Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Page 21
LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1988. 21 PATHFINDER 4x4 3ja ára ábyrgð Verið velkomin Júlí- heftið komið út Fæst á öllum blað- sölustöðum b I h r* Tfmarltfyrlralla ‘i- (fflffwaE Enginn segir neitt þótt hann mæti þessum tveimur frúm i bænum. Þetta eru hins vegar hjón. KOMIÐ OG SKOÐIÐ Alltaf heitt á könnunni Einnig sýnum við, um helgar á sama tíma, í nýja sýningarsaln- um hjá BSV að Óseyri 5, Akureyri. Ingvar sýningarsalurinn, Rauðagerði Sími: 91-3 35 60 Maðurinn minn er kona einu sinni í viku Margverðlaunaður jeppi á frábæru verði Hvemig þætti þér að eiginmaður- inn breytti sér í kvenmann einu sinni í viku? Dálítiö einkennilegt en svo er víst til og ekki svo mjög sjaldgæft. í Bretlandi búa til að mynda roskin hjón sem hafa verið gift í nær fjóra áratugi. í þrjátíu ár hélt eiginmaður- inn, Ray, því leyndu fyrir konu sinni að hann væri „klæðskiptingur". Loks gat hann ekki lifað lengur meö þetta leyndarmál sitt og sagði konu sinni, Veru, frá því. „Eg varð mállaus,“ sagði Vera er hún lýsti því hvemig hún brást við. „Þegar ég sá að honum var alvara og eina ósk hans var að geta breytt sér í konu, hugsaði ég með mér að reyna að taka á vandqmálinu. Ég var eiginlega nauðbeygð til þess,“ útskýrir Vera. Hún segist nú hafa sætt sig viö staðreyndina og bætir því reyndar viö að samband þeirra hafi aldrei verið betra. Ray, eða Rona eins og hann kallar sig í kvenmannsklæð- um, segir fátt en lagar til pilsið sitt í sífellu. Nú er nokkuð um liðið síðan Ray sagði konu sinni ósköpin og síð- an hefur hún kennt honum að sauma kjóla, leggja hárið og leiðbeint hon- um við andlitsmálun. Þá keypti hún einnig nýjan kvenlegan giftingar- hring handa eiginmanninum. Rona líkist því að engu leyti karlmanni þegar hún er uppábúin sem kven- maður. Þessi óvenjulegu hjón gera inn- kaup saman og líta þá út sem tvær Ray, eða Rona eins og hann kallar sig, hefur nú lært að sauma kjóla og pils. huggulegar eldri konur. „Við höfum það ágætt er við förum í bæinn sam- an eftir að ég vandist að hafa þessa dömu með mér,“ segir Vera. - En hvort líkar henni betur við Ray eða Ronu? Vera hugsaði sig um eitt augnablik áður en hún svarar: „Ég lít á Ronu sem gest því þannig get ég sætt mig við þessa óvenjulegu aðstöðu. Þar fyrir utan hefur Ray verið mikið hamingjusamari síðan Rona kom í húsið." stendur alltaf fýrir sínu og meira en það - En ef Ray hefði þurft að velja á milli Veru og Ronu, hvora hefði hann valið? „Ég hefði auövitaö valið Veru og vonað að Rona léti ekki sjá sig fram- ar,“ svarar Ray. Joan er önnur kona sem þarf aö búa við sams konar ástand og Vera. Hún kom aö manni sínum þar sem hann var að skipta um föt. „Ég fékk taugaáfall er ég komst aö því að maðurinn minn hafði komið sér upp skáp, fullum af kvenmannsfötum. Mér þótti reyndar verst að geta ekki rætt þetta við neinn.“ Joan og maður hennar áttu tvö börn, 16 og 27 ára gömul, og þess vegna þagði hún yfir vitneskju sinni. Vera og Ray geta einnig litið út eins og venjuleg eldri hjón. NISSAN PRAIRIE 4x4 Fjölskyldubíllinn með stóru möguleikana

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.