Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Side 21
LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988. 21 Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Fjölskyldudeild Fósturheimili óskast fyrir þroskaheft börn. Nánari upplýsingar gefur Áslaug Ólafsdóttir félagsráðgjafi í síma 685911 e.h. alla virka daga. Viðskiptafræðingur Fræðslustarf og umsjón starfsþjálfunar við Sam- vinnuskólann á Bifröst er laust til umsóknar. Við- skiptafræðimenntun eða önnur sambærileg menntun og reynsla í atvinnulífinu áskilin. Góð launakjör, mikil tengsl við atvinnulífið, atvinnu- möguieikar fyrir maka og fjölskyldu. Ibúð á Bifröst fylgir starfi. Umsóknir sendist skólastjóra Samvinnuskólans á Bifröst og hann veitir upplýsingar í síma 93-50000. Samvinnuskólinn Gœðanna vegna! BORGARAFUNDUR íbúar í Hvassaleiti, Háaleiti, Fossvogi, Bústaðahverfi og Blesugróf! Miðvikudaginn 25. maí 1988 kl. 20.30, mun Borgarskipulag Reykjavíkur efna til borg- arafundar í samkomusal Réttarholtsskóla. Á fundinum verða kynnt drög að hverfa- skipulagi fyrir borgarhluta 5, þ.e. Hvassa- leiti, Háaleiti, Bústaðahverfi, Fossvogs- hverfi og Blesugróf. Hverfaskipulag er unnið í framhaldi af nýju aðalskipulagi fyrir Reykjavík. I því er fjallað sérstaklega um húsnæði, umhverfi, umferð, þjónustu og íbúaþróun og áhersla lögð á hvar breytinga er þörf og hvar þeirra er að vænta. Á fundinum verður óskað eftir ábendingum og athugasemdum frá íbúum. Virk þátttaka íbúa er ein af forsendum fyrir góðu skipu- lagi. '/ BorRartúni 3, simi 26102 105 Reykjavík RÁÐLEGGINGAR UM NOTKUN ELDSNEYTIS Á BIFREIÐAR FRÁ SVEINI EGILSSYNI HF. OG ÍSCAN HF. FIAT: FORD EVRÓPA: FORD U.S.A. árgerð '82 ogyngri: SUZUKI: HYUNDAI: Notið Super 98 með blýinnihaldi Notið Super 98 með blýinnihaldi Notið92oct. blýlaust Notið Super 98 með blýinnihaldi Notið 92 oct. blýlaust. Sveinn Egilsson hf. Skeifan 17 - 685100 LEIGJUM ÚT Við sjáum þó að sjálfsögðu enn um endurnýjun og viðgerðir á pústkerfum bifreiða. Fljót og góð þjónusta PÚSTÞJÓNUSTAN SF SKEIFUNNI 5, SÍMI: 82120, REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.