Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Blaðsíða 46
58 LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Sumarbústaðir Sumarbústaöur í landi Stóra-Fjalls, Borgarfirði. 43 ferm á einni hæð, 3 svefnherbergi, húsgögn geta fylgt. Skógi vaxið land. Verð kr. 1800 þús. Uppl. í síma 93-11940. Smióa sumarhús eftir óskum við- skiptavina, útvega teikningar ef óskað er. Er staðsettur í Skorradal. Uppl. í síma 93-70034 eftir kl. 19. Sumarbústaóaeigendur, athugið! Smíða innkeyrsluhlið úr prófílrörum, með eða ón uppsetningar, á suðvestur- horninu. Uppl. í síma 77246. Sumarbústaóur. Til sölu 34 m- á fal- legu, kjarrvöxnu eignarlandi í Gríms- nesi, á hálfum eða heilum hektara. Uppl. í síma 612106. Sumarhús. Byggjum sumarhús eftir þínum óskum, get útvegað 30 mismun- andi teikningar, stuttur fyrirvari. Uppl. í síma 71704 á kvöldin. Tveir litlir sumarbústaðir til leigu í fögru umhverfi, silungsveiði fylgir. Nánari uppl. í síma 95-4484. Sumarbústaðaland til sölu í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 611924. ■ Pyrir veiðimenn Veiðihúsió auglýsir: Mjög vandað úr- val af vörum til stangaveiði, úrval af fluguhnýtingaefni, islenskar flugur, spúnar og sökkur, stangaefni til heimasmiða. Viðgerðaþjónusta fyrir hjól og stangir. Tímarit og bækur um fluguhnýtingar og stangaveiði. Gerið verðsamanburð. Póstsendum. Veiði- húsið, Nóatúni 17, sími 84085. Til sölu eru veiðileyfi í Hallá í A-Húnavatnssýslu, sala veiðileyfa og uppl. á Ferðaskrifstofu Vestfjarða, Isafirði, í s. 94-3557 eða 94-3457. Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi. Stærra og betra hús. Komið í stress- lausa veröld við ströndina hjó Jöklin- um. Silungsveiðileyfi. Sími 93-56719. Kleifarvatn. Sumarkort og dagleyfi seld í Veiðivon, Langholtsvegi 111, á bens- ínstöðvum í Hafharf. og Fitjum í Njarðvík. Stangaveiðifélag Hafnarfj. Veiðihúsið, Nóatúni 17, auglýsir: Seljum veiðileyfi í: Andakílsá, Fossála, Langavatn, Norðlingafljót, Víðidalsá í Steingrímsfirði. Sími 84085. Reykjadalsá - laxvelði. Til sölu lax- veiðileyfi í Reykjadalsá í Borgarfirði. Uppl. í síma 93-51191. ■ Fyrirtæki Barnafataverslun í Breiðholti til sölu. Góð staðsetning. Nýlegar vörur. Gott tækifæri til að vinna sjálfstætt. Lang- ur leigusamningur. Selst með eða án lagers. Góðir greiðsluskilmálar, t.d. skipti ó nýlegum og góðum bíl. Uppl. í síma 78Ö60 milli kl. 16 og 19. ísbúð. Ti! sölu er ísbúð með meiru, miklir mögul., búðin stendur við mikla umferðagötu, opnunart. er fró kl. 8-18 virka daga, 10-18 laugard. og sunnud. 13-18. Uppl. í s. 611320 og 31830. Fyrirtæki - vörulager. Til sölu vegna breytingar á rekstri auðseljanlegur gjafavörulager. Hagstæð greiðslukjör. Ahugasamir hafi samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-8895. Veitingastaður. Lítill, skemmtilegur, vel staðsettur veitingastaður til sölu á Sauðárkróki. Mjög hentugt fyrir samhenta fjölskyldu. Góðir greiðslu- skilmálar. Uppl. í síma 95-5504 e.kl. 21. Vinveitingahús til sölu eða leigu (skemmtistaður o.fl.), langur leigu- samningur. Tilboð sendist DV, merkt „T 8928“. Söluturn með vaxandi veltu til sölu Má greiðast á góðum kjörum, t.d. bíll og fasteignatryggð skuldabréf. Tilboð sendist DV, merkt H-8823. Nýtt merki? Auglýsingateiknari teikn- ar fyrir þig firmamerki og bréfhaus, hefur teiknað mörg landsþekkt merki. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8888. Söluturn vlð Hverfisgötu ásamt lítilli videoleigu ti! sölu, góðir tekjumögu- leikar, vaxandi velta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8864. Til sölu mjög áhugaverð rekstrareining með góða álagningu, sanngjamt verð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8860. ■ Bátar Bátakaupendur. Framleiðum 9,6 brúttórúmlesta, planandi hraðfiski- bót. Höfúm í undirbúningi bæði stærri og minni bát, lánamöguleikar. Báta- smiðjan sf., Kaplahrauni 13, 220 Hafharf. Sími 652146, kv. 666709. Bátamót. Höfúm til sölu bátamót að vinsælum bátum, 26 feta færeyingi og 20 feta planandi fiski- og fjölskyldu- báti, hagstætt verð og greiðsluskil- málar. Eyjaplast, sími 98-2378 og 98-1896. MODESTY BLAISE by PETER O'OONNELL drawn ty NEVILLE COLVIN Le Sanglier fer i kringum kirkjuna til þess að komast inn I Modesty horfir á hlöðurústirnar innan úr kirkjunni. Skemmtilegur leikur í Harmony. Ekki hægt að neita Ito huggar sig við að hinir hafa ekki heyrt eða þekkt öskrið. Þeir halda áfram söng sínum og dansi. Nú, Eg veit ekki hvaö þú ætlar^ aö gera, en ég þarf að keppa í snóker.1 © Bvlls ■=—ntU-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.