Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1988, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1988, Blaðsíða 43
FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1988. Spakmæli 43 Skák Jón L. Árnason Hér er bráðsmellin skákþraut eftir J. Dobrusky. Hvítur á leikinn og á að máta í þriðja: Svarti kóngurinn et innilokaður í mát- neti en lesandinn er á villigötum ef hann er að reyna að máta með hrók, biskupi og kóngi. Þaö er mögulegt í íjórum leikj- um en til að máta í þriðja leik þarf að grípa til róttækra ráðstafana: Fóma hróknum! Lausnin er 1. Bh8! Kxf5 2. Kg7 Ke5 3. Kg6 mát! Bridge Haltur Símonarson Hún var ekki glæsileg staðan eftir fyrstu 13 spilin í leik íslands og Dan- merkur i lokaleiknum á Norðurlanda- mótinu á fóstudag. Hrein einstefna þar sem Danir skomðu grimmt. Vom komn- ir í 46-1 eftir þessi 13 spil og virtust stefna í stórsigur. Þetta er eins og að gefa liði funm mörk í forgjöf í knattspyrnu. En í 14. spili byijaði að rofa til. Island vann 10 impa þegar Karl Sigurhjartarson og Sævar Þorbjömsson náðu slemmu sem Danirnir Stig Werdelin og Lars Blakset misstu í lokaða salnum. Spiliö: * ÁD V 843 ♦ ÁKD74 + ÁK2 * K984 ¥ K102 ♦ G32 + 763 * G10753 ¥ D6 ♦ 10865 + G4 * 62 ¥ ÁG975 ♦ 9 + D10985 Austur gaf. Enginn á hættu. Sagnir: Austur Mohr pass pass pass pass pass Suöur Karl 2» 3+ 3G 44 pass Vestur Dam pass pass pass pass pass Norður Sævar 2G 3* 4+ 6+ Spenna mikil í salnum þegai' Willy Dam í vestur spilaði út spaðafjarka. Opnun Karls á 2 þjörtum, hjarta og láglitur. í þessu tilfelli lauf. Sævar keyrði síöan í 6 lauf þar sem spaöinn var aldrei nefndur. Spilið á sýningartöflunni og eftir smá- stund róaði Hjalti fyrirliði Elíasson áhorfendur þegar hann sagði: „Karl vinnur spilið þegar hann fer yfir útspils- reglur þeirra dönsku. Hann svinar spaða- drottningu. Dam er að spila frá kóngi." Það fór eftir. Karl svínaði við mikinn fógnuð. Tók trompin og fríaði 5ta tígul blinds. Fékk þvi 5 slagi á tromp, 4 á tígul, 2 á spaða og hjartaás. Það gerði 920 og 10 impa, er Blakset fékk 11 slagi í 4 hjört- um, 450. Staðan Danmörk 46 - Island 11. Krossgáta 1 A. 1 T~ vr~ 3" 6 7 V IO II 1 « A n J * /7- 18 2T~ h 1 20 U Lárétt: 1 víðátta, 6 forfeður, 8 ábending, 9 samtals, 10 bilun, 12 farfa, 14 eyða, 15 kringlu, 17 rösk, 18 himna, 19 hlífa, 20 fæða, 22 myndarskapurinn. Lóðrétt: 1 heiðvirö, 2 féll, 3 þjóta, 4 melt- ingarfæri, 5 reiðin, 6 spíri, 7 bardagi, 11 gæfu, 13 hljóm, 15 æringi, 16 grandi, 17 ílát, 18 flugfélag, 21 fljótræði. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 fógeta, 7 áll, 8 nefi, 10 smán, 11 ilm, 12 il, 14 kinn, 16 nóann, 18 ær, 19 nag, 21 eiði, 23 aggi, 24 gil. Lóðréttl fásinna, 2 ólm, 3 gláka, 4 enni, 5 afl, 6 fimur, 9 einnig, 13 lóa, 15 næði, 17 nei, 20 gg, 22 il. Já, eldamennska er listgrein.hjá Línu, hún er bæði abstrakt og myndræn. LáUi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 1. júli til 7. júli 1988 er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. i Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Simi 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt læknafrá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrlr 50 árum fimmtud. 7. júlí Frá skátamótinu á Þingvöllum Dr. Helgi Tómasson kjörinn skátahöfðingi íslands með öllum greiddum atkvæðum Þér er hollast að lifa, hugsa, starfa eins vel og þér er unnt í dag því að dagurinn í dag er undir- búningur morgundagsins og alls framtímans H. Martineau Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið máijud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá I. 5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Op- ið alla virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. * Keflavík, sími 2039. Hafnarfiörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyriiiingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. v.. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 8. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Stökktu ekki upp á nef þér við smánöldur sem sennilega er aðeins á yfirborðinu. Taktu strax á vandamálum sem upp koma. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Upplýsingar geta verið óömggar. Gerðu ekkert ef þú ert í minnsta vafa. Málin geta skýrst þegar líöa tekur á daginn. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Vertu ekki að ergja þig á sjónarnúöum fólks. Skiptu þér heldur ekki af því sem þér kemur ekki við. Óvæntar fréttir gleðja þig. Happatölur þínar em 6, 21 og 35. Nautið (20. april-20. maí): Það gleður þig að taka skjótar ákvarðanir en það er ekki víst að þú fáir aðra með þér. Þú hagnast á þvi að gefa fólki tíma til að venjast tilhugsuninni. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Það væri ráðlegt fyrir þig að fá aðstoð þegar þú ræður ekki neitt við neitt og hefur of mikið að gera. Gleymdu bara ekki að þú átt að eiga frístundir. Krabbinn (22. júní-22. júlí); Málin geta verið snúin og erfiö í fyrstu, náðu góðum tökum á þeim og þau leysast farsællega. Taktu þér nægan tíma í ákvarðanir. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Metnaður þinn kemur þér langt í starfi, þótt þú fáir sumt að láni frá öðrum. Dagurinn verður rólegur en drjúgur. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Taktu daginn snemma því þér verður mest úr verki fyrri partinn. Ovænt staða gæti komiö upp innan fiölskyldu eða náinna vina sem þarfnaðist málamiðlunar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hik getur stundum verið kostnaðarsamt. Komdu skoðunum þinum á framfæri. Persónuleg vandamál eru ekki alltaf mik- ilvægust. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Hlutirnir taka stundum hægfara breytingum. Láttu þá hafa sinn gang. Það er stundum sem þolinmæði borgar sig. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú gætir þurft að leggja mikla vinnu á þig til að sýna fram á sjónarmið þitt. Löngu gefið loforð verður haldið. Happatöl- ur þínar eru 11,19 og 33. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þetta getur orðið happadagur varðandi ákvarðanir. Þú ættir að sletta vel úr klaufunum í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.