Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1988, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1988, Blaðsíða 21
21 FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1988. LífsstOl Bakaðar kartöflur með sýrðum rjóma eru góðar með grilluðu kjöti og fiski og bregðið þeim aftur í pottinn tilaðþurrkaþær. Sjóðið grænkálið í saltvatni í 8-10 mín. og látið soöið renna vel af því. Hitið mjólkina í potti með lauknum og 'A tsk. af salti. Lá- tið suðuna koma upp, minnkið þá hitann og látið krauma í ca lOmín. Meijið nú kartöflumar og hrærið í hrærivél með 4 msk. af smjöri, 1 tsk. af salti og pip- amum. Hrærið þá lauk-mjólk- inni saman við. Og loks er kál- inu hrært saman við. Allt látið í pott og hitað vel í gegn. Þá látið í skál, gerð svolítil dæld í miðjunni og afgangurinn af brædda smjörinu látnn þar í. Uppskriftin er fyrir átta. 8 stórar bökunarkartöflur (um 2kg) lmsk.kryddsalt 'A holli kjúklingasoö Hitið ofninn í 175° C. Bræðið smjör í eldfóstu formi. Afhýðiö kartöflurnar, veltið þeim upp úr smjörinu. Stráið síöan kryddsaltinu á þær. Bakið síðan í loklausu form- inu í 1 klst. Takið formið úr ofninum, snúið kartöflunum og hellið kjúklingasoðinu út í for- mið. Bakið áfram í eina klst. og berið þá fram. Ætlaö fyrir átta. Gratíneraðar kartöflur 1 '/2 bolli kafíirjómi 1 kg nýjar litlar kartöflur, flysjaðar og skomar í þunnar sneiðar Kartöflur er hægt að matreiða á margan hátt Kartöflur að hætti Lyon- búa Vi bolli smjör eða smjörlíki 6 meðalstórar kartöflur (um 1 kg), flysjaöar og skomar í þunnar sneiðar 1 'A bolli niðursneiddur laukur ’/j tsk. salt ögnafpipar 2 msk. smátt skorin steinselja Bræðiö smjörið á pönnu og steikið kartöflur og lauk þar í í 15-20 mín. þar til hvort tveggja erorðiöljósbrúnt. Stráið salti, pipar og stein- seljuyfir. Ætlaðfyrirsex. Ilmandi ofnbakaðar kart- öflur 'A bolli smjör eða smjörlíki 1 Zi tsk. salt V* tsk. pipar 1 bolli rifmn ostur (sterkur) Hitið ofninn í 175-200° C. Hitið ijómann í litlum potti þar til loftbólur myndast út til hlið- anna. Hellið þá '/< af rjómanum íeldfastmót. Raðið 'A afkartöfl: unum í fatið, stráið salti yfir og hellið síðan '/ af ostinum yfir kartöflumar. Endurtakiðþetta tvisvarsinnum. Látið þá eldfasta mótið í ofnskúffuna og látið í hana vatn svo það sé um það bil 2,5 cm uppáhliðarfatsins. Bakið loklaust í 30 mín. Takið þá lokið (álpappír) af og bakið áfram loklaust í ca 1 klst. eða þar til kartöflurnar eru orönar hæfilega bakaðar. Ætlaðfyrirátta. Bakstur í sumarbústaðnum Nýtt kafíibrauð f •• Myndin sýnir hrísgrjónaklattana bakaða á sérstakri pönnu. En allt eins má nota venjulega pönnu. Þeir sem búa í sumarbústöðum sín- um í lengri tíma yfir sumarið kann- ast við þá tflíinningu að langa í eitt- hvað nýbakað. Venjulegar íslen- skar pönnukökur eru fljótgerðar og vekja alltaf lukku, með eða án ijóma. Til tflbreytingar birtum við hér nokkrar uppskriftir af ööravísi pönnukökum. Ind verskt f latbrauð - chapati Uppmni þessa brauðs er í Afríku og Asíu. íbúar þessara heimsálfa hafa bakað þetta brauð frá örófi alda. Best er að bera það fram ný- bakað og gjarnan með afgöngum ,af fiski eða kjöti. Grænmetisjafn- ingur á líka vel við. 4 dl hveiti 1 dl gróft hveiti (heilhveiti t.d.) 1 tsk. salt 'A tsk muskat eða koriander \ 1 smáttsaxaður laukur ca. 2'/j dl vatn Blandið þurrefnunum saman við saltið og laukinn. Blandið vatninu smátt og smátt saman viö og hnoð- ið vel. Deilið deiginu í 6-8 hluta. Hnoðið hvem hluta í litlar bollur sem síðan eru flattar út. Smyijið pönnu með olíu eða smjörlíki og steikið hveija köku fyrir sig. Steikja þarf kökuna í 2-3 mín. á hvorri hlið. Hrísgrjónaklattar Flestir kannast við gömlu hrís- gijónaklattana. Við birtum hér uppskrift fyrir þá sem ekki eiga eina slíka tiltæka. Meginuppistað- an er kaldur hrísgijónagrautur. Klattana má bera fram með sultu og, ef mikið stendur til, ijóma. 3-4 dl hrísgijónagrautur 3 egg l'/j dl hveiti 3 dl mjólk ’/j tsk. salt smjörlíki til steikingar Hrærið saman egg, mjöl, mjólk og salt. Setjið grautinn saman við og hrærið vel. Steikið klattana á báðum hliðum þar til þeir verða gullnir. Bestir em klattamir nýbakaðir. Einnig má nota hafragraut saman við í staö hrísgijónagrautsins. Gerbrauð bakað á pönnu Þetta brauð er unnið á svipaðan hátt og annað brauð. Eini mismun- urinn er að það er bakað á pönnu. 50 g snýörlíki 11 mjólk % dl ljóst sýróp 'A tsk. salt 1 tsk. múskat 1 pk. þurrger (5 tsk) 7 dl rúgmjöl ca. 1,8 dl hveiti 1 msk. hjartarsalt Bræðið smjörið og blandið saman við mjólkina. Hitið mjólkina í ná- lægt 45°. Hellið mjólkinni í skál og setjið saman við sýróp, salt og krydd. Sefjið gerið saman við rúgmjölið og hræriö þvi saman við mjólkina. Blandiö hveitinu smátt og smátt saman við og hnoðið þar til deigið er hætt að loða við borð og hendur. Deigið er látið hefast í 30-40 mínút- ur. Setjið deigið á borð og hnoðið það upp aftur með hjartarsaltinu. Bætið við hveiti ef með þarf. Skipt- ið deiginu í átján hluta. Hnoðið hvem hluta í bollu og lát- ið þær hefast aftur undir klút í 20 mín. Fletjið nú hverja bollu út í þunnar kökur. Steikiö kökurnar í örlítflli fitu á pönnu. Kökurnar eru steiktar báðum megin. Brauöið er best ef það er borðað samdægurs. -JJ Indverskt flatbrauó hæfir vel bæói fiski og kjöti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.