Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 21. MAI 1988. 23 Veður hafa heldur skipast í lofti frá fyrri viku hér sunnanlands. Á einum degi breyttist tilveran úr gráum hversdagsleikanum í litskrúðugt og fjörugt mannlíf um aila borgina. Og um leið og sólin lætur sjá sig vantar ekki góða skapið. Miðbær Reykjavíkur hefur verið vinsæll samkomustaður undanfarna daga og þar hafa margar uppákomur verið í góða veðrinu. Jafnt ungir sem aldnir bregða á leik. Gunnar V. Andrésson hitti þessar yngis- hnátur í miðbænum í vikunni, uppáklæddar í samræmi við góða skapið og veðurfarið. Stúlkurnar voru ásamt Öðrum vegfarendum aðfylgjast með afmælisskemmtun Fimleikasambands Islands sem fram fór á Lækjartorgi. Það var sannarlega snjallt hjá stelp- unum að mæta í karnivalfötunum því það lífgar óneitanlega upp á bæjarlífið. -ELA/DV-mynd GVA MOTTOKUSTAm iUM AUANM! Til dæmis Sportlíf Eidistorgi Sportbær Hraunbær 102 Straumnes Vesturbergi 76 Sportbúðin Drafnarfelli Innrömmun og hannyrðir Leirubakki 36 Veró mkVast vió framköllun og koperingu á 2-1 mynda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.