Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Page 50

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Page 50
70 FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Hafírðu smakkað vín - Játtu þér þá ALDREI detta í hug að keyra! IUMFERÐAR Iráð r Ci Qvví ■ BQar tíl sölu Mercury Comet ’73 , V8, 302 vél, allur nýupptékinn og nýsprautaður, á breiðum dekkjum, selst ódýrt. Uppl. í sima 92-11573. Volvo Lapplander '80, vökvastýri, litað gler, vel innréttaður, góð dekk, útv./kassetta. CB-stöð, ekinn 65 þús., bein sala. Skipti á ódýrari eða skulda- bréf. Sími 91-23620 til kl. 13 og 46440 eftir kl. 14. CITROÉN*CX AMBULANCE NORMALISÉE Til sölu, árgerö 1983, kom í desember, ekinn 63 þús. km, sumar- og vetrar- dekk á felgum, stereoútvarp, 4 hátal- arar, girkassi 5 gíra, vél 2000 lítr., stillanleg vökvaíjöðrun, miðstöð og loftræsting að aftan, burðargeta 1000 kg. Bílasalan Braut, Borgartúni 26, sími 91-681502. Bill fyrir skólakeyrslu, Iveco ’84, sæti fyrir 15, gangverð 850-900 þús., Tilboð óskast strax, gríptu tækifærið og gerðu tilboð í þennaií bil. Uppl. í síma 91-611410 frá 14-23.30, alla daga. M. Benz 280SE '84 til sölu. Ekinn að- eins 79 þús. km, skoðaður á 10 þús. km fresti frá upphafi. Sóllúga, centr- allæsingar, sjálfskiptur, útvarp, bein innspyting. Glæsilegt eintak af góð- um bíl. Verð 1.490.000, má greiðast m/skuldabréfi. Uppl. í síma 91-685266 á vinnutíma. M. Benz 230T ’86 til sölu. Ýmis auka- búnaður, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-31615, Haíþór. ■ Þjónusta TÉYnTA Hamraborg 1, 200 Kópavogi lceland Box 317. * 641101 /ooo stk VERD1980 Prentun. Þarft þú að láta prenta eitt- hvað? Við prentum allar gerðir lím- miða. Nafnspjöld. Bréfsefhi. Umslög. Blöðrur. Penna. DagatÖl. Dagbækur. Lyklakippur. Eldspýtur o.fl. Einnig útvegum við stimpla á 2 dögum. Kann- aðu verðið, það gæti borgað sig. Textamerkingar, sími 91-641101. Benz 608 '73. Framdrif, 203 millikassi, 6 cyl. 352 Benz vél, ísskápur, eldavél með ofni, rennandi vatn, fataskápar og geymslur. Svefnaðstaða fyrir 3-4. Sem sagt meiriháttar íjallabíll. Uppl. í síma 985-25855. JLánaSaaí£^r:'~ "V-l Bronco, Uno og Benz. Ford Bronco XLT '84, rauður/hvítur. Fiat Uno 45 ’84, blár. M. Benz 450 SE ’76, blásans- eraður. Sími 91-76312 milli kl. 15 og 19. M. Benz 280 SE '83 til sölu. Ekinn 90 þús., toppbíll. Uppl. í síma 91-78328 eða á bílasölunni Bliki, Skeifunni 8, sími 686477. Fréttir Hópurinn fyrir framan Hótel Flókalund. DV-mynd Kristjana. Tálknafjörður: Eldra fólkið skemmti sér vel í Flókalundi Rnstjana Andrésdóttir, DV, Tálknafirði: Á vegum prófastsdæmis Vestur- Barðastrandarsýslu dvaldi 20 manna hópur ellilífseyrisþega dagana 19-21. júlí á Hótel Flókalundi í Vatnsfirði. Þrír prestar eru nú starfandi í vest- ursýslunni, þeir séra Flosi Magnús- son á Bíldudal, séra Sigurður Jóns- son á Patreksfirði og séra Jón ísleifs- son í Sauðlauksdal, og sáu þeir um undirbúning að dvöl fólksins á hótel- inu. Búið var í góöu yfirlæti í Flóka- lundi og farið var í skoðunarferðir um nágrennið. Meðal annars skoðuð þar gömul refagildra, sem notuð var áður en byssur komu til sögunnar hér á landi. Þessi dvöl fólksins að Flókalundi þótti takast með miklum ágætum og voru allir þátttakendur ánægðir með hana. Nú bíður „gamla Refagildran gamla vakti mikla athygli. DV-mynd Kristjana. fólkið“ spennt eftir næstu ferð sem ins. Dvalið verður í vikutíma að Bif- verður í ágúst á vegum Rauða kross- röst í Borgarfirði. ísafjörður: Vélsmiðjan Þór sjoseturfýrsta bátinn Gestur Halldórsson, forstjóri Vélsmiöjunnar Þórs, Bjarni Sveinsson, eig- andi Ingu, og Tryggvi Sigtryggsson yfirverkstjóri um borö í Ingu aö sjósetn- ingu lokinni. DV-myndir BB Inga sjósett. Siguijón J. Sigurdsson, DV, fsafirdi: Það var viss tímamótasjósetning sem fór fram í ísafjarðarhöfn sl. laug- ardag. Þá var sjósettur með pomp og prakt stálbáturinn Inga VE sem er fyrsti báturinn sem Vélsmiðjan Þór hf. smiöar. Það var eiginkona Gests Halldórs- sona, Ingibjörg Ágústsdóttir, sem nefndi bátinn þar sem hann hékk í krana rétt fyrir ofan sjávarborðið. Að því loknu var hann látinn síga varlega niöur í sjóinn og eigandinn steig í fyrsta skipti um borð. Inga VE er 9,9 tonna bátur og er í eigu Bjama Sveinssonar frá Vest- mannaeyjum. Hann hyggst gera hann út á handfæraveiðar héöan að vestan fyrstu mánuðina. í haust fer hann hins vegar með Ingu heim til Eyja. Smíði bátsins tók í allt 14 mánuði. Að sögn Gests Halldórssonar, for- stjóra Vélsmiöjunnar Þórs, hefur smíði bátsins aö miklum hluta verið notuð til þess að fylla upp í verkefni hjá smiðjunni, eins konar uppfylling: arverkefni. Þótt smíðin hafi tekið talsvert langan tíma segist Gestur í heild vera mjög ánægður með út- komuna og að mjög líklega yrði fram- hald á bátasmíðum vélsmiðjunnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.