Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Qupperneq 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR_170. TBL. - 78. og 14. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1988._VERÐ j LAUSASÖLU KR. 75 Pökkun og ftystíng lækka fískinn í verði: Vinna þúsunda í frysti- húsum atvinnubótavinna? . - Sambandsfiystíhúsin telja gengisfellingu eina kostínn - sjá fréttír Hs. 2 800 konur á faraldsfæti íslenskar konur streyma nú úr landi sem er kannski ekki eins slæmt og hijóma kann því aö þær koma aftur. Förinni er heitið til Oslóar þar sem haldið verður norrænt kvenna- þing dagana 31. júlí til 7. ágúst. Þær voru kátar, konumar í Leifsstöð í morgun, rétt áður en lagt var af stað. „Þá emm við lausar við karlana í viku,“ kölluðu þær og var greinilegt að góður andi ríkti í hópnum. Hátt í 800 íslenskar konur munu halda utan og fara flestar í dag. í kvöld fara tvær leiguflugvélar með 248 konur hvor en í morgun fóru 100 konur með áætlunarflugi. DV-mynd GVA Lífríki sjávar- ins í hættu - sjá bls. 4 Hvað er að gerast um verslunar- mannahelgina? - sjá bls. 33 Breskur lög- fræðingur ákærður fyrir eiturtyfjasölu - sjá bls. 10 Sendiherra- hjónin Ástriður og Hans G. Andersen - sjá bls. 22-23 Hæstu skatt- greiðendur í Reykjavíkogá Reykjanesi - sjá bls. 2 og 24 Spáð góðu férðaveðri um helgina - mikill straumur fólks á útiháfa'ðimar - sjá baksíðu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.