Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988.
57
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Sólgleraugu - sólgleraugu. Nú er rétti
tíminn til að gera góð kaup. Fyrir-
liggjandi mikið úrval fyrir böm og
fullorðna og verðið er ótrúlega lágt.
Barnagleraugu á aðeins kr. 200, fyrir
fullorðna á aðeins kr. 400. Margar
gerðir en aðeins eitt verð. Einnig fyr-
irliggjandi hálsbönd á aðeins 50. Allir
velkomnir. Á.B.G. umboðs- og heild-
verslun, Skipholti 9,2. hæð til hægri.
Nuddtækiö „Neistarinn", lækkað verð,
gott við bólgum og verkjum. Megr-
unarvörur og leikflmispólur. Vítamín-
kúrar, m.a. fyrir hár. Gjafa-, snyrti-
og baðvörur. Slökunarkúlur í bílinn.
Póstsendum. Opið alla daga til 18.30
og laug. til kl. 16. Heilsumarkaðurinn,
Hafnarstræti 11, sími 622323.
Búslóö - Smiðjustig 13: í dag, kl. 17-21
(í dag + næstu daga), antik húsgögn,
koppar + kimur, IKEA-svefnherb,-
skáí>ar, fatnaður, þvottavél, AEG,
eldavél, AEG, bækur, myndir, skrif-
borð, stólar, hillur, vefnaðarvara,
tölur - neftidu það.
Leiktæki. Eigum fyrirliggjandi staðl-
aðar leikgrindur í 3 stærðum. Einnig
eigum við rólur, vegasölt, hringekjur
og trambolin. Voru sýnd á landbúnað-
arsýningunni 1987. Uppl. í síma 686870
og 686522. Vélsmiðjan Trausti, Vagn-
höfða 21.
Til sölu Taylor ísvél (vatnskæld), pott-
ur fyrir ísdýfu, hamborgarapanna,
pylsupottur, ftystikista, ísskápur,
búðakassar, goskælar (skápur og
kista), borð og stólar og ýmislegt
fleira. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-8848.
Til sölu. Loftpressur, dekkjavélar (fyrir
fólksbíladekk), standborvél. Smergill.
Rafsuðuvélar, loftræstivifta og ýmis
handverkfæri og loftverkfæri og ýmis
fleiri verkfæri fyrir verkstæði. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-8847.______________________________
Útsala. Verksmiðjuútsala stendur yflr
í Maxhúsinu, Skeifunni 15 (Miklu-
brautarmegin), í nokkra daga.
Vinnuföt-sportföt-sjó- og regnföt, auk
margs annars. Góð vara á lágu verði.
Opið virka daga kl. 13-18.
Kolsýrusuðuvél og logsuðutæki til sölu,
Gefra 160, með öllu tilheyrandi, 6
mánaða gömul, einfasa og þarf aðeins
10 ampera öryggi, einnig Aga-log-
suðutæki ásamt kútum. Uppl. í síma
76253._______________________________
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Bjömsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Góður ísskápur, rúm og hillur til sölu,
Candy ísskápur með stóru frystihólfi,
fururúm 1,05 m á breidd og plötu- Og
bókahillur úr dökkri eik. Uppl. í síma
84153._______________________________
Húsgögn af ýmsu tagi, farsimi, nýlegt
DBS reiðhjól, ódýr hljómtæki, nýr
rúskinnsjakki, svart/hvítt sjónvarp,
Sturlungasaga o.fl. Á sama stað ósk-
ast ódýr bíll. Sími 21387.
Nú er engin atsökun að vera of feitur.
CL-bæklingurinn er kominn aftur.
Aðeins kr. 1450.- Skilafrestur sjö dag-
ar, ef árángur ekki næst. Uppl. í síma
680397. Kredikortaþj.
Pioneer plötuspilari og útvarp, kr.
7.000, 2 skrifborð, kr. 3.000 stk., ljóst
raðsófasett, kr. 10.000, hvítt sófaborð,
kr. 4.000, og hægindastóll, kr. 2.000.
Sími 78149. -____________________
2 Sveda Litton búðarkassar í góðu
ástandi, 5 deilda og 30 deilda, til sölu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-8892._______________________
2 farseðlar á listahátiðina í Vín 28.5.
til sölu, vikxxferð, ásEunt hóteli og
morgunverði. Ath. góður afsláttur.
Uppl. í síma 27858.
Billjaröborð til sölu. Tvö 8 feta billjarð-
borð til sölu, einnig 2 píluspjöld og
borð og stólar úr stáli. Uppl. í síma
97-11858.
Farsimi. Til sölu AP-farsími frá Heim-
ilistækjum, ca 1 árs. Uppl. í síma 44985
og 985-24599.
Eldhúsinnrétting úr tekki og plasti til
sölu. Samanstendur af tveimur efri
skápum, neðri skáp, kústaskáp, vaski
og eldavél. Uppl. í síma 38024.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 689474.
Golfsett með poka og kerru. Til sölu
Northwestern golfsett ásamt Dunlop
kerru og poka, verðhugmynd 30 þús.
Nánari uppl. í síma 611633 og 51332.
Ýmis tæki úr verslun til sölu, m.a. kjöt-
sög, áleggshnífur, nýr frystiskápur
o.m.fl. Uppl. í síma 41300 og eftir kl.
19 í síma 40149 og 44986.
Hústjald. Vel með farið 4ra manna
Trio hústjald til sölu. Uppl. í síma
72221 á kvöldin.
Meiriháttar videomyndir til sölu +
tvær ölkistur. Uppl. í síma 18406 eða
687945.
Sambyggð sög og hefill, 1 tasa, 1,5
hp., verð kr. 33.305 með söluskatti. Ás-
borg, sími 91-641212.
Vinningur i ferðaþristi (Evrópuferð) til
sölu. Uppl. í síma 77647.
Ágætur, tvíbreiður svefnsófi til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 42727.
f
■ Oskast keypt
Bilskúrs-, kjallaraeigendur og bændur,
ath. Getur verið að gamalt mótorhjóla-
hræ, t.d. Triumph, BSA, Norton, BMW
eöa Harley Davidson, leynist i geymslu-
horninu? Kem og hirði eða kaupi. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-8916.
Óska eftir að kaupa videotæki, HR-725
JVC. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-8875.
Óska eftir furusófasetti, furuborði og
þvottavél, einnig til sölu 26^[ litasjón-
varp. Uppl. í síma 18516.
Beinn furustigi til sölu. Uppl. í síma
672177.
Óska eftir notuðu teppi í skiptum fyrir
heimilistölvu. Uppl. í síma 623818.
■ Verslun
Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld
með, nýkomin falleg bamaefni úr
bómull. Sendum pruftir og póstsend-
xxm.
Álnabúðin, Þverholt 5, Mos., s. 666388.
Rúmteppi og gardinur, sama efni, eld-
húsgardínur, margar gerðir. Gífurlegt
úrval efna. Póstsendum. Nafnalausa
búðin, Síðumúla 31, Rvík, s. 84222.
■ Fyrir ungböm
Dökkblár Silver Cross barnavagn til
sölu. Verð ca 8-10 þús. Uppl. í síma
30676.
Óska eftir að kaupa lítið notaðan, vel
með farinn barnavagn, helst Silver
Cross. Uppl. í síma 672210.
■ Heimilistæki
Frystikistu- og kælitækjaviðgerðir. Býð
þá einstöku þjónustu að koma í
heimahús, gera tilboð og gera við_ á
staðnum. Geymið auglýsinguna. Is-
skápaþjónusta Hauks. Sími 76832.
Til sölu rauð Zanussi uppþvottavél, 3ja
ára, vel með farin. Selst á hálfvirði.
Uppl. í síma 72461.
Þvottavél, eldavél. Til sölu góð Ignis
þvottavél, verð 16 þús., og gefins göm-
ul Rafha eldavél. Uppl. í síma 37269.
Frystikista óskast keypt. Sími 32106.
■ Hljóðfæri
Píanóstillingar og viðgeröir. Öll verk
unnin af fagmanni. Uppl. í síma 44101
eða í hljóðfæraverslun Leifs H.
Magnússonar, sími 688611. Stefán H.
Birkisson hljóðfærasmiður.
Fane.
Gæðahátalarar á góðu verði fyrir öll
hljóðfæri og söngkerfi.
'Isalög sf., sími 39922.
Tryggið ykkur gott hljóðfæri á gamla
verðinu. Úrval af píanóum og flyglum.
Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús-
sonar, Hraunteig 14, sími 688611.
Óska eftír að kaupa notað ódýrt
tronxmusett. Uppl. í s. 54041 e.kl. 19.
■ Teppaþjónusta
Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll
teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa.
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í
skemmunni austan Dúkalands.
■ Húsgögn
Húsgögn - Ódýrt. Tveir 2ja sæta sófar
og samstætt borð með glerplötu, borð-
stofuborð og 6 stólar, 6 sæta sófasett,
sófaborð og innskotsborð úr palesand-
er. Uppl. í síma 42694 eftir kl. 17.
Húsgögn á betra veröi en annars stað-
ar. Homsófar eftir máli, sófasett, borð
og hægindastólar. Greiðslukþj. Bólst-
urverk, Kleppsmýrarvegi 8, s. 36120.
Til sölu er mjög vel með farið leður-
sófasett, 3 + 1 + 1, og tvö borð, selst
saman eða hvert í sínu lagi. Úppl. í
síma 73891.
Til sölu vegna flutnings húsgögn í
bama- og unglingaherbergi, 20 peru
ljósabekkkur og eikarbar. Úppl. í síma
78321.
3ja sæta sófi + 2 stólar, sófaborð,
skenkur, riim og náttborð til sölu,
selst allt saman á 25 þús. eða sitt í
hvoru lagi. Sími 40224 um helgina.
Antik-eikarsófasett og borð til sölu,
einnig amerískur leðurhúsbóndastóll.
Uppl. í síma 45360.
Hjónarúm, mjög vel með farið, til sölu,
selst mjög ódýrt, án dýna. Uppl. í síma
71215.
Svart leðursófasett. Mjög vel með farið
svart leðursófasett, 3+1 + 1, til sölu.
Uppl. í síma 73779 eftir kl. 18.
Tvö sófasett til sölu, annað er 3 + 2 +1,
úr plussi, hitt er tveggja sæta sófi og
2 hægindastólar. Uppl. í síma 54827.
Vel með farið hringlaga raðsófasett
ásamt sófaborði til sölu. Uppl. í síma
44597.
Sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu, mjög ódýrt.
Uppl. í síma 57879.
■ Antik
Til sölu fallegt sófasett,3 + l + l + l, frá
því um aldamót, vel með farið. Einnig
sófa- og innskotsborð. Uppl. í síma
13831.
■ Bólstrun
Allar klæöningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962,
Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Klæðningar og viðgerðir á gömlum og
nýlegum húsgögnum, allt unnið af
fagmanni, úrval af efnum, fljót og góð
þjónusta, pant. uppi. í síma 681460.
Bólstrun Hauks, Hááleitisbraut 47.
Klæðum og gerum við bóistruð hús-
gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið
fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn,
Brautarholti 26, sími 39595 og 39060.
■ Tölvur
Macintoshnámskeið í Tölvubæ:
• Teikniforrit: 16. og 17. maí, kl. 20-23.
• MS Excel: 19. og 20. jnaí, kl. 9-13.
• More: 14. og 15. maí, kl. 13-17.
• MS Works: 19. og 20. maí, kl. 13-17.
• HyperCard: 25., 26. og 27. maí.
• MS Word 3.01: 26. og 27. maí, kl.
9-13. Nánari uppl. í Tölvubæ, Skip-
holti 50B, sími 680250.
Amstrad CPC tölva 464 til sölu, með
litaskjá, svo til ónotuð, selst á 15 þús.
Uppl. í síma 93-11480.
Macintosh.
Til sölu 20 mb harður diskur fyrir Mac-
intosh. Uppl. í síma 16060.
Cordata AT tölva til sölu með 40 MB
diski, nýleg vél. Uppl. í sftna 78727.
Tölva. Óska að kaupa PC-samhæfða
tölvu. Uppl. í síma 24596.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Heimaviðgerðir eða á verkstæði.
Sækjum og_ sendum. Einnig loftnets-
þjónusta. Ábyrgð 3 mán. Skjárinn,
Bergstaðastræti 38, sími 21940.
Notuð, innflutt sjónvarpstæki til sölu,
ábyrgð á öllum tækjum, lágt verð.
Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72,
sími 21215 og 21216.
14H Samsung litsjónvarp til sölu, 7
mán. gamalt (5 mán. ábyrgð), selst á
kr. 14 þús. Uppl. í síma 13119.
20' Sony monitor til sölu, verð 50 þús.,
staðgreitt. Uppl. í síma 671996.
■ Ljósmyndun
Verktakafyrirtæki óskar að ráða vöru-
bílstjóra og tækjamenn. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-8890.
■ Dýrahald
Beitarland, tún eöa jörð óskast á leigu
til lengri eða skemmri tíma undir
hross. Uppl. í síma 91-84535 og hjá
auglþj. DV í síma 27022. H-8923
Hestaflutningar. Fer reglulegar ferðir
til Homafjarðar og Egilsstaða. Einnig
er til sölu klárhestur með tölti. Símar
77054 og 002-2090. Jónas Antonson.
Mjög góður hestur undan Hrafni 802
til sölu. Vel kemur til greina að taka
ódýra Lödu Sport upp í kaupverð.
Uppl. í síma 93-38965.
Tveir rauðstjörnóttir hestar til sölu.
Átta vetra verðlaunatöltari og sex
vetra, hálftaminn. Uppl. í síma 99-2014
í dag og næstu daga.
3 klárhestar og einn brúnskjóttur til
sölu. Verðhugmynd frá 100-150 þús.
Uppl. í síma 74932.
Angórakanínur til sölu, ca 90 stk., allur
búnaður sem til er. Uppl. í símum 93-
11553 og 93-13353.
Brúnblesóttur, 8 vetra hestur til sölu,
allur gangur. Uppl. í síma 95-1919 e.
kl, 19._____________________________
Góður töltari óskast, verður að vera
vel taminn, spakur og ömggur, má
vera 9-11 vetra. Uppl. í síma 34345.
Kettlingar. Fjórir fallegir kettlingar
fást gefins á góð heimili. Uppl. í síma
40832. ___________________________
Óska eftir að kaupa brúnsokkóttar
hryssur, tamdar eða ótamdar. Uppl. í
síma 95-6409 eftir ki. 18.
Fallegur 4ra mánaða hvolpur fæst gef-
ins. Úppl. í síma 35637.
Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma
54491.
3 páfagaukabúr í 3 stærðum og 4 páfa-
gaukar til sölu. Uppi. í síma 641354.
Kanínurfástgefins. Uppl. í síma 26319.
■ Hjól
Vegna sérstakra ástæðna er til sölu
Honda four tracs fjórhjól, mjög gott
fyrir bændur og aðra fjórhjólaáhuga-
menn, selst ódýrt. Uppl. í síma 96-
23911 e.kl. 19.
Volvo 244 L, árg. 76, til sölu, ekinn 130
þús. km, skipti á þokkalegu götuhjóli,
allt kemur til greina, einnig til sölu
eins manns fururúm. Úppl. í s. 24868.
10 gira Superia karlmannsreiðhjól til
sölu. Selst á vægu verði. Uppl. í síma
651042.
Óska að kaupa Hondu MT eða
annað sambæril. hjól, verðhugm. 40-
45 þús., einnig til sölu Honda MB ’81,
verð 45-50 þús. S. 99-5641. Björgvin.
Honda MB 50 ’82 til sölu. Gott hjól,
verð 40 þús. Háfið samband við auglþj.
DV í sftna 27022. H-8932.__________
Honda MB 50til sölu, ’85, þarfnast
smávægilegrar viðgerðar. Uppl. í síma
99-8363.
Óska eftir karlmannsreiðhjóli, allt kem-
ur til greina. Vinsamlegast hringið i
síma 71991.
Óska eftir Hondu 50cc, má þarfnast
lagfæringar. Uppl. í síma 93-38866 og
93-38865 á kvöldin.
Fjórhjól, Yamaha YFM 350 ’87,til sölu.
Uppl. í síma 99-6707 eftir kl. 19.
■ Vagnar
Dráttarbeisli - kerrur. Smíðum allar
gerðir af beislum og kerrum. Viðgerð-
ir og varahlutaþj. Vélsm. Þórarins,
Laufbrekku 24, (Dalbrekkumegin),
sími 45270, 72087.
Hjólhýsi - sumarhús. Get útvegað hjól-
hýsi frá 17-34 fet. Sendi bæklinga.
Uppl. í síma 622637 eða 985-21895.
Hafsteinn.
Smíöa dráttarbeisli fyrir flestar teg-
undir bíla. Pantið tímanlega í síma
44905.
■ Til bygginga
Eigum á lager nokkra ódýra hring-
stiga, bæði úr tré og stáli, einnig
getum við útvegað með stuttum fyrir-
vara allar gerðir stiga úr tré og stáli,
sérsmíðum allar gerðir stálstiga. Uppl.
í símum 686522 og 686870. Vélsmiðjan
Trausti, Vagnhöfða 21.
Arnar. Arintrekkspjöld fyrirliggjandi,
smíðum allar arinvörur, svo sem
grindur, ristir og hatta á skorsteina.
Uppl. í símum 686522 og 686870. Vél-
smiðjan Trausti, Vagnhöfða 21.
Vinnuskúr til sölu, með rafmagnstöflu,
verð 50 þús. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-8893.
■ Byssur
í æfingabúðir til Danmerkur. I undir-
búningi _er ferð á vegum Skotsam-
bands íslands í æfingabúðir í
Darunörku til æfinga á haglabyssu-
skotfimi, í lok júní. Þeir sem áliuga
hafa á að taka að sér leiðbeininga-
störf að lokinni ferð, innan aðildarfé-
laga STÍ, ganga fyrir um þátttöku.
Þeir sem áhuga hafa hafi samb. við
skrifstofu STÍ mánudaginn 23. maí frá
kl. 18-19, sími 671484. Stjórn Skotsam-
bands Islands.
Veiðihúsið auglýsir: Landsins mesta
úrval af byssum, skotfærum, tækjum
og efnum til endurhleðslu; leirdúfur,
leirdúfukastarar og skeetskot; Rem-
ington pumpur á kr. 23.800; Bettinzoli
undir-/yfirtvíhleypur, Dan Arms byss-
ur og haglaskot; Sako byssur og skot.
Verslið við fagmann. Póstsendum.
Gerið verðsamanburð. Veiðihúsið,
Nóatúni 17, sími 84085.
■ Flug___________________
TF-JFK. 1/6 hluti í Bellanca Scout 1974
til sölu, aðeins flogin 800 tíma frá
upphafi. Uppl. í símum 46807 og
687876.
■ Sumarbústaðir
Sumarbústaðaeigendur! Ekki sitja
lengur í myrkrinu! Eigum nú aftur
fyrirliggjandi nokkrar stærðir af hin-
um vinsælu sólarrafkerfum. Leitið
uppl. Ólafur Gíslason & Co, sími
91-84800.
Sumarhús - teikningar. Allar nauðsyn-
legar teikningar til að hefja fram-
kvæmdir, afgreiddar með stuttum
fyrirvara. Þjónum öllu landinu. Pant-
ið bækling. Teiknivangur, Súðarvogi
4, Reykjavík, sími 681317.
Óska eftir sumarbústað í Grímsnesi
(helst í landi Vaðness). Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-8842.
■ Sjónvörp
Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Er stíflað? - Stífluþjónustan
^ FjartægistíflurúrWC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanirmenn! Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.
Skólphreinsun
i h
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 71793 - Bílasími 985-27260.
i
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niöurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMI 688806
Bilasími 985-22155