Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1988, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1988, Blaðsíða 28
28 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1988. Aöalfundur. Aðalfundur Vélflugfélags Islands verður haldinn fimmtudaginn 7. júlí nk. að Hótel Esju kl. 20. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. ■ Sumarbústaöir Sumarbústaður í Skorradal. Glæsileg- ur, nýr, 40 ferm bústaður með 20 m2 svefiilofti til sölu, 35 m2 suðurverönd og frábært útsýni, skógi vaxið land. Bústaðnum íylgja ýmis hlunnindi. Uppl. í Húseignir og skip, sími 91-28444 á skrifstofutíma. Sumarbústaöalönd. Nokkur sumarbú- staðalönd til sölu í Grímsnesi, landið er vaxið víðikjarri og lyngi, vegur lagður, kalt vatn og raflína nálæg. Fagurt útsýni. Uppl. í síma 98-21730 og 98-22220.________________________ Mjög faliegur, nýr sumarbústaður til sölu, 21,6 fin, verð 850 þús., góð kjör. Á sama stað óskast 150 fm iðnaðar- húsnæði til leigu. Uppl. í síma 675134 e.kl. 19. Sumarbústaður óskast keyptur við Skorradalsvatn. Mynd og staðarlýs- ing óskast. Tilboð sendist DV fyrir 10. júlí. merkt „D-985". Öllum tiíboðum verður svarað. Teiknipakkinn. Allar teikningar fyrir þá sem byggja sinn bústað sjálfir, biðj- ið um bækling. Teiknivangur, Súðar- vogi 4, sími 681317. Til leigu eru 3 litlir sumarbústaðir í Borgarfirði, rúm fyrir 6 í hverjum, vika í senn, 125 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 93-51193. Sumarbústaðarlóðir til leigu, í mjög fallegu umhverfi, sanngjörn kjör. Uppl. í síma 93-51198. ■ Fyrir veiöimenn Veiðihúsið auglýsir: Mjög vandað úr- val af vörum til stangaveiði, úrval af fluguhnýtingaefni, íslenskar flugur, spúnar og sökkur, stangaefni til heimasmíða. Viðgerðaþjónusta fyrir hjól og stangir. Tímarit og bækur um fluguhnýtingar og stangaveiði. Gerið verðsamanburð. Póstsendum. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Vesturröst auglýsir. Seljum veiðileyfi í Oddastaðavatn, Eyrarvatn, Þór- isstvatn, Geitabergsvatn, Reyðar- ‘ vatn og sjóbirtingsveiði í Ölfusá. Einnig leyfi í Ljótapolli, Blautaveri og nærliggjandi vötnum plús leyfi fyr- ir SVFR. ATH. skosku regnsettin komin. Sími 91-16777 eða 84455. Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi. Júlítilboð fyrir veiðimenn: Gisting og fæði fyrir 4: 3 þús. kr. á mann. Inni- falin tvö laxveiðileyfi á vatnasvæði Lýsu. S. 93-56789 og 93-56719. Veiöihúsið, Nóatúni 17, auglýsir: Seljum veiðileyfi í: Andakílsá, Fossála, Langavatn, Norðlingafljót, Víðidalsá í Steingrímsfirði, Hafnará og Glerá í Dölum. S. 84085 og 622702. Farsímaleiga. Leigjum út farsíma og símsvara í lengri og skemmri tíma. Uppl. í síma 667545 og 689312. Þjón- usta allan sólarhringinn. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Selj- um einnig vandaða krossviðarkassa undir maðka. Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar 84085 og 622702. Laxveiðileyfi. Til sölu veiðileyfi í Reykjadalsá í Borgarfirði, í ánni eru 2 stangir á dag, veiðihús. Uppl. í síma 93-51191. Stangaveiðimenn. Seljum veiðileyfi á vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi, gist- ing, sundlaug, hestaleiga og fallegar gönguleiðir. S. 93-56707 og 93-56698. Velðlmenn. Úrval af veiðivörum á afar hagstæðu verði. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c (gegnt Tónabíói), sími 91-31290. Laxveiðileyfi til sölu á Vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi, tryggið ykkur leyfi í tíma í síma 91-671358. Veiðimenn. Úrvals laxa- og silungs- maðkar. Uppl. milli kl. 17 og 19 í síma 689332. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 37688. Laxvelði.Til sölu eru veiðileyfi í Þjórsá. Uppl. í síma 98-75946. iief aldrei átt svona mikla J peninga, Jiffy. Því má ég ekki byrja að Vegna þess að svo stutt er siðan við rændum bankann. Fólk gæti farið að gruna eitthvað. Gilhooly veit að þú hefur aldrei verið svo láttu sem þú sért blankur eins og venjulege Eitt er íl Nútímalöareqlu- M Fasteignir____________ Bílskúr til sölu eða leigu. Uppl. í síma 91-72828 eftir kl. 18. ■ Fyiirtæki Góöur söluturn i vesturbæ til sölu, fæst fyrir fasteignatryggð skuldabréf til 3ja eða 5 ára, verð 3,9 millj. Uppl í dag og næstu daga í síma 675305 eða 22178. Nýtt merki? Auglýsingatei! ari teikn- ar fyrir þig firmamerki og bréfhaus, hefur teiknað mörg landsþekkt merki. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-9626.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.