Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Síða 8
8 / LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1988. Fréttir Dómnefnd sýndi sanngimi segir Jónatan Þórmundsson „Ég tel ekkert hafa verið athuga- vert við þessa dómnefnd og hvergi hafa verið gerðar athugasemdir við efnistök dómnefndar og því vantar rökstutt áht fyrir því að hún hafi ekki staðið sig eða eitthvað sé at- hugavert í dómnefndarálitinu," sagði Jónatan Þórmundsson, deild- arforseti lagadeildar, á blaða- mannafundi í Háskólanum í gær. Jónatan sagði að enginn ágreining- ur hefði verið í dómnefndinni, hvorki um röðun umsækjenda né efnisatriði. Komið hefði til áhta að dæma Hannes óhæfan en dóm- nefndin hefði teygt sig eins langt og sýnt eins mikla sanngirni og hægt var að ætlast til. Þess vegna hefði Hannes verið dæmdur hæfur að huta, þrátt fyrir ónákvæmni í meðferð heimilda í ritstörfum sín- um og þrátt fyrir að hafa ekki sýnt fram á að hann hefði stundað nám- skeið í stjórnmálafræði. Þórólfur Þórlindsson, deildarfor- seti félagsvisindadeildar, sagði að dómnefnd hefði verið skipuð mjög hæfum mönnum í aha staði og and- mælti þeim orðum ráðherra að lög- fræðingar væru óhæfir aö meta umsækjendur. Sigurður Líndal væri afkastamikhl fræðimaður á sviði lögfræði, stjómmálafræði og félagsfræði. Jónatan Þórmundsson hefði kennt í félagsvísindadeild og áður setið í matsnefndum á vegum dehdarinnar. Um vanhæfi einstakra dóm- nefndarmanna sagði Sigurður Líndai að vanhæfisástæður þær sem ráðherra nefndi ættu sér ekki stoð í meginreglum réttarfars. Vin- átta skipti þar almennt ekki máli ef ekki væri bent á sérstök atriði. Ritdehur fyrir 10 árum væru held- ur ekki viðurkennd vanhæfisá- stæöa. „Fyrr mætti vera langrækn- in ef menn létu það hafa áhrif. Það er undarlegt að ráðherra skuh taka það upp hjá sér að benda á van- hæfisástæðurnar án tilefnis frá þeim sem á hagsmuna að gæta,“ sagði Sigurður. Benti hann síðan á að ef Hannes H. Gissurarson heföi tahð endurskipulagningu dóm- nefndar ábótavant hefði honum borið að mótmæla sem hann hefði ekki gert. Af atvikum mætti ekki annað ráða en hann hefði unaö hinni nýju skipan. Um það að auglýsingin hefði ver- ið sniðin fyrir einn umsækjanda sagði Þórólfur Þórhndsson að hún væri mjög víðtæk og næði yfir stór svið innan stjórnmálafræðinnar. Auglýsingin hefði verið send menntamálaráðuneytinu sem hefði lagt blessun sína yfir hana. Einnig hefði Hannes H. Gissurarson.lýst ánægju sinni með orðalag hennar þegar hann heyrði þaö og tæki það fram í umsókn sinni. JFJ Bingóleikinn má þreyta af ungum sem öldnum i aftursæti bíla, og jafnvel hægra framsæti, á þjóðvegum landsins. Þetta er ágætis afþreying fyrir þá sem leiðist að keyra langar leiðir. Nýr bingóleikur: Bifreiðategundir í staðinn fyrir tölur - ætiaður bifreiðafarþegum til afþreyingar Verða allir samningar lausir í nóvember? Rauðu strikin verða rofin í september - segir Ari Skúlason, hagfræðingur ASÍ Sam- staða um land- búnaðar- málin „Það er samstaða um land- búnaðarmáhn innan stjómar Neytendasamtakanna. Þaö er látið í veðri vaka í frétt í DV i vikunni að stjóm samtakanna sé ekki saramála en það er al- rangt," sagði Jóhannes Gunn- arsson, formaður Neytenda- samtakanna, við DV. Hann tók firam að hvað varðar stjómun á framleiðslu mjólkur og dilkakjöts væm stjómuna- raðgerðimar gagnrýndar. Þar gætti ekki hagkvæmni og væri fuliviröisréttur bænda keyptur upp handahófskennL Þannig væri nýólkurframleiðsla tíl dæmis minnkuö á bæjum við Seifoss, þar sem mjólkurfram- leiðsla væri einna hagkvæ- must „Þar sem hagkvæmast er aö framleiða mjólk eiga rollumar að hverfa og þar sem hag- kvæmast er að framleiöa kjöt eiga kýmar að hverfa. Það em það góðar samgöngur hér á landi að hægt á aö vera að gæta fyllstu hagkvæmni við fram- leiösluna. Þannig mætti slátur- húsum fækka verulega og mjólkurbúum töluverL“ Jóhannes vildi minna á orð sín í siðasta heftí Neytenda- blaðsins þar sem segir: „Þaö er ljóst að svo lengi sem reynt verður að hneppa þær greinar sem búiö hafa viö fijálsa verð- lagningu i viöjar einokunar verður hörð barátta milli neyt- enda og framleiöenda.“ Þar á Jóhannes viö fram- leiöslu fuglaafurða og segir að þar beri ekki í milli hans og Jónasar Bjamasonar. -hlh Nú geta farþegar í bifreiðum á þjóðvegum landsins hætt að telja kindur og kýr því nýr bingóleikur, sem hægt er að skemmta sér yfir í aftursæti bfis eöa hægra framsæti, er kominn á markaðinn. Bingóspjaldið hefur að geyma teg- undarheiti bíla í stað talna. Spjaldið kemur að góöum notum þegar bUar aka á móti eða fara fram úr á förnum vegi. Leikurinn byggist á því að tveir eða fleiri einstaklingar taka þátt og loka ákveðnum reit með ákveðinni bUtegund þegar hún ekur framhjá. Svo getur einhver í bílnum tekið að sér að veita vinning. Einnig er möguleiki, eins og í flest- um bingóleikjum, að nýta sér ákveðna bingóröð, lárétta, lóðrétta o.s.frv. Framkvæmdaskóli umferðarskól- ans hefur lagt blessun sína yfir leik- inn og álítur hann heppUega afþrey- ingu fyrir unga sem aldna á ferðlög- um og að honum fylgi engin hætta. Fyrirtækið, sem flytur inn aftur- sætisleUdnn, heitir Unnur og Sif og fæst hann á flestum bensínstöðvum landsins. -GKr „Það er alveg ljóst að miðað við óbreytt ástand fer vísitalan langt yfir næsta rauða strik þegar í október - jafnvel strax í september,“ sagði Ari Skúlason, hagfræðingur ASÍ, í sam- tali við DV í gær. Næsta rauða strik er 1. nóvember en þær hækkanir, sem orðið hafa að undanfórnu, hafa oröið til þess að menn þykjast sann- færðir um að það verði rofið. í dag er framfærsluvísitalan 262 stig en rauða strikið í nóvember er miðað viö 274 stig. Sagöi Ari að jafn- vel mætti búast viö að vísitalan yrði komin upp í 280 stig í nóvember. „Mér fmnst vera mikill hraöi á ÖU- um hækkunum nú þannig að bUið á miUi júlí og nóvember gæti orðið miklu meira en ætlað hafði verið.“ Ari sagði að á þessum tíma gæti orð- ið 2-3% kaupmáttarskerðing. Það ber flestum saman um að 1. nóvember verði mjög „krítískur" „Safnaðarfundurinn verður ein- hvem tímann seinni partinn í sum- ar, svona í ágúst-september. Það er verið að vinna við að koma upp nýrri kjörskrá og finna fundarstað. Að auki er veriö að undirbúa tvö önnur mál sem safnaðarstjómin vUl ræða þama á fundinum. Þetta tekur allt sinn tíma en við vUjum ekki að hver sem er komi inn á þennan fund því þetta verður enginn venjulegur fundur. PersónuskUríkja verður krafist og menn fá afhenta kjörseðla. Þessi undirbúningur er til þess að ganga úr skugga um að á fundinum verði eingöngu fólk sem á erindi þangað, sé í söfnuðinum og hafi borg- að sín gjöld,“ sagði ísak Sigurgeirs- son, stjómarmaður í Fríkirkjusöfn- uðinum í Reykjavík. Eins áður hefur komið fram sagði punktur í launa- og verðlagsmálum. Reyndar benda sumir á að þessi punktur geti komið fyrr eða strax og menn gera sér grein fyrir að vísitalan sé komin yfir rauða strikið. En hvað gerist þá? Það er mönnum ekki ljóst. Rauöa strikið í nóvember er að því leyti sérstakt að þaö felur ekki í sér sjálfvirka kaupmáttarleið- réttingu. Þess vegna hafa sumir vilj- að kallað þaö „grænt strik“. Ef framfærsluvísitalan fer yfir umrædd viðmið er gert ráð fyrir því að samningsaðilar komi saman til viðræðna. Ef þær hafa ekki borið árangur fyrir 16. nóvember'fellur allur samningurinn úr gildi og ný samningalota hefst. . Ákvæði bráðabirgðalaganna ragla síðan þessa túlkun en margir álíta að fordæmi samkomulagsins við ál- verið sýni að þessi meðferð verSi að gilda. -SMJ stjórn Fríkirkjusafnaðarins séra Gunnari Björnssyni upp störfum vegna samskiptaörðugleika. Stuðn- ingsmenn Gunnars fóru fram á al- mennan safnaðarfund og nú bíða báöar fylkingar eftir að hann verði haldinn. Stuðningsmenn Gunnars hafa verið að safna undirskriftum honum til stuðnings en þeim listum hefur ekki verið skilaö og því ekki vitað hve margir safnaðarmeðlimir hafa skrifað undir. Staða sóknarprests Fríkirkjusafn- aðarins var auglýst laus til umsókn- ar fyrir viku en ennþá hefur enginn sótt formlega um. ísak sagöi þó að fleiri en einn og fleiri en tveir hefðu spurst fyrir um launakjör og annað shkt og sýnt embættinu áhuga. -JFJ Fríkirkjudeilumar: Ný kjörskrá í smíðum Kennarar á námskeiðunum. Höskuldur Einarsson, Þórir Gunnarsson og Halldór Almarsson. DV-mynd Ragnar. Slysavamaskoli sjomanna: Skipin í hófn meðan sjómenn vom á námskeiðunum Júlía Imaland, DV, Höfcu Nýverið vora haldin tvö nám- skeið á Höfn á vegum Slysavama- skóla sjómanna. Kennarar vora Höskuldur Einarsson, Þórir Gunn- arsson og Halldór Almarsson. Kennsla þeirra og leiðbeiningar vora margþætt, svo sem meðferð gúmbjörgunarbáta, notkun flot- búninga og neyðarblysa, björgun manna úr sjó, lífgun úr dauðadái og meðhöndlun manna, sem hafa ofkælst. Einnig var sjómönnum kennt að taka á móti þyrlu við skip á rúmsjó og koma mönnum á milli. Á námskeiðum sem þessu er stór þáttur í kennslunni eldvamir, reykköfun, notkun slökkvitækja og alhliöa slökkvistörf um borö í skip- um. Auk margs annárs, sem tekiö var fyrir, voru umræður um slys og ýmiss konar óhöpp, sem þátttak- endur þekktu til eða höfðu lent í. Út frá því spinnast svo margháttað- ar umræður um slysavamir og að sögn Höskuldar Einarssonar era slíkar umræður mjög gagnlegar. Tuttugu sjómenn vora á hvoru námskeiði og hafa sumir Horna- flarðarbátar og togarinn Þórhallur Daníelsson legið í höfn meðan skip- veijar sóttu námskeiðin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.