Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Side 4
4 LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1988. - Melgerðismelar Sálin hans Jóns mins Skriðjöklar, Sniglabandið Víxlar í vanskilum Víking Band 4500 kr. Atlavík Látúnsbarka- keppni Stuðmenn Strax Bjami Ara Megas Bubbi Morthens Sú Ellen Stuðkompaniið 4500 kr. Galtalækur Hljómsveit Birgis Gunnlaugss. Pálmi Gunnarsson Hvass, Fjörkálfar, Que Fine Country Kids. 3000 kr. Fréttir verslunarmannahelgina að þessu sinni. Þær útihátiðir sem þegar eru ákveðnar eru á Melgerðismelum, í Atlavík, í Vík í Mýrdal, Galtalækjar- skógi og þjóðhátíðin í Vestmannaeyj- um. „Við búumst við álíka fjölda í ár og í fyrra, eða um 10.000 manns," sagöi Gunnar Andersen, aðstand- andi þjóðhátíðarinnar, í samtali við DV. I Vestmannaeyjum verða fjórar hljómsveitir (sjá kort). Enn fremur munu Halli og Laddi, Jón Páll og Hjalti Úrsus, Jóhannes Kristjánsson eftirherma, Bergþór Pálsson og fleiri skemmta. Þá mun verða danssýning, brúðuleikhús og fleira fyrir alla fjöl- skylduna. Bindindismótið í Galtalæk verður á sínum stað. „Við verðum með nokkrar hljóm- sveitir (sjá kort). Og margt verður til dundurs fyrir fjölskylduna, m.a öku- leikni og nýjung sem er Útvarp Gal- talækur. Svo munu Ómar Ragnars- son og Pálmi Gunnarsson skemmta," sagði Guðni Bjömsson, upplýsinga- fulltrúi bindindismótsins. Rútuferðir veröa frá BSÍ í Galtalæk aila helgina. Skoska stórhljómsveitin Big Co- untry hætti á síðustu stundu við að koma á útihátíðina á Melgerðismel- um í Eyjafirði en þar verða nokkrar hljómsveitir (sjá kort). Hljómsveitar- keppni verður haldin og margt annað verður til skemmtunar. Látúnsbarkakeppnin ’88 veröur í Atlavík um verslunarmannahelgina. „Þetta verður hljómsveitarhátíð og kraftlyftingamenn munu einnig sýna listir sínar,“ sagði Kristján Guð- mundsson, félagi í ÚÍA, í samtaii við DV. Fjölskylduhátíð verður í Vík í Mýrdal og er haldin af Ungmennafé- laginú Drangi og Björgunarsveitinni Víkverjum. Á dagskrá hátíðarinnar verða meðal annars hestaleiga, sigl- Kortið sýnir hvar útihátíðirnar verða í ár og veröið inn á hvert mótssvæði, einnig hvaða hljómsveitir skemmta á hverri hátíð. Hægt verður aö komast á útihátiðarnar með flugvélum, bátum eða rútum, alls staðar af landinu. ingar og útivist. Og hljómsveitin Kaktus mun leika fyrir dansi. Jón Páll mun einnig mæta á Vík ’88. Ekk- ert kostar inn á mótssvæðið. Hins vegar þurfa gestir að borga undir tjöldin sín. Einnig er búist við fjölda manns í Þórsmörkina, að Laugarvatni og í þjóðgarðinn á Þingvöllum. BSÍ verð- ur með áætlunarferðir á alla þessa staði, auk fjölda annarra. -GKr Fimm útihátíðir um verslunarmannahelgina - látúnsbarkakeppni, hestaleiga, ökuleikni og danssýningar meðal skemmtiatriða Alls verða fimm útihátíðir um Vik í Mýrdal Kaktus Tjaldgjald Vestmannaeyjar Greifamir, Kaskó, Opbásur ÐeLónlí BlúBojs. 4000 kr. Stefan Gunnarsson hjá Efhagerðmni Vai: Við erum hættir að nota bönnuðu efnin - segfa fullyrðingar heilbiigðlseftírlltsins rangar Ganga Leifs Leópoldssonar: Allt samkvæmt áætlun - hefúr lagt 300 kílómetra að baki „Við hættum að nota þennan lit í bytjun mai og síðan hefur hann ekki komið i vörur frá okkur,“ sagði Stefan Gunnarsson, verk- sfjóri hjá Efnagerðinxú Val. Litur- inn sem Stefán er að tala um er azombin sem fannst í matvælura frá verksmiðjunni. Stefan tjáði DV að hætt hefði veriö að nota efnið um leið og athugasemd hefði verið gerö við notkun þess. Stefán sagöi að ekki væri svo ein- faJt að hætta að nota eitt litarefnið og skipta yfir í annað. Það tæki dáhtinn tima að finna heppilegt efni. Þá sagði Stefan að vörar væru ekki innkallaðar eins og hendi væri veifað. Þessi efni hefðu verið notuö hér á landi í 30-40 ár þannig að bannið væri nýtilkomið. En hvað segir Stefán um ásakanir heil- brigði9eftirlitsins um að vörur frá Val séu rangt merktar? „Við höfúm aldrei merkt okkar vörur öðruvísi en á að gera. Það er á hreinu að við höfum ekki sett lit í sem ekki er merktur rétt. Full- yröingar heilbrigðiseftirlitsins um annað eru rangar. Okkur dytti aldrei í hug að falsa upplýsingar um matvöru okkar,“ sagöi Stefan. Þessi ummæli Stefáns voru borin undir Odd Rúnar Hjartarson, fram- kvæmdastjóra Heilbrigöiseftirlits Reykjavikur. Oddur sagðist ekki skilja ummæli Stefáns því þetta væru hlutir sem þyrfti ekki aö deila um. Hann hefði meira að segja undir höndum á þessu augnabliki vöru frá Val sem væri rangt merkt. Það væri gulur matarlitur sem hefði að innihaldi annan lit en inni- haldslýsing segði til um. í þessu tilfelli væri ekki um aö ræða bönn- uö efni heldur einfaldlega ranga merkingu. -SMJ Ganga Leifs Leópoldssonar, frá Reyðarfiröi til Amarstapa, gengur samkvæmt áætiun. Leifur kom að Laugafelli, norð-austan viö Hofsjök- ul, í gær og áætlaði að ganga að svo kölluöum Ingólfsskála í morgun til dags hvíldar. Ekki er vitað hvort orð- ið hefur úr þeirri áætlun, en veður var leiðinlegt á þessum slóum um síðdegi í gær og átti eftir að fara versnandi. Átti veðrið að skána í dag og verða þokkalegt á morgun. Hjá Krísuvíkursamtökunum feng- ust þær upplýsingar að Leifur væri búinn að leggja um 200 kílómetra að baki. Sjálfur segist hann hafa gengið um 300 kílómetra. Hefur hann sums staðar þurft aö fara krókaleiðir. Vegna óhagstæðra íjarskiptaskil- yrða hefur ekki náöst tal af Leifi sjálfum. Gönguferð Leifs er farin til styrktar Krísuvíkursamtökunum. Verður það fé sem safnast saman notað til áframhaldandi enduruppbyggingar Krísuvíkurskóla sem samtökin keyptu af ríkinu 1986. Þar veröur unglingum í vímuefnavanda veitt skjól og hjálp. Hefur alls safnast um ein og hálf milljón í tengslum við gönguna. Fjöldi fyrirtækja hefur fengið sendan litskreyttan bækhng um Krísuvíkur- samtökin ásamt gíróseöli og er von- ast til að það beri tilætlaðan árangur. -hlh Tilbúinn meö SOS merkið ef eitthvað kæmi fyrir Tveimur setlaugum stolið Tveimur setlaugum var stolið frá tveggja manna tak og hafi þurft tíuleytiö á fimmtudagskvöld. Átti fyrirtækinu Norm-X í Garðabæ í vörubíl eða kerru til að flytja þær hann að hafa haft tvær setlaugar á fyrrakvöld. Eru laugamar átt- afstaönum. pallinum og ekið í átt til Reykjavík- hymdar, um 2 metrar í þvermál Síödegisí gær fréttist af Jjóslituð- ur. og 90 cm á hæð. Pétur H. Georgsson um vömbíl sem hafði verið á ferð -hlh hjá Norm-X segir að laugarnar séu eftir Hafnarftarðarveginum um

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.