Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Blaðsíða 50
70 FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Hafírðu smakkað vín - Játtu þér þá ALDREI detta í hug að keyra! IUMFERÐAR Iráð r Ci Qvví ■ BQar tíl sölu Mercury Comet ’73 , V8, 302 vél, allur nýupptékinn og nýsprautaður, á breiðum dekkjum, selst ódýrt. Uppl. í sima 92-11573. Volvo Lapplander '80, vökvastýri, litað gler, vel innréttaður, góð dekk, útv./kassetta. CB-stöð, ekinn 65 þús., bein sala. Skipti á ódýrari eða skulda- bréf. Sími 91-23620 til kl. 13 og 46440 eftir kl. 14. CITROÉN*CX AMBULANCE NORMALISÉE Til sölu, árgerö 1983, kom í desember, ekinn 63 þús. km, sumar- og vetrar- dekk á felgum, stereoútvarp, 4 hátal- arar, girkassi 5 gíra, vél 2000 lítr., stillanleg vökvaíjöðrun, miðstöð og loftræsting að aftan, burðargeta 1000 kg. Bílasalan Braut, Borgartúni 26, sími 91-681502. Bill fyrir skólakeyrslu, Iveco ’84, sæti fyrir 15, gangverð 850-900 þús., Tilboð óskast strax, gríptu tækifærið og gerðu tilboð í þennaií bil. Uppl. í síma 91-611410 frá 14-23.30, alla daga. M. Benz 280SE '84 til sölu. Ekinn að- eins 79 þús. km, skoðaður á 10 þús. km fresti frá upphafi. Sóllúga, centr- allæsingar, sjálfskiptur, útvarp, bein innspyting. Glæsilegt eintak af góð- um bíl. Verð 1.490.000, má greiðast m/skuldabréfi. Uppl. í síma 91-685266 á vinnutíma. M. Benz 230T ’86 til sölu. Ýmis auka- búnaður, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-31615, Haíþór. ■ Þjónusta TÉYnTA Hamraborg 1, 200 Kópavogi lceland Box 317. * 641101 /ooo stk VERD1980 Prentun. Þarft þú að láta prenta eitt- hvað? Við prentum allar gerðir lím- miða. Nafnspjöld. Bréfsefhi. Umslög. Blöðrur. Penna. DagatÖl. Dagbækur. Lyklakippur. Eldspýtur o.fl. Einnig útvegum við stimpla á 2 dögum. Kann- aðu verðið, það gæti borgað sig. Textamerkingar, sími 91-641101. Benz 608 '73. Framdrif, 203 millikassi, 6 cyl. 352 Benz vél, ísskápur, eldavél með ofni, rennandi vatn, fataskápar og geymslur. Svefnaðstaða fyrir 3-4. Sem sagt meiriháttar íjallabíll. Uppl. í síma 985-25855. JLánaSaaí£^r:'~ "V-l Bronco, Uno og Benz. Ford Bronco XLT '84, rauður/hvítur. Fiat Uno 45 ’84, blár. M. Benz 450 SE ’76, blásans- eraður. Sími 91-76312 milli kl. 15 og 19. M. Benz 280 SE '83 til sölu. Ekinn 90 þús., toppbíll. Uppl. í síma 91-78328 eða á bílasölunni Bliki, Skeifunni 8, sími 686477. Fréttir Hópurinn fyrir framan Hótel Flókalund. DV-mynd Kristjana. Tálknafjörður: Eldra fólkið skemmti sér vel í Flókalundi Rnstjana Andrésdóttir, DV, Tálknafirði: Á vegum prófastsdæmis Vestur- Barðastrandarsýslu dvaldi 20 manna hópur ellilífseyrisþega dagana 19-21. júlí á Hótel Flókalundi í Vatnsfirði. Þrír prestar eru nú starfandi í vest- ursýslunni, þeir séra Flosi Magnús- son á Bíldudal, séra Sigurður Jóns- son á Patreksfirði og séra Jón ísleifs- son í Sauðlauksdal, og sáu þeir um undirbúning að dvöl fólksins á hótel- inu. Búið var í góöu yfirlæti í Flóka- lundi og farið var í skoðunarferðir um nágrennið. Meðal annars skoðuð þar gömul refagildra, sem notuð var áður en byssur komu til sögunnar hér á landi. Þessi dvöl fólksins að Flókalundi þótti takast með miklum ágætum og voru allir þátttakendur ánægðir með hana. Nú bíður „gamla Refagildran gamla vakti mikla athygli. DV-mynd Kristjana. fólkið“ spennt eftir næstu ferð sem ins. Dvalið verður í vikutíma að Bif- verður í ágúst á vegum Rauða kross- röst í Borgarfirði. ísafjörður: Vélsmiðjan Þór sjoseturfýrsta bátinn Gestur Halldórsson, forstjóri Vélsmiöjunnar Þórs, Bjarni Sveinsson, eig- andi Ingu, og Tryggvi Sigtryggsson yfirverkstjóri um borö í Ingu aö sjósetn- ingu lokinni. DV-myndir BB Inga sjósett. Siguijón J. Sigurdsson, DV, fsafirdi: Það var viss tímamótasjósetning sem fór fram í ísafjarðarhöfn sl. laug- ardag. Þá var sjósettur með pomp og prakt stálbáturinn Inga VE sem er fyrsti báturinn sem Vélsmiðjan Þór hf. smiöar. Það var eiginkona Gests Halldórs- sona, Ingibjörg Ágústsdóttir, sem nefndi bátinn þar sem hann hékk í krana rétt fyrir ofan sjávarborðið. Að því loknu var hann látinn síga varlega niöur í sjóinn og eigandinn steig í fyrsta skipti um borð. Inga VE er 9,9 tonna bátur og er í eigu Bjama Sveinssonar frá Vest- mannaeyjum. Hann hyggst gera hann út á handfæraveiðar héöan að vestan fyrstu mánuðina. í haust fer hann hins vegar með Ingu heim til Eyja. Smíði bátsins tók í allt 14 mánuði. Að sögn Gests Halldórssonar, for- stjóra Vélsmiöjunnar Þórs, hefur smíði bátsins aö miklum hluta verið notuð til þess að fylla upp í verkefni hjá smiðjunni, eins konar uppfylling: arverkefni. Þótt smíðin hafi tekið talsvert langan tíma segist Gestur í heild vera mjög ánægður með út- komuna og að mjög líklega yrði fram- hald á bátasmíðum vélsmiðjunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.