Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1988, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1988. 27 dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Bækur til sölu. Árbók Ferðafélags ís- lands 1928-1959 (allt frumprent). Tímaritið Frón 1-3, Árbækur Reykja- víkur 1786-1936, Flateyjarbók 1-4, Austurland 1-5, Austantórur 1-3, Rit Jónasar Hallgrímssonar 1-5, Áuð- fræði Arnljóts, Glaumbæjargrallari Magnúsar Ásgeirssonar, Svarta gald- urs bók Lindqvists og margt fleira forvitnilegt nýkomið. Bókavarðan, Vatnsstíg 4, sími 91-29720. Farsími og vacuumpökkunarvél. Ónot- aður Dancall farsími, týpa 7000, með tösku og tilheyrandi búnaði, einnig ónotuð vacuumpökkunarvél frá Plast- prenti, Boss Regina 2/63, með gasein- taki. Uppl. í síma 96-61467 á daginn og í síma 96-61393 á kvöldin. Símkerfi. Af sérstökum ástæðum er til sölu Kanda EK 516 B símkerfi, kerfið er aðeins 2ja árk gamalt með móður- stöð 5 bæjarlínum, 15 innanhússlín- um, og það fylgja 8 símtæki. Uppl. í síma 92-16000. Dancall farsími til sölu. Verð 95 þús., einnig flutningakassi af sendibíl, lengd 5,80, með rennihurðum, þarfnast lagfæringar. Verðtilboð. Uppl. í síma 985-23058 eða í hs. 91-77809. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Búslóð til sölu vegna flutninga, t.d. sjón- varp, video, afruglari, barnarúm, barnakerra o.fl. o.fl. Úppi. í síma 91-72705. Fatafeliuglösin komin aftur. Karl- mannssett og kvenmannssett. 4 stk. á kr. 1090. Póstv. Príma, s. 91-623535. Fóto húsið, Bankastræti, s. 21556. Ferðavinningur til Costa de Sol að verð- mæti 75 þús. til sölu, selst með 10-15 þús. kr. afslætti. Uppl. í síma 91-672678 e.kl. 19. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Ýmislegt. Skenkur, eldhúsborð, sófa- borð, skatthol, ljósar hansahillur, standlampi og gardínur til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 675587. Nýlegur isskápur til sölu, 160 cm á hæð, 68 cm á breidd og 60 cm á dýpt. Verð kr. 40 þús. Uppl. í síma 91-44412 eða 673735. Spilakassar. Til sölu 2 spilakassar í toppstandi, MS Pac-Man og super Pac-Man, seljast saman á 50 þús. S. 91-75598 e. kl. 18. Tveir fataskápar til sölu, báðir sem nýir. Annar er hvítur en hinn er furu, 221x180x57 og 225x150x60. Uppl. í síma 22716. 3ja sæta sófasett (3 + 2 + 1), fallegt og vel með farið, til sölu, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 91-20467 e.kl. 19. Borð, stólar og afruglari. Borð, fiórir stólar, sófaborð og afruglari til sölu. Uppl. í síma 32013. Hústjald, Haiti, og Sinclair QL tölva og dekkjagangur undir Fiat Uno til sölu. Uppl. 'í síma 91-72239. Ýmislegt til sölu. 10 gíra Centurion hjól, Nilfisk ryksuga, körfustólar og borð til sölu. Uppl. í síma 673482. Nýtt rjómalitað baðkar, wc og handlaug í borð til sölu. Uppl. í síma 91-604148 eftir kl. 20. Rek-Ziirich-Rek. Til sölu farseðill til Zúrich, báðar leiðir. Uppl. í síma 91-38315 á kvöldin. Tjald og reiðhjól. Til sölu sem nýtt 6-8 manna tjald, einnig á sama stað ódýrt karlmannshjól, án gíra. Sími 91-78704. Þriggja fasa rafmagnshitatúpatil sölu, 9 kílóvött, hentar vel í sumarbústaði. Uppl. í síma 91-84972. Flugfar, Keflavík-Stokkhólmur 30. júlí, kr. 10.000, Uppk í síma 91-12596. Golfsett. Til sölu nýlegt, lítið notað golfsett. Uppl. í síma 91-40539. Nýlegt hjónarúm til sölu vegna flutn- ings. Uppl. í síma 38447 eftir kl. 19. Nýr leðurjakki til sölu, stærð medium. Uppl. í síma 91-24263. Til sölu er snittvél, Ridgid 500, með hausum. Uppl. í síma 91-25426. ■ Oskast keypt Kaupi bækur. Heil söfn og einstakar bækur, íslensk póstkort, smáprent, gamlar teikningar og eldri málverk, minni verkfæri, íslenskan útskurð og margt fleira. Bragi Kristjónsson, Vatnsstíg 4, sími 91-29720. ísskápur og rúm. Bráðvantar lítinn ísskáp, ekki stærri en 59x87, á hag- stæðu verði, sem fyrst. Á sama stað er til sölu ljóst beykirúm, 105x190, selst ódýrt. Úppl. í síma 91-72988. Tvær notaðar útihurðir, helst eins, með eða án karma, óskast til kaups. Uppl. í símum 91-13941 og 91-688709. ■ Verslim Til sölu góður vörulager, skartgripir og fl., tilvalið fyrir sölumenn sem eru mikið á ferðalögum, hagstæðir greiðsluskilmáiar. Vinsamlegast legg- ið inn nafn og símanúmer á augldeild DV merkt „Hagkvæmt 5“. Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld með, nýkomin falleg bamaefni úr bómull. Sendum prufur og pósts. Álna- búðin, Þverh'olti 5, Mos., s. 666388. ■ Fatnaður Kays. Ert þú að fara að leysa út vörur í Kays? Ég á innleggsnótu sem hljóðar upp á 22.622. Er tilbúin að selja hana á 20.000. Uppl. í síma 91-656914. ■ Fyrir ungböm Barnavagn. Til sölu notaður en mjög vel með farinn Emmaljunga barna- vagn. Verð kr. 10 þús. Úppl. í símum 91-16712 og 98-22440 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa tvíburakerru, göngugrind og ferðarúm. Á sama stað er til sölu tvíburavagn. Uppl. í síma 91-675011. Vagga, barnavagn, leikgrind, barna- stóll og barnabílstóll til sölu, allt sem nýtt. Uppl. í síma 91-17112 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. ■ Hljódfeeri Fender Stratocaster rafmagnsgítar til sölu, USA týpa, einnig digital delay, Compression sustainer equalizer, dis- tortion pedalar. Uppl. í síma 97-88122. Nýkomið Gallien - Krueger bassam. Gítarsending, magnarar, Emax HD SE, gítarstatíf, Vicfirth, Studiomaster o.fl. Rokkbúðin, sími 12028. Pianóstiilingar - viðgeröarþjónusta. Tek að mér píanóstill. og viðg. á öllum teg. af píanóum og flyglum. Davíð Ólafsson, hljóðfærasm., s. 91-40224. Píanóstillingar, viðgerðir og sala. Tök- um notuð píanó upp í kaupverð nýrra. Isólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17, sími 11980 milli kl. 16 og 19. Roland PA-250 Mixer til sölu. Uppl. í síma 74897. ■ Hljómtæki Nýlegur Kenwood geislaspilari, DP 700, Kenwood LP spilari, 64F, sjálfvirkur, Kenwood 54 magnari og 2 stk. AR hátalarar. Sími 33925. e.kl. 18. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land -- Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. Hreinsa teppi á stigagöngum, íbúðum og skrifstofuhúsnæði. Hagstætt verð. Uppl. í síma 91-42030 og 91-72057, kvöld- og helgarsími. ■ Teppi Stofuteppi. Til sölu 40 ferm af mjög vel með förnu stofuteppi. Verð 10 þús. Uppl. í síma 54118. ■ Húsgögn Lagerútsala. Seljum næstu viku af lag- er, lítið gölluð rúm frá kr. 4900, nátt- borð frá kr. 1200, lampa og rúmteppi á hálfvirði, sófaborð, skápasamstæð- ur, kolla, dýnur, fataskápahurðir og ýmislegt fleira. Ópið laugardaga, Ing- var og synir, Grensásvegi 3, sími 681144. Sófasett óskast, helst nýtískulegt og í góðu standi, einnig ýmis húsgögn, s.s. hjónarúm (breitt), náttborð, lítið barnarúm og kommóða. Gamalt og nýtt, allt kemur til greina. Sími 28257. Sérsmíði: Eldhús, fataskápar, hillu- veggir o.fl., lakksprautun á MDF og húsgögnum. Teiknum og gerum verð- tilboð. Húsgagnaframleiðslan h/f, Smiðshöfða 10, s. 686675. Sófasett, 3 + 2 +1, til sölu. Uppl. í síma 35091 eftir kl. 17. ■ Antik Útskorin sófasett, borðstofusett, skáp- ar, stólar, borð, bókahillur, málverk, silfur, konungleg kaffi- og matarstelí o.m.fl. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927._________ Áklæði, leðurlook, leðurlíki. Mikið úr- val vandaðra húsgagnaáklæða. Innbú, Skúlagötu 61. Sími 91-623588. Bólstrun, klæðningar, komum heim, gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins Halldórssonar, Laufbrekku 26, Dal- brekkumegin, Kópav. sími 91-641622. ■ Tölvur TÖLVUBÆR, MACINTOSH-ÞJÓNUSTA: • Ritvinnsla • Leysiprentun • Grafísk skönnun • V erkefnaþj ónusta • Rekstrarvörur Tölvubær, Skipholti 50b. Sími 680250. Amiga. Til sölu Commodore Amiga 1000, 512 KB, með aukadrifi, forritum, og bókum. Úppl. í síma 91-79369 á kvöldin. Ný Atari ST 520 k tölva ásamt leikjum og stýripinna til sölu eða í skiptum fyrir Commodore Amiga. Uppl. í síma 91-673407 e.kl. 16. CPC tölva óskast. Uppl. í síma 91-43954. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf„ Borgartúni 29, sími 27095. Notuð innflutt litasjónvörp til sölu. Ábyrgð á öllum tækjum. Loftnets- þjónusta. Verslunin Góð kaup, Hverf- isgötu 72, sími 21215 og 21216. ■ Ljósmyndun Canon T-90 með Vivitarlinsu, 28-105 mm, og 300 TL flassi. Uppl. í síma 91-45986 á daginn og í síma 91-72147 á kvöldin. Arnar. Tökum í umboðss.: hljómfltæki, bíl- tæki, sjónv., videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c (gegnt Tónabíói), sími 91-31290. M Dýrahald Hestaþing Sleipnis og Smára verður haldið á Mumeyrum 16. og 17. júlí. Keppt verður í: A- og B-flokki gæð- inga, eldri og yngri flokki unglinga; 150 m skeiði, 250 m skeiði, 250 m stökki, 350 m stökki, 800 m stökki, 350 m brokki, 150 m nýliðaskeiði, 250 m nýliðastökki sem eingöngu er ætlað hestum félagsmanna. Dómar gæðinga hefjast kl. 10 á laugardag. undanrásir kappreiða hefiast eftir hádegi laugar- dag. Tekið á móti skráningu í símum 98-77749, 98-66696, 98-21326 og 98-21800. Skráningu lýkur mánudag- inn 11. júlí kl. 18. Nefhdin. Hestaflutningar. Flytjum hesta um allt land, förum reglulegar ferðir vestur og norður. Uppl. í síma 91-71837. Hvitur kettlingur fæst gefins á gott heimili. Er kassavanur. Uppl. í síma 42173 e. kl. 19. 2ja mán. gamall íslenskur hvolpur til sölu. Uppl. í síma 97-56652. Fallegur og þrifinn kettlingur óskar eftir góðu heimili. Uppl. í síma 91-79523. Kettllngar fást gefins. Uppl. í síma 78075 e.kl. 16. Tek að mér hesta- og heyflutninga um land allt. Uppl. í síma 91-79618. ■ Hjól Vélhjólamenn, fjórhjólamennl Allar stillingar og viðgerðir á öllum hjólum. Úrval varahluta, olíur, kerti o.m.m.fl. Vanir menn í crossi, enduro og götu- hjólum. Líttu inn. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135. Góður mótorhjólagalli nr. 52 (large) til sölu. Á sama stað óskast fólksbíla- eða jeppakerra. Uppl. í síma 91-651381 eft- ir kl. 19. 2 stk. fjórhjól, Kawasaki Mojave 250, til sölu. Úppl. í síma 92-13106 og 92-13507._________________________________ t Til sölu Honda XR 600 ’88, ekið 1.000 km, skipti á bíl möguleg. Úppl. í síma 98-21930. Kawasaki Z-1000 ’78 til sölu. Uppl. í síma 91-35629. Polaris Trail boss til sölu, blátt, 250 cub. Uppl. í síma 96-61398. ■ Vagnar Til ferðalaga. Vandaðar fólksbílakerr- ur úr plasti, með þéttu loki og vönduð- um hjólabúnaði ásamt öllum ljósum, eigin þyngd 100 kg, burðargeta 250 kg, tilvaldar til ferðalaga. Verð aðeins j kr. 42.300. Greiðslukjör. Vélar og þjónusta hf„ Járnhálsi 2, sími 83266. Vandaðar fólksbíla- og jeppakerrur, stór pallur, 400 kg burðargeta, allur ljósabúnaður, nefhjól og tjald fylgir í verðinu sem er aðeins kr. 48.800 þús. Greiðslukjör. Vélar og þjónusta hf„ Járnhálsi 2, s. 83266. Dráttarbeisli - kerrur. Smíðum allar gerðir af beislum og kerrum. Viðgerð- ir og varahlutaþj. Vélsm. Þórarins, Laufbrekku 24 (Dalbrekkumegin), sími 45270, 72087. Takið eftir! Tökum að okkur í umboðs- sölu tjaldvagna, hjólhýsi, fiórhjól og fleira. Mikil sala. Sölutjaldið, Borg- artúni 26, sími 626644. Tjaldvagn óskast. Óska eftir að kaupa vel með farinn tjaldvagn. Sími r 91-75867 e.kl. 18. Cavalier 440 GT hjólhýsi, 14 fet, til sölu. Uppl. í síma 689171 eftir kl. 19. Combi Camp. Óska eftir Combi Camp tjaldvagni. Uppl. í síma 40944. ■ Til bygginga Notað timbur. Til sölu ein- og tvínota dokaborð, einnig timbur, 2x4, uppi- stöður. Uppl. í síma 36746 eftir kl. 17. Spónaplötur til sölu, 125x275, 22 mm, selst fyrir hálfvirði. Uppl. í síma 91-75043. Óskum eftir að kaupa vel með farjn dokamót. Uppl. í síma 15466. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir: Landsins mesta úrval af byssum, skotfærum, tækjum og efnum til endurhleðslu; leirdúfur á 6 kr. stk., leirdúfukastarar og skeet- skot; Remington pumpur, Bettinzoli undir-/yfirtvíhleypur, Dan Arms byss- ur og haglaskot; Sako byssur og skot. Verslið við fagmann. Póstsendum. Gerið verðsamanburð. Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar 84085 og 622702. Vesturröst auglýsir: CBC einhleypurn- ar nýkomnar og ódýrir 22ja cal. rifflar og ýmsar Remingtonvörur. Símar 16770 og 84455. M Flug_________________________ Lærið að fljúga. Nú er rétti tíminn til að byrja. Flug er nútímaferðamáti fyrir fólk á öllum aldri. Flugskólinn Freyr, við skýli 3, Skerjafiarðarmeg- in, Reykjavíkurflugvelli, sími 91-12900. Þjónustuauglýsingar x>v HREINSIBÍLAR Holræsahreinsun Hreinsum: brunna niðurföll rotþrær holræsi og hverskyns stíf lur SflVIAR 652524 — 985-23982 Skólphreinsun Erstíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Bílasími 985-27260. É Inl HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN LAUFÁSVEGI 2A SÍMAR 23611 og 985-21565 Polyúretan Múrbrot Háþrýstiþvottur Málning o.fl. Sprunguþéttingar á flöt þök Þakviðgeröir Klæðningar Múrviögerðir Sílanhúðun Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155 Múrbrot - traktorsgrafa Vörubifreið Tökum að okkur múrbrot, fleygun, gröfu- vinnu og akstur með efni. Gerum tilboð yður að kostnaðarlausu. Kvöld- og helgarþjónusta. Góð tæki, vanir menn. AG-vélar s. 652562, 985-25319, 985-25198. Er stíflað? - Stífluþjónustan } Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. : Vanir menn! —f Anton Aðalsteinsson. Sími 43879. Bílasími 985-27760.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.