Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Page 34
54
FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1988.
Knattspyma unglinga
FH-strákamir í miklum ham
- sigmðu bæði í A- og B-liði á Pollamóti Eimskips og KSÍ
Úrslitakeppni Pollamóts KSÍ og Eim-
skips var síðustu helgi á Fylkisvelli.
Veður var með miklum ágætum og
mikill íjöldi fólks fylgdist með leikj-
um pollanna. Tilþrif strákanna, já,
og stelpnanna, vakti oft mikla hrifn-
ingu. Það var sko allt lagt í sóiurnar
og einbeitingin mikil. Knattmeðferð
krakkanna var yfirleitt með miklum
ágætum og hjá sumum hreint frá-
bær. FH-ingar gerðu sér lítið fyrir
og sigruöu bæði í A- og B-liði sem er
frábær árangur. Athygli vakti að
þessu sinni hvað lið af Austur- og
Vesturlandi stóðu sig vel. Þar er
greinilega um framfarir að ræöa.
úrslitaleikur A-liða:
FH-Fylkir, 2-0
í úrslitaleik A-hða mættust FH og
Fylkir. Leikur liöanna var mjög jafn
og spennandi framan af. FH-ingar
fengu þó óskabyrjun þegar á 5. mín.
Þegar hinn snjalh framherji FH,
Guðmundur Sævarsson, skoraði
glæsilegt mark með langskoti. Fylk-
isstrákarnir reyndu hvað þeir gátu
til að jafna metin og munaði oft litlu
að svo tækist. FH-strákarnir voru
mun ákveðnari í síðari hálfleik og
uppskáru annað mark og það var sko
ekki af verri endanum. Amar Við-
arsson fékk boltann utan teigs og
þrumaði viðstööulaust undir slána
og í mark, gjörsamlega óverjandi.
FH-ingar sigruðu því, 2-0, sem eru
réttlát úrslit eftir gangi leiks. Fylkis-
strákarnir voru ekki eins sprækir og
oft áður, það hefur verið óshtin sig-
urganga hjá þeim í sumar. Þeir urðu
Reykjavíkurmeistarar og sigruðu á
pohamótinu í Eyjum. Sjálfsagt hefur
FH-strákunum þótt nóg komið af svo
góðu því þeir lögðu allt í sölurnar í
þessum leik og var sigur þeirra sann-
gjarn.
Úrslitaleikur B-liða
FH-Víkingur, 3-0
Víkingar börðust vel í úrslitaleikn-
um gegn FH í B-liði en FH-liðið var
einfaldlega of sterkt að þessu sinni.
Lokatölur leiksins, 3-0 sigur fyrir
FH, tala sínu máh þar um. Mörk FH
gerðu þeir Trausti Guðmundsson, 2,
og Ólafur Már Aðalsteinsson, 1
mark.
Athygli vekur gífurlegur styrkur
FH í þessum aldursflokki. Leikgleði
Frá afhendingu verðlauna á Pollamóti KSÍ og Eimskips. Það er Erlendur
Jónsson skipstjóri sem afhendir hinum snjalla framherja A-liðs FH, Guð-
mundi Sævarssyni, verðlaun en hann var valinn besti sóknarmaður A-liða
og markakóngur með 6 mörk. DV-mynd HH
er með ágætum og leikskipulag furöu
gott miðað við aldur. Þeir eru greini-
lega á réttri braut hjá FH. Þessi vinna
á áreiðanlega eftir að skila sér enn
betur síðar.
Til hamingju, FH. -HH
2. flokkur karla - A-riðill:
Þróttur - Víkingur 2-4
Þór Ak. - Þróttur 3-0
Þróttur - Stjarnan 2-3
ÍA - KR 0-2
Valur - ÍA 3-2
Víkingur - Valur 0-2
Fram - KR 1-3
Unglingasíðan óskar strákunum í
Hetti góðs gengis í baráttunni um
úrshtasæti.
4. flokkur- A-riðill:
ÍA - ÍR 3-0
Valur - Fram 4-3
Stjarnan - KR 0-1
KR - Týr V. 11-3
2. flokkur karla - D-riðill:
Tindastóh - Leiknir R. 2-1
Víöir - Leiknir R. 4-3
3. flokkur — A-riðill:
Týr - Breiðablik 1-3
Valur - Fram 8-0
Góður leikur hjá Fram. Mörk Fram:
Ríkharður Daðason 3, Ásgeir Ás-
»r geirsson og Þorri Ólafsson, 2 hvor,
og Viðar Guðmundsson 1 mark.
Týr - Víkingur 3-1
Stjarnan - KR 3-2
Mörk Stjörnunnar: Kristján Lárus-
son, Ingi Þórðarson og Jóhann Unn-
ar Sigurðsson.
KR-ingar voru mjög óhressir með
dómgæsluna.
Úrsht eru ráðin með 3 efstu sætin:
Fram hefur 13 st., Stjaman 12 og
Breiðabhk 11. Öll liðin eiga eftir einn
leik og á Stjarnan eftir að mæta Fram
og Bréiöablik ÍK. Valur kemst í auka-
keppni um sæti í úrshtum ef liðið
sigrar Selfoss. Tapi það aftur á móti
hreppa Týrarar það sæti.
3. flokkur karla - B-riðill:
Þór V. - Þróttur R. 4-3
Fylkir - Afturelding 6-0
ÍA er efst með 12 st., á eftir 2 leiki.
Fylkir 10 st, 2 leikir eftir. Leiknir 9
og 2 eftir. ÍBK 8 st. og 3 leikir eftir.
Þessi hð eiga meira og minna eftir
að leika innbyrðis.
3. flokkur — C-riðill:
Grindavík 8 st„ Hveragerði og ÍBÍ 6
st.
3. flokkur — D-riðill:
KA var sigurvegari í riðhnum, vann
aha leikina og fékk 12 st. Þór hefur
8 st. og leikur um aukasæti í úrslit-
um. KS og Völsungur hafa 5 st.
3. flokkur — E-riðill:
Höttur - Neisti 11-0
Huginn - Austri 0-5
Einherji - Þróttur N. 10-1
Höttur - Huginn 8-0
Neisti -Þróttur N. 8-3
Einherji - Höttur 1-3
Þróttur - Austri 2-12
Huginn - Neisti 2-2
Höttur - Þróttur 5-0
Neisti - Austri 2-4
Austri - Höttur 0-2
Höttur er sigurvegari í E-riðli.
Strákarnir hafa klárað sína leiki og
unnu þá alla. Þeir eru með 10 st. og
hafa skorað 29 mörk gegn aðeins 1.
Austri er í 2. sæti með 6 st. en einum
leik færra. Neisti er í 3. sæti með 3
st., Einheiji 2 st., Huginn 1 og Þrótt-
ur, N„ ekkert stig. Öll liðin nema
Höttur eiga eftir að leika 1-3 leiki..
KR og ÍR komin í úrslit. í A og Fram
eiga eftir að leika og sá leikur sker
úr um hvort liðanna kemst í úrslit.
Staöan: KR 13 st„ ÍR 12, Fram 12, ÍA
11. Svo einkennilega vhl th að liöin
3, ÍR, Fram og ÍA, hafa öll 12 mörk
í plús. En það sem ÍR hefur fram
yfir er hærra markaskor sem tryggir
hðinu öruggt úrshtasæti hvernig svo
sem leikur Fram og ÍA fer. Valur
Stefán B. Rúnarsson er efnilegur
leikmaður með B-liði 5. fl. KR. Hann
skoraði þrennu í leik gegn ÍA á dög-
unum sem KR vann, 5-1.
DV-mynd HH
hefur 8 st. og á einn leik eftir, sömu-
leiðis Víkingur. Stjarnan og Breiða-
bhk hafa 7 st. og Fylkir 1.
4. flokkur — B-riðill:
Þróttur - ÍK 4-2
Grótta - FH 0-8
FH er sigurvegari með 14 st„ hefur
unnið alla sína leiki, einum ólokið
gegn Þrótti. Selfoss hreppir að öhum
hkindum 2. sætið, er með 8 st. og á
eftir 3 leiki. Þróttur, Afturelding, ÍBK
og Týr, V„ hafa öll 6 st. og geta ógnað
Selfossi.
4. flokkur — C-riðill:
Skahagrímur - Haukar 1-2
Leiknir - Grindavík 1-0
Leiknir er líklegur sigurvegari, á
þó eftir einn leik gegn Reyni, S„ og
verður að tapa með tveggja stafa tölu
th að Haukar sigri. Staðan: Leiknir
10 st„ Haukar 10 og búnir með sína
leiki, Reynir, S„ 5 st. og Grindavík 3
st.
4. flokkur — D-riðill:
KA - Tindastóh 4-0
Völsungur - KA 0-0
KA sigraði í riðlinum, hlaut 13 st.
Þór er í 2. sæti með 10 st. og einum
leik er ólokið, gegn Hvöt. Þeir leika
því um aukasæti í úrslitum. Völs-
ungar hafa 8 st. og einn leik eftir. KS
4 st„ Tindastóli 2.
4. flokkur — E-riðill:
Einherji - Leiknir 6-0
Þróttur N - Leiknir 12-0
Höttur - Sindri 1-10
Leiknir - Huginn 3-9
Þróttur, Einheiji og Sindri hafa 6
st. hvert lið svo keppnin er hörð.
Valur, Rf„ og Huginn hafa 4 st„ Súlan
2 og Höttur og Leiknir 1 st.
5. flokkur — A-riðill:
Leiknir - ÍBK, A 1-3
Leiknir - ÍBK, B 0-4
Valur - Breiðablik, A 3-5
Valur - Breiðablik, B 0-1
ÍBK - KR, A 2-10
ÍBK - KR, B 2-8
Týr - Víkingur, A 2-1
Týr - Víkingur, B 6-1
Víkingur - IA, A 7-2
Víkingur - ÍA, B 0-5
Leiknir - ÍA, A 1-8
Leiknir - ÍA, B 1-6
Staðan: KR 30 st„ Breiðabhk 22 og
á eftir að leika gegn KR og Víkingum,
Týr, V„ 21 st. og á Leikni eftir. Valur
hefur 20 st„ á FH eftir, ÍA16 st„ Fram
15, FH 13, Víkingur 9 og ÍBK og
Leiknir 4 st.
5flokkur-B-riðill:
Grótta - ÍR 1-10
Mörk ÍR: Eiður Smári Guðjohnsen
5, Ólafur Siguijónsson 2, Ólafur Örn
Jósepsson 2 og Sveinn H. Magnússon
1.
ÍR - Reynir S, A. 3-2
Ólafur Sigurjónsson skoraði öh
mörk ÍR-inga.
ÍR - Reynir S, B 14-2
Mörk ÍR: Ágúst Guðmundsson og
Haraldur Guðmundsson 4 mörk
hvor, Björn Ingi Edvaldsson og
Óskar Sigurðsson 2 hvor og Pálmi
Guðmundsson og Jón Ingi Arnason
1 mark hvor.
Staðan: ÍR hefur 28 st. og hefur lok-
ið sínum leikjum. Markatalan 111-25.
Stjaman hefur einnig 28 st. en á eftir
einn leik. Þór, V„ hefur 19 st„ á ólok-
ið 2 leikjum, ÍK 17 st„ Reynir, S„ 12
st. ÍR og Stjarnan eru komin í úrslit.
Þór, V., og ÍK hafa möguleika á
keppni um sæti í úrslitum.
5. flokkur — C-riðill:
Þróttur - Þór Þorl., A. 5-0
Þróttur - Þór Þorl., B. 9-0
Leikur B-hða var æfingaleikur.
Þórsurum láðist að boða þátttöku
B-hðs í íslandsmótinu.
Haukar - Njarövík. A 7-1
Davíð Ólafsson gerði 6 mörk fyrir
Hauka. 7. markið gerði Páll Pálsson.
Þróttarar sigruðu í riðlinum með
15 st. Haukar fengu einnig 15 st. en
Þróttarar höfðu 11 mörk í plús. Snæ-
fell, Njarðvík og Þór, Þorl., fengu 6 st.
5.flokkur - D-riðill:
ÍBÍ og Bolungarvík eiga eftir að
mætast í hreinum úrslitaleik. Liðin
eru jöfn að stigum með 3 st. hvort.
Þetta er eini riðihinn á Vestfjöröum.
Leikdagur óákveðinn.
5. flokkur — E-riðill:
Tindastóh - KS, A ' 2-5
Tindastóh - KS, B 3-3
Völsungur - KA, A 3-3
Völsungur - KA, B 3-1
KS - UMF Dalvík, A 12-2
Þór var sigurvegari í riðhnum með
17 st. KS er einnig með 17 st. en Þórs-
arar höfðu 1 mark í plús svo mjótt
var á mununum. Frammistaða KS
hefur svo sannarlega komið á óvart
í sumar. Tindastóh hefur 11 st„ KA
9 st. og Völsungur 8 st. KS leikur um
sæti í úrshtakeppninni.
5. flokkur — F-riðill:
Leiknir - Huginn, A 5-2
Athygli vekur að Leiknir, sem að-
eins teflir fram A-liði, er líklegur til
sigurs. Ljóst er þó að liðið fær ekki
rétt th þátttöku í keppni um úrshta-
sæti einmitt af þeim sökum. Staðan
í riðlinum er annars þessi: Þróttur,
N„ og Leiknir 6 st„ Sindri og Höttur
4 st. Austri 3 st. Einheiji 2 og Valur,
Rf„ 1 st.
Bikarkeppni 2. flokks
Þróttur - FH 0-2
FH - KR 0-8
Fram - Þór Ak. 6-4
Það var jafnt, 3-3, eftir venjulegan
leiktíma og eftir framlengingu var
staðan jöfn. Þurfti því vítaspyrnu-
keppni og tókst Frömurum aö knýja
fram sigur.
ÍBV - IR 3-2
Bikarkeppni 3. flokks:
(8-liða úrsht)
Selfoss - Fram 0-5
KR - Týr 3-2
Leikurinn var mjög tvísýnn og
spennandi. Staðan eftir venjulegan
leiktíma var 2-2. í framlengingu
náðu KR-ingar að skora sigurmarkið.
3. fl. Fylkis sigraði
í Copenhagen Cup-keppninni
3. íl. Fylkis gerði það heldur betur
gott í síðustu viku því strákamir
gerðu sér lítið fyrir og skruppu til
Danmerkur og sigmðu á Copen-
hagen-Cup keppninni. Þeir léku til
úrshta gegn sænska hðinu Halmstad
og sigmðu, 2-0. Til hamingju, Fylkis-
menn, með þennan glæsilega árang-
ur.
Orð í tíma töluð
í leik KR og Fram í 3. fl„ A-
riðh, íslandsmótsins á dögunum
gekk KR-ingum ekki allt í haginn
og áttu þeir svo sannarlega í vök
að veijast. Úndir lok leiks blö-
skraði markverði KR-inga, ívari
Emi Reynissyni, hiö algjöra fram-
taksleysi félaga sinna og hrópaði:
„Hverriig er þetta með ykkur,
strákar, fáið þið aldrei leið á að
tapa fyrir þessu hði???“
KR-ingar töpuðu leiknum, 0-3, og
þrátt fyrir mörkin þijú stóð ívar
sig með mikihi prýði í markinu.
-HH
Hvar verða úrslitaleikimii?
Senn hður að úrslitum í hinum
ýmsu flokkum. Að sögn þeirra hjá
KSÍ eru margir aðhar sem sýnt
hafa áhuga á að sjá um þann loka-
þátt því greinilegt er að færri fá en
vhja. Sýriu verra er ástatt með und-
anúrshtin, þ.e. keppni þeirra hða
sem berjast um þau tvö sæti sem
þarf að fylla í hverjum flokki í úr-
shtunum. Heyrst hefur að Akur-
eyringar æth að halda undanúrsht-
in í 3. fl. Einnig hefur heyrst að
Skagamenn sæki mjög stíft að úr-
slitin í 3. fl. fari fram á Akranesi.
Ef svofer er ekki ólíklegt að úrslit-
in í 4. fl. fari fram á Akureyri og
KR-ingar sjái um 5. flokkinn.
Þetta ætti þó allt að hggja klárt
fyrir eftir helgina.
Undanúrsht í 4. og 5. fl. hefjast
3. ágúst en keppni um sæti í báöum
flokkum 21. ágúst. í 3. fl. hefst
keppni í undanúrshtum og íslands-
meistarinn verður krýndur 28.
ágúst.
-HH