Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Blaðsíða 35
FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1988. 55 Knattspyma unglinga Úrslitariðlar pollamótsins Úrslit leikja í riðlum úrslitakeppn- innar á Fylkisvelh sl. helgi urðu sem hér segir: A-lið - A-riðill: KR - Bolungarvík 5-1 Valur - FH 1-5 Bolungarvík - FH 3-6 KR - Valur 4-1 Valur - Bolungarvík 1-1 FH - KR 2-1 FH 3 3 0 0 13-5 6 KR 3 2 0 1 10-4 4 Bolungarv. 3 0 1 3 6-12 1 Valur 3 0 1 3 3-10 1 A-lið -,B-riðill: UBK - Þróttur N 3-0 Fylkir - KA 3-1 Þróttur N - KA 2-7 UBK - Fylkir 0-1 Fylkir - Þróttur N 6-0 KA - UBK 2-1 FyUtir 3 3 0 0 10-1 6 KA 3 2 0 1 10-6 4 UBK 3 1 0 2 4-3 2 Þróttur N 3 0 0 3 2-16 0 B-lið - A-riðill: ÍBK - Bolungarvík 6-0 Stjarnan - FH 1-1 Bolungarvík - FH 0-19 ÍBK - Stjarnan 1-5 Stjarnan - Bolungarvík 10-0 FH - IBK 7-0 4. flokkur Leiknis fagnar ákaft eftir sigurinn gegn Grindavík. Liðið er hér fyrir framan hið nýja félagsheimili Leiknis sem hefur verið mikil lyftistöng öllu félagsstarfi. Strákarnir eru að öllum líkindum búnir að sigra í C-riðli íslandsmótsins. Þjálfari strákanna er Valdimar Stefánsson. DV-mynd HH 4. flokkur - C-riðill: Leiknir sigraði sterlct lið Grindavíkur FH 3 2 1 0 27-1 5 Stjarnan 3 2 1 0 16-2 5 ÍBK 3 1 0 2 7-12 2 Bolungarvík 3 0 0 3 0-35 0 B-lið - B-riðill: UBK - Þróttur N 4-1 Víkingur - KA 2-0 Þróttur N - KA 0-11 UBK - Víkingur 2-3 Víkingur - Þróttur N 11-1 KA - UBK 1-2 Víkingur 3 3 0 0 16-3 6 UBK 3 2 0 1 8-5 4 KA 3 1 0 2 12-4 2 Þróttur N 3 0 03 2-16 0 Með þessum sigri skaust Leiknir upp í fyrsta sæti og er líklegur sigurveg- ari riðilsins, hefur unnið alla sína leiki og er með mjög hagstæða markatölu. Þeir eru með 10 st., dren- girnir, og eiga einn leik eftir gegn Reyni, S. Haukar hafa einnig 10 stig en hafa lokið leikjum sínum. Leikur Leiknis og Grindavíkur var nyög jafn og spennandi. Staðan í hálfleik var 0-0 og í síðari hálfleik var allt í jámum. Grindavík sótti öllu meir enda stóö strekkingsvindur á mark Leiknis. Leiknisstrákarnir léku af skynsemi og beittu skyndi- upphlaupum sem sköpuðu oft hættu. í einu slíku braust hinn harðskeytti Óskar Már Alfreðsson inn fyrir vörn Grindavíkur, hljóp vamarmenn Grindavíkur af sér og skoraði í blá- hornið, algjörlega óverjandi. Þetta er áreiðanlega mikilvægasta markið sem Óskar hefur skorað á sínum stutta ferli. Grindvíkingar voru lán- lausir í sóknaraðgerðum sínum, áttu m.a. skot í stöng. Þeir pressuðu stíft í síöari hálíleik en dæmið gekk ekki upp hjá þeim í þetta sinn. Það eru mörkin sem gilda í knattspyrnu. Grindavíkurliðið er skipað góðum leikmönnum og því engu aö kvíða um framtíðina. Leiknisstrákarnir spiluöu beittari fótbolta og það réð úrslitum að þessu sinni. Tvö góð hð. En því miður, annaö þeirra varð að tapa. -HH Leikið um sæti á Pollamóti KSÍ A-lið: 1.-2. sæti: Fylkir-FH, 0-2. Mörk FH: Guðmundur Sævarsson og Arnar Viðarsson. 3.-4. sæti: KR-KA, 1-0. Mjög spenn- andi og tvísýnn leikur. Bjami í KA átti m.a. hörkuskot í stöng. Mark KR: Amar Sigurgeirsson. 5. -6. sæti: Bolungarvík-UBK, 3-4. Mörk UBK: Guðjón Gústafsson 2, Jón Steindór Sverrisson og Hjalti Krist- jánsson, 1 mark hvor. Mörk Bolung- arvíkur: Friðrik Guðmundsson 2 og Kristján Bjamason 1. Þetta er besti 6. fl. sem Bolungarvík hefur teflt fram. Opið Stjömumót fýrir 7. flokk Undanfarin 3 ár hefur Stjarnan í Garðabæ haldið svokallað Stjörnu- mót 7. flokks og boðið til keppni ýmsum félögum. Þetta hefur verið gert í tilraunaskyni og hefur tekist mjög vel og hafa færri komist að en viljaö. Vegna þessa hafa Stjörnumenn ákveðið að hafa mó- tið opið að þessu sinni og er öllum félögum heimil þátttaka. Móts- dagur hefur verið ákveðinn sunnu- daginn 14. ágúst. Keppt veröur í A- og B-liðum og verðlaunapeningar fyrir 1„ 2. og 3. sæti í báðum liðum. Auk þess fá allir þátttakendur viðurkenningar- skjal. Spilað verður á grasvöllum og eru aðstæður í Garðabæ allar hinar ákjósanlegustu fyrir mót af þessu tagi. Þátttökugjald fyrir eitt hð er kr. 3.000 en fyrir A- og B-hð kr. 4.500. Tilkynnið þátttöku á skrifstofu Stjörnunnar í Garöabæ milli klukkan 4 og 6 á daginn í síðasta lagi 11. ágúst. Síminn er 651940. Umsjón Halldór Halldórsson - Þó að þú sért sætur úti á vellinum og með sokkana á hælunum og alit það þá átt þú ekki að hanga á sæt allan leikinn, drengur!!! Gústi „sweeper - Að vera já- kvæður? Á maður þá bara alltaf að segja já, já, já - og jaaahá??? 7.-8. sæti: Valur-Þróttur, N., 3-0. Mörk Vals: Þorsteinn Mar Gunn- laugsson 2 og Jón Brynjarsson 1. B-hð: 1.-2. sæti: FH-Víkingur, 3-0. Mörk FH: Trausti Guðmundsson 2 og Ólaf- ur Már Aöalsteinsson 1 mark. 3.-4. sæti: UBK-Stjarnan, 2-1. Mark Stjömunnar: Kristian H. Jensen. Mark UBK: Guðmundur Þórðarson. Staðan 1-1 eftir venjulegan leiktíma. í framlengingu skoraði Óh Ásgeir Snæbjörnsson sigurmark UBK með þrumuskoti. 5.-6. sæti: KA-ÍBK, 3-0. Sigur KA- manna var öruggur. Mörk KA: Heimir Öm Amarson 2 og Sverrir Jónsson 1. 7.-8. sæti: Þróttur N-Bolungarvík, 1-0. Mark Þróttar gerði Már Val- þórsson. -HH Grindavíkurstrákarnir sóttu mjög stíft i lok leiksins gegn Leikni. Leiknis- mönnum tókst aö halda hreinu og sigruðu, 1-0. Hér verjast Breiðholts- drengirnir vel og bægja hættunni frá. DV-mynd HH Stund milli stríða hjá A-liði KA. Fyrir- liðinn, Ingibjörg Harpa, er fjærst til vinstri á myndlnni. Fleiri myndir verða birtar frá pollamótinu á næstu unglingasiðu. DV-mynd HH „Það er bara gaman að stjóma þessum litlu greyjum" - sagði Ingibjörg Harpa Ólafsdóttir, fyrirliði 6. fl. KA A-hð KA stóð sig með miklum ágætum á Pohamóti KSÍ og Eimskips um síðustu helgi. Þeir léku um 3. sætið gegn KR og töpuðu með minnsta mun, eða 1-0, í mjög góðum og spennandi leik. Það sem vekur athygli er að Ingi- björg er ekki bara góð í knattspymu heldur er hún aö öllum líkindum eina stelpan á landinu og þótt víöar væri leitað sem er fyrirhði í stráka- höi. „Þetta er alveg ofsalega gaman. Ég hef ipjög mikla ánægju af að stjórna þessum htlu strákum,“ sagði fyrir- hðinn og kímdi. „Eitt er víst að við hefðurn ekki komist svona langt í pohamótinu nema af því að Ingibjörg er í hð- inu,“ sagði Guðmundur Sigurðsson, einn af leUtmönnunum sem leika undir stjóm kvenskörungsins. Ingibjörg var valin besti vamar- leikmaðurinn á Tommamóti Týs í Vestmannaeyjum. -HH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.