Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Page 23
LAUGARDAGUR 21. MAI 1988. 23 Veður hafa heldur skipast í lofti frá fyrri viku hér sunnanlands. Á einum degi breyttist tilveran úr gráum hversdagsleikanum í litskrúðugt og fjörugt mannlíf um aila borgina. Og um leið og sólin lætur sjá sig vantar ekki góða skapið. Miðbær Reykjavíkur hefur verið vinsæll samkomustaður undanfarna daga og þar hafa margar uppákomur verið í góða veðrinu. Jafnt ungir sem aldnir bregða á leik. Gunnar V. Andrésson hitti þessar yngis- hnátur í miðbænum í vikunni, uppáklæddar í samræmi við góða skapið og veðurfarið. Stúlkurnar voru ásamt Öðrum vegfarendum aðfylgjast með afmælisskemmtun Fimleikasambands Islands sem fram fór á Lækjartorgi. Það var sannarlega snjallt hjá stelp- unum að mæta í karnivalfötunum því það lífgar óneitanlega upp á bæjarlífið. -ELA/DV-mynd GVA MOTTOKUSTAm iUM AUANM! Til dæmis Sportlíf Eidistorgi Sportbær Hraunbær 102 Straumnes Vesturbergi 76 Sportbúðin Drafnarfelli Innrömmun og hannyrðir Leirubakki 36 Veró mkVast vió framköllun og koperingu á 2-1 mynda

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.