Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Blaðsíða 34
54 FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1988. Knattspyma unglinga FH-strákamir í miklum ham - sigmðu bæði í A- og B-liði á Pollamóti Eimskips og KSÍ Úrslitakeppni Pollamóts KSÍ og Eim- skips var síðustu helgi á Fylkisvelli. Veður var með miklum ágætum og mikill íjöldi fólks fylgdist með leikj- um pollanna. Tilþrif strákanna, já, og stelpnanna, vakti oft mikla hrifn- ingu. Það var sko allt lagt í sóiurnar og einbeitingin mikil. Knattmeðferð krakkanna var yfirleitt með miklum ágætum og hjá sumum hreint frá- bær. FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og sigruöu bæði í A- og B-liði sem er frábær árangur. Athygli vakti að þessu sinni hvað lið af Austur- og Vesturlandi stóðu sig vel. Þar er greinilega um framfarir að ræöa. úrslitaleikur A-liða: FH-Fylkir, 2-0 í úrslitaleik A-hða mættust FH og Fylkir. Leikur liöanna var mjög jafn og spennandi framan af. FH-ingar fengu þó óskabyrjun þegar á 5. mín. Þegar hinn snjalh framherji FH, Guðmundur Sævarsson, skoraði glæsilegt mark með langskoti. Fylk- isstrákarnir reyndu hvað þeir gátu til að jafna metin og munaði oft litlu að svo tækist. FH-strákarnir voru mun ákveðnari í síðari hálfleik og uppskáru annað mark og það var sko ekki af verri endanum. Amar Við- arsson fékk boltann utan teigs og þrumaði viðstööulaust undir slána og í mark, gjörsamlega óverjandi. FH-ingar sigruðu því, 2-0, sem eru réttlát úrslit eftir gangi leiks. Fylkis- strákarnir voru ekki eins sprækir og oft áður, það hefur verið óshtin sig- urganga hjá þeim í sumar. Þeir urðu Reykjavíkurmeistarar og sigruðu á pohamótinu í Eyjum. Sjálfsagt hefur FH-strákunum þótt nóg komið af svo góðu því þeir lögðu allt í sölurnar í þessum leik og var sigur þeirra sann- gjarn. Úrslitaleikur B-liða FH-Víkingur, 3-0 Víkingar börðust vel í úrslitaleikn- um gegn FH í B-liði en FH-liðið var einfaldlega of sterkt að þessu sinni. Lokatölur leiksins, 3-0 sigur fyrir FH, tala sínu máh þar um. Mörk FH gerðu þeir Trausti Guðmundsson, 2, og Ólafur Már Aðalsteinsson, 1 mark. Athygli vekur gífurlegur styrkur FH í þessum aldursflokki. Leikgleði Frá afhendingu verðlauna á Pollamóti KSÍ og Eimskips. Það er Erlendur Jónsson skipstjóri sem afhendir hinum snjalla framherja A-liðs FH, Guð- mundi Sævarssyni, verðlaun en hann var valinn besti sóknarmaður A-liða og markakóngur með 6 mörk. DV-mynd HH er með ágætum og leikskipulag furöu gott miðað við aldur. Þeir eru greini- lega á réttri braut hjá FH. Þessi vinna á áreiðanlega eftir að skila sér enn betur síðar. Til hamingju, FH. -HH 2. flokkur karla - A-riðill: Þróttur - Víkingur 2-4 Þór Ak. - Þróttur 3-0 Þróttur - Stjarnan 2-3 ÍA - KR 0-2 Valur - ÍA 3-2 Víkingur - Valur 0-2 Fram - KR 1-3 Unglingasíðan óskar strákunum í Hetti góðs gengis í baráttunni um úrshtasæti. 4. flokkur- A-riðill: ÍA - ÍR 3-0 Valur - Fram 4-3 Stjarnan - KR 0-1 KR - Týr V. 11-3 2. flokkur karla - D-riðill: Tindastóh - Leiknir R. 2-1 Víöir - Leiknir R. 4-3 3. flokkur — A-riðill: Týr - Breiðablik 1-3 Valur - Fram 8-0 Góður leikur hjá Fram. Mörk Fram: Ríkharður Daðason 3, Ásgeir Ás- »r geirsson og Þorri Ólafsson, 2 hvor, og Viðar Guðmundsson 1 mark. Týr - Víkingur 3-1 Stjarnan - KR 3-2 Mörk Stjörnunnar: Kristján Lárus- son, Ingi Þórðarson og Jóhann Unn- ar Sigurðsson. KR-ingar voru mjög óhressir með dómgæsluna. Úrsht eru ráðin með 3 efstu sætin: Fram hefur 13 st., Stjaman 12 og Breiðabhk 11. Öll liðin eiga eftir einn leik og á Stjarnan eftir að mæta Fram og Bréiöablik ÍK. Valur kemst í auka- keppni um sæti í úrshtum ef liðið sigrar Selfoss. Tapi það aftur á móti hreppa Týrarar það sæti. 3. flokkur karla - B-riðill: Þór V. - Þróttur R. 4-3 Fylkir - Afturelding 6-0 ÍA er efst með 12 st., á eftir 2 leiki. Fylkir 10 st, 2 leikir eftir. Leiknir 9 og 2 eftir. ÍBK 8 st. og 3 leikir eftir. Þessi hð eiga meira og minna eftir að leika innbyrðis. 3. flokkur — C-riðill: Grindavík 8 st„ Hveragerði og ÍBÍ 6 st. 3. flokkur — D-riðill: KA var sigurvegari í riðhnum, vann aha leikina og fékk 12 st. Þór hefur 8 st. og leikur um aukasæti í úrslit- um. KS og Völsungur hafa 5 st. 3. flokkur — E-riðill: Höttur - Neisti 11-0 Huginn - Austri 0-5 Einherji - Þróttur N. 10-1 Höttur - Huginn 8-0 Neisti -Þróttur N. 8-3 Einherji - Höttur 1-3 Þróttur - Austri 2-12 Huginn - Neisti 2-2 Höttur - Þróttur 5-0 Neisti - Austri 2-4 Austri - Höttur 0-2 Höttur er sigurvegari í E-riðli. Strákarnir hafa klárað sína leiki og unnu þá alla. Þeir eru með 10 st. og hafa skorað 29 mörk gegn aðeins 1. Austri er í 2. sæti með 6 st. en einum leik færra. Neisti er í 3. sæti með 3 st., Einheiji 2 st., Huginn 1 og Þrótt- ur, N„ ekkert stig. Öll liðin nema Höttur eiga eftir að leika 1-3 leiki.. KR og ÍR komin í úrslit. í A og Fram eiga eftir að leika og sá leikur sker úr um hvort liðanna kemst í úrslit. Staöan: KR 13 st„ ÍR 12, Fram 12, ÍA 11. Svo einkennilega vhl th að liöin 3, ÍR, Fram og ÍA, hafa öll 12 mörk í plús. En það sem ÍR hefur fram yfir er hærra markaskor sem tryggir hðinu öruggt úrshtasæti hvernig svo sem leikur Fram og ÍA fer. Valur Stefán B. Rúnarsson er efnilegur leikmaður með B-liði 5. fl. KR. Hann skoraði þrennu í leik gegn ÍA á dög- unum sem KR vann, 5-1. DV-mynd HH hefur 8 st. og á einn leik eftir, sömu- leiðis Víkingur. Stjarnan og Breiða- bhk hafa 7 st. og Fylkir 1. 4. flokkur — B-riðill: Þróttur - ÍK 4-2 Grótta - FH 0-8 FH er sigurvegari með 14 st„ hefur unnið alla sína leiki, einum ólokið gegn Þrótti. Selfoss hreppir að öhum hkindum 2. sætið, er með 8 st. og á eftir 3 leiki. Þróttur, Afturelding, ÍBK og Týr, V„ hafa öll 6 st. og geta ógnað Selfossi. 4. flokkur — C-riðill: Skahagrímur - Haukar 1-2 Leiknir - Grindavík 1-0 Leiknir er líklegur sigurvegari, á þó eftir einn leik gegn Reyni, S„ og verður að tapa með tveggja stafa tölu th að Haukar sigri. Staðan: Leiknir 10 st„ Haukar 10 og búnir með sína leiki, Reynir, S„ 5 st. og Grindavík 3 st. 4. flokkur — D-riðill: KA - Tindastóh 4-0 Völsungur - KA 0-0 KA sigraði í riðlinum, hlaut 13 st. Þór er í 2. sæti með 10 st. og einum leik er ólokið, gegn Hvöt. Þeir leika því um aukasæti í úrslitum. Völs- ungar hafa 8 st. og einn leik eftir. KS 4 st„ Tindastóli 2. 4. flokkur — E-riðill: Einherji - Leiknir 6-0 Þróttur N - Leiknir 12-0 Höttur - Sindri 1-10 Leiknir - Huginn 3-9 Þróttur, Einheiji og Sindri hafa 6 st. hvert lið svo keppnin er hörð. Valur, Rf„ og Huginn hafa 4 st„ Súlan 2 og Höttur og Leiknir 1 st. 5. flokkur — A-riðill: Leiknir - ÍBK, A 1-3 Leiknir - ÍBK, B 0-4 Valur - Breiðablik, A 3-5 Valur - Breiðablik, B 0-1 ÍBK - KR, A 2-10 ÍBK - KR, B 2-8 Týr - Víkingur, A 2-1 Týr - Víkingur, B 6-1 Víkingur - IA, A 7-2 Víkingur - ÍA, B 0-5 Leiknir - ÍA, A 1-8 Leiknir - ÍA, B 1-6 Staðan: KR 30 st„ Breiðabhk 22 og á eftir að leika gegn KR og Víkingum, Týr, V„ 21 st. og á Leikni eftir. Valur hefur 20 st„ á FH eftir, ÍA16 st„ Fram 15, FH 13, Víkingur 9 og ÍBK og Leiknir 4 st. 5flokkur-B-riðill: Grótta - ÍR 1-10 Mörk ÍR: Eiður Smári Guðjohnsen 5, Ólafur Siguijónsson 2, Ólafur Örn Jósepsson 2 og Sveinn H. Magnússon 1. ÍR - Reynir S, A. 3-2 Ólafur Sigurjónsson skoraði öh mörk ÍR-inga. ÍR - Reynir S, B 14-2 Mörk ÍR: Ágúst Guðmundsson og Haraldur Guðmundsson 4 mörk hvor, Björn Ingi Edvaldsson og Óskar Sigurðsson 2 hvor og Pálmi Guðmundsson og Jón Ingi Arnason 1 mark hvor. Staðan: ÍR hefur 28 st. og hefur lok- ið sínum leikjum. Markatalan 111-25. Stjaman hefur einnig 28 st. en á eftir einn leik. Þór, V„ hefur 19 st„ á ólok- ið 2 leikjum, ÍK 17 st„ Reynir, S„ 12 st. ÍR og Stjarnan eru komin í úrslit. Þór, V., og ÍK hafa möguleika á keppni um sæti í úrslitum. 5. flokkur — C-riðill: Þróttur - Þór Þorl., A. 5-0 Þróttur - Þór Þorl., B. 9-0 Leikur B-hða var æfingaleikur. Þórsurum láðist að boða þátttöku B-hðs í íslandsmótinu. Haukar - Njarövík. A 7-1 Davíð Ólafsson gerði 6 mörk fyrir Hauka. 7. markið gerði Páll Pálsson. Þróttarar sigruðu í riðlinum með 15 st. Haukar fengu einnig 15 st. en Þróttarar höfðu 11 mörk í plús. Snæ- fell, Njarðvík og Þór, Þorl., fengu 6 st. 5.flokkur - D-riðill: ÍBÍ og Bolungarvík eiga eftir að mætast í hreinum úrslitaleik. Liðin eru jöfn að stigum með 3 st. hvort. Þetta er eini riðihinn á Vestfjöröum. Leikdagur óákveðinn. 5. flokkur — E-riðill: Tindastóh - KS, A ' 2-5 Tindastóh - KS, B 3-3 Völsungur - KA, A 3-3 Völsungur - KA, B 3-1 KS - UMF Dalvík, A 12-2 Þór var sigurvegari í riðhnum með 17 st. KS er einnig með 17 st. en Þórs- arar höfðu 1 mark í plús svo mjótt var á mununum. Frammistaða KS hefur svo sannarlega komið á óvart í sumar. Tindastóh hefur 11 st„ KA 9 st. og Völsungur 8 st. KS leikur um sæti í úrshtakeppninni. 5. flokkur — F-riðill: Leiknir - Huginn, A 5-2 Athygli vekur að Leiknir, sem að- eins teflir fram A-liði, er líklegur til sigurs. Ljóst er þó að liðið fær ekki rétt th þátttöku í keppni um úrshta- sæti einmitt af þeim sökum. Staðan í riðlinum er annars þessi: Þróttur, N„ og Leiknir 6 st„ Sindri og Höttur 4 st. Austri 3 st. Einheiji 2 og Valur, Rf„ 1 st. Bikarkeppni 2. flokks Þróttur - FH 0-2 FH - KR 0-8 Fram - Þór Ak. 6-4 Það var jafnt, 3-3, eftir venjulegan leiktíma og eftir framlengingu var staðan jöfn. Þurfti því vítaspyrnu- keppni og tókst Frömurum aö knýja fram sigur. ÍBV - IR 3-2 Bikarkeppni 3. flokks: (8-liða úrsht) Selfoss - Fram 0-5 KR - Týr 3-2 Leikurinn var mjög tvísýnn og spennandi. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 2-2. í framlengingu náðu KR-ingar að skora sigurmarkið. 3. fl. Fylkis sigraði í Copenhagen Cup-keppninni 3. íl. Fylkis gerði það heldur betur gott í síðustu viku því strákamir gerðu sér lítið fyrir og skruppu til Danmerkur og sigmðu á Copen- hagen-Cup keppninni. Þeir léku til úrshta gegn sænska hðinu Halmstad og sigmðu, 2-0. Til hamingju, Fylkis- menn, með þennan glæsilega árang- ur. Orð í tíma töluð í leik KR og Fram í 3. fl„ A- riðh, íslandsmótsins á dögunum gekk KR-ingum ekki allt í haginn og áttu þeir svo sannarlega í vök að veijast. Úndir lok leiks blö- skraði markverði KR-inga, ívari Emi Reynissyni, hiö algjöra fram- taksleysi félaga sinna og hrópaði: „Hverriig er þetta með ykkur, strákar, fáið þið aldrei leið á að tapa fyrir þessu hði???“ KR-ingar töpuðu leiknum, 0-3, og þrátt fyrir mörkin þijú stóð ívar sig með mikihi prýði í markinu. -HH Hvar verða úrslitaleikimii? Senn hður að úrslitum í hinum ýmsu flokkum. Að sögn þeirra hjá KSÍ eru margir aðhar sem sýnt hafa áhuga á að sjá um þann loka- þátt því greinilegt er að færri fá en vhja. Sýriu verra er ástatt með und- anúrshtin, þ.e. keppni þeirra hða sem berjast um þau tvö sæti sem þarf að fylla í hverjum flokki í úr- shtunum. Heyrst hefur að Akur- eyringar æth að halda undanúrsht- in í 3. fl. Einnig hefur heyrst að Skagamenn sæki mjög stíft að úr- slitin í 3. fl. fari fram á Akranesi. Ef svofer er ekki ólíklegt að úrslit- in í 4. fl. fari fram á Akureyri og KR-ingar sjái um 5. flokkinn. Þetta ætti þó allt að hggja klárt fyrir eftir helgina. Undanúrsht í 4. og 5. fl. hefjast 3. ágúst en keppni um sæti í báöum flokkum 21. ágúst. í 3. fl. hefst keppni í undanúrshtum og íslands- meistarinn verður krýndur 28. ágúst. -HH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.