Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1988, Qupperneq 42

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1988, Qupperneq 42
Afmæli -MMtiítWDAGUR 2.:JÚNÍ'Í988. Sigurður Magnússon Siguröur Magnússon, fram- kvæmdastjóri ÍSI, til heimilis að Hofsvallagötu 61, Reykjavík, er sextugur í dag. Sigurður fæddist á Reyðarfirði og átti þar heima til tólf ára ald- urs. Hann stundaði nám í Verzlun- arskóla íslands tvo vetur og var ráðinn fyrsti framkvæmdastjóri íþróttabandalags Reykjavíkur 1949-54. Sigurður var kaupmaður í Reykjavík 1956-59 og fram- kvæmdastjóri og meðeigandi Aust- urvers hf. í Reykjavík frá 1959. Hann var formaður Félags mat- vörukaupmanna í Reykjavík 1957 og 1958, formaður Kaupmanna- samtaka íslands 1960-70, sat í Verslunarráði 1963 og var fram- kvæmdastjóri Kaupmannasamtak- anna 1968-70. Sigurður var skrifstofu- og út- breiðslustjóri ÍSÍ frá 1971-80 og jafnframt ritstjóri íþróttablaðsins. Hann átti dijúgan þátt í kynningu og útbreiöslu trimmsins og ann- arra almenningsíþrótta hér á landi. Þá er hann frumkvöðull að íþrótta- starfsemi fatlaðra. Hann var for- maður þeirrar nefndar á vegum ÍSÍ sem undirbjó íþróttastarfsemi fatl- aðra og síöar fyrsti formaður íþróttasambands fatlaðra frá stofn- un 1979-84. Þá hefur hann verið formaður Iþróttasambands fatl- aðra á Noröurlöndum. Sigurður er fyrsti og eini heiðursfélagi íþrótta- sambands fatlaðra. Sigurður var framkvæmdastjóri Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra frá ársbyrjun 1971-85 en réðst að nýju til ISI sem framkvæmdastjóri þess 1985. Sigurður var fyrsti varaborgar- fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 1962-66. Hann var for- maður stjórnar Óháða safnaðarins í Reykjavík frá 1967-83 og formaður útgáfustjórnar Vísis í nokkur ár. Kona Sigurðar er Sigrún Sigurð- ardóttir, ritari á öldrunardeild Landspítalans, f. 1.4. 1930. Sigrún er dóttir Sigurðar Pálmasonar, kaupmanns á Hvammstanga, Sig- urðssonar, b. á Gautsdal í Bólstað- arhlíðarhreppi, og konu hans, Steinvarar Helgu Benónýsdóttur, Jónssonar, b. á Kambhóli í Víðidal. Þau Sigurður og Sigrún eiga tvo syni. Þeir eru: Sigurður Rúnar, ókvæntur, f. 15.2.1957, og Jóhann, garðyrkjufræðingur, f. 7.2.1962, en sambýliskona hans er Halla Stef- ánsdóttir. Sigurður á sjö systkini. Þau eru: Aagot, húsmóðir í Reykjavík, f. 12.8.1919, d. 1982, en maður henn- ar, Þorsteinn Ólafsson, lést 1963; Emil, kaupmaður í Grundarfirði, f. 25.7.1921, kvæntur Agústu Arna- dóttur húsmóður; Torfhildur, fyrrv. póst- og símstjóri á Eskifirði, f. 11.10. 1922, en maður hennar, Hallgrímur Hallgrímsson útgerð- armaður, lést 1985; Aðalheiður, húsmóðir á Fáskrúðsfirði, f. 17.12. 1923, gift Þorsteini Sigurðssyni út- gerðarmanni; Stefanía, húsmóðir í Reykjavík, f. 17.11. 1924, en maður hennar, Birgir Th. Björnsson mál- arameistari, lést 1976; Guðmundur, fræðslustjóri Austurlandsumdæm- is, f. 9.1. 1926, kvæntur Önnu Arn- björgu Frímannsdóttur, og Guðný, húsmóðir í Iowa í Bandaríkjunum, f. 16.5.1927, gift Marwin Hyer fyrrv. atvinnuhermanni. Foreldrar Sigurðar eru Magnús Guðmundsson, verslunarmaður á Reyðarfirði, f. 23.4. 1893, d. 28.3. 1972, og kona hans, Rósa Sigurðar- dóttir, f. 6.11. 1899, d. 21.5. 1939. Föðurbróðir Sigurðar er Björn faðir Emils, prests og fyrrv. frétta- stjóra. Magnús er sonur Guðmund- ar, b. á Felli í Breiðdal, Árnasonar, og Guðnýjar Rögnvaldsdóttur á Eiði á Langanesi, Rögnvaldssonar. Móðir Rögnvaldar var Svanlaug, systir Guömundar, langafa Krist- jáns, föður Einars, rithöfundar á Hermundarfelli, og afa Áskels Más- sonar tónskálds. Árni var b. á Randversstöðum, Bjarnason, b. á Brekkuborg, Árna- sonar, b. á Krossi á Berufjarðar- strönd, Gíslasonar, bróður Brynj- ólfs, langafa Gísla, langafa Ólafs Davíðssonar, framkvæmdastjóra Félags íslenskra iðnrekenda. Rósa er dóttir Sigurðar Péturs, trésmiös á Seyðisfirði, Jónassonar, b. á Barkarstöðum í Svartárdal, Kristjánssonar, vinnumanns í Kálfárdal, Guðmundssonar. Móðir Sigurðar var Guðrún Sig- urðardóttir, b. á Akri í Torfulækj- arhreppi, Sigurðssonar og konu hans, Þórunnar Þorláksdóttur. Móðir Rósu var Munnveig Andrés- dóttir, b. í Miðbæ neðra í Norð- firði, Guðmundssonar, b. í Litlu- Breiðuvík, Magnússonar. Móðir Guðmundar var Þórunn Stefáns- dóttir, b. í Stóru-Breiðuvík, Jóns- sonar, bróður Jóns í Ási, afa Jóns Þorsteinssonar, prests í Reykja- hlíð, ættfóður Reykjahlíðarættar- innar. Móðir Andrésar var Sal- gerður Stefánsdóttir, b. á Vöðlum, Stefánssonar, bróður Þórunnar. Móðir Salgerðar var Guðrún Árna- dóttir, b. á Grænanesi, Torfasonar og konu hans, Guðrúnar Þórarins- dóttur, ættmóður Hellisfjarðarætt- arinnar, móður Erlendar, langafa Jóns, fóður Eysteins ráðherra og Jakobs prests og rithöfundar, fóöur Svövu, rithöfundar og fyrrv. al- Siguróur Magnússon. þingismanns, og Jökuls leikrita- höfundar. Erlendur var einnig fað- ir Þórarins, langafa Guðnýjar, móður Vals Arnþórssonar, og lang- afa Odds, fóður Davíðs borgar- stjóra. Móðir Salgerðar var Þuríður Stefánsdóttir, b. í Ormsstaðahjá- leigu, Þorleifssonar, bátasmiðs á Ormsstaðahjáleigu, Stefánssonar, bróður Stefáns á Vöölum og Þór- unnar. Móðir Þuríðar var Sesselja Bjarnadóttir, b. í Viðfirði, Sveins- sonar og konu hans, Halldóru Ámadóttur, systur Guðrúnar á Vöðlum. Hlrf Tryggvadóttir Hlíf Tryggvadóttir kennari, Stóragerði 34, Reykjavík, er áttræö í dag. Hlíf fæddist í Reykjavík en ólst upp í Garði í Gullbringusýslu. Hlíf lauk kennaraprófi frá KÍ 1933, var kennari við Barnaskóla Ólafsvíkur 1933-35, stundaði söng- kennslu við Bamaskólann á Eski- firði 1938-42 og var kennari við Barnaskóla Njarðvíkur frá 1944. Hún var skólastjóri þar i forfóllum 1951-52 og kenndi þar frá 1955. Þá var Hlíf organisti við Njarðvíkur- kirkju 1944^48 og formaður Kvenfé- lags Njarðvíkur 1943-45 og 1951-54. Hlíf gtftist 9.1.1935 Sigurbirni Ket- ilssyni, fyrrv. skólastjóra í Njarð- vík, f. á Álfsstöðum í Skeiðahreppi 5.4.1910. Sigurbjöm er sonur Ketils, b. þar Helgasonar, b. í Skálholti og Drangshlíð undir Eyjafjöllum, Ól- afssonar og konu hans, Kristínar Hafliðadóttur, b. á Bimustöðum á Skeiðum, Jónssonar. Kristín Stefánsdóttir, Sólgerði á Djúpavogi, er níræð í dag. Kristín fæddist að Hamri í Ham- arsfirði og ólst þar upp í foreldra- húsum. Hún giftist 1926 Sveini, b. að Hálsi í Hamarsfirði, f. 2.3. 1885, d. 17.2. 1963. Kristín og Sveinn hófu húskap að Fossi 1925 en fluttu aö Hálsi sama ár og bjuggu þar til 1963. Sveinn var sonur Stefáns, b. á Kambshjáleigu í Hamarsfirði, Ól- afssonar og Gróu Ingimundardótt- Hlíf og Sigurbjörn eiga fimm börn. Þau eru Tryggvi, verkfræö- ingur í Reykjavík, f. 9.7.1935; Krist- ín, kennari í Reykjavík, f. 13.10. 1936; Drífa kennari, búsett í Lux- emborg, f. 15.6. 1942; Álfdís Katla fasteignasali, búsett í Tampa, Flórída í Bandaríkjunum, f. 9.3. 1947, og Þráinn tæknifræðingur, búsettur í Suður-Afriku, f. 16.2. 1949. Barnabörn Hlífar eru íjórtán og langömmubörnin eru orðin átta talsins. Foreldrar Hlífar voru Tryggvi Matthíasson, trésmiður í Reykja- vík og á Skeggjastöðum í Garði, f. 2.2. 1875, d. 21.12. 1954, og kona hans, Kristín Þórðardóttir, f. 21.7. 1870, d. 17.3. 1950. Systir Tryggva var Guðrún, móð- ir Sigurðar Stefánssonar vígslu- biskups. Bróðir Kristínar var Þor- björn, héraðslæknir á Bíldudal, faðir Páls, skipstjóra og alþingis- Kristín og Sveinn eignuðust tvö börn. Þau eru Ingimar, skólastjóri og síðar kennari á Djúpavogi, f. 1927, kvæntur Erlu Ingimundar- dóttur frá Þórarinsstööum í Seyðis- firði, en þau eiga tvo syni; Aðal- borg, húsmóðir, f. 1929, d. 1978, en eftirlifandi maður hennar er Finn- bogi Jóhannsson, fyrrv. skólastjóri Fellaskólans í Reykjavík, sem nú starfrækir Innrömun Finnboga, og eignuðust þau einn son. Systkini Kristínar urðu sjö og komust fimm þeirra til fullorðins- manns í Vestmannaeyjum, Þórðar líffræðings og fiskiðnfræöings og Sverris, fyrrv. forstjóra Trygginga- stofnunar ríkisins. Tryggvi var sonur Matthíasar Eyjólfssonar, b. á Fossá í Kjós, og konu hans, Valgerðar, dóttur Ólafs, b. í Reykjakoti í Mosfellssveit, Vig- fússonar. Móðir Valgerðar var Guðrún Magnúsdóttir, óöalsbónda á írafelli, Kortssonar. Foreldrar Matthíasar voru Eyj- ólfur, b. í Garðhúsum í Flóa, Jóns- son, b. í Villingaholtsborg, Guö- mundssonar, og kona hans, Guð- rún Felixdóttir, b. á Haugi í Flóa, Hafliðasonar. Móðurforeldrar Hlífar voru Þórður, b., hreppstjóri og dbrm. á Hálsi í Kjós, Guðmundsson og fyrri kona hans, Guðrún Guðmunds- dóttir, vinnumanns á Bessastöð- um, ísakssonar, í Akrakoti á Álfta- nesi, Guðmundssonar, b. í Saurbæ í Vatnsdai, Jónssonar. Móöir Guð- ára. Systkini hennar eru nú öll lát- in en þau voru Stefán, b. í Fagradal í Breiðdal; Aöalsteinn, smiður á Höfn í Hornafirði; Þóra, húsfreyja á Hamri í Hamarsfirði; Sigurgeir, verkamaður og sjómaður á Djúpa- vogi; Guðlaugur, smiður í Reykja- vík; Kristborg, dó fimm ára, og einn bróðirinn dó nýfæddur. Foreldrar Kristínar voru Stefán Sigurösson, b. að Hamri, f. 10.6. 1859, d. 7.9. 1942, og síðari kona hans, Steinunn Einarsdóttir, f. 22.7. 1863, d. 24.12. 1935. Hlíf Tryggvadóttir. rúnar var Guðbjörg Loftsdóttir, formanns í Hliði á Álftanesi, Gunn- laugssonar. Hlíf tekur á móti gestum á heim- ili sínu milli klukkan 16 og 19 á afmælisdaginn. Stefán var sonur Sigurðar Ás- mundssonar, b. í Uröarteigi og Kelduskógum, og seinni konu hans, Kristínar Bessadóttur frá Heyklifi, en foreldrar Sigurðar voru Ásmundur Björnsson á Dísa- stöðum og Hvalnesi og kona hans, Þuríður, dóttur Þorsteins Þor- steinssonar á Þorvaldsstöðum, ætt- fóöur Þorvaldsstaðaættarinnar, og konu hans, Guðrúnar Erlendsdótt- ur frá Hvalnesi, Árnasonar á Kömbum, Jónssonar. Hl hamingju með daginn 85 ára Hulda Sigfúsdóttir, Hringbraut 50, Reykjavík, er áttatíu og fimm ára í dag. 75 ára Aðalsteinn Sveinbjörnsson, Hverf- isgötu 17, Siglufirði, er sjötíu og fimm ára í dag. Geir Einarsson, Skólastíg 6, Stykk- ishólmi, er sjötíu og fimm ára í dag. Hrefna Herbertsdóttir, Álftamýri 48, Reykjavík, er sjötíu og fimm ára í dag 70 ára_______________________ Sigríður Meyvantsdóttir, Álfta- mýri 18, Reykjavík, er sjötug í dag. 60 ára Sigurður Reimarsson, Vestra- Stakkagerði, Vestmannaeyjum, er sextugur í dag Ragnar Arason, Norðurbraut 5, Höfn í Hornafirði, er sjötugur í dag. Halldóra Kristjánsdóttir sjúkraliði, Sæviðarsundi 28, Reykjavík, er sextug í dag. Hún er erlendis. 50 ára Sólveig ,G. Jónasdóttir, Holtagerði 3, Húsavík, er fimmtug í dag. 40 ára Sólveig Sveinsdóttir, Laugateigi 39, Reykjavík, er fertug í dag. Hreiðar Hermannsson, Sléttuvegi 6, Selfossi, er fertugur í dag. Reynir Sveinsson, Bjarmalandi 5, Miðneshreppi, er fertugur í dag. Leiðrétting Þau mistök áttu sér staö í blaöinu í fyrradag að fertugsafmæli Sól- veigar Hákonardóttur var sagt vera 31.5., en Sólveig varð fertug 30.5. Þá ber þess einnig að geta að Sól- veig fæddist í Stokkhólmi en ekki í Reykjavík og er hún gift Ólafi Thoroddsen lögmanni. Sólveig eignaöist tvo syni: Elvar Þór f. 6.8. 1975, d. 11.3.1987; og Grétar, f. 5.12. 1967. Bróðir Sólveigar, Hákon Arn- ar er fæddur 19.8.1956. Beðist er velvirðingar á óná- kvæmum upplýsingum í fyrr- nefndri afmælisgrein. Tilmæli til afmælisbama Blaðið hveturafmælisbörn og aðstandendur þeirra til að senda því myndir og upplýsingar um frændgarð og starfssögu þeirra. Þessar upplýsingar þurfa að berast í síðasta lagi tveimur dögum fyrir afmælið. Kristín Stefánsdóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.