Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988. 57 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Sólgleraugu - sólgleraugu. Nú er rétti tíminn til að gera góð kaup. Fyrir- liggjandi mikið úrval fyrir böm og fullorðna og verðið er ótrúlega lágt. Barnagleraugu á aðeins kr. 200, fyrir fullorðna á aðeins kr. 400. Margar gerðir en aðeins eitt verð. Einnig fyr- irliggjandi hálsbönd á aðeins 50. Allir velkomnir. Á.B.G. umboðs- og heild- verslun, Skipholti 9,2. hæð til hægri. Nuddtækiö „Neistarinn", lækkað verð, gott við bólgum og verkjum. Megr- unarvörur og leikflmispólur. Vítamín- kúrar, m.a. fyrir hár. Gjafa-, snyrti- og baðvörur. Slökunarkúlur í bílinn. Póstsendum. Opið alla daga til 18.30 og laug. til kl. 16. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Búslóö - Smiðjustig 13: í dag, kl. 17-21 (í dag + næstu daga), antik húsgögn, koppar + kimur, IKEA-svefnherb,- skáí>ar, fatnaður, þvottavél, AEG, eldavél, AEG, bækur, myndir, skrif- borð, stólar, hillur, vefnaðarvara, tölur - neftidu það. Leiktæki. Eigum fyrirliggjandi staðl- aðar leikgrindur í 3 stærðum. Einnig eigum við rólur, vegasölt, hringekjur og trambolin. Voru sýnd á landbúnað- arsýningunni 1987. Uppl. í síma 686870 og 686522. Vélsmiðjan Trausti, Vagn- höfða 21. Til sölu Taylor ísvél (vatnskæld), pott- ur fyrir ísdýfu, hamborgarapanna, pylsupottur, ftystikista, ísskápur, búðakassar, goskælar (skápur og kista), borð og stólar og ýmislegt fleira. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8848. Til sölu. Loftpressur, dekkjavélar (fyrir fólksbíladekk), standborvél. Smergill. Rafsuðuvélar, loftræstivifta og ýmis handverkfæri og loftverkfæri og ýmis fleiri verkfæri fyrir verkstæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8847.______________________________ Útsala. Verksmiðjuútsala stendur yflr í Maxhúsinu, Skeifunni 15 (Miklu- brautarmegin), í nokkra daga. Vinnuföt-sportföt-sjó- og regnföt, auk margs annars. Góð vara á lágu verði. Opið virka daga kl. 13-18. Kolsýrusuðuvél og logsuðutæki til sölu, Gefra 160, með öllu tilheyrandi, 6 mánaða gömul, einfasa og þarf aðeins 10 ampera öryggi, einnig Aga-log- suðutæki ásamt kútum. Uppl. í síma 76253._______________________________ Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Bjömsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Góður ísskápur, rúm og hillur til sölu, Candy ísskápur með stóru frystihólfi, fururúm 1,05 m á breidd og plötu- Og bókahillur úr dökkri eik. Uppl. í síma 84153._______________________________ Húsgögn af ýmsu tagi, farsimi, nýlegt DBS reiðhjól, ódýr hljómtæki, nýr rúskinnsjakki, svart/hvítt sjónvarp, Sturlungasaga o.fl. Á sama stað ósk- ast ódýr bíll. Sími 21387. Nú er engin atsökun að vera of feitur. CL-bæklingurinn er kominn aftur. Aðeins kr. 1450.- Skilafrestur sjö dag- ar, ef árángur ekki næst. Uppl. í síma 680397. Kredikortaþj. Pioneer plötuspilari og útvarp, kr. 7.000, 2 skrifborð, kr. 3.000 stk., ljóst raðsófasett, kr. 10.000, hvítt sófaborð, kr. 4.000, og hægindastóll, kr. 2.000. Sími 78149. -____________________ 2 Sveda Litton búðarkassar í góðu ástandi, 5 deilda og 30 deilda, til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8892._______________________ 2 farseðlar á listahátiðina í Vín 28.5. til sölu, vikxxferð, ásEunt hóteli og morgunverði. Ath. góður afsláttur. Uppl. í síma 27858. Billjaröborð til sölu. Tvö 8 feta billjarð- borð til sölu, einnig 2 píluspjöld og borð og stólar úr stáli. Uppl. í síma 97-11858. Farsimi. Til sölu AP-farsími frá Heim- ilistækjum, ca 1 árs. Uppl. í síma 44985 og 985-24599. Eldhúsinnrétting úr tekki og plasti til sölu. Samanstendur af tveimur efri skápum, neðri skáp, kústaskáp, vaski og eldavél. Uppl. í síma 38024. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Golfsett með poka og kerru. Til sölu Northwestern golfsett ásamt Dunlop kerru og poka, verðhugmynd 30 þús. Nánari uppl. í síma 611633 og 51332. Ýmis tæki úr verslun til sölu, m.a. kjöt- sög, áleggshnífur, nýr frystiskápur o.m.fl. Uppl. í síma 41300 og eftir kl. 19 í síma 40149 og 44986. Hústjald. Vel með farið 4ra manna Trio hústjald til sölu. Uppl. í síma 72221 á kvöldin. Meiriháttar videomyndir til sölu + tvær ölkistur. Uppl. í síma 18406 eða 687945. Sambyggð sög og hefill, 1 tasa, 1,5 hp., verð kr. 33.305 með söluskatti. Ás- borg, sími 91-641212. Vinningur i ferðaþristi (Evrópuferð) til sölu. Uppl. í síma 77647. Ágætur, tvíbreiður svefnsófi til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 42727. f ■ Oskast keypt Bilskúrs-, kjallaraeigendur og bændur, ath. Getur verið að gamalt mótorhjóla- hræ, t.d. Triumph, BSA, Norton, BMW eöa Harley Davidson, leynist i geymslu- horninu? Kem og hirði eða kaupi. Hafið samband við DV í síma 27022. H-8916. Óska eftir að kaupa videotæki, HR-725 JVC. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8875. Óska eftir furusófasetti, furuborði og þvottavél, einnig til sölu 26^[ litasjón- varp. Uppl. í síma 18516. Beinn furustigi til sölu. Uppl. í síma 672177. Óska eftir notuðu teppi í skiptum fyrir heimilistölvu. Uppl. í síma 623818. ■ Verslun Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld með, nýkomin falleg bamaefni úr bómull. Sendum pruftir og póstsend- xxm. Álnabúðin, Þverholt 5, Mos., s. 666388. Rúmteppi og gardinur, sama efni, eld- húsgardínur, margar gerðir. Gífurlegt úrval efna. Póstsendum. Nafnalausa búðin, Síðumúla 31, Rvík, s. 84222. ■ Fyrir ungböm Dökkblár Silver Cross barnavagn til sölu. Verð ca 8-10 þús. Uppl. í síma 30676. Óska eftir að kaupa lítið notaðan, vel með farinn barnavagn, helst Silver Cross. Uppl. í síma 672210. ■ Heimilistæki Frystikistu- og kælitækjaviðgerðir. Býð þá einstöku þjónustu að koma í heimahús, gera tilboð og gera við_ á staðnum. Geymið auglýsinguna. Is- skápaþjónusta Hauks. Sími 76832. Til sölu rauð Zanussi uppþvottavél, 3ja ára, vel með farin. Selst á hálfvirði. Uppl. í síma 72461. Þvottavél, eldavél. Til sölu góð Ignis þvottavél, verð 16 þús., og gefins göm- ul Rafha eldavél. Uppl. í síma 37269. Frystikista óskast keypt. Sími 32106. ■ Hljóðfæri Píanóstillingar og viðgeröir. Öll verk unnin af fagmanni. Uppl. í síma 44101 eða í hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, sími 688611. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. Fane. Gæðahátalarar á góðu verði fyrir öll hljóðfæri og söngkerfi. 'Isalög sf., sími 39922. Tryggið ykkur gott hljóðfæri á gamla verðinu. Úrval af píanóum og flyglum. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- sonar, Hraunteig 14, sími 688611. Óska eftír að kaupa notað ódýrt tronxmusett. Uppl. í s. 54041 e.kl. 19. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í skemmunni austan Dúkalands. ■ Húsgögn Húsgögn - Ódýrt. Tveir 2ja sæta sófar og samstætt borð með glerplötu, borð- stofuborð og 6 stólar, 6 sæta sófasett, sófaborð og innskotsborð úr palesand- er. Uppl. í síma 42694 eftir kl. 17. Húsgögn á betra veröi en annars stað- ar. Homsófar eftir máli, sófasett, borð og hægindastólar. Greiðslukþj. Bólst- urverk, Kleppsmýrarvegi 8, s. 36120. Til sölu er mjög vel með farið leður- sófasett, 3 + 1 + 1, og tvö borð, selst saman eða hvert í sínu lagi. Úppl. í síma 73891. Til sölu vegna flutnings húsgögn í bama- og unglingaherbergi, 20 peru ljósabekkkur og eikarbar. Úppl. í síma 78321. 3ja sæta sófi + 2 stólar, sófaborð, skenkur, riim og náttborð til sölu, selst allt saman á 25 þús. eða sitt í hvoru lagi. Sími 40224 um helgina. Antik-eikarsófasett og borð til sölu, einnig amerískur leðurhúsbóndastóll. Uppl. í síma 45360. Hjónarúm, mjög vel með farið, til sölu, selst mjög ódýrt, án dýna. Uppl. í síma 71215. Svart leðursófasett. Mjög vel með farið svart leðursófasett, 3+1 + 1, til sölu. Uppl. í síma 73779 eftir kl. 18. Tvö sófasett til sölu, annað er 3 + 2 +1, úr plussi, hitt er tveggja sæta sófi og 2 hægindastólar. Uppl. í síma 54827. Vel með farið hringlaga raðsófasett ásamt sófaborði til sölu. Uppl. í síma 44597. Sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu, mjög ódýrt. Uppl. í síma 57879. ■ Antik Til sölu fallegt sófasett,3 + l + l + l, frá því um aldamót, vel með farið. Einnig sófa- og innskotsborð. Uppl. í síma 13831. ■ Bólstrun Allar klæöningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Klæðningar og viðgerðir á gömlum og nýlegum húsgögnum, allt unnið af fagmanni, úrval af efnum, fljót og góð þjónusta, pant. uppi. í síma 681460. Bólstrun Hauks, Hááleitisbraut 47. Klæðum og gerum við bóistruð hús- gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn, Brautarholti 26, sími 39595 og 39060. ■ Tölvur Macintoshnámskeið í Tölvubæ: • Teikniforrit: 16. og 17. maí, kl. 20-23. • MS Excel: 19. og 20. jnaí, kl. 9-13. • More: 14. og 15. maí, kl. 13-17. • MS Works: 19. og 20. maí, kl. 13-17. • HyperCard: 25., 26. og 27. maí. • MS Word 3.01: 26. og 27. maí, kl. 9-13. Nánari uppl. í Tölvubæ, Skip- holti 50B, sími 680250. Amstrad CPC tölva 464 til sölu, með litaskjá, svo til ónotuð, selst á 15 þús. Uppl. í síma 93-11480. Macintosh. Til sölu 20 mb harður diskur fyrir Mac- intosh. Uppl. í síma 16060. Cordata AT tölva til sölu með 40 MB diski, nýleg vél. Uppl. í sftna 78727. Tölva. Óska að kaupa PC-samhæfða tölvu. Uppl. í síma 24596. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Heimaviðgerðir eða á verkstæði. Sækjum og_ sendum. Einnig loftnets- þjónusta. Ábyrgð 3 mán. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, sími 21940. Notuð, innflutt sjónvarpstæki til sölu, ábyrgð á öllum tækjum, lágt verð. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, sími 21215 og 21216. 14H Samsung litsjónvarp til sölu, 7 mán. gamalt (5 mán. ábyrgð), selst á kr. 14 þús. Uppl. í síma 13119. 20' Sony monitor til sölu, verð 50 þús., staðgreitt. Uppl. í síma 671996. ■ Ljósmyndun Verktakafyrirtæki óskar að ráða vöru- bílstjóra og tækjamenn. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-8890. ■ Dýrahald Beitarland, tún eöa jörð óskast á leigu til lengri eða skemmri tíma undir hross. Uppl. í síma 91-84535 og hjá auglþj. DV í síma 27022. H-8923 Hestaflutningar. Fer reglulegar ferðir til Homafjarðar og Egilsstaða. Einnig er til sölu klárhestur með tölti. Símar 77054 og 002-2090. Jónas Antonson. Mjög góður hestur undan Hrafni 802 til sölu. Vel kemur til greina að taka ódýra Lödu Sport upp í kaupverð. Uppl. í síma 93-38965. Tveir rauðstjörnóttir hestar til sölu. Átta vetra verðlaunatöltari og sex vetra, hálftaminn. Uppl. í síma 99-2014 í dag og næstu daga. 3 klárhestar og einn brúnskjóttur til sölu. Verðhugmynd frá 100-150 þús. Uppl. í síma 74932. Angórakanínur til sölu, ca 90 stk., allur búnaður sem til er. Uppl. í símum 93- 11553 og 93-13353. Brúnblesóttur, 8 vetra hestur til sölu, allur gangur. Uppl. í síma 95-1919 e. kl, 19._____________________________ Góður töltari óskast, verður að vera vel taminn, spakur og ömggur, má vera 9-11 vetra. Uppl. í síma 34345. Kettlingar. Fjórir fallegir kettlingar fást gefins á góð heimili. Uppl. í síma 40832. ___________________________ Óska eftir að kaupa brúnsokkóttar hryssur, tamdar eða ótamdar. Uppl. í síma 95-6409 eftir ki. 18. Fallegur 4ra mánaða hvolpur fæst gef- ins. Úppl. í síma 35637. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 54491. 3 páfagaukabúr í 3 stærðum og 4 páfa- gaukar til sölu. Uppi. í síma 641354. Kanínurfástgefins. Uppl. í síma 26319. ■ Hjól Vegna sérstakra ástæðna er til sölu Honda four tracs fjórhjól, mjög gott fyrir bændur og aðra fjórhjólaáhuga- menn, selst ódýrt. Uppl. í síma 96- 23911 e.kl. 19. Volvo 244 L, árg. 76, til sölu, ekinn 130 þús. km, skipti á þokkalegu götuhjóli, allt kemur til greina, einnig til sölu eins manns fururúm. Úppl. í s. 24868. 10 gira Superia karlmannsreiðhjól til sölu. Selst á vægu verði. Uppl. í síma 651042. Óska að kaupa Hondu MT eða annað sambæril. hjól, verðhugm. 40- 45 þús., einnig til sölu Honda MB ’81, verð 45-50 þús. S. 99-5641. Björgvin. Honda MB 50 ’82 til sölu. Gott hjól, verð 40 þús. Háfið samband við auglþj. DV í sftna 27022. H-8932.__________ Honda MB 50til sölu, ’85, þarfnast smávægilegrar viðgerðar. Uppl. í síma 99-8363. Óska eftir karlmannsreiðhjóli, allt kem- ur til greina. Vinsamlegast hringið i síma 71991. Óska eftir Hondu 50cc, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 93-38866 og 93-38865 á kvöldin. Fjórhjól, Yamaha YFM 350 ’87,til sölu. Uppl. í síma 99-6707 eftir kl. 19. ■ Vagnar Dráttarbeisli - kerrur. Smíðum allar gerðir af beislum og kerrum. Viðgerð- ir og varahlutaþj. Vélsm. Þórarins, Laufbrekku 24, (Dalbrekkumegin), sími 45270, 72087. Hjólhýsi - sumarhús. Get útvegað hjól- hýsi frá 17-34 fet. Sendi bæklinga. Uppl. í síma 622637 eða 985-21895. Hafsteinn. Smíöa dráttarbeisli fyrir flestar teg- undir bíla. Pantið tímanlega í síma 44905. ■ Til bygginga Eigum á lager nokkra ódýra hring- stiga, bæði úr tré og stáli, einnig getum við útvegað með stuttum fyrir- vara allar gerðir stiga úr tré og stáli, sérsmíðum allar gerðir stálstiga. Uppl. í símum 686522 og 686870. Vélsmiðjan Trausti, Vagnhöfða 21. Arnar. Arintrekkspjöld fyrirliggjandi, smíðum allar arinvörur, svo sem grindur, ristir og hatta á skorsteina. Uppl. í símum 686522 og 686870. Vél- smiðjan Trausti, Vagnhöfða 21. Vinnuskúr til sölu, með rafmagnstöflu, verð 50 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8893. ■ Byssur í æfingabúðir til Danmerkur. I undir- búningi _er ferð á vegum Skotsam- bands íslands í æfingabúðir í Darunörku til æfinga á haglabyssu- skotfimi, í lok júní. Þeir sem áliuga hafa á að taka að sér leiðbeininga- störf að lokinni ferð, innan aðildarfé- laga STÍ, ganga fyrir um þátttöku. Þeir sem áhuga hafa hafi samb. við skrifstofu STÍ mánudaginn 23. maí frá kl. 18-19, sími 671484. Stjórn Skotsam- bands Islands. Veiðihúsið auglýsir: Landsins mesta úrval af byssum, skotfærum, tækjum og efnum til endurhleðslu; leirdúfur, leirdúfukastarar og skeetskot; Rem- ington pumpur á kr. 23.800; Bettinzoli undir-/yfirtvíhleypur, Dan Arms byss- ur og haglaskot; Sako byssur og skot. Verslið við fagmann. Póstsendum. Gerið verðsamanburð. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. ■ Flug___________________ TF-JFK. 1/6 hluti í Bellanca Scout 1974 til sölu, aðeins flogin 800 tíma frá upphafi. Uppl. í símum 46807 og 687876. ■ Sumarbústaðir Sumarbústaðaeigendur! Ekki sitja lengur í myrkrinu! Eigum nú aftur fyrirliggjandi nokkrar stærðir af hin- um vinsælu sólarrafkerfum. Leitið uppl. Ólafur Gíslason & Co, sími 91-84800. Sumarhús - teikningar. Allar nauðsyn- legar teikningar til að hefja fram- kvæmdir, afgreiddar með stuttum fyrirvara. Þjónum öllu landinu. Pant- ið bækling. Teiknivangur, Súðarvogi 4, Reykjavík, sími 681317. Óska eftir sumarbústað í Grímsnesi (helst í landi Vaðness). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8842. ■ Sjónvörp Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Er stíflað? - Stífluþjónustan ^ FjartægistíflurúrWC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanirmenn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760. Skólphreinsun i h Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 - Bílasími 985-27260. i Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niöurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI 688806 Bilasími 985-22155
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.