Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1988, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1988, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1988. 35 Lífsstíll Kirkjugarðurinn óreglulegi á hoitinu þar sem hundarnir fá einnig sína hinstu hvíld þótt ólík sé. DV-mynd Hanna Börnin hampa hvolpunum á alla vegu og hlífa þeim í engu þótt þeir væli ámátlega. DV-mynd RS fylgjast með og þeir síðamefndu taka þátt í veiöisögunni sungnu af innlif- un. Tíðarandi Þar sem andstæðurnar mætast Tíminn flýgur í þessum ókunna heimi. Allt í einu er mál að halda heim. Það er erfitt að kveöja þennan bæ þar sem nokkur hús hafa móttöku- skerma fyrir gervihnattasendingar Hreinlætisvitund og hor í nös Þrátt fyrir að ruslahaugar við hús og hor í nösum ofbjóði hreinlætisvit- und sumra. Þrátt fyrir að bæjarbú- um þyki ekki ástæða til að opna kaupfélagið litla, rauða, þótt ekki væri nema til aö græða aðeins á þyrstum göngugörpum. Og jafnvel þótt hreinlætisaðstaða sé ekki nema á bak vlð stein fyrir ferðalanga i spreng. Danskt sælgæti og viðvörun um eyðni Nú er gengið rösklega til baka eftir göngugötum bæjarins þar sem ban- anahýði og tómar svalafernur hafa bæst í hóp sinna líka. Nokkrir bæj- arbúa fylgja gestunum áleiðis og og dúndrandi diskótónlist hljómar út um opinn glugga, en aðeins eitt hús hefur rennandi vatn. Þennan bæ þar sem enginn akvegur er til staðar en litlir strákar hjóla um á BMX- hjólum í bolum sem stendur á I love Manhattan. Bæinn þar sem flestar konumar eru „áðí“ þennan daginn og sjálfsvirðing íbúa hggur á ein- hveiju óþekktu plani fyrir ókunnuga aö skilja. Áhrif þessara gífurlegu andstæðna verka seiðandi á margan ferðalang- inn og gera að verkum að hann lang- ar til að vera lengur eða koma aftur seinna. sumir þeirra ösla snjóskaflana og stikla yfir læki og mýrar alla leið út á flugvöll. í flugskýlinu hefur sjoppa verið opnuð. Þar má versla danskt sæl- gæti, pilsner og perlufestar. Á vegg í biðsalnum hangir viðvörunarskilti um eyðni á dönsku og grænlensku. Ferðin endar með útsýnisflugi norður eftir Grænlandsströnd, yfir sprunguskorinn skriðjökul og bæinn sém heitir því sérkennilega nafni Sermihgaq eða Fólkið sem býr við jökulána. Véhn stefnir í suðausturátt th Reykjavíkur, yfir hafísspöngina sem skilur að þennan heim og annan. -gh Viðvörunarskilti um eyðni á grænlensku. DV-mynd RS Töskur: Geyma fjársjóö eigandans Flestar konur ganga meö töskur af ýmsu tagi dags daglega. Á meðan sumar notast við lítil og pen veski, ganga aörar um með skjalatöskur. Hér á landi era nokkrar sérversl- anir sem selja töskur og veski. Ýmist eru þetta leðurtöskur eða þá að þær eru saumaðar úr gerviefnum. Leð- urtöskumar eru í flestum tilvikum ahmiklu dýrari en þær sem fram- leiddar eru úr gerviefnunum. En eitt eiga þó töskumar sameigin- legt, þær varðveita yfirleitt fjársjóði eigenda sinna í hvaða formi sem þeir era. Undanfarna mánuði hafa stórar skjalatöskur verið áberandi og lítið virðist vera að draga úr vinsældum þeirra. Þessar töskur eru oft með mörgum hólfum og því einkar þægi- legar th daglegra nota, einkum fyrir konur sem þurfa að bera með sér mikið af skjölum og þess háttar. Umslögin era alltaf klassísk. Þau Töskur frá Leðursmiðjunni. kosta frá 3.000-10.000 kr., allt eftir því hversu vandaðar þær eru. -J.Mar Stór taska og leðurpoki sem eiga það sameiginlegt að vera þægilegar þegar farið er í styttri ferðalög en þær fengust í versluninni Leður og rúskinn. DV-myndir Brynjar Gauti Kíkistaska og umslag frá Drangey. eru í.flestum thvikum frekar pen en hafa oft þann ókost að rúma ekki mikið. Kíkistöskurnar eru hentugar fyrir þá sem vilja eiga töskur sem eru öðruvísi. Þær era frekar rúmgóðar, en hafa þann gaha að flestar þeirra eru óhóhaðar og því fer innihaldið oft í graut. Tískan Svo er hægt að fá ahs kyns stórar leðurtöskur sem era hentugar þegar farið er í stutt ferðalög. Þær era meö margs konar lagi, bakpokar, langar og mjóar, háar og breiðar og aht þar á milli. Eins og áður sagði er verð á leður- töskum mjög misinunandi. Ræðst það oftast af því hversu stórar þær eru og hversu mikið töskurnar eru hólfaöar niður. Skjalatöskur kosta á bilinu 7.000-15.000 kr. Minni töskur Sólvamarefnin em miskröftug Ekki mun nú lengur 1 tisku að vera mjög sólbrúnn. Tískusérfræö- ingar halda því fram að fólk eigi að vera Ijósbrúnt en ekki dökk- brúnt. Hvað sem því höur er nauð- synlegt í flestum tilvikuin að bera á sig sólvamarefni. Sólvaraarohur eða krem, sem innihalda para- aminóbensosýru, eru áhrifaríkust þeirra fjöimörgu sólvarnarefna sem á markaðnum eru í dag. Mikh- vægt er að bera á sig sólvamarefni áöur en farið er út í sóhna. Ef fólk svitnar mikið eða er mikið í vatni er nauðsynlegt að bera á sig sól- vamarefiii oft á dag. Þau eru miskröftug og er styrk- leiki þeirra gefinn upp sem „fakt- or". Faktor átta þýðir að ef efniö er borið á húöina þohr hún sólar- ijós átta sinnum lengur en sé hún óvarin. Oftast nægir faktor átta fyrstu dagana og síöan eöii með lægra faktorghdi. Rauöhært fólk ætti þó að nota faktor fimmtán eða tuttugu í byijun og það sama gildir um þá sem eru hths háttar brennd- ir. Við vægan sólbruna er best að nota „After sun" áburö og foröast sól í einn th tvo daga. En sé fólk alvarlega sólbrunniö ætti það að leita læknis. -J.Mar (Hcimild: Nýj» islenska lyflabólíin) Fólk ætti skilyröislaust aö nota sólvamaráburð og krem sf þaö stundar sólböð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.