Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Blaðsíða 13
.íWfil lUJT, .fig fl!Jr)A(UJT?,Ö'*í FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1988. Si r>v Útlönd 13 Sterkasti leikur Evrópu Gizur Helgasan, DV, Reersnæs: Ríldssjóðir fiársterkustu Evrópu- landanna styðja dyggilega við þá hugmynd að Evrópa fari sínar eigin leiðir í flugtækninni og fljúgi helst hærra og betur en ameríski flugvéla- iðnaðurinn gerir kleyft. En hann hefur fram að þessu verið ofjarl allra annarra á þessu sviði. Það sem helst háir Evrópuþjóðun- um er takmörkuð samvinna. Þó eru það bresk, spönsk, frönsk og v-þýsk fyrirtæki sem standa saman að baki Airbus flugvélunum sem fram að þessu eru einn sterkasti leikur Evr- Rafale. Fer smíði vélarinnar fram í Dassault verksmiðjunum. Þær eiga að smíða rúmlega 330 vélar fyrir franska flugherinn og vonast einnig eftir pöntun frá svissneska flug- hemum. Svisslendingar gátu aftm1 á móti hvorki séð tækniiegan né fjár- málalegan hagnaö viö franska tilboð- ið og keyptu því um 50 amerískar F16 og F18 herflugvélar. Það er með- al annars af þeirri ástæðu að Rafale vélamar veröa dýrari en áætlað var í uppfiafi. Kostnaðurin við hönnun vélarinnar verður um 7 milijarðar dollara. uiiiiii irirmiiniiiiiiijiE LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN HF Laugavegi 178 - Reykjavik • Simi 685811 iiiinnmmimmimmn ópu á sviði farþegaflutninga. ítalk var ekki með en tekur aftur á móti þátt í þróun og hönnun orr- ustuflugvélar ásamt Spáni, Bretlandi og V-Þýskalandi. Hér er það Frakk- land sem flýgur sínar eigin leiðir í eigin herþotum. Airbus vélarnar hafa orðið þrumu- góð söluvara. Það er forsætisráð- herra Bæjaralands, stórhöfðinginn Franz Josef Strauss, sem er formað- ur þeirrar fyrirtækjasamsteypu sem hóf framleiðslu miílilengdarflugvél- arinnar Airbus 320 í fyrra og sam- steypan hefur nú þegar tekið við 350 pöntunum af þeirri gerð. Þar á meðal hefur bandaríska flugfélagið North- west Airlines pantað 100 vélar og Air Canada hefur pantaö 50 vélar. Sú pöntun barst í þessari viku. Það var einmitt A320 vél sem fórst í kynningarflugi í Frakklandi í júní- mánuði síðasthðnum. Rannsóknar- nefnd í Frakklandi hefur komist að þeirri niðurstöðu að flugmennimir hafi gert mistök og að ekkert hafi verið að vélinni sem er tölvustýrð til hins ítrasta. Airbus vélarnar hafa orðið þrumu- góð söluvara. Símamynd Reuter Hvemig Airbus framleiöslan var fjármögnuö í upphafi er algjört leyndarmál. Sérfræðingar hafa látið sér detta í hug að ríkissjóðir þátt- tökulandanna hafi lagt í Airbus 320 fimm milljarða dollara og svipuð upphæð sé reidd af hendi til smíði nýrrar Airbus vélar sem ætluð er til langflugs. Framleiöslan í dag, sem veitir 150 þúsund manns atvinnu, nýtur enn góðs af ríldssjóðunum í viðkomandi löndum í það ríkum mæli að Airbus vélamar em 10 til 15 prósent ódýrari en sambærilegar bandarískar vélar. Það er einmitt þess vegna sem bandarískir samkeppnisaðilar ásaka Evrópulöndin fjögur um óheiðar- leika í viðskiptum og komu þeim orðrómi af stað að heiftarlegt við- skiptastríð sé í gangi á milli Banda- ríkjanna og Evrópubandalagsland- anna. Bandarískur risamir Boeing og MacDonald Douglas, sem þjóna um 75 prósent af heimsmarkaðnum innan farþegaflugsins, bregðast illa við uppátroðningi Airbus á banda- ríska markaðinn. Auk þess óttast þeir að Airbus kunni að ná í feitan bita í A-Evrópu á meðan Strauss situr við stjóm- völinn. Atlantshafsbandalagsríkin fjögur, Bretland, V-Þýskaland, Ítalía og Spánn, hafa nú ákveðið að rjúfa margra ára bandaríska einangrun á sviði herflugvéla. Löndin fjögur ætla sér að hanna eina sjálf. Hún hefur þegar verið nefnd EFA (European Fighter Aircraft) og hefur fengið um 10 milljónir dollara í skímargjöf. Framleiðsla vélarinnar hefst eftir tvö ár í náinni samvinnu við Airbus samsteypuna. Löndin flögur áætla að þau þurfi 700 til 800 flugvélar. Frakkland sýndi málinu áhuga í byijun en dró sig svo til baka til þess að smíða eigin herflugvél sem nefnist Siglufjöröur____ - Ö4I aJmenn ferfta- mannaþjónusta. Slglufjaröarskarö. - - opiðyfirsumar- tímann velbúnum bílum. Strákagöng________ - 800 m. lönggöog I gegnumQalliö Stráka. Málmey Þóröarhöföi Drangey - fræg fyrir Drang- eyjarsund Grettis. Stórkostlegt fugtalff. Hofsós - verslunarstaöur frá 16. öid. Hólar í Hjaitadal - biskupssetur I 7 aldir og einn merk- asti sögustaöur landsins. Héölnsfjöröur - óspillt náttúra, mikil silungsveiöi. Hvanndalabjörg Miklavatn -góösilungsveiöi ogmikiöfuglalíf. Múlavegur - stórkosöegt útsýni útEyjaQörö. . Ólafsfjöröur - öll almenn feröa- mannaþjónusta. . Ólafsfjaröarvatn - gríöarstórt stööu- vatn meö mikilli silungsveiöi. . Hrísey - öll almenn feröa- mannaþjónusta. Árskógsströnd - Hríseyjarferja4-5 ferðir á dag milli landsogeyja. . Dalvík - öll almenn feröa- mannaþjónusta Svarfaöardalur - - gullfalleg svert, friöland, mikið og sórstakt fuglalíf. Athyglisverð lykkja á leiðinni Dalvík: Sæluhúsiö, allar almennar veitingar og bar. Sérhæfum okkur sórstaklega I sjávarróttum „Sjávarréttir Tröllaskagans" Hrísey: Veitingahúsið Brekka býöur m.a. upp á „Galloway‘‘ kjöt úr holdanautastööinni í Hrísey - vín- veitingar meö mat. Hríseyjarferjan: (alla daga) Frá Árskóssandi: kl. 9.30,13.30,18.30,22.30. Frá Hrisey: kl. 9.00,13.00,18.00,22.00. Einnig aukaferöir fimmtud-sunnud.: frá Arskógssandi kl. 16.30 fráHriseykl. 16.00 Feröir frá Dah/lk til Hriseyjar (mán.-fös.)kl. 14. Sigling til Hríseyjar tekur 15 mínútur. Veiði Siglufjörður: Veiöileyfi I Miklavatni og vatnasvæði Héðinsfjarðarem seld I Aðalbúðinni, bókaverslun Hannesar. Leyfi til sjóstangaveiði enj seld á Hótel Höfn. Ólafsfjörður: Veiðileyfi i Ólafs- fjarðarvatni og Fjaröará eru seld á hótelinu og einnig I slma 96-62146. Dalvík: Veiðileyfi I Svarfaðardalsá og sjóstangaveiðileyfi eru seld I Sæluhúsinu. Hrísey: Sjóstangaveiðileyfi I veitingahúsinu Brekku. Siglufjörður: Nlu holu völlur við Iþróttamiðstöðina Hól. Ólafsfjörður: Niu holu völlur við Skeggjabrekku rétt utan við bæinn. Sundstaðir Siglufjörður: Sundhöll Siglufjarðar er með heitum potti, gufubaði og sólarlömpum. Opið alla daga vikunnar. Ólafsfjörður: Sundlaug Ólafsfjarð- ar, heitur potturog gufubað. Dalvík: Útisundlaug, góð aöstaða. Hrfsey: Sundlaug Hrlseyjar, skemmtileg útisundlaug. Gönguferðir Slglufjörður: Hvanneyrarskál - Siglufjarðarskarð - Héðinsfjörður. Ólafsfjörður: Inn Ólafsfjörð með vatninu - Upp I Múla, stórkostlegt útsýni - Yfir I Héðinsfjötð. Dalvfk: Svarfaðardalur - Heljar- dalsheiði - Skagafjörður - Yfir I Ólafsfjörö og Rjót - Gljúfurár- jökull. Hrisey: Fjönjferðir - Vegirog þar til geröar slóðir. Leyfi þarf til göngu- ferða um noröurhluta eyjunnar vegna æðarvarps. hrikalegt landslag Gisting Slglufjörður: Hótel Höfn, slmi: 96- 71514 og að Iþróttamiðstöðinni Hóli.slmi: 96-71284. Ólafsfjörður: Hótel Ólafsfjöröur, slmi: 96-62400. Dalvik: Sæluhúsiö, slmi 96-61488 og svefnpokapláss slmi: 96-61661. Hrfsey: Veitingahúsið Brekka, slmi: 96-61751. Svefnpokapláss, slmi: 96-61762 og 61751. Tjaldstæði Slglufjörður: Við enda Suðurgötu, öll hreinlætisaðstaða. Ólafsfjörður: Við sundlaugina, öll hreinlætisaðstaða. Dalvfk: Við heimavist Dalvikur- skóla, mjög góð hreinlætisaðstöðu. Hrfsey: Við Ráðhúsið, tjaldstæði með allrí hreinlætisaðstöðu. Veitingar Sigluf jörður: Hótel Höfn, allar al- mennar veitingar og bar. - Knatt- borðstofan Lækjargötu, almennar veitingar. - Skyndibitastaðir: Bló- bar, Bensinskálinn og Sölutuminn. Ólafstjörður: Hótel Ólafsfjörður með almennar veitingar. I Skeljungs- skálanum er skyndibitastaður. Siglutjörikir ■ Ólafsfjörður ■ Dalvik - Hrisey Frábærar ferðaminjar á spennandi leið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.