Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1988, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1988, Blaðsíða 47
FIMMTUDAGUR 7. JÚLl 1988. m pv______________________________________________________________Fréttir Nýjasta nýtt í veiðinni: 180 löxum sleppt í Blik- dalsá á Kjalamesi „Það var gaman að veiöa í Blik- dalsá á Kjalamesi og við fengum fimm laxa, frá 22 pundum og niður í 7 pund,“ sagði Þorsteinn Garðarsson sem var að koma úr ánni á þriðjudag. í Blikdalsá hefur verið sleppt 180 löxum frá Lárósi á Snæfellsnesi. „Laxana fengum við alla á maðk og ég var í hálftíma með þann 22 punda. Þetta er skemmtileg nýjimg og gam- an að reyna eitthvað nýtt,“ sagði Þorsteinn. Veiðileyfi í ána er hægt kaupa við Blikdalsá. Við höfum heyrt að sleppa eigi miklu fleiri löxum næstu vikumar og þá fyrir neðan þjóðveg, 300 löxum, en þessum 180 löxum var sleppt fyrir ofan þjóðveg. Þessi tilraun er athygl- isverð því ekki hefur tekist að koma upp laxastofni í ánni. Stóra-Laxá í Hreppum „Við fengum einn 21,5 punda lax á flugu á ööru svæðinu í Stóm-Laxá í Hreppum og sáum annan sem var vænn, 25-30 pund,“ sagði Sverrir Kristinsson en hann var að koma úr ánni á þriðjudag. Sverrir hefur séð þá væna í sumar. „Þessi fallegi lax fékkst í Bergsnösinni og baráttan var mikil við fiskinn. Áður hafði komið 15 punda lax á land,“ sagði Sverrir í lolán, en það var bróðir hans sem veiddi fiskinn. G.Bender Þorsteinn Garðarsson með 22 punda laxinn í Blikdalsá nokkrum mínútum eftir að hann veiddi hann á maðk. Fyrir attan Þorstein sést grilla í Guðjón Hannesson renna fyrir lax. Norðurá í „JHoUið veiddi 55 laxa og ég veiddi 14 laxa sem er allt í lagi en laxinn í Norðurá er næstum allur frá Laxfossi og niöur í Myrkhylinn, blátt þar,“ sagði Magnús Jónasson en hann hætti í Norðurá á hádegi í gær og þar áður var hann í Laug- ardalsá í ísafjarðardjúpi. .JMeöan við vomm viö veiðar gekk töluvert af laxi í ána. Það vora íslendingar á sex stöngum og útlendingar á sex. Norðurá er komin með 611. Laugardalsáin var góð og fengum við 35 laxa á tvær stangir í fjóra daga. Hittum á stórstreyrai og gaf okkur vel. Laugardalsá er kom in meö 85 laxa og þetta er besta veiðin okkar í ánni,“ sagöi Magnús í lokin. G.Bender 35 laxa hollið úr Laugardafsánnl með laxakösina fyrir faman sig, besta holl þeirra I ónni. Langá á Mýram 48 laxar á Portiandsbragði „Þetta gengur frábærlega héma og þetta holl útlendinga, sem veiðir hjá mér, er komið með 48 laxa og samt eru tveir dagar eftir hjá þeim,“ sagði Ingvi Hrafn Jónsson í veiðihúsi sínu við Langá á Mýrum í gærdag. „Þegar þeir hafa veitt héma þessir hafa þeir mest fengið 42 laxa svo að þetta er frábært enda er áin víða blá hjá okk- ur. Það besta við veiðina er að alla 48 laxana hafa þeir fengið á Portlands- bragðið og veiðimennimir hafa náð að reisa um tvö hundrað laxa. Flest- ir laxarnir hafa tekið svarta og rauða franses. Frá þvi 3. júlí hefur veiðin verið meiriháttar og það borgar sig greini- lega að treysta á eins árs laxaslepp- ingarnar eins og við gerðum héma í Langá," sagði Ingvi Hrafn. Langá á Mýrum er komin með 366 laxa og hjá Ingva eru 50 af þessum löxum. G.Bender Hórkuopnun í Flekkudalsá, 36 laxar veiddust „Þetta byijaði vel í Flekkudal- gott sumar, viö fengura 33 á maðk í Fróöá á Snæfellsnesi era komn- sánni, viö fengum í opnuninni 36 og tvo á fluga Hörkubyijun þarna ir nokkrir laxar og í Víöidalsá í laxa og hann var 15 pund sá vesturfrá,“ sagði Skagamaðurinn Steingrimsfirði hefur fyssti laxinn stær8ti,“sagðiveiöimaðurafAkra- og bætti viö: „Fáskrúö er komin komið á land og veiöimaðurinn nesi sem var aö opna Flekkudals- með 40 laxa og hann er 16 pund sá sem renndi í vikunni missti lax. í ána. „í ánni er mikiö af fiski og stærsti þar, eitthvað hefur sést af ánnisáust6laxarenþeirvorutreg- þessi veiöi gefur okkur vonir um laxi.“ iraötakaagniö. -G.Bender Kvilanyndahús Bíóborgin Hættuförin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bannsvæöið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Veldi sólarinnar Sýnd kl. 5 og 10. Sjónvarpsfréttir Sýnd kl. 7.30. Bíóhöllin Vanir menn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Alit látið flakka Sýnd kl. 9 og 11. Lögregluskólinn 5 Sýnd kl. 5, 7, 9. Baby Boom Sýnd kl. 9 og 11. Þrír menn og barn Sýnd kl. 5 og 7. Hættuleg fegurð Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó Óvætturinn Sýnd kl. 7, 9 og 11. Laugarásbíó Salur A Bylgjan Sýnd kl. 7, 9 og 11. Salur B Raflost Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. Salur C Rokkað með Chuck Berry o.fl. Sýnd kl. 7.30 og 10.00. Engar 5 sýningar verða á virkum dögum í sumar. Regnboginn Svifur að hausti Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.15 Án dóms og laga Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Siðasta lestin Sýnd kl. 7 og 9.15. Hetjur himingeimsins Sýnd kl. 5. Eins konar ást Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Stjörnubíó Endaskipti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tiger War Saw Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dauðadans Sýnd kl. 11. Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 27022 mmsammím Sýnum gagnkvæma tillitssemi í umferðinni. Veður Fremur hæg, breytileg átt eða norð- vestan gola verður í dag, víða létt- skýjað. 16-20 stiga hiti verður inn til landsins en skýjað og mun svalara viða viö ströndina. Akureyri léttskýjað 10 EgilsstaOir skýjað 7 Galtarviti þoka 9 Hjaröames úrkoma 7 Kefla víkuiHugvöllur skýjaö 9 Kirkjubæjarklausturskýiaö 9 Raufarhöfn heiðskírt 7 Reykjavík þoka 9 Sauöárkrókur skýjaö 10 Vestmarmaeyjar skýjað 9 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 14 Helsinki skýjað 20 Kaupmarmahöfn skýjað 17 Osló hálfskýjað 16 Stokkhólmur léttskýjað 17 , Þórshöfn þoka lðT Algarve léttskýjað 16 Amsterdam léttskýjað 15 Barcelona léttskýjað 18 Berlín skúr 18 ■Chicago mistur 24 Feneyjar þokumóða 21 Frankfurt léttskýjað 17 Glasgow rigning 12 Hamborg skýjað 16 London skýjaö 13 Los Angeles heiðskírt 19 Luxemborg hálfskýjað 13 Madrid heiðskírt 11 Malaga léttskýjað 19 Mallorka skýjað 20 Montreal hálfskýjað 23 New York mistur 22 Nuuk rigning 3 París skýjað 12 Oriando alskýjað 23 Róm þokuruðn- ingar 23* Vín léttskýjað 18 Winnipeg leiftur 22 Valencia skýjaö 18 Gengið Gengisskráning nr. 126-7. jiili 1988 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 45,620 45,740 45,430 Pund 78,291 78,497 78,303 Kan. dollar 37,843 37,943 37,668 Dönskkr. 6.6126 5,6299 6,6452 Norsk kr. 8,8845 6.9026 5.9449 Sænsk kr. 7,2759 7,2951 7,3156 Fi. mark 18,5212 10,5489 10,6170 Fra.franki 7,4536 7,4732 7,4813 Bclg.franki 1,1991 1,2023 1,2046 Sviss.franki 30,2119 30,2914 30,4899 Holl.gyllini 22,2857 22,3433 22,384« Vþ. mark 25,1073 25.1734 25,2361 it. lira 0.03383 0.03392 0,03399 Aust.sch. 3,5675 3,5769 3.5856 Port. escudo 0,3067 0,3075 0,3092 Spá. peseti 0,3784 0,3793 0.3814 Jap.yen 0,34548 0.34638 0,34905 irsktpund 67,378 67.556 67,804 SDR 59,9844 60.1422 60,1157 ECU 52.1505 62,2877 52.3399 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimiy - Faxamarkaður 7. júli seldust alls 178,7 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Haesta Lægsta Grálúða 6.6 30,11 24,00 31.00 Hlýri 0.6 24,00 24.00 24,00 Karfi 120,0 19.36 18.00 20,50 Langa 0.7 24,73 22,00 28.00 Lúða 0.6 136,00 75,00 165.00 Koli 0,7 25,00 25,00 25,00 Steinbítur 0.5 23,45 20,00 27,00 Þorskur 14,0 41,00 13,00 45,00 Ufsi 31,6 19,12 12,00 20,00 Ýsa 3.5 64.18 41,00 77,00 A morgun verða seld ca 50 tonn af karfa. Fiskmarkaöur Suðurnesja 6. júli seldust alls 96,1 tonn. Þorskur 52.9 45.06 41.00 52.5ÍI-J Ýsa 4,8 50,36 35,00 52,50 Ufsi 11.0 22,21 19.50 24,00 Steinbitur 1,1 18,00 15,00 26,00 Steinb./hlýri 1,4 26.00 26,00 25,00 Karfi 14,1 20,52 17,00 21,00 Langa 0,7 31,50 31,50 31,50 Blilanga 0.9 33,50 33,50 33,50 Sólkoli 2,0 54,30 54,00 57,00 Skarkoli 0.9 38,71 35,00 40,00 liða 1,1 94,88 65,00 105,00 Úfugkjafta 5.1 15,60 15.00 17,00 i dag verða m.a. seld 15 tonn af karfa úr Unu i Garði GK. Það fer vel um barn sem situr í bamabílstól. yjj™

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.