson sem mán- uði síðar varð forsætisráð- herra. Sjaldgæft orð Orð þetta er notað um jám- loku yfir hurð. Það er einnig notað um brodd á býflugu. Þetta orð er í annarri merk- ingu notað um nagla sem tengir röng við kinnung. Það er einnig notað sem lýs- ingarorð með frosinni jörð. Það er notað með orðatil- tækinu að éta út á ... Stjórn- málamaður Hann var fæddur á Þúfu í Fnjóskadal árið 1871 Hann fékk snemma feikileg- an áhuga á grasafræði og hafði „vermigarð" á Drafla- stöðum. Hann var í 18 ár kennari við bændaskólann á Hólum. Búnaðarþing kaus hann forseta í Búnaðarfélaginu þar sem hann hafði forystu um tvö mikilvæg mál land- búnaðarins. Hann varð fyrstur manna til að gegna starfi búnaðar- málastjóra. Rithöfundur Hann hóf nám í læknaskó- lanum í Reykjavík eftir stúdentspróf 1897. en hvarf frá því eftir fyrrihlutapróf. Eftir það stundaði hann einkum blaðamennsku og ritstörf. Hann ritstýrði meðal ann- ars Valnum, Degi og Stjöm- unni í austri. Eftir hann iiggja átía ljóðabækur og fáein leikrit. Hann er jafhan talinn með- höfundur, jafnvel aðalhöf- undur Alþingisrímna. Svör á bls. 44 íslensk fyndni Leggiö manninum orö í munn. Merkið tillöguna: „íslensk hmdni“, DV, pósthólf 5380,125 Reykjavík Höfundur: Kristján Jóhannsson, Laugarnesvegi 96, 105 Reykjavík. Svifdrekaflug er sú íþróttsem mest líkist flugi fugl- anna. Svifdrekamenn á landinu eru enn sem komið er ekki mjög fjölmennir en þeir sem á annað borð fá dell- una verða illa haldnir. Það er heldur ekki að undra því í návígi virðist íþróttin sérlega skemmtileg og að sögn drekamannanna sjálfra er hún einnig örugg. Þeir sem hafa áhuga á svifdrekum, en hafa aldrei lagt í að reyna vegna lofthræðslu, ættu ekki að láta þá hræðslu aftra sé'r. Lífsstíll fylgdist með tveimur svif- drekamönnum á dögunum og er annar þeirra svo loft- hræddur að hann þorir tæpast að standa uppi á stól. Sjá nánar í Lífsstíl á þriðjudag. Kvörtunarþjónusta Neytendasamtakanna og Neytendafélags Reykjavíkurog ná- grennis verðatil umræðu í Lífsstíl á þriðju- dag. Kvörtunarþjónustan sinnir 300 símtölum á mánuði og hefur til þess einn starfs- mann. Hann heitir Elfa Björk Benedikts- dóttir. DVspjallarvið Elfu um helstu kvörtunarefni neytenda og þann árangur sem náðst hefur. Allt um kvartanir í Lífsstíl á þriðjudag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.