Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR_170. TBL. - 78. og 14. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1988._VERÐ j LAUSASÖLU KR. 75 Pökkun og ftystíng lækka fískinn í verði: Vinna þúsunda í frysti- húsum atvinnubótavinna? . - Sambandsfiystíhúsin telja gengisfellingu eina kostínn - sjá fréttír Hs. 2 800 konur á faraldsfæti íslenskar konur streyma nú úr landi sem er kannski ekki eins slæmt og hijóma kann því aö þær koma aftur. Förinni er heitið til Oslóar þar sem haldið verður norrænt kvenna- þing dagana 31. júlí til 7. ágúst. Þær voru kátar, konumar í Leifsstöð í morgun, rétt áður en lagt var af stað. „Þá emm við lausar við karlana í viku,“ kölluðu þær og var greinilegt að góður andi ríkti í hópnum. Hátt í 800 íslenskar konur munu halda utan og fara flestar í dag. í kvöld fara tvær leiguflugvélar með 248 konur hvor en í morgun fóru 100 konur með áætlunarflugi. DV-mynd GVA Lífríki sjávar- ins í hættu - sjá bls. 4 Hvað er að gerast um verslunar- mannahelgina? - sjá bls. 33 Breskur lög- fræðingur ákærður fyrir eiturtyfjasölu - sjá bls. 10 Sendiherra- hjónin Ástriður og Hans G. Andersen - sjá bls. 22-23 Hæstu skatt- greiðendur í Reykjavíkogá Reykjanesi - sjá bls. 2 og 24 Spáð góðu férðaveðri um helgina - mikill straumur fólks á útiháfa'ðimar - sjá baksíðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.