Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Síða 15
LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1988. 15 Skattgreiðendur geta allt eins búizt við skattahækkunum í haust. Staða ríkissjóðs er slík. Sama er, hvort litið er á tölur fjármálaráð- herra eða Þjóðhagsstofnunar. Þess- ar tölur segja í raun hið sama: Rík- issjóður er á kúpunni. Horfið hefur verið frá þeim fyrirheitum að reka ríkissjóð halialausan í ár. Nú þegar viöurkennir fj ármálaráðuneytið, að stefni í um 600 milijón króna haila í ár. Miöað við reynsluna væri réttara að tala um halla yfir milljarð í ár. Þá benda tölur til, að halh ríkissjóðs gæti á næsta ári orðið 2,5-3 milijarðar króna. Það eru auðvitað áætlanir. Hailinn gæti orðiö miklu meiri að fenginni reynslu. Hið góða, sem ráðherrar segjast vilja, gera þeir ekki. Lofað var hallalausum flárlögum. Það var gert á elleftu stundu eftir fundi ráðherra síðastliðið haust. Menn sögðust hafa skihð, hvílíkar hættur hallinn hefði í for með sér. Hann yki þenslu og verðbólgu og skulda- söfnun. Hið sama er nú uppi á ten- ingnum. Halli í ár og næsta ár setur þjóðarbúið í klemmu og spilhr efnahagsmálunum. Jafnvel Þjóð- hagsstofnun spáir 25 prósent verð- bólgu í ár. Þær spár eru venjulega íhaldssamar. Svo að verðbólgan gæti orðið miklu meiri. Gengislækkunarkór? Viðskiptahalhnn við útlönd er talinn munu verða 11 milljarðar. Við hömumst því við að safna skuldum. Th viðbótar framan- greindri verðbólguspá eru útflutn- ingsatvinnuvegimir í klemmu. Frystingin er rekin með haha, sem nemur yfir 8 prósent. í þeirri stöðu stoðar htið, þótt fjármálaráðherra tali um gengislækkunarkóra. Hætt er við, að ekki verði komizt hjá gengislækkun, fyrst 3 prósent gengislækkun, sem Seðlabankinn hefur heimild th. Síðan meira. Enn mun þá draga úr innflutningi, sem rhrissjóður byggir afkomu sína mikið á. Enn mun þá verðbólgan vaxa, og það fram yfir tölur Þjóð- hagsstofnunar. Fjármálaráðuneytið gerir stöð- ugt nýjar áætlanir um stöðu ríkis- sjóðs. Þær em ahtaf að breytast. Ekki er langt síðan fjármálaráðu- neytið taldi engan halla verða í ár. Mánuði síðar var ráðuneytið farið að spá yfir 400 mhljón króna halla. Síðan leið ekki á löngu, þar th ráöu- neytið talaði um nær 600 milijón króna halla á ríkissjóði í ár. Og mikla bjartsýni þarf th að ætla, að hallinn verði ekki meiri. Sem stendur er ríkissjóður í bullandi haha. Þar er átt við stöðuna fyrstu 5 th 6 mánuði yfirstandandi árs. Mikhs aðhalds er þörf seinni hlut- ann, eigi halhnn ekki að fara langt fram yfir mhljarðinn. En í fjár- málaráðuneytinu era menn bjart- sýnir á, að betur gangi að inn- heimta skatta síðari hluta árs. Þó geta ráðherrar ekki sagt, að þeim hafi gengið iha að innheimta skatta til þessa í ár. Staögreiðslan hefur skhað í ríkiskassann miklu meira en áætlað hafði verið. Farið yfir stöðuna Ráðherrar tala um að setjast nið- ur meö haustinu og fara yfir stöð- una. Það verður í tengslum við fjár- lagagerðina. Skattahækkanir munu þá verða ræddar. Vonandi kemur þá ekki upp á borðið rétt einu sinni enn hinn hlræmdi aftur- virki skylduspamaður á hátekjur, sem svo hefur verið nefndur. Það gengi hka gegn öhum kenningun- um um staðgreiðslukerfið. Stað- greiðslan skilar ríkissjóði miklu meira en við var búizt. Hún er þeim mun þyngri skattpíning. Hækkun tekjuskattsins, sem nú er orðin, gengur gegn öhum fyrri fyrirheit- um Sjálfstæðisflokks og Alþýðu- flokks um afnám tekjuskatts af al- mennnum launatekjum. Nú sleppa menn við skatt með um 40 þúsund króna tekjur. Rétt væri, að ein- stakhngar borguðu engan skatt af um 75 þúsund króna mánaðartekj- um - aöeins skatt af tekjum um- fram það. Slíkt væri í samræmi við loforð stjórnarflokka. Ráöherrar segjast fegnir að fá svona mikið inn af staðgreiðslunni. En tekjuskatt- urinn er ranglátur skattur, sem leggst fyrst og fremst á launafólk. Hefur Jón Baldvin Hannibalsson gleymt ummælum Gylfa Þ. Gísla- sonar um tekjuskattinn? Hvað um frelsið? Víkja má að fijálshyggjunni. Hún er nú talsvert á döfinni vegna ráðn- ingar Hannesar Hólmsteins Giss- urarsonar í Háskólann. En hún hefur raunar ahtaf verið á döfmni síðustu ár. Þaðan hafa komið helztu kennimeistarar í hagfræði undanfarin ár, menn sem sumir Laugardagspistill Haukur Helgason aðstoðarritstjóri hafa fengið nóbelsverðlaun. Fijáls- hyggjan vhl draga mikið úr rflris- rekstri. Hugmyndin er að stór- lækka skatta og leyfa sem mest fijálsræði. Þetta hafa ýmsir hægri flokkar tekið upp á stefnuskrár sín- ar. Einnig hafa ýmsir jafnaðar- mannaflokkar hahazt aö þessari stefnu í nokkra. Menn hefðu ætlað að óreyndu, að núverandi stjómar- hðar hér styddu fijálshyggju að hluta. En svo fer fyrir þeim eins og Mhton Friedman hefur sagt. Þegar menn setjast aö völdum, týn- ast mörg af fyrri fyrirheitum. Menn hætta að hugsa um aðalat- riöin, heldur taka að safna meiri og meiri tekjum fyrir hið opinbera, th meiri og meiri eyðslu. Þetta hef- ur gerzt hér. Hinir loforðagóðu ráð- herrar okkar munu bara fagna æ meiri skattpíningu á landsmenn og leita leiða th að auka hana enn. Það hefur einkum verið tekju- skatturinn, sem verið hefur órétt- Játur vegna tækifæra th undan- skota. Margir vel stæðir geta skotiö undan. Eftir sitja hinir, helzt laun- þegar, sem þá bera skattinn uppi. En mikh skattpíning er óréttlát að öðra leyti. Þannig lendir matar- skatturinn á hinum fátæku. Matar- útgjöld þeirra era það mikill hluti af hehdarútgjöldunum. Betur standa þeir, sem hafa svo miklar tekjur, að matarútgjöld era htið hlutfall hehdarútgjalda. Þetta þyrftu ráðamenn að hugsa betur. Skattpíning hefur marga aðra ókosti. Hún slævir áhuga á vinnu og framfórum. Þegar sjáum viö, að staðgreiðslupíningin hefur dregið úr áhuga fólks á yfirvinnu, þegar 35 prósent shkra launa renna beint th hins opinbera. Þetta ghdir um aha skattpíningu: Menn vhja ekki leggja jafnmikið á sig. Tekjur þjóð- arinnar og framleiðsla verða minni en eha. Hætt er við, að nú séum við komin á það stig. Sumir era að visu í þrælkun og verða að vinna meira og meira th að hafa ofan í sig. Við höfum lengi sett stolt okkar í að hafa thtölulega minni skatt- heimtu en önnur Norðurlönd. En þar þarf líka að halda úti heijum, sem við látum gera fyrir okkur. Með því að auka skattbyrðina svo mjög frá því, sem að átti að vera stefnt, eram við á ipjög háskalegu stigi, einkum þegar tekjur dragast saman. Stjórnmálamenn hér ættu að skhja einnig, að þeir auka ekki fylgi sitt með þessum hætti. Hvar- vetna þar sem komið er nú, er eitt aðalumræðuefnið aukning skatt- heimtu og hækkun verðlags, ekki sízt hins opinbera. Verðbólgan æð- ir fram, þannig að tala hefur májtt um óðaverðbólgu aö undanfomu. Óstjórn Meðan er verðbólga hverfandi lít- h í helztu viðskiptalöndum okkar. Þetta sýnir að sumu leyti, að svo- nefndar ytri aðstæður hafa verið okkur í óhag. Verð á fiskinum okk- ar hefur víða fallið erlendis. En gleymum ekki, að þetta sýnir einnig óstjóm á okkar málum. Stjómmálamennirnir era í eyðsl- unni. En þeir koma ekki í verk þeim samdrætti ríkisútgjalda, sem verða þyrfti. Aðhald og niður- skurður era auðvitað einu svörin við væntanlegum ríkishalla, ekki skattahækkanir. Þetta vita svo sem flestir. En eitt rekur sig á annars hom, æth einhver stjómmálamað- ur að skera niður. Þá rísa aðrir upp. Hagsmunapotið og þrýstihóp- arnir eru hvarvetna fyrir. Þeir heimta meira og meira - og fá það oft th óarðbærra greina. Stjóm- málaforingjamir era allir fyrir- greiðslumenn. Þeim finnst skemmthegast aö vera í þeirri stöðu að láta menn ganga á eftir sér og veita þeim síðan stuðning af almannafé. Þannig hefur heilu greinunum verið haldið uppi - með almannafé. Eins og sagt var, hafa ýmsir hægri flokkar og jafnaðarmanna- flokkar haft minnkun skatta á stefnuskrám, einnig hér. Þetta ber ávöxt, þegar flokkamir standa við það. Andstæðingar skattpíningar eiga mikið fylgi. Þessi hreyfmg fer líklega vaxandi. í næstu kosning- um hér á landi getur ráðið úrsht- um, ef einhverjir flokkar virðast hafa góð mál í skattaefnum. Við sjáum, hvað gerist erlendis, og lát- um nú nægja að benda á viðgang framfaraflokks Mogens Ghstrup. Sá flokkur helzt við lýði, þótt hann eigi stórskrýtinn foringja. Við bendum einnig á, að það sem helzt háir Dukakis, frambjóðanda demó- krata í forsetakosningunum í Bandaríkjunum, er að hann hefur veriö harður í skattheimtu. Þetta kann að verða honum að fahi. Vissulega er niðurskurður ríkis- báknsins hið eina, sem nú kemur til greina af viti. Þessu hafa flestir flokkamir verið að lofa - sumir með hávaða. Munum við ekki eftir ummælum sjálfstæðismanna um skatta vinstri stjóma, þegar shkar stjórnir sátu? En nú sitja sjálfstæð- ismenn að völdum og skattamir era í hámarki. Þessu verðum við að mótmæla og láta í okkur heyra. Flokkamir verða bæði að sldlja, hve óheiðarleg og óæskheg skatt- píningin er. Sjá verður th þess, að fjárlaga- hahanum verði mætt með niður- skurði ríkisbáknsins og útgjalda hins opinbera, ríkis og sveitarfé- laga. Það er erfitt verk. Haukur Helgason

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.