Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Side 47

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Side 47
LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1988. 59 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Fyiir veiðimerm Veiðihúsið auglýsir: Mjög vandað úr- val af vörum til stangaveiði, úrval af fluguhnýtingarefni, íslenskar flugur, spúnar og sökkur, stangaefni til heimasmíða. Viðgerðaþjónusta. fyrir hjól og stangir. Tímarit og bækur um fluguhnýtingar og stangaveiði. Gerið verðsamanburð. Póstsendum. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Til sölu lax- og silungsveiðileyfi í Kálfá í Gnúpverjahreppi (ca klukkutíma akstur frá Reykjavík). Leyfunum fylgja afnot af góðu veiðihúsi ásaint heitum potti. Sölu veiðileyfa annast verslunin Veiðivon. Sími 91-687090. Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi. Júlítilboð fyrir veiðimenn: Gisting og fæði fyrir 4: 3 þús. kr. á mann. Inni- falin tvö laxveiðileyfi á vatnasvæði Lýsu. S. 93-56789 og 93-56719. Veiðihúsið, Nóatúni 17, augiýsir: Seljum veiðileyfi í: Andakílsá, Fossála, Langavatn, Norðlingafljót, Víðidalsá í Steingrímsfirði, Hafnará og Glerá í Dölum. S. 84085 og 622702. Farsimaleiga. Leigjum út farsíma og símsvara í lengri og skemmri tíma. Uppl. í síma 667545 og 689312. Þjón- usta allan sólarhringinn. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Selj- um einnig vandaða krossviðarkassa undir maðka. Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar 84085 og 622702. Til sölu veiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi, mikið af laxi komið, fag- urt umhverfi, tjaldstæði. Sími 91-671358. Laxveiðileyfi. Til sölu veiðileyfi í Reykjadalsá í Borgarfirði, í ánni eru 2 stangir á dag, veiðihús. Uppl. í síma 93-51191. Stangaveiðimenn. Seljum veiðileyfi á vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi, gist- ing, sundlaug, hestaleiga og fallegar gönguleiðir. S. 93-56707 og 93-56698. Veiðimenn. Orval af veiðivörum á afar hagstæðu verði. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c (gegnt Tónabíói), sími 91-31290. Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-74412. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-74483. Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í símum 91-51906 og 91-53141. Laxveiði.Til sölu eru véiðileyfi í Þjórsá. Uppl. í síma 98-75946. Fasteignir Eyrarbakki. Til sölu 130 fin einbýlis- hús, hæð + kjallari. Uppl. í síma 98-31447. Fyiirtæki Vil komast í samband við einhvern (ein- hverja) fjársterkan aðila sem áhuga hefur á innflutningi á ferskum ávöxt- um. Svör sendist DV, merkt „Ávextir 9792“.__________________ Nýtt merki? Auglýsingateiknari teikn- ar fyrir þig firmamerki og bréfhaus, hefur teiknað mörg landsþekkt merki. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-9626. Óska eftir að gerast meðeigandi í versl- un eða heildverslun hvar sem er á landinu, hef mörg góð umboð. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-9758. Rótgróinn söluturn til sölu á góðum stað. Góð velta, lottókassi o.fl. Uppl. í síma 11525. Bátar Hef i umboðssölu: flökunarvél, haus- ara, dýptarmæli, handfærarúllu, alt- ernatora, dælur, innréttingu í Sóma 800, startara, vélar, t.d. Volvo Penta 36 ha., Ford Tonicraft 72 ha., MMC 33 ha., Petter 24 ha., Leyland 100 ha., Perkins 36 ha., Bukh 12 ha., Jorma 24 ha., o.m.fl. Bátapartasalan, sími 38899. __________________ Bátakaupendur! Framleiðum 9,6 brúttórúmlesta dekk- aða hraðfiskibáta. Tegundarheiti Pól- ar 1000. I undirbúningi er Pólar 800, 5,5 tonn. Bátasmiðjan sf., Kapla- hrauni 13, sími 91-652146, kvöld- og helgarsími 666709. 18 feta Flugfiskur til sölu, fullfrágeng- inn og með alveg nýrri 115 ha. Merc- ury utanborðsvél (keyrð 7 tíma), vökvastýri. Til sýni í Snarfarahöfn. Uppl. í síma 91-73250/36825 (Stefán) eða 92-68766 (Kristmundur). Liggur þú á verðmætum? Tek í um- boðssölu notaða varahluti í fisk- vinnsluvélar, skip og báta. Tek einnig í sölu notaðar fiskvinnsluvélar. Báta- partasalan, s. 38899, box 8721,128 Rvk. Til sölu 25 feta hraðfiskibátur frá Mótun, með 145 ha. Mercruiser vél, vel búinn tækjum. Tilbúinn á hand- færaveiðar, verð ca 1.600.000. Uppl. í síma 92-68688 eða 92-68081.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.