Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1988, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1988, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1988. Fimmtudagur 7. júlí 4» ■4, SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrlp og táknmálsfréttir. 19.00 Heiða. Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Johanna Spyri. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. 19.25 íþróttasyrpa. Umsjónarmaður Ing- ólfur Hannesson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Og svo kom regnið. (Survival: After the Rains). Bresk náttúrulifsmynd um lífshaetti nokkurra dýrategunda i Afr- iku. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.00 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um lögfræðing í Atlanta. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Úr norðri - síðari hluti. Stafar Norð- mönnum hætta af Finnum? (Finsk fare for Norge). Norsk heimildamynd um sögu Finnlands eftir 1917. I þáttunum er einkum lögð áhersla á samskipti Norðmanna og Finna. Þýðandi Trausti Júlíusson. (Nordvision - Norska sjón- varpið). 22.25 Halldóra Briem. Endursýndur þáttur um Halldóru Briem arkitekt sem bú- sett er i Stokkhólmi. Þátturinn var áður á dagskrá 19. júní sl. Umsjón og stjórn upptoku: Helgi Felixson. 22.50 Útvarpsfréttir í dagskárlok. 16.50 Feðgar í klípu. So Fine. Gaman- mynd um prófesssor sem rænt er af glæpamanni er vonast til að fá aðstoð hans við að bæta fyrirtæki sitt. Eigin- konaglæpamannsins gleðst einnig yfir komu prófessorsins því að hún teiur að hann muni fylla skarð eiginmanns- ins. Aðalhlutverk: Ryan Ö'Neal, Jack Warden og Mariangela Melato. Leik- stjóri: Andrew Bergman. Framleiðandi: Mike Lobell. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Warner 1981. Sýningar- tími 90 mín. 18.20 Furðuverurnar. Die Tintenfische. Leikin mynd um börn sem komast í kynni við tvær furðuverur. Þýðandi: Dagmar Koepper. WDR. 18.45 Dægradvöl. ABC's World Sports- man. Þáttaröð um frægt fólk með spennandi áhugamál. Þýðandi: Sævar Hilbertsson. ABC. 19.19 19.19. Lifandi fréttaflutningur, ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Svaraðu strax. Léttur spurninga- leikur. 21.10 Morðgáta. Murder She Wrote. Glæpamenn eiga sér vart undankomu- leið þegar sakammálarithöfundurinn Jessica Flecher beitir sinni alkunnu snilligáfu við lausn sakamála. Þýð- andi: Örnólfur Árnason. MCA. 22.00 Samleið. The Slugger's Wife. Mynd þessi er byggð á samnefndu leikriti Neils Simon. Viðfangsefnið er eins og I mörgum leikrita hans, tveir einstakl- ingar sem vegna kringumstæðna eiga í erfiðleikum með að ná samstöðu. Ungur og frægur hornaboltaleikari lað- ast að fallegri rokksöngkonu. Aðal- hlutverk: Michael O'Keefe, Rebecca De Mornay, Martin Ritt og Randy Quid. Leikstjóri: Hal Ashby. Framleið- andi: Ray Stark. Columbia 1985. Sýn- ingartími 100 mín. 23.40 Viðskiptaheimurinn. Wall Street Journal. Nýir þættir úr viðskipta- og efnahagslífinu. 00.05 Á villigötum. Fallen Angel. Föður- laus unglingsstúlka leitar huggunar hjá fjölskylduvini sem notfærir sér um- komuleysi og sakleysi stúlkunnar. Hér er verið að fjalla um vandamál sem nú er mjög i deiglunni, þ.e. kynferðislega misnotkun á börnum. Aðalhlutverk: Dana Hill, Melinda Dillon og Richard Masur. Leikstjóri: Robert Lewis. Fram- leiöendur: Jim Green og Allen Epstein. Þýðandi: Ásgeir Ingólfsson. Columbia 1981. Sýningarími 95 mín. Ekki við hæfi barna. 01.40 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sig- urðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnarik- is" eftir A.J. Cronin. Gissur Ö. Erlings- son þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (37). 14.00 Fréttir. Tilkynnipgar. 14.05 Heltar lummur. Umsjón: Unnur Stef- ánsdóttir (Frá Akureyri.) (Einnig út- varpað aðfaranótt þriðjudags að lokn- um fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Helmshom. Þáttaröð um lönd og lýöi í umsjá Jóns Gunnars Grjetarsson- ar. Fyrsti þáttur: Irland. (Endurtekinn frá kvöldinu áður.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars fer Barnaútvarpið í fjörugöngu og skoðar lífríki fjörunnar í fylgd sérfróðs manns. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjet- arsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá morgni sem Sigurður Konráðsson flyt- ur. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekin frá morgni.) 20.15 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins - Listahátíð í Reykjavik 1988. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Ljóð frá ýmsum löndum. Úr Ijóða- þýðingum Magnúsar Ásgeirssonar. Þriðji þáttur: „Stigi, sem bugðast pall af palli. . ." Umsjón: Hjörtur Pálsson. Lésari með honum: Alda Arnardóttir. 23.00 Tónlist á síðkvöldi. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Rás 1 kl. 20.15: Norræni kvartettinn - listahátíðartónleikar Á Tónlistarkvöldi Rlkisút- varpsins að þessu sinni verður tónleikum Norræna kvartettsins útvarpað. Tónleikamir voru haldnir í Bústaðakirkju 12. júní síðastliöinn en þeir voru liöur á Listahátiö f Reykjavík 1988. Norræni kvartettinn var stofn- aöur árið 1986 af fjórum tónlistar- mönnum, starfandi á Norður- löndtun. Þeir höföu áður unnið meira og minna saman, en ákváðu að gefa samvinnunni naín og skipuleggja tónleika til kynningar á norrænni samtíma- tónlist. Kvartettinn skipa þeir Einar Jóhannesson klarinettleikari, er stundaði nám í Englandi og hefur síöan veriö í íremstu röö kiari- nettleikara á íslandi. Joseph Fung, gítarleikari sem er fæddur í Hong Kong og stundaði gít- amám í Englandi. Hann starfaði um árabil hér á landi við kennslu og tónsmíöar. Áskell Másson, slagverksleikari og tónskáld, er stundaöi nám hér heima og í Englandi. Og aö lokum Roger Carlsson, sænskur slagverksleik- ari, er stundaöi nám í heimalandi sínu sem og í Danmörku, Eng- landi og Ameríku. Á efhisskránni eru verk eftir Áskel Másson, Þorstein Hauks- son, Paavo Heininen, Per Norga- ard og Joseph Fung. Kynnir er Þórarinn Stefansson. -gh 12.00 Fréftayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Valgeir Skagfjörð og Kristln Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Af fingrum fram 00.10 Vökudraumar.Umsjón með kvöld- dagskrá hefur Rósa G. Þórsdóttir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Svæðisútvaxp Rás n 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austur- lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardótt- ir. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - aðal fréttir dagsins. Simi fréttastofunnar er 25390. 12.10 Hörður Arnarson. Hörður lítur á það helsta sem bíður fólks um næstu helgi, ásamt ýmsum uppátækjum sem hann einn kann. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Ásgeir Tómasson, I dag - í kvöld. Ásgeir Tómasson spilar þægilega tón- list fyrir þá sem eru á leiðinni heim og kannar hvað er að gerast. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 18.15 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. Síminn hjá Möggu er 611111. 21.00 Þórður Bogason með góða tónlist á Bylgjukvöldi 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagur veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, I takt við vel valda tónlist. 13.00 Jón Axel Ólafsson. Leikið af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son leikur tónlist, talar við fólk um málefni líðandi stundar og mannlegi þáttur tilverunnar í fyrirrúmi. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin í einn klukkutíma. Syngið og dansið með. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist leikin fyrir þig og þina. 00.00- 7.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð, bæn. 10.30 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist leikin. 21 OOBibliulestur. Leiðbeinandi Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Fagnaðarerindið flutt i tali og tónum. Miracle. Flytjandi Aril Edvardsen. 22.15 Fjölbreytileg tónlist. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Samtök um jafnrétti milli landshluta. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Treflarog servíettur. Tónlistarþáttur í umsjá Önnu og Þórdísar. E. 18.00 Kvennaútvarpiö. Umsjón: Samtök um kvennaathvarf, Kvennaráðgjöfin, Islensk/lesbíska, Kvennalistinn, Vera, Kvenréttindafélagið og Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. Lesin framhaldssaga fyrir börn. 20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá ungl- inga. Opið að sækja um. 20.30 Dagskrá Esperantosambandsins. Esperantokennsla og blandað efni flutt á esperanto og Islensku. 21.30 Erindi. 22.00 íslendingasögur. E. 22.30 Við og umhverfið. Umsjón: dag- skrárhópur um umhverfismál á Útvarp Rót. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. 13.00 Á útimarkaöi, bein útsending frá útimarkaði á Thorsplani. Spjallað viö gesti og gangandi. Óskalög vegfar- enda leikin og fleira. 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lifinu, létt tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Hljóðbylgjan Akureyri nvi 101,8 12.00 Ókynnt afþreyingartónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson á dagvaktinni, leikur blandaða tónlist við vinnuna. Tónlistarmaður dagsins tekinn fyrir. 17.00 Pétur Guðjónsson leikur létta tón- list. Tlmi tækifæranna er kl. 17.30. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Linda Gunnarsdóttir með tónlist í rólegri kantinum. 22.00 Kvöldrabb. Steindór G. Steindórs- son fær til sín gesti í betri stofu og ræðir við þá um þeirra áhugamál. 24.00 Dagskrárlok. Sjónvarp kl. 19.00 Nýlega hófst 5 sjónvarpinu teikni- myndaflokkur, gerður eftir hlnni frægu sögu Heiðu eftir svissnesku skáldkonuna Johönnu Spyri. Saga þessi var fyrst geíin út árið 1880. Hún hefur nú veríð gefin út í flest- um löndum heims og notið geysi- legra vinsælda bæði hjá stelpum pg strákum. Þegar sagan af Heiöu hefst er hún aðeins fimm ára gömul. Hún býr hjá frænku sinni en þegar frænkan þarf að flytjast til Frankfurt getur hún ekki tekið Heiðu með sér. Heiða er þá sett í fóstur til afa síns sem býr í fjallakofa uppi í Ölpun- Heiða með Jósep vini sínum sem um. Afi gamli er ómannblendinn er stór St. Bernharðshundur. og þursalegur karl en Heiöu litlu tekst fljótlega að bræða hjarta eignast hún vinkonuna Klöru sem hans. Hún eignast marga góða vini er lömuð. Heiða saknar afa síns í sveitinni og er smaladrengurinn mikið og vill ekki búa í borginni Pétur þar á meðal. En dag einn hjá ffænku sinni. Hún gerir ýmis- kemur að því að hún verður að legt til að spoma gegn þeirri ráð- flytjast aftur til borgarinnar. Þá stöfun. -gh Bandarískur hafnaboltaleikari og fræg rokksöngkona lifa í ólíkum heim- um. Stöó 2 kl. 22.00: Erfiðleikar íþróttamanns og rokksöngkonu Samleið nefnist bandarísk bíó- mynd á Stöð 2. Mynd þessi er byggö á samnefndu leikriti Neils Simon. Viðfangsefnið er, eins og í mörgum leikrita hans, tveir einstaklingar sem eiga í erfiöleikum með að ná samstööu. Aðalsöguhetjan er ung- ur og frægur hafnaboltaleikari sem laðast að fallegri rokksöngkonu. Hinir ólíku heimar þeirra stía þeim í sundur þótt ástin sé fyrir hendi. Þetta unga fólk verður að gera upp hug sinn. Þeirra er að upp- götva hinn þekkta sannleik að hver og einn þarf að ákveða sína eigin lífsstefnu. Myndin kemur inn á áhugavert svið og gerir það á næm- an og minnisstæðan hátt. Leik- stjóri er Hal Ashby en með aðal- hlutverk fara Michael O’Keefe og Rebecca De Momay. -gh Utvarp Rót kl. 14.00: Óvenjuleg verðlaun I þættinum Skráargatið, sem er á dagskrá Útvarp Rótar kl. 14-17, hefur veriö tekinn upp nýr spurn- ingaleikur. Er leikurinn þannig aö spilaður er lagbútur. Hlustendur mega síðan hringja inn og segja hvað lagið heitir og hver flytur þaö. Spumingaleikurinn hefst kl. 16.00. Verðlaunin í þessum spuminga- leik eru einn hálftímaþáttur á Út- varp Rót og nauðsynleg aðstoö viö að gera hann. Það er aö segja, þeim sem vinnur gefst kostur á aö vera meö eigin þátt á útvarpsstööinni með efni að eigin vali. Að sögn Rótarmanna hefur þetta verið ákaflega vinsælt og hefúr komið skemmtilegt útvarpsefni út úr þessum þáttum. Má þar nefna að nýlega voru tveir háskólanemar með þátt þar sem þeir lásu á grísku og latínu upp úr frægum bók- menntaverkum. í annaö skipti vom tvær stelpur með hunangs- ljúfa tónlist. Síðast voru tveir strákar með tónlist af öllu tagi, auk þess sem þeir tjáðu sig af mikilli innlifun um hin ýmsu þjóðfélags- mál. Þess má einnig geta að á Útvarp Rót er opinn tírai til útleigu tvisvar til þrisvar sinnum í viku. Þeir sem vilja vera með eigin þátt hafa þarna því tækifæri til þess. Unglingar, sem eru með áhugavert efni í ungl- ingaþætti, fá hins vegar ókeypis tíma og aöstoð við gerð þeirra. -gh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.