Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1988, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1988, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1988. 31 DV Óskum eftir aö ráöa starfsfólk til af- greiðslustarfa, hálfan eða allan dag- inn. Uppl. í síma 91-18955. Athugið, ekki til sumarafleysinga. Starfskraftur óskast i leiktækjastofu, á kvöldin og um helgar. Þarf að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9640. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa frá kl. 13-18 í matvöruverslun, fram- tíðarstarf og einnig á kvöldin. Ekki yngri en 20 ára. Uppl. í síma 91-673673. Starfskraftur óskast til framtíðarvinnu í matvælaiðnaði. Góð staðsetning og góð laun í boði. Hafið samband við Níels í síma 91-681600. Veitingahús óskar eftir vönu starfs- fólki í sal, ekki undir 18 ára. Upplýs- ingar milli kl. 14 og 17 á staðnum. Kína-húsið, Lækjargötu 8. Verkstjóra með matsréttindi vantar í fiskverkun,i frystihús, á Suðurlandi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9657. Aöstoöarmaður óskast við bakstur. Uppl. á staðnum milli kl. 13 og 15, Smári bakari, Iðnbúð 8, Garðabæ. Au pair óskast á heimili úti á landi til að gæta 2ja drengja frá 1. sept. Uppl. í síma 93-81043. Góöur rafsuöumaöur og verkamaður óskast. Uppl. í síma 985-27797 og á kvöldin í síma 91-671195. Nokkur herbergi af mismunandi stærð og verði til leigu. Uppl. í símum 91-20950 og 20986. Starfsfólk óskast strax í sölutum og skyndibitastað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9656. Starfskraftur óskast til ræstinga og annarra starfa á gistiheimili. Uppl. í síma 91-83222. Trésmiói vantar til starfa timabundið, mikil vinna. Uppl. í síma 91-51475 e.kl. 19. Matsmaóur óskast á frystitogara. Uppl. í síma 91-28599. Matsmann vantar á rækjufrystitogara. Uppl. í síma 41868. ■ Atvinna óskast Söluferð út á land. Heildsalar, verslun- areigendur. Er að fara í söluferð út á land um mánaðamótin júlí/ágúst. Ef þið hafið áhuga á að nýta ykkur tæki- færið hringið þá í síma 91-39182. Ath.! 20 ára mann með stúdentspróf frá Verslunarskóla íslands bráðvantar starf til 1. sept. Vinsaml. hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-9660. Ung kona óskar eftir vinnu í 4-6 tíma á dag, t.d. við uppvask, fatapressun, ræstingar, fiskvinnu o.fl. Sími 27518 á kvöldin. Ragna Björgvinsdóttir. 33 ára maður meö meirapróf óskar eftir vel launuðu starfi, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-642022. Óska eftir aukavinnu, helst kvöld- eða helgarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 91-15308 e. kl. 21. Stúlka, 23 ára, óskar eftir vinnu hálfan daginn. Uppl. í síma 91-667311 til kl. 13 og eftir kl. 19. ■ Bamagæsla Ég er dagmamma i Hiióunum. Get bætt við mig barni allan daginn. Er með leyfi. Eg óska einnig eftir unglingi á aldrinum 10-12 ára til að gæta árs- gamals barns nokkra tíma í viku. Uppl. í síma 30787. Dagmamma með leyfi getur bætt við sig bömum, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 623189. Óska eftir barngóðum unglingi, 11 15 ára, til að passa 3ja ára stelpu fyrir hádegi í sumar. Uppl. í síma 37052. ■ Ýmislegt Aukiö sjálfstraust. Hljóðleiðsla er bandarískt hugleiðslukerfi á kassett- um sem verkar á undirvitundina og getur hjálpað þér að grennast, hætta að reykja, auka sjálfstraust o.fl. Ef þú óskar að fá sendar nánari uppl. hringdu þá í Námsljós, s. 652344, eða Frímerkjamiðst., s. 21170. Hárlos, blettaskalli, skalli, líflaust hár. Beitum nýjustu tækni gegn þessum vandamálum. Erum einnig með hár- eyðingu og hrukkumeðferð. Heilsu- vörur o.fl. Hár og heilsa, Skipholti 50 B„ sími 91-33550. Þekkiröu guð? Langar þig til að kynn- ast honum? Ertu trúuð(aður)? Ertu nýbúinn að taka trú? Viltu fræðast um hann? Hafirðu áhuga skaltu senda bréf til DV, merkt „Trú 9647“. Fullum trúnaði heitið. Hrukkur, vöðvabólga, hárlos. Árang- ursrík hárrækt, 45-50 mín., húðmf., 680 kr. og vöðvabólgumf., 400 kr. S. 11275, Heilsuval, Laugavegi 92. ■ Einkamál 60 ára einmana, einhleypan, heióarleg- an og vandaðan mann, sem á mjög fallegt heimili á besta stað í bænum og hefur góðar tekjur, langar til að kynnast góðri konu með vináttu, fé- lagskap og framtíð í huga, má vinna úti, aldur skiptir ekki máli, þær sem áhuga hafa vinsaml. sendi blaðinu nokkrar línur, merkt „Q 1988“, helst með mynd, 100% trúnaði heitið. Leióist þér einveran? Yfir 1000 einsti eru á okkar skrá. Fjöldi fann ham- ingju. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Truflaður. S. 91-623606 kl. 16-20. M Spákonur Viltu forvitnast urn framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585. M Hreingemingar Blær sf. Hreingemingar - teppahreinsun - ræstingar. Önnumst almennar hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf„ sími 78257. Ath. Tökum aö okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta. Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar- þjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Hólmbræður. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun. Ömgg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888. ■ Bókhald Viðskiptamannabókhald - tölvufærsla. Tökum að okkur að tölvufæra og halda utan um viðskiptamannabókh. fyrir smærri og stærri fyrirtæki, prent- um út reikninga og reikningsyfirlit, skuldalista og viðsk.mannalista, sjáum einnig um að senda út reikn- inga ef óskað er. Uppl. í s. 91-79142 e.h. ■ Þjónusta Viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum. Lekaþéttingar, háþrýsti- þvottur, traktorsd. að 400 bar. - Látið fagmenn vinna verkin, það tryggir gæðin. Þorgr. Ólafsson, húsasmíðam. Verktak hf„ s 91-78822/985-21270. Múrviðgerðir. Tökum að okkur stór og smá verkefni, t.d. sprunguviðgerð- ir, palla-, svala- og tröppuviðgerðir, alla smámúrvinnu. Fagmenn. Uppl. í síma 91-667419,91-675254 og 985-20207. Brún byggingarfélag. Tökum að okkur nýbyggingar, viðgerðir, skólp- og pípulagnir, sprunguviðgerðir, klæðn- ingar og S. 72273,675448 og 985-25973. Farsímaleiga. Leigjum út farsíma og símsvara í lengri og skemmri tíma. Uppl. í síma 667545 og 689312. Þjón- usta allan sólarhringinn. Húsbyggjendur, ath. Getum bætt við okkur verkefiium, föst tilboð. Útverk sf„ byggingaverktakar, s. 985-27044 á daginn eða 666838 og 79013 á kvöldin. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. Traktorsdælur af öflugustu gerð með vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál- tak hf„ sími 28933. Heimasími 39197. Traktorsgrafa. Er með traktorsgröfu, tek að mér alhl. gröfuvinnu. Kristján Harðars. S. 985-27557 og á kv. 91-42774. Vinn einnig á kv. og um helgar. ■ Irmrömmun Mikiö úrval, karton, ál-og trélistar. Smellu- og álrammar, plaköt - myndir o. fl. Rammamiðstöðin Sigtúni 10, s. 91-25054. ■ Ökukennsla Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kennl á Mazda 626 GLX '87. Kenni all- an daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ökukennarafélag íslands auglýsfr: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Grímur Bjamdal, s. 79024, BMW 518 Special, bílas. 985-28444. Þór Albertsson, s. 43719, Mazda 626. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Galant EXE ’87, bílas. 985-23556. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Jónas Traustason, s. 84686, MMC Tredia 4WD, bílas. 985-28382. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Bifhjólakennsla. Snorri Bjarnason, s. 74975, Toyota Corolla '88, bílas. 985-21451. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. ■ Garðyrkja Garðverktakar sf. auglýsa. Vönduð vinna - góð umgengni. Hellu- og hitalagnir, vegghleðslur. Skjólveggir og pallar, grindverk. Túnþökur, jarðvegsskipti o.m.fl. Framkv. og rask standa stutt yfir. Gemm föst verðtilboð. Sími 985-27776. Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur á 60 kr. m2. Uppl. í síma 78155 alla virka daga frá íd. 9-19 og laugard. 10-16, kvöldsími 98-65550 og 985-25152. Jarðvinnsla Sigurgríms og Péturs. Garðeigendur, athugið: Tek að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóða- breytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Úðun: lyf, Permasect. Þórður Stefánss. garðyrkjufr., s. 622494. Hellulagnir og lóðastandsetningar. Get bætt við mig verkefnum í sumar, vönd- uð vinnubrögð, geri verðtilboð. Ásgeir Halldórsson skrúðgarðaverktaki, sími 681163 e. kl. 19. Hellulagnir. Tökum að okkur hellu- lagnir og aðra garðvinnu, s.s snyrt- ingu og fleira. Gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Hleðslan sf„ sími 91-27812 og 22601. Garðslátlur! Tökum að okkur allan garðslátt, stórar og smáar vélar. Uppl. í síma 615622 (Snorri) og 611044 (Bjarni). Garðunnandi á ferð. Sé um garðslátt og alm. garðvinnu. Maður sem vill garðinum vel. Garðunnandi, s. 74593, og Blómaversl. Michelsen, s. 73460. Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vöru- bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi hrossatað á góðu verði. Við höfum reynsluna og góð ráð í kaupbæti. Úði, sími 74455 og 985-22018. Tek að mér klippingar á stórum trjám og limgerðum, auk ýmissa smærri verkefna. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 91-674051. Túnþökur. Fyrsta flokks túnþökur, ferð á Suðurnes alla föstudaga. Pantið í síma 98-75040. Jarðsambandið sf„ Snjallsteinshöfða. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku- salan sf„ sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. símum 666086 og 20856. Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur, heimkeyrðar eða sækið sjálf. Sími 98-34686. Traktorsgrafa. Tek að mér lóðavinnu, útvega mold og grús. Uppl. í síma 91- 641697. Úði. Garðaúðun með Permasect. Úði, sími 91-74455 e.kl. 16. Úrvals gróöurmold til sölu, staðin. Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. Túnþökur. Úrvals túnþökur til sölu. Uppl. í símum 91-673981 og 98-75946. ■ Sveit Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð, 11 daga í senn. Útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. Get tekið 2 börn á aldrinum 8-11 ára til sumardavalar. Uppl. í síma 98-66618. ■ Húsaviðgerðir ÞAKLEKI - ÞAKMÁLUN RYÐVÖRN, 10 (20) ÁRA ÁBYRGÐ. Bjóðum bandaríska hágæðavöru til þekingar og þéttingar á jámi (jafnvel ryðguðu), pappa (asfalt), asbest- og steinsteypuþökum (t.d. bílskúrsþök- um). Ótrúlega hagstætt verð. GARÐASMIÐJAN S/F, Lyngási 15, Garðabæ, sími 53679, kvöld- og helgar- símar 51983/42970. ■ Parket Viltu slipa, lakka parketið þitt sjálf(ur)? Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket- slípivélar (sams konar og fagmenn nota), með fullkomnum ryksugum. Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp- ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land. Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf„ Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gemm verðtilboð. Sími 91-78074. ■ Til sölu Lit-dýptarmælir. Höfum fengið tak- markað magn af Royal RV-300E video litdýptarmælum. Einn fullkomnasti litmælirinn sem völ er á fyrir smærri báta. Margra ára reynsla af Royal á íslandi. Verð kr. 49.600. Digital-vörur hf„ Skipholti 9, símar 622455 og 623566. Setlaugar: 3 gerðir, margir litir, mjög vönduð framleiðsla. Verð frá 38.000. Norm-X hf„ sími 53822 og 53777. Radarvarar. Skynja radargeisla: yfir hæðir, fyrir horn, fram- og aftur fyrir bílinn, með innan- og utanbæjarstill- ingu. Verð aðeins kr. 8.950. Radíóbúð- in hf„ Skipholti 19, sími 29800. Sendum í póstkröfu. Gúmbátar, 1, 2, 3 og 4 manna, sund- laugar, sundkútar, allt í sund, krikk- et, 3 stærðir, þríhjól, traktorar. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skólavörðu- stíg 10, s. 14806. Tvihjól m/hjálparhjólum, 10, 12, 14 og 16", ódýrustu hjólin frá kr. 2990, þrí- hjól, stórir vörubílar, stignir traktor- ar, hústjöld, brúðuvagnar og brúðu- kerrur. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. ALLT í ÚTILEGUNA Seljum - leigjum tjöld, allar stærðir, hústjöld, samkomutjöld, svefnpoka, bakpoka, gastæki, pottasett, borð og stóla, ferðadýnur o.m.fl. Útvegum fortjöld á hjólhýsi. Sportleigan v/ Umferðarmiðstöðina, s. 13072. ■ Verslun Kápusalan auglýsir. Mikið úrval af fallegum sumarkápum og frökkum, fyrsta flokks efni og vönduð vinna. Póstkröfuþjónusta. Næg bílastæði. Kápusalan, Borgartúni 22, sími 91-23500, Kápusalan Hafnarstræti 88, Akureyri, sími 96- 25250. Nýkomió. • Videogolf kennsluspólur: a) Jack Niclaus, kr. 1840, b) Billy Casper, kr. 3890. c) Sweeten your swing (3 kven- kennarar), kr. 1840. Póstsendum. Utilíf, Glæsibæ, simi 82922. Krikket, 6 stæróir og gerðir, tennis- og badmintonspaðar, bamahústjöld, sumarhattar, húlahopphringir, hoppuboltar. Póstsendum samdægurs. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. '--------- 1700 -------- Setlaugar í úrvali. Eigum fyrirliggjandi 3 gerðir setlauga, 614-1590 lítra, einn- ig alla fylgihluti svo sem tengi, dælur og stúta. Gunnar Ásgeirsson hf„ Suð- urlandsbraut 16, s. 691600. Handav. púðar, verð frá 770-850 kr. gerðir. Póstsendum. Hannyrðaversl- unin Strammi, óðinsgötu 1, s. 13130.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.