Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1988, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1988, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1988. Sviðsljós Ólyginn sagði... Michael Jackson sem fyllir þriðja tuginn núna í ágúst er þegar búinn að eyða um tíu milljónum í „fegrunaraðgerð- ir“. Ef hann lifir í næstu 120 ár, eins og hann heldur sjálfur, þá getur fésið orðið honum æði dýrt. Michael er annars dýravinur hinn mesti og hefur hin undarleg- ustu dýr í kringum sig. Apinn hans fær meira að segja að fljúga á fyrsta farrými með honum. En hvort nokkurt þeirra fær að sofa hjá honum í súrefnistjaldinu, það veit ólyginn ekki. Linda Evans hlustar á linurnar sínar á bandi til að reyna að læra þær utan að. Sagt er aö hún setji spóluna í tækið og eyrnatólin á sig þegar hún fer að sofa. Svo gengur tækið alla nóttina og þegar Linda vakn- ar næsta morgun þá man hún rulluna eins og hún hefði farið með hana 150 sinnum. Ekki óvit- laust að hafa þetta í huga fyrir næsta próf. Ólyginn ábyrgist þó ekki ráðið. Sylvester Stallone labbaði inn á veitingastað um daginn með móður sinni og nýj- ustu vinkonunni. Rákust þau þá ekki á fyrrum vinkonu kappans, Comeliu Guest, og bauð hún þeim að setjast hjá sér. Comelia gerði sér dátt við Sylvester og fór svo að sú nýja hellti „óvart“ nið- ur á pfls Comeliu, sem alveg sleppti sér. Herra StaOone og sú nýja, Devin DeVasquez, forðuðu sér með hraði en móðirin sat sem fastast enda líkaði henni aOtaf vel við Corneliu. Framkvæmdir á Hellu: Á HeOu stendur til að ljúka bygg- ingu bamaheimOis á þessu ári. BamaheimOi hefur verið rekið á Hellu um nokkurt skeið en húsnæði undir það hefur ekki verið tO staðar og hefur það því verið í íbúðarhúsi í þorpinu. Að sögn Fannars Jónassonar, odd- vita Rangárvallahrepps, er stefnt að því að ljúka fyrri áfanga heimilisins á árinu en sá áfangi mun taka um 40 böm. Alls eru um 30 börn á bama- heimOinu á Hellu núna og em því framkvæmdir miðaðar við að byggð- in stækki nokkuð á næstu ámm. Framkvæmdir hófust fyrir tveimur ámm og tekur ríkið þátt í byggingu heimOisins til helminga. Auk byggingar barnaheimihs er áætlað að ráðast í að stækka grunn- skólann á Hellu. Verkið er tilbúið tO útboðs og er áætlað að húsið verði Börnin á dagheimilinu á Hellu munu fljótlega flytjast i nýtt og rúmgott hús- næði því áætlað er að Ijúka fyrsta áfanga nýs barnaheimilis á þessu ári. Nýja barnaheimilið er gegnt húsnæðinu sem notað hefur verið undir rekst- ur barnaheimilis svo ekki er langt að fara. DV-mynd Brynjar Gauti fokhelt og tílbúið að utan 20. desemb- er á næsta ári. Ríkið mun einnig taka þátt í kostnaði við byggingu skólans og mun það greiða helming kostnað- ar. Áætíaður heOdarkostnaður er um 26 mOljónir króna og mun verkið taka nokkur ár í framkvæmd. Grunnskólinn á HeUu hefur búið við töluverð þrengsh og hefur að- staða fyrir kennara verið slæm. Fyrsti áfangi hússins er 1400 fermetr- ar að flatarmáU sem er um helming- ur alls húsnæðisins. AUs eru um 150 börn á grunnskólaaldri í Rangár- vaUahreppi og nágrenni. Böm úr Djúpárhreppi munu einnig njóta aö- stöðunnar sem nýi skóUnn býður upp á. Þrír elstu bekkimir munu flytjast þaðan í nýja húsnæðið. Djúp- árhreppur mun taka þátt í fram- kvæmdunum. -StB Michael Jackson Sér Guð á sviðinu Michael Jackson heldur því nú statt og stöðugt fram að hann sjái Guð almáttugan á sviðinu þegar hann heldur hijómleika. Birtist Guð honum sem gamaU maöur með sítt hvítt skegg og í víðum kufli og er sem hann komi úr þoku- móðu. Michael sagði að Guö biröst hon- um í raun og vera sem manneskja. Gæti hann talað viö hann og snert klæöi hans. Sérstaklega sæi hann Guð þegar hann væri viö það að gefast upp á tónleikum eftir af hafa sungið af fullum krafti í rúmlega tvo tíma. Michael man enn þegar Guð birt- ist honum fyrst. SkyndOega varð hann alveg máttíaus og ósjálf- bjarga sem harn og einnig átti hann orðið erfitt um andardrátt. AUt í einu var sem hávaðinn í áhorfend- unum virtist deyja út og honum fannst sem hann væri einn í saln- um þegar hávaxinn maður birtist fyrir framan hann. Michael sagðist hafa orðið skelfingu lostinn en ótt- inn hvarf eins og dögg fyrir sólu þegar vera þessi brosti tíl hans. Þó að hann gæti ekki greint veruna nákvæmlega þá fylgdi henni ein- hver góðleiki og ró og Michael var viss um aö þetta væri Guð sjálfur þvi hann fékk mátt sinn aftur og það margfaldan. Michael sagöi að í hvert skipti sem hann þyrfti á Guöi að halda þá væri hann tíl staðar. Kvaðst hann öruggur um þaö að Guö leiö- beindi honum í lífinu og ætti hann aOan sinn frama og sitt röddæmi Guði að þakka. Það er ekki vafi á þvi að Michael trúir því að hann sjái Guð og að Guð hafi gefiö hon- um þetta líf til að gegna ákveönu hlutverki. Honum virðist því fátt eðlilegra en að tala viö Drottinn sjálfan. Michael Jackson segist sjá Guð á sviðinu hjá sér. Haukur Morthens og hljómsveit. A myndinni eru, frá vinstri, Haukur Mort hens söngvari, Þórður Högnason, bassi, Guðmundur Steingrímsson, tromm- ur, og Guðmundur Ingólfsson, píanó. Haukur Morthens og hljómsveit: Á tónleikahátíð í Rostock í Austur-Þýskalandi Haukur Morthens og hljómsveit hans eru nýfarin í mánaðar hljóm- leikaferðalag. Aðalviðburður ferðar- innar er tónlistarhátíðin í Rostock í Austur-Þýskalandi. Haukur sagði í samtali við DV að hljómsveitin mundi spOa 8 sinnum austan jámtjalds. Hátíðin í Rostock væri árviss viðburður þar sem aðal- áhersla hefði verið lögð á lúðrasveit- artónlist. Væri þetta í fyrsta sinn sem dans- og jasstónlist er blandað við lúðraþytinn. Eftir Rostockhátíðina' er ferðinni heitið til Kaupmannahafnar, þar sem dvalið verður í 10 daga, og loks til Færeyja þar sem 4 skemmtanir verða haldnar. í Færeyjum verður dagskrá með djass og sveiflu, blönduð ís- lenskum dægurlögum. -hlh Don Johnson og Barbra Streisand Barbra Streisand og Don Jo- bamið reyndi að afsaka fjarvera hnson vora búin aö ákveða að vinar síns fyrir gestunum, en aldr- ganga í það heOaga þann 10. sept- ei kom herra Johnson. Og þegar ember nk. en nú er búið að fresta flestir gestanna voru famir brast giftingunni. Barbra fékk nefnOega Barbra í grát veður af því að Don hefði haldið Þegar Don hafði svo loksins sam- fram hjá henni með einni sautján band þá var afsökun hans sú að ára, og var þá kappanum snarlega hann hefði ekki þolað aö sjá hana hent á dyr. I Ibúö Jons. Barbra tók því ekkl svo Ekki bætti það ástandið aö Don auðveldlega, og fór þá Don að senda kom ekki í afmæhð hennar í apríl, henni blóm í stóram stíl eða þangað en þá varð hún 46 ára. Don Johnson til hjarta vínkonu hans bráönaði. var viö upptökur á mynd í Kanada Það hefm- áreiöanlega ekki komið en halði samt lofaö að kikja í veisl- aö sök að viku fyrir afinæhð gaf una sem haldin var hjá Jon Peters, Don henni arabískan gæðing sera sem er gamall kærasti Barbru. kostarrúmlegaeinaraOIjónkróna. Tíminn leiö og aumingia afraælis- tíma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.