Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1988, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1988, Blaðsíða 45
FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1988. 45- Föstudags og laugardagskvold Aðgangseyrir 350 opið 22-03 jB gildihfÍ opinn um helgina 19-03 HOTEL SOGU A FIMMTUDOGUM KL. 22-01 Uppákomur kvöldsins: MOSI FRÆNDI BATMAN Á SKJÁNUM o.m. fleira. Go-Go • Soul • Hip-Hop • House • Funk • Disco • Láfimarksaldur 2U ar. Midaverd kr. 100,- Sykurmolarnir fá um- fjöllun í Frakklandi Bjami Hinriksson, DV, Bordeaux íslendingar erlendis, sérstaklega þeir sem eru þar til lengri tíma og þurfa oft að fræða forvitna útlend- inga um þessa undraverðu eyju einhvers staðar norður í hafi, hljóta að vera SVkurmolunum af- skaplega þakklátir. Hlutfallsleg heimsfrægð hljómsveitarinnar gerir það að verkum að nú má bú- ast við þvi að fyrir utan Geysi og Gullfoss, Vigdísi og leiðtogafund- inn í Reykjavík sé minnst á ís- lenska dægurtónhst, og jafnvel að allt heita vatnið og kvenforsetinn hreinlega gleymist eða komi inn í samræðumar sem aukaatriði eftir að útlendingurinn er búinn að ganga úr skugga um hvort íslend- ingurinn kannist við þessa poppara sem í vissum „kredsum" eru að gera allt vitlaust. Ef svo reynist er næsta skref aö athuga hvort íslend- ingurinn þekki ekki persónulega hljómsveitarmeðlimi („það þekkja allir alla þama, er það ekki?“). Hér í Frakklandi má segja að Sykurmolamir séu vel þekktir meðal þeirra sem fylgjast dálítið með, þ.e.a.s. að ekki má búast við að hinn almenni vísitölu-Frakki viti haus né sporð á einhveiju blá- eygu fólki utan úr löndum en hins vegar er ungt fólk nokkuð með á nótunum og í sumum útvarpsstöð- um má oft heyra lög Sykurmol- anna. Frakkar em ekki popprokk- aðasta þjóö Vestur-Evrópu en líta oft yfir Ermasundið til að sjá hverju Bretar em spenntastir fyrir og nú má af og til sjá grein eða við- tal í frönskum blöðum eða tímarit- um þar sem Sykurmolarnir eru viðfangsefnið. Undirritaður hefur rekist á eitt- hvað af þessum greinum og sýnist frönskum blaðamönnum takast betur upp í viðtölum heldur en breskum kollegum þeirra, að minnsta kosti er minna um hal- eljúa skrif og eigin ævisöguritun, eins og svo oft vill brenna við hjá enskum poppskrifurum, en þeim mun meira plássi eytt í þaö sem hljómsveitarmeðlimir hafa að segja. í sumarhefti tónhstartíma- ritsins Les Inrockupdiples er tveggja síðna viðtal við Einar og Björk og fyrir nokkru síðan birtist stutt viðtal í Parísarblaðinu Liber- ation. Bæði gefa viðtöhn, þó stutt séu, nokkuð góða mynd af hljóm- sveitinni og blaðamennimir eru ist á gamlar og gleymdar norrænar hljómsveitir eins og Savage Rose, sem gerðu það gott í stutta stund á hippaárunum, og segir að nú á tím- um, þegar barrokkið og vafrnn ræður ríkjum í þjóðfélaginu og menn viti ekki lengur hvernig beita skuli ótölulegum möguleikum tækninnar, séu Sykurmolamir á réttum stað á réttum tíma. Inn- blásinn ninimal tónlist þar sem alls kyns hipp og tilvísanir (gítarryð úr B-bíómyndum, hljómurinn líkt og hjá bandarísku hljómsveitinni B 52, Jorma Kaukonen gítarfeed- back) komi saman og gefi af sér, eftir ýmsa tilraunastarfsemi og leit, kristaltæra tónhst, fulla þokka og hreinni eöhsávísun. Blaðamaður- inn heldur áfram á ekta franskan gáfumannahátt að rita um þetta „skynsemdartækifærisrokk sem boðið er hjartanlega velkomið inn úr kuldanum." Það er ólíklegt að gangur mála yfirleitt breytist í Frakklandi þrátt fyrir vaxandi vinsældir Les Sucre Morceaux en hins vegar geta ferða- málafrömuðir íslenskir glaðst yfir enn einni auglýsingunni. Og Syk- urmolarnir ættu að láta verða af hljómleikaferð til Parísar. Hróður Sykurmolanna berst víða og nú eru það Frakkar sem fallið hafa fyrir þeim. hrifnir af henni, en velta því fyrir sér hvort hér sé um að ræöa enn eina hljómsveitina sem Englend- ingar skjóta í snarhasti upp á stjömuhimininn vegna þess að þá þyrsti í eitthvað exótískt sem síðan fellur í gleymsku eða hvort hæfi- leikafólk sé á feröinni sem eigi margt eftir að gera. Liberation tel- ur Omm atriði Sykurmolunum til tekna: a) Lagið afmæh, b) Óvenju- legur uppruni - ísland, c) Fram- kvæmdasemi molanna utan hljóm- sveitarinnar (sjónvarpsleikur, ljóðagerö, málun o.s.frv.) d) Sjálf- stæði hljómsveitarinnar í samn- ingagerð og e) Breiðskífan Lifes too good. í Liberation birtist einnig nýlega dómur um breiðskífuna þar sem blaðamaður telur hana ekki sem versta en er greinilega búinn að fá nóg af öhu umtahnu í Englandi og er efagjarn hvað snertir framtíð hljómsveitarinnar, telur aö „hún eigi annað skilið en gleymskuna sem bíður örugglega svona tísku- fyrirbæra." Blaðamaðurinn minn- HBHHHHHSHHHHHHHHHmHfHHHHHBHHHBHBHHHHHHRHHBHHHHMBHHHSEHnHHHnHHHnHBHHHHHHHHHHHBHBHflHMHSHHHflSH O SKEMMTISTA0IRNIR Um helqina: LEYSIGEISLA OÍSKÖTEK Diskðtekið I Þðrscafé nýtur slvaxandi vinsælda hjð unga fðlkinu, enda eitt skemmti- legasta diskótek borgarinnar I dag. Og fjörið verður I hSmarki um .. j— helgina. ðll ^»ðg°n9x vinsælustu . lögin leikin. n' -í-jQ.- ! Láttu þig kr.®0 ekki vanta. , Mætum snemma A isumarskapi! ☆ ALWRSIAKMARK 20ARA- ItTTUR SUMARklŒDNADUR. HLJÓMSVEITIN ☆ Föstudagskvöld: um Szenaku strákarnir i GUYS ‘N' DOLLS komaog verba met> avakalega skemmtilega eýningu. Svo verSur öllu stóra folkinu bobiS upp a kokteil milli kl. 22-24. Svo er lika búiS ab breyta opaa fínt. Svo verbiS þib a& vera orbin 20 ára og koma í fínum fötum Caririn ■"**' S.mar 11340 OQ 621625 áltkvi&tct Hljómsveit fy+xcbux '&acÁrvsem G'ö ý\\|\ö Þeim sem koma fyrir kl. 24 er boðið upp á sólstingskokkteil MMSHSsWCLXsíSTsSSumjT Léttir réttir, snóker og töfl, sannkölluð kráarstemmn- ing. Opið: í hádeginu frá 11.30-14.30, á kvöldin virka daga frá 18-01, um helgar frá 18-03. Bjarni Ara og Búningarnir Útgáfudagspartí sem segir sex! í tilefni þess ad á morgun kemur út nýja platan meó Bjarna Ara og Búningunum verður meiri háttar útgáfudagspartí í Evrópu þar sem kapparnir koma fram og taka.lögin af plötunni. Það verður pottþétt stemmning - láttu þig ekki vanta!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.